Handbolti Patrekur: Þetta er bara ný keppni Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur með ýmis atriði í spilamennsku sinna manna eftir fjögurra marka ósigur á móti Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í dag. Þetta var lokaleikur Stjörnunnar í deildinni og þurfa Garðbæingar að sætta við sjötta sætið í Olís-deildinni. Handbolti 10.4.2023 18:29 Snorri Steinn Guðjónsson: Þessi sæla svíður „Það er alltaf gott að fá titil. Við erum svo sem búnir að fagna honum og búnir að vinna hann, þannig að sælutilfinning að vinna er aðeins liðin hjá. Þessi sæla svíður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokinni bikarafhendingu deildarmeistaratitilsins til Valsmanna og stórtap gegn ÍBV. Handbolti 10.4.2023 18:17 Haukar tryggðu sér úrslitakeppnissætið með stórsigri á Herði Haukar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar með stórsigri á Herði á Ásvöllum í dag. Haukar mæta deildarmeisturum Vals í 8-liða úrslitum. Handbolti 10.4.2023 17:45 Umfjöllun, viðtal og myndir: Valur - ÍBV 25-35 | Valsmenn fengu bikarinn eftir niðurlægingu gegn Eyjamönnum Í dag fór fram lokaumferðin í Olís-deildinni þetta tímabilið þar sem Valsmenn tóku á móti deildarmeistaratitlinum sem þeir tryggðu sér 3. mars síðastliðinn. Var afhendingin beint eftir stórtap liðsins gegn ÍBV. Lokatölur 25-35 í óspennandi leik þar sem Eyjamenn réðu lögum og lofum. Handbolti 10.4.2023 17:40 Umfjöllun: Fram - ÍR 32-30 | Fram mætir bikarmeisturunum í átta liða úrslitum Fram vann ÍR í lokaumferð Olís deildarinnar 32-30. Úrslitin þýddu að ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og mun spila í næst efstu deild á næsta tímabili. Fram verður með heimavallarréttinn í átta liða úrslitum þar sem Framarar mæta Aftureldingu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.4.2023 17:30 Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Stjarnan 33-29 | Þýðingarlítill sigur Mosfellinga Mosfellingar unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni í Mosfellsbæ í dag, lokatölur voru 33-29. Þetta var síðasti leikur liðanna í deildinni og enda Mosfellingar í fimmta sæti á meðan Stjörnumenn þurfa að sætta sig við sjötta sætið. Handbolti 10.4.2023 17:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 31-31 | Jafntefli í forsmekknum fyrir úrslitakeppnina FH og Selfoss skildu jöfn, 31-31, þegar liðin áttust við í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í dag. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið þar sem hvorugt liðið getur farið ofar eða neðar í töflunni. Þessi lið hafna í öðru og sjöunda sæti deildarinnar og mætast þar af leiðandi í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Handbolti 10.4.2023 17:22 Selfyssingar halda áfram að safna liði Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. Handbolti 10.4.2023 11:30 Bjarki Már og félagar bikarmeistarar í Ungverjalandi Veszprem er ungverskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á Pick Szeged í úrslitaleik í dag. Handbolti 9.4.2023 18:41 Lærisveinar Guðjóns Vals skelltu Rhein-Neckar Löwen Óvænt úrslit litu dagsins ljós í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli. Handbolti 9.4.2023 15:52 Gísli næstmarkahæstur í jafntefli gegn Kiel Það var hádramatík á lokasekúndunum þegar Kiel og Magdeburg skildu jöfn í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 9.4.2023 13:48 Óðinn Þór skoraði mest þegar lið hans færðist feti nær undanúrslitum Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, var markahæstur með sjö mörk þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, bar sigur úr býtum, 35-24, gegn Suhr Aarau á útivelli þegar liðin áttust við öðru sinni í átta liða úrslitum í úrslitakeppni um svissneska meistaratitilinn. Handbolti 8.4.2023 23:16 Viktor Gísli varði vel þegar Nantes vann toppliðið Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot þegar lið hans, Nantes, skellti toppliði frönsku efstu deildarinnar í handbolta karla, Montpellier, 29-28 í kvöld. Handbolti 8.4.2023 21:51 Umfjöllun og myndir: Ísland - Ungverjaland 21-25 | HM-vonin veik eftir ungverskan sigur Íslenska landsliðið í handbolta tapaði fyrir Ungverjalandi 21-25. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Ísland var mest átta mörkum undir en Ungverjaland vann á endanum fjögurra marka sigur 21-25. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 8.4.2023 18:30 Fjórar utan hóps gegn Ungverjum í dag Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni HM 2023 á Ásvöllum í dag. Handbolti 8.4.2023 14:19 Bjarki Már næstmarkahæstur þegar Veszprem tryggði sig í bikarúrslit Ungverska handboltastórveldið Veszprem er komið í úrslitaleik ungverska bikarsins eftir sigur á Tatabanya í undanúrslitum í dag. Handbolti 8.4.2023 13:36 „Vitum hvað við þurfum að gera til að stoppa þær“ Íslenska landsliðið í handbolta stendur í stórræðum þessa dagana þar sem liðið er í einvígi við Ungverjaland um laust sæti í lokamóti HM. Handbolti 8.4.2023 11:31 „Alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót“ Íslenska kvennalandsliðið háir baráttu við það ungverska um að komast á lokamót HM í handbolta og hefst einvígið á heimaleik Íslands á Ásvöllum í dag. Handbolti 8.4.2023 08:00 Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. Handbolti 7.4.2023 23:11 Mikilvægur sigur hjá Magdeburg í toppbaráttunni Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í sigri liðsins gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Magdeburg á í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn. Handbolti 6.4.2023 18:45 „Þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef þær eiga að fara að tapa rimmu“ Nöfnurnar Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir voru gestir í síðasta hlaðvarpsþtti Kvennakastsins þar sem meðal annars var velt fyrir sér hvaða lið myndi fagna Íslandsmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í ár. Handbolti 6.4.2023 12:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 30-37 | Fjórði deildarsigur Aftureldingar í röð Afturelding gerði góða ferð á Selfoss en liðið vann sannfærandi 30-37 þegar liðin áttust við í næststíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Set-höllinni í kvöld. Handbolti 5.4.2023 22:11 Umfjöllun: Stjarnan - Valur 37-32 | Fimmti tapleikur Vals í röð Stjarnan vann nokkuð sannfærandi fimm marka sigur á Val 37-32. Stjarnan endaði á að gera síðustu þrjú mörkin í fyrri hálfleik og gekk síðan frá Val í seinni hálfleik. Þetta var fimmti tapleikur Vals í röð. Handbolti 5.4.2023 21:55 „Við erum að hafa ógeðslega gaman að því að spila handbolta“ Árni Bragi Eyjólfsson gat gengið sáttur frá dagsverkinu eftir öruggan átta marka sigur Aftureldingar gegn Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 30-38. Árni skoraði 13 mörk fyrir Mosfellinga og var langmarkahæsti maður vallarins. Handbolti 5.4.2023 21:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 26-37 | FH-ingar tryggðu sér annað sætið ÍR er í fallsæti á meðan FH er í baráttu um 2. sæti Olís-deildar karla. ÍR-ingar komast upp úr fallsæti með sigri svo lengi sem KA-menn vinna ekki Frammara á sama tíma. Handbolti 5.4.2023 21:08 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 26-28 | Örlög KA-manna ráðast í lokaumferðinni KA misstókt að tryggja sæti sitt áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð eftir 26-28 tap gegn Fram fyrir norðan nú kvöld. Heimamenn byrjuðu mun betur en tókst ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Framarar unnu sætan sigur. KA er því einu stigi á undan ÍR fyrir lokaumferðina en annað þessara liða mun falla. Fram áfram í 4. sæti eftir sigurinn. Handbolti 5.4.2023 21:07 Umfjöllun: ÍBV - Haukar 37-24 | Eyjamenn sigldu Hauka í kaf ÍBV valtaði yfir Hauka, 37-24, þegar liðin leiddu saman hesta sína í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 5.4.2023 20:54 Úrslitin standa og Grótta heldur enn í veika von um úrslitakeppnissæti HSÍ hafnaði í gær kröfum handknattleiksdeildar Hauka sem kærði framkvæmd leiks liðsins gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta þann 23. mars síðastliðinn. Eins marks sigur Gróttu, 27-28, stendur því og liðið heldur enn í veika von um sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 5.4.2023 13:30 Hrannar hættir hjá Stjörnunni: „Ekkert farinn að skoða önnur mál“ Hrannar Guðmundsson tilkynnti óvænt frá því fyrr í vikunni að hann myndi hætta sem þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta að yfirstandandi tímabili loknu. Hrannar átti eitt ár eftir af samningi sínum, en segir að nokkrar ástæður liggi að baki ákvarðarinnar. Handbolti 5.4.2023 12:46 Varð Evrópumeistari í hópfimleikum þegar handboltaferillinn var að hefjast Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið einn albesti leikmaður Olís-deildar kvenna á tímabilinu og raðað inn mörkum fyrir ÍBV á leið liðsins að bikar- og deildarmeistaratitlum. Það var þó ekki alltaf víst að hún myndi velja handboltann. Handbolti 4.4.2023 23:29 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 334 ›
Patrekur: Þetta er bara ný keppni Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur með ýmis atriði í spilamennsku sinna manna eftir fjögurra marka ósigur á móti Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í dag. Þetta var lokaleikur Stjörnunnar í deildinni og þurfa Garðbæingar að sætta við sjötta sætið í Olís-deildinni. Handbolti 10.4.2023 18:29
Snorri Steinn Guðjónsson: Þessi sæla svíður „Það er alltaf gott að fá titil. Við erum svo sem búnir að fagna honum og búnir að vinna hann, þannig að sælutilfinning að vinna er aðeins liðin hjá. Þessi sæla svíður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokinni bikarafhendingu deildarmeistaratitilsins til Valsmanna og stórtap gegn ÍBV. Handbolti 10.4.2023 18:17
Haukar tryggðu sér úrslitakeppnissætið með stórsigri á Herði Haukar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar með stórsigri á Herði á Ásvöllum í dag. Haukar mæta deildarmeisturum Vals í 8-liða úrslitum. Handbolti 10.4.2023 17:45
Umfjöllun, viðtal og myndir: Valur - ÍBV 25-35 | Valsmenn fengu bikarinn eftir niðurlægingu gegn Eyjamönnum Í dag fór fram lokaumferðin í Olís-deildinni þetta tímabilið þar sem Valsmenn tóku á móti deildarmeistaratitlinum sem þeir tryggðu sér 3. mars síðastliðinn. Var afhendingin beint eftir stórtap liðsins gegn ÍBV. Lokatölur 25-35 í óspennandi leik þar sem Eyjamenn réðu lögum og lofum. Handbolti 10.4.2023 17:40
Umfjöllun: Fram - ÍR 32-30 | Fram mætir bikarmeisturunum í átta liða úrslitum Fram vann ÍR í lokaumferð Olís deildarinnar 32-30. Úrslitin þýddu að ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og mun spila í næst efstu deild á næsta tímabili. Fram verður með heimavallarréttinn í átta liða úrslitum þar sem Framarar mæta Aftureldingu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.4.2023 17:30
Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Stjarnan 33-29 | Þýðingarlítill sigur Mosfellinga Mosfellingar unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni í Mosfellsbæ í dag, lokatölur voru 33-29. Þetta var síðasti leikur liðanna í deildinni og enda Mosfellingar í fimmta sæti á meðan Stjörnumenn þurfa að sætta sig við sjötta sætið. Handbolti 10.4.2023 17:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 31-31 | Jafntefli í forsmekknum fyrir úrslitakeppnina FH og Selfoss skildu jöfn, 31-31, þegar liðin áttust við í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í dag. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið þar sem hvorugt liðið getur farið ofar eða neðar í töflunni. Þessi lið hafna í öðru og sjöunda sæti deildarinnar og mætast þar af leiðandi í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Handbolti 10.4.2023 17:22
Selfyssingar halda áfram að safna liði Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. Handbolti 10.4.2023 11:30
Bjarki Már og félagar bikarmeistarar í Ungverjalandi Veszprem er ungverskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á Pick Szeged í úrslitaleik í dag. Handbolti 9.4.2023 18:41
Lærisveinar Guðjóns Vals skelltu Rhein-Neckar Löwen Óvænt úrslit litu dagsins ljós í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli. Handbolti 9.4.2023 15:52
Gísli næstmarkahæstur í jafntefli gegn Kiel Það var hádramatík á lokasekúndunum þegar Kiel og Magdeburg skildu jöfn í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 9.4.2023 13:48
Óðinn Þór skoraði mest þegar lið hans færðist feti nær undanúrslitum Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, var markahæstur með sjö mörk þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, bar sigur úr býtum, 35-24, gegn Suhr Aarau á útivelli þegar liðin áttust við öðru sinni í átta liða úrslitum í úrslitakeppni um svissneska meistaratitilinn. Handbolti 8.4.2023 23:16
Viktor Gísli varði vel þegar Nantes vann toppliðið Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot þegar lið hans, Nantes, skellti toppliði frönsku efstu deildarinnar í handbolta karla, Montpellier, 29-28 í kvöld. Handbolti 8.4.2023 21:51
Umfjöllun og myndir: Ísland - Ungverjaland 21-25 | HM-vonin veik eftir ungverskan sigur Íslenska landsliðið í handbolta tapaði fyrir Ungverjalandi 21-25. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Ísland var mest átta mörkum undir en Ungverjaland vann á endanum fjögurra marka sigur 21-25. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 8.4.2023 18:30
Fjórar utan hóps gegn Ungverjum í dag Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni HM 2023 á Ásvöllum í dag. Handbolti 8.4.2023 14:19
Bjarki Már næstmarkahæstur þegar Veszprem tryggði sig í bikarúrslit Ungverska handboltastórveldið Veszprem er komið í úrslitaleik ungverska bikarsins eftir sigur á Tatabanya í undanúrslitum í dag. Handbolti 8.4.2023 13:36
„Vitum hvað við þurfum að gera til að stoppa þær“ Íslenska landsliðið í handbolta stendur í stórræðum þessa dagana þar sem liðið er í einvígi við Ungverjaland um laust sæti í lokamóti HM. Handbolti 8.4.2023 11:31
„Alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót“ Íslenska kvennalandsliðið háir baráttu við það ungverska um að komast á lokamót HM í handbolta og hefst einvígið á heimaleik Íslands á Ásvöllum í dag. Handbolti 8.4.2023 08:00
Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. Handbolti 7.4.2023 23:11
Mikilvægur sigur hjá Magdeburg í toppbaráttunni Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í sigri liðsins gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Magdeburg á í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn. Handbolti 6.4.2023 18:45
„Þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef þær eiga að fara að tapa rimmu“ Nöfnurnar Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir voru gestir í síðasta hlaðvarpsþtti Kvennakastsins þar sem meðal annars var velt fyrir sér hvaða lið myndi fagna Íslandsmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í ár. Handbolti 6.4.2023 12:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 30-37 | Fjórði deildarsigur Aftureldingar í röð Afturelding gerði góða ferð á Selfoss en liðið vann sannfærandi 30-37 þegar liðin áttust við í næststíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Set-höllinni í kvöld. Handbolti 5.4.2023 22:11
Umfjöllun: Stjarnan - Valur 37-32 | Fimmti tapleikur Vals í röð Stjarnan vann nokkuð sannfærandi fimm marka sigur á Val 37-32. Stjarnan endaði á að gera síðustu þrjú mörkin í fyrri hálfleik og gekk síðan frá Val í seinni hálfleik. Þetta var fimmti tapleikur Vals í röð. Handbolti 5.4.2023 21:55
„Við erum að hafa ógeðslega gaman að því að spila handbolta“ Árni Bragi Eyjólfsson gat gengið sáttur frá dagsverkinu eftir öruggan átta marka sigur Aftureldingar gegn Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 30-38. Árni skoraði 13 mörk fyrir Mosfellinga og var langmarkahæsti maður vallarins. Handbolti 5.4.2023 21:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 26-37 | FH-ingar tryggðu sér annað sætið ÍR er í fallsæti á meðan FH er í baráttu um 2. sæti Olís-deildar karla. ÍR-ingar komast upp úr fallsæti með sigri svo lengi sem KA-menn vinna ekki Frammara á sama tíma. Handbolti 5.4.2023 21:08
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 26-28 | Örlög KA-manna ráðast í lokaumferðinni KA misstókt að tryggja sæti sitt áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð eftir 26-28 tap gegn Fram fyrir norðan nú kvöld. Heimamenn byrjuðu mun betur en tókst ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Framarar unnu sætan sigur. KA er því einu stigi á undan ÍR fyrir lokaumferðina en annað þessara liða mun falla. Fram áfram í 4. sæti eftir sigurinn. Handbolti 5.4.2023 21:07
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 37-24 | Eyjamenn sigldu Hauka í kaf ÍBV valtaði yfir Hauka, 37-24, þegar liðin leiddu saman hesta sína í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 5.4.2023 20:54
Úrslitin standa og Grótta heldur enn í veika von um úrslitakeppnissæti HSÍ hafnaði í gær kröfum handknattleiksdeildar Hauka sem kærði framkvæmd leiks liðsins gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta þann 23. mars síðastliðinn. Eins marks sigur Gróttu, 27-28, stendur því og liðið heldur enn í veika von um sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 5.4.2023 13:30
Hrannar hættir hjá Stjörnunni: „Ekkert farinn að skoða önnur mál“ Hrannar Guðmundsson tilkynnti óvænt frá því fyrr í vikunni að hann myndi hætta sem þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta að yfirstandandi tímabili loknu. Hrannar átti eitt ár eftir af samningi sínum, en segir að nokkrar ástæður liggi að baki ákvarðarinnar. Handbolti 5.4.2023 12:46
Varð Evrópumeistari í hópfimleikum þegar handboltaferillinn var að hefjast Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið einn albesti leikmaður Olís-deildar kvenna á tímabilinu og raðað inn mörkum fyrir ÍBV á leið liðsins að bikar- og deildarmeistaratitlum. Það var þó ekki alltaf víst að hún myndi velja handboltann. Handbolti 4.4.2023 23:29