Handbolti Umfjöllun og myndir: Ísland - Eistland 30-23 | Ísland kláraði undankeppnina með stæl Ísland vann sannfærandi sigur á Eistlandi 30-23. Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í markinu í fyrri hálfleik og Ísland var sjö mörkum yfir í hálfleik. Strákarnir okkar héldu sínu striki í seinni hálfleik og unnu öruggan sjö marka sigur. Handbolti 30.4.2023 18:00 Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Handbolti 30.4.2023 13:30 Hefur ekki rætt við þjálfarann sinn um hvort hann taki við íslenska landsliðinu Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var nokkuð sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í handbolta er liðið vann öruggan sigur gegn Ísrael í undankeppni EM síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.4.2023 08:00 „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. Handbolti 29.4.2023 22:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Haukar 29-22 | Eyjakonur taka forystuna ÍBV vann nokkuð öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í dag, 29-22. Handbolti 29.4.2023 19:29 Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 28-32 | Stjörnukonur stálu heimaleiknum í framlengingu Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn í handbolta kvenna. Leikið var á Hlíðarenda og fóru leikar svo að Stjarnan sigraði 28-32 eftir framlengdan leik. Handbolti 29.4.2023 18:37 „Þegar vörnin smellur saman hjá okkur verður þetta miklu einfaldara“ „Ég er mjög glöð að hafa náð að klára þetta sérstaklega í framlengingunni. Mér fannst við koma sterkari inn í framlenginguna og ætluðum við að klára þetta. Ég er mjög sátt að vera allavega komin með einn sigur.“ Sagði sátt og glöð Lena Margrét Valdimarsdóttir eftir frábæran sigur Stjörnunnar á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.4.2023 18:10 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. Handbolti 29.4.2023 15:15 Telur kvennaboltann hornreka miðað við karlaboltann: „Við gefum bara skít í þetta“ Undanúrslitin á Íslandsmóti kvenna í handbolta, Olís-deildinni, hefjast í dag. ÍBV og Valur eru líklegustu liðin til að fara alla leið segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein besta handboltakona Íslands í gegnum tíðina og sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Hún segist einnig telja að kvennaboltinn sé vanræktur ef tekið er mið af karlaboltanum. Handbolti 29.4.2023 08:01 Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 28.4.2023 23:30 Víkingur einum sigri frá Olís-deildinni Víkingur Reykjavík vann mikilvægan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 25-29. Handbolti 28.4.2023 21:20 „Meira hungur í henni heldur en mér“ Haukakonur komust í undanúrslit Olís deildar kvenna í handbolta með því að sópa óvænt út Íslandsmeisturum Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 28.4.2023 11:01 Ellefsen á Skipagötu næsta stórstjarna handboltans Færeyingar hafa aldrei verið eins nálægt því að komast á stórmót og þeir eru núna í undankeppni næstu EM í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar 2024. Handbolti 28.4.2023 09:30 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 26-37 | Ísland á EM eftir sannfærandi sigur í Tel Aviv Ísland vann sannfærandi ellefu marka sigur á Ísrael í Tel Aviv 26-37. Sigurinn tryggði Íslandi farseðilinn á EM í Þýskalandi 2024. Handbolti 27.4.2023 17:50 Verða passa sig á útivallargrýlunni sem hefur oft strítt strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar í dag mikilvægan útileik á móti Ísrael í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 27.4.2023 13:31 Sótbölvandi senseiinn sem elskaði að kenna Boris Bjarni Akbachev féll frá á dögunum, 89 ára að aldri. Þar með er genginn einn mikilvægasti og áhrifamesti þjálfari íslensks handbolta. Boris þjálfaði lengst af yngri flokka hjá Val og marga af bestu handboltamönnum félagsins og landsins. Að sögn fyrrverandi leikmanna sem Vísir ræddi við var Boris mikill kennari sem bar hag þeirra fyrir brjósti, meðfram því sem hann blótaði þeim í sand og ösku. Handbolti 27.4.2023 09:01 „Þurfum aðeins að breyta kúltúrnum“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ísrael í síðasta útileik liðsins í undankeppni EM í Tel Aviv í dag. Handbolti 27.4.2023 08:30 „Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Handbolti 27.4.2023 07:56 „Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 26.4.2023 10:33 „Snýst um að hámarka virði vörunnar“ Ekki liggur fyrir hvar Olís-deildir karla og kvenna í handbolta verða sýndar á næsta tímabili. Sjónvarpssamningar eru lausir. Handbolti 26.4.2023 09:02 Strákarnir okkar þurfa að vera á tánum í Drive Inn Arena Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir síðasta útileik sinn í undankeppni EM sem er í Ísrael. Handbolti 26.4.2023 08:16 Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01 „Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 25.4.2023 13:01 Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. Handbolti 25.4.2023 10:26 Bikarmeistarar Löwen kynna Arnór Snæ til leiks Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen frá Val. Þar er fyrir einn fyrrum leikmaður Vals, Ýmir Örn Gíslason. Handbolti 25.4.2023 08:15 „Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. Handbolti 25.4.2023 07:00 Strax byrjað að skipuleggja næsta tímabil þó liðið sé í undanúrslitum Lið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta hefur þegar hafið að safna liði fyrir komandi tímabil. Handbolti 24.4.2023 18:17 Viktor í Val Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Frá þessu greinir Valur á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 24.4.2023 17:31 Aron ekki með Íslandi í Ísrael Aron Pálmarsson mun ekki leika með íslenska landsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Ísrael ytra í undankeppni EM 2024. Hann er meiddur. Handbolti 24.4.2023 14:19 Leggja til breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla Lögð verður fram tillaga um breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla á ársþingi HSÍ sem verður haldið næsta sunnudag. Handbolti 24.4.2023 14:00 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 334 ›
Umfjöllun og myndir: Ísland - Eistland 30-23 | Ísland kláraði undankeppnina með stæl Ísland vann sannfærandi sigur á Eistlandi 30-23. Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í markinu í fyrri hálfleik og Ísland var sjö mörkum yfir í hálfleik. Strákarnir okkar héldu sínu striki í seinni hálfleik og unnu öruggan sjö marka sigur. Handbolti 30.4.2023 18:00
Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Handbolti 30.4.2023 13:30
Hefur ekki rætt við þjálfarann sinn um hvort hann taki við íslenska landsliðinu Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var nokkuð sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í handbolta er liðið vann öruggan sigur gegn Ísrael í undankeppni EM síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.4.2023 08:00
„Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. Handbolti 29.4.2023 22:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Haukar 29-22 | Eyjakonur taka forystuna ÍBV vann nokkuð öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í dag, 29-22. Handbolti 29.4.2023 19:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 28-32 | Stjörnukonur stálu heimaleiknum í framlengingu Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn í handbolta kvenna. Leikið var á Hlíðarenda og fóru leikar svo að Stjarnan sigraði 28-32 eftir framlengdan leik. Handbolti 29.4.2023 18:37
„Þegar vörnin smellur saman hjá okkur verður þetta miklu einfaldara“ „Ég er mjög glöð að hafa náð að klára þetta sérstaklega í framlengingunni. Mér fannst við koma sterkari inn í framlenginguna og ætluðum við að klára þetta. Ég er mjög sátt að vera allavega komin með einn sigur.“ Sagði sátt og glöð Lena Margrét Valdimarsdóttir eftir frábæran sigur Stjörnunnar á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.4.2023 18:10
„Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. Handbolti 29.4.2023 15:15
Telur kvennaboltann hornreka miðað við karlaboltann: „Við gefum bara skít í þetta“ Undanúrslitin á Íslandsmóti kvenna í handbolta, Olís-deildinni, hefjast í dag. ÍBV og Valur eru líklegustu liðin til að fara alla leið segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein besta handboltakona Íslands í gegnum tíðina og sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Hún segist einnig telja að kvennaboltinn sé vanræktur ef tekið er mið af karlaboltanum. Handbolti 29.4.2023 08:01
Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 28.4.2023 23:30
Víkingur einum sigri frá Olís-deildinni Víkingur Reykjavík vann mikilvægan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 25-29. Handbolti 28.4.2023 21:20
„Meira hungur í henni heldur en mér“ Haukakonur komust í undanúrslit Olís deildar kvenna í handbolta með því að sópa óvænt út Íslandsmeisturum Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 28.4.2023 11:01
Ellefsen á Skipagötu næsta stórstjarna handboltans Færeyingar hafa aldrei verið eins nálægt því að komast á stórmót og þeir eru núna í undankeppni næstu EM í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar 2024. Handbolti 28.4.2023 09:30
Umfjöllun: Ísrael - Ísland 26-37 | Ísland á EM eftir sannfærandi sigur í Tel Aviv Ísland vann sannfærandi ellefu marka sigur á Ísrael í Tel Aviv 26-37. Sigurinn tryggði Íslandi farseðilinn á EM í Þýskalandi 2024. Handbolti 27.4.2023 17:50
Verða passa sig á útivallargrýlunni sem hefur oft strítt strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar í dag mikilvægan útileik á móti Ísrael í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 27.4.2023 13:31
Sótbölvandi senseiinn sem elskaði að kenna Boris Bjarni Akbachev féll frá á dögunum, 89 ára að aldri. Þar með er genginn einn mikilvægasti og áhrifamesti þjálfari íslensks handbolta. Boris þjálfaði lengst af yngri flokka hjá Val og marga af bestu handboltamönnum félagsins og landsins. Að sögn fyrrverandi leikmanna sem Vísir ræddi við var Boris mikill kennari sem bar hag þeirra fyrir brjósti, meðfram því sem hann blótaði þeim í sand og ösku. Handbolti 27.4.2023 09:01
„Þurfum aðeins að breyta kúltúrnum“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ísrael í síðasta útileik liðsins í undankeppni EM í Tel Aviv í dag. Handbolti 27.4.2023 08:30
„Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Handbolti 27.4.2023 07:56
„Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 26.4.2023 10:33
„Snýst um að hámarka virði vörunnar“ Ekki liggur fyrir hvar Olís-deildir karla og kvenna í handbolta verða sýndar á næsta tímabili. Sjónvarpssamningar eru lausir. Handbolti 26.4.2023 09:02
Strákarnir okkar þurfa að vera á tánum í Drive Inn Arena Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir síðasta útileik sinn í undankeppni EM sem er í Ísrael. Handbolti 26.4.2023 08:16
Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01
„Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 25.4.2023 13:01
Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. Handbolti 25.4.2023 10:26
Bikarmeistarar Löwen kynna Arnór Snæ til leiks Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen frá Val. Þar er fyrir einn fyrrum leikmaður Vals, Ýmir Örn Gíslason. Handbolti 25.4.2023 08:15
„Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. Handbolti 25.4.2023 07:00
Strax byrjað að skipuleggja næsta tímabil þó liðið sé í undanúrslitum Lið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta hefur þegar hafið að safna liði fyrir komandi tímabil. Handbolti 24.4.2023 18:17
Viktor í Val Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Frá þessu greinir Valur á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 24.4.2023 17:31
Aron ekki með Íslandi í Ísrael Aron Pálmarsson mun ekki leika með íslenska landsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Ísrael ytra í undankeppni EM 2024. Hann er meiddur. Handbolti 24.4.2023 14:19
Leggja til breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla Lögð verður fram tillaga um breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla á ársþingi HSÍ sem verður haldið næsta sunnudag. Handbolti 24.4.2023 14:00