Handbolti

Aðalsteinn hafði betur gegn Arnóri

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Erlangen höfðu betur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Handbolti

Stórsigur Ágústs og félaga

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu þægilegan sjö marka útisigur á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti