Handbolti

Sigvaldi: Draumur fyrir mig

Sigvaldi Guðjónsson, hægri hornamður, átti fína innkomu í stórsigrinum á Barein. Sigvaldi skoraði þrjú mörk úr þremur skotum í átján marka sigrinum í Þýskalandi í dag.

Handbolti

Refsað fyrir öll þau mistök sem gerð voru 

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti ofjörlum sínum þegar liðið tók á móti ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í München í gær. Niðurstaðan var sjö marka tap.

Handbolti

Gísli Þorgeir: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum

"Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag.

Handbolti

Sérfræðingurinn: Baráttan og leikgleðin þjóðinni til sóma

Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, hrósaði íslenska liðinu fyrir baráttu og vilja þrátt fyrir sjö marka tap gegn Spánverjum í öðrum leik Íslands á HM 2019 í handbolta. Sebastian sagði íslenska liðið skrefinu á eftir bestu liðum heims eins og staðan er í dag.

Handbolti