Handbolti Frábær leikur Elvars dugði ekki og Skjern úr leik eftir naumt tap Skjern er úr leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir tap gegn franska liðinu Montpellier ytra í kvöld. Elvar Örn átti frábæran leik og skoraði fimm mörk ásamt því að leggja upp tvö. Handbolti 29.9.2020 20:35 Gott gengi Íslendingaliðanna í Evrópukeppninni Þrjú Íslendingalið eru komin áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Rhein-Neckar Löwen, Kristianstad og GOG eru öll komin áfram í næstu umferð. Handbolti 29.9.2020 18:45 Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. Handbolti 29.9.2020 16:31 Í liði umferðarinnar eftir fyrsta leikinn í Frakklandi Kristján Örn Kristjánsson fór vel af stað með Pays d'Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 29.9.2020 12:31 „Held að Framarar geti sjálfum sér um kennt“ Rúnar Sigtryggsson segir Rógva Dal Christiansen, færeyska línumanninn í liði Fram, ekki fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar í handbolta. Framarar geti sjálfum sér um kennt. Handbolti 29.9.2020 11:28 „Læðan eins og við þekkjum hana best“ „Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Handbolti 29.9.2020 10:01 Valur dregur kvennalið sitt úr keppni Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins. Handbolti 29.9.2020 07:00 Ágúst Elí með stórleik í öruggum sigri Kolding Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á kostum er Kolding vann Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ekki nóg með að Ágúst Elí hafi lokað markinu þá skoraði hann einnig í 31-22 sigri Kolding. Handbolti 28.9.2020 20:00 Greinir á um hvernig ganga eigi frá hárri skuld handknattleiksdeildar Gróttu Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar Gróttu var ekki tilbúin að skuldbinda deildina til næstu 20 ára vegna skulda sem fyrri stjórnir stofnuðu til. Handbolti 28.9.2020 14:08 Hrafnhildur Anna fyrst allra til að ná fullkomnum leik á tímabilinu FH-ingurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varð fyrsti leikmaðurinn á þessu tímabili í Olís deild karla eða kvenna til að fá tíu í einkunn hjá HB Statz. Handbolti 28.9.2020 11:01 Viktori vel fagnað eftir frábæran leik og fyrsta titilinn Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í marki GOG þegar liðið varð danskur bikarmeistari í handbolta í fyrsta sinn í 15 ár. Viktori var vel fagnað af samherjum eftir leik. Handbolti 28.9.2020 10:15 Aron skoraði fjögur í fjórtán marka sigri Barcelona er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.9.2020 19:58 KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26.9.2020 19:42 Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-24 | Eyjamenn ekki í vandræðum með Val Eyjamenn fóru nokkuð þægilega með sigur af hólmi þegar Valsarar heimsóttu Vestmannaeyjar í Olís-deild karla. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.9.2020 19:17 Nýliðar Gróttu náðu stigi á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn í 3.umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í dag. Handbolti 26.9.2020 18:39 Umfjöllun: ÍBV - Valur 23-22 | ÍBV skellti Val ÍBV er komið á topp Olís deildarinnar en Valur er með fjögur stig. Handbolti 26.9.2020 16:10 Fram keyrði yfir Hauka í síðari hálfleik Fram er komið með fjögur stig í Olís-deild kvenna eftir að liðið vann níu marka sigur á Haukum í dag, 32-23. Handbolti 26.9.2020 14:51 Orri: NFL-sendingar frá Bjögga BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu fyrir tímabilið og Orri Freyr Þorkelsson segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu. Handbolti 25.9.2020 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Handbolti 25.9.2020 22:02 Halldór: Það er karakter og sigurvilji í þessum stelpum Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var ánægður með sínar stelpur eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 25.9.2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 23-25 | Gestirnir sóttu tvö stig í Garðabæ Stjarnan hafði unnið báða leiki sína fyrir leik kvöldsins en HK gerði sér lítið fyrir og vann leik kvöldsins. Handbolti 25.9.2020 20:18 Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31 Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. Handbolti 24.9.2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. Handbolti 24.9.2020 22:19 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.9.2020 22:12 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. Handbolti 24.9.2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. Handbolti 24.9.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. Handbolti 24.9.2020 20:53 Allir leikir íslenska handboltalandsliðsins eftir kvöldmat Íslenska handboltalandsliðið mun spila seint á kvöldin í riðli sínum á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Handbolti 24.9.2020 15:03 Fresta barnamótum og landsliðsæfingum vegna veirunnar Barnamótum í handbolta og æfingabúðum landsliða hefur verið frestað vegna þeirrar bylgju kórónuveirusmita sem nú er á Íslandi. Handbolti 24.9.2020 10:59 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Frábær leikur Elvars dugði ekki og Skjern úr leik eftir naumt tap Skjern er úr leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir tap gegn franska liðinu Montpellier ytra í kvöld. Elvar Örn átti frábæran leik og skoraði fimm mörk ásamt því að leggja upp tvö. Handbolti 29.9.2020 20:35
Gott gengi Íslendingaliðanna í Evrópukeppninni Þrjú Íslendingalið eru komin áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Rhein-Neckar Löwen, Kristianstad og GOG eru öll komin áfram í næstu umferð. Handbolti 29.9.2020 18:45
Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. Handbolti 29.9.2020 16:31
Í liði umferðarinnar eftir fyrsta leikinn í Frakklandi Kristján Örn Kristjánsson fór vel af stað með Pays d'Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 29.9.2020 12:31
„Held að Framarar geti sjálfum sér um kennt“ Rúnar Sigtryggsson segir Rógva Dal Christiansen, færeyska línumanninn í liði Fram, ekki fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar í handbolta. Framarar geti sjálfum sér um kennt. Handbolti 29.9.2020 11:28
„Læðan eins og við þekkjum hana best“ „Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Handbolti 29.9.2020 10:01
Valur dregur kvennalið sitt úr keppni Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins. Handbolti 29.9.2020 07:00
Ágúst Elí með stórleik í öruggum sigri Kolding Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á kostum er Kolding vann Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ekki nóg með að Ágúst Elí hafi lokað markinu þá skoraði hann einnig í 31-22 sigri Kolding. Handbolti 28.9.2020 20:00
Greinir á um hvernig ganga eigi frá hárri skuld handknattleiksdeildar Gróttu Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar Gróttu var ekki tilbúin að skuldbinda deildina til næstu 20 ára vegna skulda sem fyrri stjórnir stofnuðu til. Handbolti 28.9.2020 14:08
Hrafnhildur Anna fyrst allra til að ná fullkomnum leik á tímabilinu FH-ingurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varð fyrsti leikmaðurinn á þessu tímabili í Olís deild karla eða kvenna til að fá tíu í einkunn hjá HB Statz. Handbolti 28.9.2020 11:01
Viktori vel fagnað eftir frábæran leik og fyrsta titilinn Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í marki GOG þegar liðið varð danskur bikarmeistari í handbolta í fyrsta sinn í 15 ár. Viktori var vel fagnað af samherjum eftir leik. Handbolti 28.9.2020 10:15
Aron skoraði fjögur í fjórtán marka sigri Barcelona er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.9.2020 19:58
KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26.9.2020 19:42
Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-24 | Eyjamenn ekki í vandræðum með Val Eyjamenn fóru nokkuð þægilega með sigur af hólmi þegar Valsarar heimsóttu Vestmannaeyjar í Olís-deild karla. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.9.2020 19:17
Nýliðar Gróttu náðu stigi á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn í 3.umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í dag. Handbolti 26.9.2020 18:39
Umfjöllun: ÍBV - Valur 23-22 | ÍBV skellti Val ÍBV er komið á topp Olís deildarinnar en Valur er með fjögur stig. Handbolti 26.9.2020 16:10
Fram keyrði yfir Hauka í síðari hálfleik Fram er komið með fjögur stig í Olís-deild kvenna eftir að liðið vann níu marka sigur á Haukum í dag, 32-23. Handbolti 26.9.2020 14:51
Orri: NFL-sendingar frá Bjögga BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu fyrir tímabilið og Orri Freyr Þorkelsson segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu. Handbolti 25.9.2020 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Handbolti 25.9.2020 22:02
Halldór: Það er karakter og sigurvilji í þessum stelpum Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var ánægður með sínar stelpur eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 25.9.2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 23-25 | Gestirnir sóttu tvö stig í Garðabæ Stjarnan hafði unnið báða leiki sína fyrir leik kvöldsins en HK gerði sér lítið fyrir og vann leik kvöldsins. Handbolti 25.9.2020 20:18
Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31
Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. Handbolti 24.9.2020 22:36
Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. Handbolti 24.9.2020 22:19
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.9.2020 22:12
Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. Handbolti 24.9.2020 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. Handbolti 24.9.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. Handbolti 24.9.2020 20:53
Allir leikir íslenska handboltalandsliðsins eftir kvöldmat Íslenska handboltalandsliðið mun spila seint á kvöldin í riðli sínum á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Handbolti 24.9.2020 15:03
Fresta barnamótum og landsliðsæfingum vegna veirunnar Barnamótum í handbolta og æfingabúðum landsliða hefur verið frestað vegna þeirrar bylgju kórónuveirusmita sem nú er á Íslandi. Handbolti 24.9.2020 10:59
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti