Handbolti „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. Handbolti 4.12.2023 19:22 „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. Handbolti 4.12.2023 19:19 Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. Handbolti 4.12.2023 19:04 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. Handbolti 4.12.2023 18:35 „Ég hef fulla trú“ Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, segir leikmenn mæta vel undirbúna til leiks við Angóla í dag. Hann hefur trú á því að íslenska liðið geti unnið og tryggt þannig sæti í milliriðli. Handbolti 4.12.2023 16:05 „Maður fær bara gæsahúð“ Katrín Tinna Jensdóttir nýtur sín vel á heimsmeistaramótinu í handbolta. Hún segir íslenska landsliðið ákveðið í að vinna Angóla í dag og tryggja sér þannig sæti í milliriðli. Handbolti 4.12.2023 14:00 „Þetta eyðileggur handboltann“ Sérfræðingur TV 2 í Noregi segir að allt of margir leikir á HM kvenna í handbolta séu mjög ójafnir. Það skemmi fyrir íþróttinni sem vöru fyrir sjónvarpsáhorfendur. Handbolti 4.12.2023 12:29 „Hálfsvekkt að hafa ekki staðið betri vörn fyrir hana“ Thea Imani Sturludóttir er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Angóla á HM kvenna í handbolta í dag. Sæti í milliriðli er undir. Handbolti 4.12.2023 12:01 „Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. Handbolti 4.12.2023 10:30 „Losna aldrei við hann“ Lilja Ágústsdóttir er yngsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins á HM í handbolta. Hún nýtur sín vel og býr að góðum stuðningi í teymi íslenska liðsins. Handbolti 4.12.2023 09:01 „Við þurfum að breyta þessu“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson er spenntur fyrir úrslitaleik Íslands við Angóla um sæti í milliriðli á HM kvenna í handbolta sem fram fer á morgun. Alveg ljóst er hvað Ísland þarf að bæta frá síðustu tveimur leikjum. Handbolti 3.12.2023 23:31 Óstöðvandi Norðmenn Ríkjandi Evrópu- og Heimsmeistarar Noregs héldu öruggri sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þær unnu Suður-Kóreu 33-23. Handbolti 3.12.2023 21:03 Ungu leikmennirnir nutu sín: „Maður fékk alveg gæsahúð“ Ísland sýndi fína frammistöðu í tapi fyrir Ólympíumeisturum Frakka á HM kvenna í handbolta í gær. Úrslitaleikur um sæti í milliriðli við Angóla er fram undan og markmiðið þar er skýrt. Handbolti 3.12.2023 20:15 Andri og Viggó atkvæðamestir í öruggum sigri Rúnar Sigtryggsson stýrði Íslendingaliðinu Leipzig til 20-19 sigurs á Erlangen í spennandi og mjög kaflaskiptum leik. Viggó Kristjánson leiddi markaskorun Leipzig með 8 mörk, Andri Már Rúnarsson fylgdi honum eftir með 5 mörk. Handbolti 3.12.2023 17:19 Ómar og Janus skoruðu níu í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason skoruðu samtals níu mörk er Magdeburg vann góðan tveggja marka sigur gegn Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 3.12.2023 15:37 Ásmundur lofaði Hasan Moustafa nýrri þjóðarhöll Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála á Íslandi, hitti Hasan Moustafa, alræmdan forseta Alþjóðahandboltasambandsins, IHF, oftar en einu sinni í Stafangri síðustu daga. Hann lofaði Egyptanum að Ísland myndi reisa nýja þjóðarhöll áður en kæmi að HM sem fer mögulega fram að hluta á Íslandi, árið 2029 eða 2031. Handbolti 3.12.2023 08:01 Skýrsla Vals: Franska 103 – staðið Ísland tók þungan grunnkúrs í frönsku á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Námsáætlunin var þétt og kennarinn strangur. Handbolti 2.12.2023 22:31 FH áfram þrátt fyrir tap FH er komið áfram í Evrópubikarnum í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Bocholt frá Belgíu í dag, lokatölur 36-33. FH vann fyrri leik liðanna stórt og er því komið áfram. Handbolti 2.12.2023 21:31 Slóvenía ekki í vandræðum með Angóla Slóvenía vann Angóla með sex marka mun í D-riðli HM kvenna í handbolta og er þar af leiðandi með fullt hús stiga líkt og Frakkland sem vann Ísland í dag. Angóla og Ísland eru án stiga. Handbolti 2.12.2023 20:59 Mjög sáttur við þessa tvennu og þá sérstaklega fyrri hálfleikinn úti Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn úkraínsku meisturunum í HC Motor í Evrópubikarnum í handbolta. Valur vann sterkan sigur í fyrri leik liðanna ytra og kláraði svo einvígið sannfærandi hér í kvöld. Handbolti 2.12.2023 20:46 Umfjöllun og viðtal: Valur - Motor 33-28 | Valsmenn örugglega áfram Valur tók á móti úkraínska liðinu HC Motor í 3. umferð Evrópubikarsins. Valur var fyrir leikinn í ágætis stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með fjórum mörkum ytra. Svo fór að lokum að Valur vann góðan fimm marka sigur 33-28 og verður því í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin. Handbolti 2.12.2023 20:30 „Það sem skiptir mestu máli er að maður er búinn að njóta“ Hildigunnur Einarsdóttir spilaði sinn hundraðasta A-landsleik í dag fyrir Íslands hönd þegar liðið beið lægri hlut gegn Frökkum, 22-31, á HM í handbolta. Handbolti 2.12.2023 19:56 Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti magnaðan leik er Ísland tapaði með níu marka mun fyrir Frökkum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld. Hún kveðst fara sátt á koddann. Handbolti 2.12.2023 19:31 „Stigsmunur á þessum liðum, vitum það alveg“ „Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0. Handbolti 2.12.2023 19:24 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 22-31 | Ólympíumeistararnir of stór biti Ísland mætti Ólympíumeisturum Frakka í öðrum leik sínum á HM í handbolta í Stafangri í Noregi og biðu lægri hlut gegn feiknasterku liði þeirra. Lokatölur 22-31 í leik sem Frakkland hafði alltaf yfirhöndina. Handbolti 2.12.2023 18:55 Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. Handbolti 2.12.2023 18:20 Tap hjá Elvari og félögum Íslendingalið Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Kolding í danska handboltanum í dag. Handbolti 2.12.2023 16:26 ÍBV úr leik eftir jafntefli í seinni leiknum ÍBV er úr leik í Evrópubikar karla í handbolta eftir jafntefli gegn Krems frá Austurríki í seinni leik liðanna í dag. Handbolti 2.12.2023 16:15 „Kassann út og berum enga virðingu fyrir þeim“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Frakkland á HM í dag. Leikmenn liðsins þurfi að mæta Frökkum af fullum krafti. Handbolti 2.12.2023 15:00 „Það er mjög skrýtið“ Elín Rósa Magnúsdóttir átti frábæra innkomu í leik Íslands við Slóveníu í fyrsta leik landsliðsins á HM í handbolta í fyrradag. Hún er afar spennt fyrir leik dagsins við Ólympíumeistara Frakka. Handbolti 2.12.2023 13:00 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
„Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. Handbolti 4.12.2023 19:22
„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. Handbolti 4.12.2023 19:19
Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. Handbolti 4.12.2023 19:04
Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. Handbolti 4.12.2023 18:35
„Ég hef fulla trú“ Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, segir leikmenn mæta vel undirbúna til leiks við Angóla í dag. Hann hefur trú á því að íslenska liðið geti unnið og tryggt þannig sæti í milliriðli. Handbolti 4.12.2023 16:05
„Maður fær bara gæsahúð“ Katrín Tinna Jensdóttir nýtur sín vel á heimsmeistaramótinu í handbolta. Hún segir íslenska landsliðið ákveðið í að vinna Angóla í dag og tryggja sér þannig sæti í milliriðli. Handbolti 4.12.2023 14:00
„Þetta eyðileggur handboltann“ Sérfræðingur TV 2 í Noregi segir að allt of margir leikir á HM kvenna í handbolta séu mjög ójafnir. Það skemmi fyrir íþróttinni sem vöru fyrir sjónvarpsáhorfendur. Handbolti 4.12.2023 12:29
„Hálfsvekkt að hafa ekki staðið betri vörn fyrir hana“ Thea Imani Sturludóttir er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Angóla á HM kvenna í handbolta í dag. Sæti í milliriðli er undir. Handbolti 4.12.2023 12:01
„Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. Handbolti 4.12.2023 10:30
„Losna aldrei við hann“ Lilja Ágústsdóttir er yngsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins á HM í handbolta. Hún nýtur sín vel og býr að góðum stuðningi í teymi íslenska liðsins. Handbolti 4.12.2023 09:01
„Við þurfum að breyta þessu“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson er spenntur fyrir úrslitaleik Íslands við Angóla um sæti í milliriðli á HM kvenna í handbolta sem fram fer á morgun. Alveg ljóst er hvað Ísland þarf að bæta frá síðustu tveimur leikjum. Handbolti 3.12.2023 23:31
Óstöðvandi Norðmenn Ríkjandi Evrópu- og Heimsmeistarar Noregs héldu öruggri sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þær unnu Suður-Kóreu 33-23. Handbolti 3.12.2023 21:03
Ungu leikmennirnir nutu sín: „Maður fékk alveg gæsahúð“ Ísland sýndi fína frammistöðu í tapi fyrir Ólympíumeisturum Frakka á HM kvenna í handbolta í gær. Úrslitaleikur um sæti í milliriðli við Angóla er fram undan og markmiðið þar er skýrt. Handbolti 3.12.2023 20:15
Andri og Viggó atkvæðamestir í öruggum sigri Rúnar Sigtryggsson stýrði Íslendingaliðinu Leipzig til 20-19 sigurs á Erlangen í spennandi og mjög kaflaskiptum leik. Viggó Kristjánson leiddi markaskorun Leipzig með 8 mörk, Andri Már Rúnarsson fylgdi honum eftir með 5 mörk. Handbolti 3.12.2023 17:19
Ómar og Janus skoruðu níu í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason skoruðu samtals níu mörk er Magdeburg vann góðan tveggja marka sigur gegn Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 3.12.2023 15:37
Ásmundur lofaði Hasan Moustafa nýrri þjóðarhöll Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála á Íslandi, hitti Hasan Moustafa, alræmdan forseta Alþjóðahandboltasambandsins, IHF, oftar en einu sinni í Stafangri síðustu daga. Hann lofaði Egyptanum að Ísland myndi reisa nýja þjóðarhöll áður en kæmi að HM sem fer mögulega fram að hluta á Íslandi, árið 2029 eða 2031. Handbolti 3.12.2023 08:01
Skýrsla Vals: Franska 103 – staðið Ísland tók þungan grunnkúrs í frönsku á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Námsáætlunin var þétt og kennarinn strangur. Handbolti 2.12.2023 22:31
FH áfram þrátt fyrir tap FH er komið áfram í Evrópubikarnum í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Bocholt frá Belgíu í dag, lokatölur 36-33. FH vann fyrri leik liðanna stórt og er því komið áfram. Handbolti 2.12.2023 21:31
Slóvenía ekki í vandræðum með Angóla Slóvenía vann Angóla með sex marka mun í D-riðli HM kvenna í handbolta og er þar af leiðandi með fullt hús stiga líkt og Frakkland sem vann Ísland í dag. Angóla og Ísland eru án stiga. Handbolti 2.12.2023 20:59
Mjög sáttur við þessa tvennu og þá sérstaklega fyrri hálfleikinn úti Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn úkraínsku meisturunum í HC Motor í Evrópubikarnum í handbolta. Valur vann sterkan sigur í fyrri leik liðanna ytra og kláraði svo einvígið sannfærandi hér í kvöld. Handbolti 2.12.2023 20:46
Umfjöllun og viðtal: Valur - Motor 33-28 | Valsmenn örugglega áfram Valur tók á móti úkraínska liðinu HC Motor í 3. umferð Evrópubikarsins. Valur var fyrir leikinn í ágætis stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með fjórum mörkum ytra. Svo fór að lokum að Valur vann góðan fimm marka sigur 33-28 og verður því í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin. Handbolti 2.12.2023 20:30
„Það sem skiptir mestu máli er að maður er búinn að njóta“ Hildigunnur Einarsdóttir spilaði sinn hundraðasta A-landsleik í dag fyrir Íslands hönd þegar liðið beið lægri hlut gegn Frökkum, 22-31, á HM í handbolta. Handbolti 2.12.2023 19:56
Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti magnaðan leik er Ísland tapaði með níu marka mun fyrir Frökkum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld. Hún kveðst fara sátt á koddann. Handbolti 2.12.2023 19:31
„Stigsmunur á þessum liðum, vitum það alveg“ „Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0. Handbolti 2.12.2023 19:24
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 22-31 | Ólympíumeistararnir of stór biti Ísland mætti Ólympíumeisturum Frakka í öðrum leik sínum á HM í handbolta í Stafangri í Noregi og biðu lægri hlut gegn feiknasterku liði þeirra. Lokatölur 22-31 í leik sem Frakkland hafði alltaf yfirhöndina. Handbolti 2.12.2023 18:55
Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. Handbolti 2.12.2023 18:20
Tap hjá Elvari og félögum Íslendingalið Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Kolding í danska handboltanum í dag. Handbolti 2.12.2023 16:26
ÍBV úr leik eftir jafntefli í seinni leiknum ÍBV er úr leik í Evrópubikar karla í handbolta eftir jafntefli gegn Krems frá Austurríki í seinni leik liðanna í dag. Handbolti 2.12.2023 16:15
„Kassann út og berum enga virðingu fyrir þeim“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Frakkland á HM í dag. Leikmenn liðsins þurfi að mæta Frökkum af fullum krafti. Handbolti 2.12.2023 15:00
„Það er mjög skrýtið“ Elín Rósa Magnúsdóttir átti frábæra innkomu í leik Íslands við Slóveníu í fyrsta leik landsliðsins á HM í handbolta í fyrradag. Hún er afar spennt fyrir leik dagsins við Ólympíumeistara Frakka. Handbolti 2.12.2023 13:00