Handbolti Frábær frammistaða hjá Ómari Inga gegn Göppingen Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik þegar Magdeburg lagði Göppingen af velli. Ómar skoraði 12 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 31-27 sigri. Handbolti 22.12.2023 20:53 Sandra og Gísli best í handbolta Handknattleikssamband Íslands hefur valið þau Gísla Þorgeir Kristjánsson og Söndru Erlingsdóttur sem handknattleiksfólk ársins. Handbolti 22.12.2023 17:46 Janus Daði á leiðinni til Pick Szeged Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er sagður á vera á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged í sumar. Handbolti 22.12.2023 14:35 Lærisveinar Guðmundar komu sér í undanúrslit Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Skanderborg í kvöld, 26-22. Handbolti 21.12.2023 19:19 Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu leikmenn heims Íslensku landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru tilnefndir sem bestu leikmenn heims í sinni stöðu. Handbolti 21.12.2023 19:01 Alfreð kom á óvart með vali sínu Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem hann ætlar að treysta á þegar kemur að Evrópumótinu í janúar en þar verða Þjóðverjar á heimavelli. Handbolti 21.12.2023 17:31 Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Handbolti 21.12.2023 16:20 Henti Guðjóni Val út af topp tíu listanum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson er ekki lengur einn af tíu markahæstu leikmönnum í þýsku Bundesligunni frá upphafi. Handbolti 21.12.2023 12:31 Stórt klúður þegar treyjur landsliðsins voru seldar Fjöldi stuðningsmanna íslensku handboltalandsliðanna, og ástvinir sem vilja gleðja slíka um jólin, leita nú í örvæntingu að einhverjum til að skipta við á landsliðstreyju eftir að röngum stærðum var útdeilt til fólks. Markaðsstjóri HSÍ segir að í dag sé hægt að panta treyjur í réttri stærð og að söluaðili ætli að koma til móts við svikna kaupendur. Handbolti 21.12.2023 09:00 „Þarna sá ég í fyrsta skipti á ævinni mann tolleraðan á typpinu“ Eyjamenn kvöddu á dögunum Færeyinginn Dánjal Ragnarsson og við það tilefni var hóað í sjálfan Big Sexy. Handbolti 21.12.2023 08:31 Sautján brottvísanir og þrjú rauð spjöld í heilögu stríði Mikill hiti var milli liða og leikmanna þegar Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í toppslag pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Dómarar leiksins veittu alls sautján tveggja mínútna brottvísanir og lyftu rauða spjaldinu þrisvar sinnum á loft. Handbolti 20.12.2023 21:42 Hörður semur við markvörð með mikla reynslu úr efstu deild Þýskalands Handknattleiksliðið Hörður frá Ísafirði hefur fengið til sín mikinn liðsstyrk. Jonas Maier, markvörður sem á yfir 100 leiki að baki í þýsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Handbolti 20.12.2023 17:11 Viggó með flesta tapaða bolta í þýsku deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er sá leikmaður sem hefur tapað flestum boltum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni samkvæmt opinberri tölfræði hennar. Handbolti 20.12.2023 14:30 Teitur orðaður við Gummersbach Teitur Örn Einarsson gæti gengið í raðir Íslendingaliðs Gummersbach frá Flensburg í sumar. Handbolti 20.12.2023 13:01 Ómar fór á kostum er Magdeburg komst á toppinn með risasigri Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik er Magdeburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með risasigri gegn Hamburg á útivelli í kvöld, 28-43. Handbolti 19.12.2023 21:04 Arnar Birkir markahæstur í grátlegu tapi Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins er liðið mátti þola grátlegt eins marks tap gegn Hallby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-31. Handbolti 19.12.2023 19:42 Þórir fékk fallega pabbakveðju frá Maríu Þórir Hergeirsson náði ekki að gera norsku handboltastelpurnar að heimsmeisturum um helgina en landaði engu að síður enn einum stórmótaverðlaunum á sínum ferli. Handbolti 19.12.2023 12:31 Hvernig kemst Ísland á ÓL og af hverju styðjum við frændur okkar? Íslenska karlalandsliðið í handbolta stefnir hátt á EM í Þýskalandi, og í því felst að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Það er ansi óljóst hve langt Ísland þarf að ná á EM til þess að komast nær stærsta sviði heimsíþróttanna en baráttan er við lið á borð við Portúgal, Holland og Serbíu. Handbolti 19.12.2023 09:01 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-33 | Valur vann síðasta leik ársins Valur vann fimm marka útisigur gegn Aftureldingu 28-33. Þetta var síðasti leikurinn í Olís-deild karla fyrir áramót. Næsti leikur í deildinni verður ekki fyrr en 1. febrúar vegna EM í janúar. Handbolti 18.12.2023 21:03 Íslensku stelpurnar spiluðu í erfiðasta riðlinum Riðill Íslands á HM var sá sterkasti ef lokasæti þjóðanna á HM 2023 segja rétta sögu. Handbolti 18.12.2023 15:01 Guðmundur hefur aldrei lent í öðru eins Guðmundur Guðmundsson segist aldrei hafa lent í öðru eins og síðustu dagar hafa verið hjá danska félaginu Fredericia. Handbolti 18.12.2023 13:00 Nýliði í hópi Snorra Steins: Valdi Andra, Einar Þorstein og Þorstein Leó Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag tuttugu manna æfingahóp sinn fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem fram fer í næsta mánuði. Handbolti 18.12.2023 11:15 Svona var EM-fundur Snorra Steins Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins fyrir EM 2024 var tilkynntur. Handbolti 18.12.2023 10:30 „Erum opnir við hvorn annan“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í stöðugu sambandi við Snorra Stein Guðjónsson, landsliðsþjálfara Íslands í og uppfærir hann reglulega um stöðuna á sér í aðdraganda næsta stórmóts Íslands en Gísli er að snúa til baka úr meiðslum. Handbolti 17.12.2023 23:30 Frakkar heimsmeistarar og silfur til Þóris og Noregs Frakkar urðu í dag heimsmeistarar kvenna í handknattleik í þriðja sinn eftir þriggja marka sigur á Noregi í úrslitaleik. Handbolti 17.12.2023 19:44 Danir náðu bronsinu fyrir framan nefið á nágrönnunum Danir tryggðu sér rétt í þessu bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir eins marks sigur á nágrönnum sínum frá Svíþjóð. Handbolti 17.12.2023 16:41 Viggó skoraði flest mörk í Íslendingaslagnum en mátti sætta sig við tap Það var sannkallaður Íslendingaslagur á dagskrá í þýska handboltanum í dag þegar Leipzig og Gummersbach mættust en alls eru fjórir íslenskir leikmenn í þessum liðum og einn íslenskur þjálfari. Handbolti 17.12.2023 15:54 Oddur jafnaði úr víti á lokasekúndunni Oddur Grétarsson tryggði liði sínu Balingen-Weilstetten eitt stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar hann jafnaði úr víti á lokasekúndunni í leik liðsins gegn Hamburg. Handbolti 16.12.2023 21:30 Spútnikliðið tapaði en Magdeburg valtaði yfir Ljónin Íslendingaliðið Melsungen tapaði dýrmætum stigum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði á útivelli gegn Wetzlar. Magdeburg vann risasigur í Íslendingaslag. Handbolti 16.12.2023 20:09 Markaregn þegar Fram lagði KA Framarar unnu góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag. Handbolti 16.12.2023 18:06 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 334 ›
Frábær frammistaða hjá Ómari Inga gegn Göppingen Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik þegar Magdeburg lagði Göppingen af velli. Ómar skoraði 12 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 31-27 sigri. Handbolti 22.12.2023 20:53
Sandra og Gísli best í handbolta Handknattleikssamband Íslands hefur valið þau Gísla Þorgeir Kristjánsson og Söndru Erlingsdóttur sem handknattleiksfólk ársins. Handbolti 22.12.2023 17:46
Janus Daði á leiðinni til Pick Szeged Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er sagður á vera á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged í sumar. Handbolti 22.12.2023 14:35
Lærisveinar Guðmundar komu sér í undanúrslit Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Skanderborg í kvöld, 26-22. Handbolti 21.12.2023 19:19
Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu leikmenn heims Íslensku landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru tilnefndir sem bestu leikmenn heims í sinni stöðu. Handbolti 21.12.2023 19:01
Alfreð kom á óvart með vali sínu Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem hann ætlar að treysta á þegar kemur að Evrópumótinu í janúar en þar verða Þjóðverjar á heimavelli. Handbolti 21.12.2023 17:31
Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Handbolti 21.12.2023 16:20
Henti Guðjóni Val út af topp tíu listanum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson er ekki lengur einn af tíu markahæstu leikmönnum í þýsku Bundesligunni frá upphafi. Handbolti 21.12.2023 12:31
Stórt klúður þegar treyjur landsliðsins voru seldar Fjöldi stuðningsmanna íslensku handboltalandsliðanna, og ástvinir sem vilja gleðja slíka um jólin, leita nú í örvæntingu að einhverjum til að skipta við á landsliðstreyju eftir að röngum stærðum var útdeilt til fólks. Markaðsstjóri HSÍ segir að í dag sé hægt að panta treyjur í réttri stærð og að söluaðili ætli að koma til móts við svikna kaupendur. Handbolti 21.12.2023 09:00
„Þarna sá ég í fyrsta skipti á ævinni mann tolleraðan á typpinu“ Eyjamenn kvöddu á dögunum Færeyinginn Dánjal Ragnarsson og við það tilefni var hóað í sjálfan Big Sexy. Handbolti 21.12.2023 08:31
Sautján brottvísanir og þrjú rauð spjöld í heilögu stríði Mikill hiti var milli liða og leikmanna þegar Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í toppslag pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Dómarar leiksins veittu alls sautján tveggja mínútna brottvísanir og lyftu rauða spjaldinu þrisvar sinnum á loft. Handbolti 20.12.2023 21:42
Hörður semur við markvörð með mikla reynslu úr efstu deild Þýskalands Handknattleiksliðið Hörður frá Ísafirði hefur fengið til sín mikinn liðsstyrk. Jonas Maier, markvörður sem á yfir 100 leiki að baki í þýsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Handbolti 20.12.2023 17:11
Viggó með flesta tapaða bolta í þýsku deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er sá leikmaður sem hefur tapað flestum boltum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni samkvæmt opinberri tölfræði hennar. Handbolti 20.12.2023 14:30
Teitur orðaður við Gummersbach Teitur Örn Einarsson gæti gengið í raðir Íslendingaliðs Gummersbach frá Flensburg í sumar. Handbolti 20.12.2023 13:01
Ómar fór á kostum er Magdeburg komst á toppinn með risasigri Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik er Magdeburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með risasigri gegn Hamburg á útivelli í kvöld, 28-43. Handbolti 19.12.2023 21:04
Arnar Birkir markahæstur í grátlegu tapi Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins er liðið mátti þola grátlegt eins marks tap gegn Hallby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-31. Handbolti 19.12.2023 19:42
Þórir fékk fallega pabbakveðju frá Maríu Þórir Hergeirsson náði ekki að gera norsku handboltastelpurnar að heimsmeisturum um helgina en landaði engu að síður enn einum stórmótaverðlaunum á sínum ferli. Handbolti 19.12.2023 12:31
Hvernig kemst Ísland á ÓL og af hverju styðjum við frændur okkar? Íslenska karlalandsliðið í handbolta stefnir hátt á EM í Þýskalandi, og í því felst að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Það er ansi óljóst hve langt Ísland þarf að ná á EM til þess að komast nær stærsta sviði heimsíþróttanna en baráttan er við lið á borð við Portúgal, Holland og Serbíu. Handbolti 19.12.2023 09:01
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-33 | Valur vann síðasta leik ársins Valur vann fimm marka útisigur gegn Aftureldingu 28-33. Þetta var síðasti leikurinn í Olís-deild karla fyrir áramót. Næsti leikur í deildinni verður ekki fyrr en 1. febrúar vegna EM í janúar. Handbolti 18.12.2023 21:03
Íslensku stelpurnar spiluðu í erfiðasta riðlinum Riðill Íslands á HM var sá sterkasti ef lokasæti þjóðanna á HM 2023 segja rétta sögu. Handbolti 18.12.2023 15:01
Guðmundur hefur aldrei lent í öðru eins Guðmundur Guðmundsson segist aldrei hafa lent í öðru eins og síðustu dagar hafa verið hjá danska félaginu Fredericia. Handbolti 18.12.2023 13:00
Nýliði í hópi Snorra Steins: Valdi Andra, Einar Þorstein og Þorstein Leó Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag tuttugu manna æfingahóp sinn fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem fram fer í næsta mánuði. Handbolti 18.12.2023 11:15
Svona var EM-fundur Snorra Steins Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins fyrir EM 2024 var tilkynntur. Handbolti 18.12.2023 10:30
„Erum opnir við hvorn annan“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í stöðugu sambandi við Snorra Stein Guðjónsson, landsliðsþjálfara Íslands í og uppfærir hann reglulega um stöðuna á sér í aðdraganda næsta stórmóts Íslands en Gísli er að snúa til baka úr meiðslum. Handbolti 17.12.2023 23:30
Frakkar heimsmeistarar og silfur til Þóris og Noregs Frakkar urðu í dag heimsmeistarar kvenna í handknattleik í þriðja sinn eftir þriggja marka sigur á Noregi í úrslitaleik. Handbolti 17.12.2023 19:44
Danir náðu bronsinu fyrir framan nefið á nágrönnunum Danir tryggðu sér rétt í þessu bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir eins marks sigur á nágrönnum sínum frá Svíþjóð. Handbolti 17.12.2023 16:41
Viggó skoraði flest mörk í Íslendingaslagnum en mátti sætta sig við tap Það var sannkallaður Íslendingaslagur á dagskrá í þýska handboltanum í dag þegar Leipzig og Gummersbach mættust en alls eru fjórir íslenskir leikmenn í þessum liðum og einn íslenskur þjálfari. Handbolti 17.12.2023 15:54
Oddur jafnaði úr víti á lokasekúndunni Oddur Grétarsson tryggði liði sínu Balingen-Weilstetten eitt stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar hann jafnaði úr víti á lokasekúndunni í leik liðsins gegn Hamburg. Handbolti 16.12.2023 21:30
Spútnikliðið tapaði en Magdeburg valtaði yfir Ljónin Íslendingaliðið Melsungen tapaði dýrmætum stigum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði á útivelli gegn Wetzlar. Magdeburg vann risasigur í Íslendingaslag. Handbolti 16.12.2023 20:09
Markaregn þegar Fram lagði KA Framarar unnu góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag. Handbolti 16.12.2023 18:06
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti