Kórónuveiran tekur einn besta hornamann heims úr sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 16:31 Niclas Ekberg verður ekki með sænska landsliðinu í milliriðlinum. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Niclas Ekberg verður ekki með sænska handboltalandsliðinu í milliriðlinum á Evrópumótinu eftir að hornamaðurinn fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Ekberg er kominn í einangrun eftir smitið og þarf nú að bíða í fimm daga og fara í gegnum tvö neikvæð próf með sólarhringsmillibili til að fá leikheimild á EM á ný. Svíar tryggðu sig áfram í milliriðil með því að gera jafntefli við Tékka í lokaleik sínum. Ekberg hafði skorað 7 mörk úr 10 skotum í fyrstu þremur leikjum sænska liðsins. Sverige tvingas till en ytterligare en förändring i truppen på grund av covid-19. Isak Persson flygs in och ersätter Niclas Ekberg som isolerats efter att ha testat positivt.https://t.co/oqNxROqnYa pic.twitter.com/VeOLWtBnfU— Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 19, 2022 Ekberg er ein stærsta stjarna sænska liðsins en hann er eins og er markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar þar sem hann spilar með Kiel. Ekberg hefur skorað 116 mörk eins og BJarki Már Elísson en Hans Lindberg hefur skorað 112 mörk og Ómari Ingi Magnússon er með 103 mörk. Ekberg hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Kiel og hann hefur alls skorað 785 mörk í 193 landsleikjum með Svíum. Hinn efnilegi Isak Persson kemur inn í sænska liðið í staðinn fyrir Ekberg en hinn 21 árs gamli Persson spilar með Lugi og er sonur Jonasar Persson sem var í heimsmeistaraliði Svía árið 1990. Isak hefur aðeins spilað einn landsleik og hann var í nóvember síðastliðnum. Áður höfðu línumaðurinn Max Darj og hinn örvhenti Daniel Pettersson líka smitast af kórónuveirunni. Fyrsti leikur Svía í milliriðlinum er á móti Rússum en Rússar hafa þegar unnið Noreg á þessu Evrópumóti. Niclas Ekberg's th #ehfeuro goal for @hlandslaget - and what a goal! #ehfeuro2022 pic.twitter.com/0u8lZCCDoh— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Ekberg er kominn í einangrun eftir smitið og þarf nú að bíða í fimm daga og fara í gegnum tvö neikvæð próf með sólarhringsmillibili til að fá leikheimild á EM á ný. Svíar tryggðu sig áfram í milliriðil með því að gera jafntefli við Tékka í lokaleik sínum. Ekberg hafði skorað 7 mörk úr 10 skotum í fyrstu þremur leikjum sænska liðsins. Sverige tvingas till en ytterligare en förändring i truppen på grund av covid-19. Isak Persson flygs in och ersätter Niclas Ekberg som isolerats efter att ha testat positivt.https://t.co/oqNxROqnYa pic.twitter.com/VeOLWtBnfU— Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 19, 2022 Ekberg er ein stærsta stjarna sænska liðsins en hann er eins og er markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar þar sem hann spilar með Kiel. Ekberg hefur skorað 116 mörk eins og BJarki Már Elísson en Hans Lindberg hefur skorað 112 mörk og Ómari Ingi Magnússon er með 103 mörk. Ekberg hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Kiel og hann hefur alls skorað 785 mörk í 193 landsleikjum með Svíum. Hinn efnilegi Isak Persson kemur inn í sænska liðið í staðinn fyrir Ekberg en hinn 21 árs gamli Persson spilar með Lugi og er sonur Jonasar Persson sem var í heimsmeistaraliði Svía árið 1990. Isak hefur aðeins spilað einn landsleik og hann var í nóvember síðastliðnum. Áður höfðu línumaðurinn Max Darj og hinn örvhenti Daniel Pettersson líka smitast af kórónuveirunni. Fyrsti leikur Svía í milliriðlinum er á móti Rússum en Rússar hafa þegar unnið Noreg á þessu Evrópumóti. Niclas Ekberg's th #ehfeuro goal for @hlandslaget - and what a goal! #ehfeuro2022 pic.twitter.com/0u8lZCCDoh— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira