Handbolti Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. Handbolti 12.6.2019 17:50 Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. Handbolti 12.6.2019 14:30 Ómar Ingi fór ekki með til Grikklands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Grikklandi í undankeppni EM á miðvikudaginn. Handbolti 10.6.2019 12:18 Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.6.2019 19:15 Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. Handbolti 9.6.2019 17:00 Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. Handbolti 9.6.2019 15:36 Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. Handbolti 9.6.2019 14:39 Oddur og félagar gulltryggðu efsta sætið með glæsibrag Oddur Gretarsson og félagar í Balingen höfnuðu í 1.sæti þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 8.6.2019 19:13 Óvissa með þátttöku Ómars Inga Óvíst er hvort Ómar Ingi Magnússon geti tekið þátt í leikjunum tveimur sem fram undan eru hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Handbolti 7.6.2019 18:37 Velja Arnar Freyr og Elvar Örn bestu kaupin í Danmörku Tveir sérfræðingar af fjórum velja Íslending sem bestu kaupin. Handbolti 7.6.2019 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Spánn 32-31| HM draumurinn er úti þrátt fyrir sigur í kvöld Ísland vann glæsilegan eins marks sigur á Spáni í Laugardalshöll í kvöld. Stelpurnar okkar þurftu þó 10 marka sigur til að komast á HM en þær ganga stoltar frá leiknum í kvöld Handbolti 6.6.2019 22:15 Álaborg náði í oddaleik Álaborg jafnaði úrslitaeinvígið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks útisigri á GOG. Úrslitin munu því ráðast í oddaleik á heimavelli Álaborgar. Handbolti 6.6.2019 20:14 „Upplifun sem maður gleymir ekki“ Ágúst Elí Björgvinsson segist seint gleyma því hvernig það var að vinna sænska meistaratitilinn, en lið hans Sävehof varð nokkuð óvænt Svíþjóðarmeistari í vor. Handbolti 6.6.2019 19:21 Alfreð valinn þjálfari ársins á síðasta tímabili sínu með Kiel Alfreð Gíslason er besti þjálfari ársins í þýsku deildinni en hann er á lokatímabili sínu með Kiel. Handbolti 6.6.2019 15:13 Best að hugsa þetta bara sókn fyrir sókn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir í kvöld Spáni í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan í desember næstkomandi. Handbolti 6.6.2019 12:00 Noregur tryggði HM sætið Noregur tryggði sæti sitt í lokakeppni HM í handbolta kvenna með þriggja marka sigri á Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í dag. Handbolti 5.6.2019 18:29 Selfoss spilar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss munu spila í Meistaradeild Evrópu í handbolta næsta vetur. Handbolti 5.6.2019 17:59 Árni Bragi til Kolding Árni Bragi Eyjólfsson er farinn til Danmerkur. Handbolti 5.6.2019 15:50 Sturluð stemning er 150 þúsund manns hylltu Evrópumeistara Vardar Það var mikil gleði á strætum Skopje í Norður-Makedóníu í gær. Handbolti 4.6.2019 18:00 Vardar Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum Norður-makedónska liðið vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í annað sinn á þremur árum. Handbolti 2.6.2019 17:45 GOG tók heimaleikjaréttinn GOG hafði betur gegn Álaborg í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 2.6.2019 15:46 Aron fékk brons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona fengu brons í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 2.6.2019 15:03 Skjern skrefi nær bronsinu Íslendingalið Skjern tók fyrsta skrefið í átt að bronsverðlaunum í dönsku úrvalsdeildinni með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í dag. Handbolti 2.6.2019 13:43 Oddur markahæstur í sigri Balingen Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Handbolti 1.6.2019 17:55 Vardar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu gegn Barcelona Vardar mætir Veszprem í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir hreint ótrúlega endurkomu í undanúrslitunum gegn Barcelona. Handbolti 1.6.2019 17:45 Veszprem spilar til úrslita Veszprem spilar til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í undanúrslitunum í dag. Handbolti 1.6.2019 14:58 Umfjöllun: Spánn - Ísland 35-26 | Níu marka tap á Spáni Ísland var 14 mörkum undir í hálfleik en lagaði stöðuna í seinni hálfleik. Handbolti 31.5.2019 20:45 Farseðillinn á HM svo gott sem tryggður hjá Þóri Norska kvennalandsliðið í handbolta er svo gott sem búið að tryggja sig ínn á HM í desember eftir öruggan þrettán marka sigur á Hvíta-Rússlandi. Handbolti 31.5.2019 18:15 Guðjón Valur kvaddur: Kem kannski einn daginn aftur sem áhorfandi með stóran maga Guðjón Valur Sigurðsson var kvaddur með virktum eftir síðasta heimaleik Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu í gær. Handbolti 31.5.2019 15:45 Ágúst Elí sænskur meistari eftir sigur í oddaleik Hafnfirðingurinn og félagar hans í Sävehof unnu Alingsås í oddaleik um sænska meistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 30.5.2019 17:45 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. Handbolti 12.6.2019 17:50
Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. Handbolti 12.6.2019 14:30
Ómar Ingi fór ekki með til Grikklands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Grikklandi í undankeppni EM á miðvikudaginn. Handbolti 10.6.2019 12:18
Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.6.2019 19:15
Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. Handbolti 9.6.2019 17:00
Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. Handbolti 9.6.2019 15:36
Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. Handbolti 9.6.2019 14:39
Oddur og félagar gulltryggðu efsta sætið með glæsibrag Oddur Gretarsson og félagar í Balingen höfnuðu í 1.sæti þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 8.6.2019 19:13
Óvissa með þátttöku Ómars Inga Óvíst er hvort Ómar Ingi Magnússon geti tekið þátt í leikjunum tveimur sem fram undan eru hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Handbolti 7.6.2019 18:37
Velja Arnar Freyr og Elvar Örn bestu kaupin í Danmörku Tveir sérfræðingar af fjórum velja Íslending sem bestu kaupin. Handbolti 7.6.2019 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Spánn 32-31| HM draumurinn er úti þrátt fyrir sigur í kvöld Ísland vann glæsilegan eins marks sigur á Spáni í Laugardalshöll í kvöld. Stelpurnar okkar þurftu þó 10 marka sigur til að komast á HM en þær ganga stoltar frá leiknum í kvöld Handbolti 6.6.2019 22:15
Álaborg náði í oddaleik Álaborg jafnaði úrslitaeinvígið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks útisigri á GOG. Úrslitin munu því ráðast í oddaleik á heimavelli Álaborgar. Handbolti 6.6.2019 20:14
„Upplifun sem maður gleymir ekki“ Ágúst Elí Björgvinsson segist seint gleyma því hvernig það var að vinna sænska meistaratitilinn, en lið hans Sävehof varð nokkuð óvænt Svíþjóðarmeistari í vor. Handbolti 6.6.2019 19:21
Alfreð valinn þjálfari ársins á síðasta tímabili sínu með Kiel Alfreð Gíslason er besti þjálfari ársins í þýsku deildinni en hann er á lokatímabili sínu með Kiel. Handbolti 6.6.2019 15:13
Best að hugsa þetta bara sókn fyrir sókn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir í kvöld Spáni í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan í desember næstkomandi. Handbolti 6.6.2019 12:00
Noregur tryggði HM sætið Noregur tryggði sæti sitt í lokakeppni HM í handbolta kvenna með þriggja marka sigri á Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í dag. Handbolti 5.6.2019 18:29
Selfoss spilar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss munu spila í Meistaradeild Evrópu í handbolta næsta vetur. Handbolti 5.6.2019 17:59
Sturluð stemning er 150 þúsund manns hylltu Evrópumeistara Vardar Það var mikil gleði á strætum Skopje í Norður-Makedóníu í gær. Handbolti 4.6.2019 18:00
Vardar Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum Norður-makedónska liðið vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í annað sinn á þremur árum. Handbolti 2.6.2019 17:45
GOG tók heimaleikjaréttinn GOG hafði betur gegn Álaborg í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 2.6.2019 15:46
Aron fékk brons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona fengu brons í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 2.6.2019 15:03
Skjern skrefi nær bronsinu Íslendingalið Skjern tók fyrsta skrefið í átt að bronsverðlaunum í dönsku úrvalsdeildinni með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í dag. Handbolti 2.6.2019 13:43
Oddur markahæstur í sigri Balingen Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Handbolti 1.6.2019 17:55
Vardar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu gegn Barcelona Vardar mætir Veszprem í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir hreint ótrúlega endurkomu í undanúrslitunum gegn Barcelona. Handbolti 1.6.2019 17:45
Veszprem spilar til úrslita Veszprem spilar til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í undanúrslitunum í dag. Handbolti 1.6.2019 14:58
Umfjöllun: Spánn - Ísland 35-26 | Níu marka tap á Spáni Ísland var 14 mörkum undir í hálfleik en lagaði stöðuna í seinni hálfleik. Handbolti 31.5.2019 20:45
Farseðillinn á HM svo gott sem tryggður hjá Þóri Norska kvennalandsliðið í handbolta er svo gott sem búið að tryggja sig ínn á HM í desember eftir öruggan þrettán marka sigur á Hvíta-Rússlandi. Handbolti 31.5.2019 18:15
Guðjón Valur kvaddur: Kem kannski einn daginn aftur sem áhorfandi með stóran maga Guðjón Valur Sigurðsson var kvaddur með virktum eftir síðasta heimaleik Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu í gær. Handbolti 31.5.2019 15:45
Ágúst Elí sænskur meistari eftir sigur í oddaleik Hafnfirðingurinn og félagar hans í Sävehof unnu Alingsås í oddaleik um sænska meistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 30.5.2019 17:45