Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 11. janúar 2020 14:38 Forsetinn var í stuði á Paddys. Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. HSÍ stendur fyrir því að fólk hittist á barnum Paddy's í miðbænum og þar var varla hægt að labba í dag vegna fjölda fólks. Frábær stemning og mikið sungið. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í gleðskapinn. Það var létt í forsetanum eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Guðni verður einn af rúmlega 1.000 þúsund Íslendingum sem fara á leikinn gegn Dönum í kvöld. Það verður við ramman reip að draga innan sem utan vallar enda von á um 10 þúsund Dönum á leikinn. Klippa: Forsetinn skemmti sér í Malmö EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30 Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12 Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00 Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00 Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30 Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. HSÍ stendur fyrir því að fólk hittist á barnum Paddy's í miðbænum og þar var varla hægt að labba í dag vegna fjölda fólks. Frábær stemning og mikið sungið. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í gleðskapinn. Það var létt í forsetanum eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Guðni verður einn af rúmlega 1.000 þúsund Íslendingum sem fara á leikinn gegn Dönum í kvöld. Það verður við ramman reip að draga innan sem utan vallar enda von á um 10 þúsund Dönum á leikinn. Klippa: Forsetinn skemmti sér í Malmö
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30 Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12 Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00 Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00 Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30 Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30
Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12
Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00
Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00
Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30
Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30
Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00
Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00