Handbolti „Þarna var þetta svo innilegt“ Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Handbolti 20.3.2023 10:00 „Með góðri frammistöðu er allt mögulegt“ „Ég held að við munum koma til með að bjóða upp á sambærilega stemningu og í undanförnum leikjum. Ég hvet fólk því eindregið til að mæta,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, en hann og liðsfélagar hans mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta á morgun, þriðjudag. Handbolti 20.3.2023 09:00 Gísli Þorgeir öflugur í stórsigri Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu góðan sigur í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Ómar Ingi Magnússon er enn fjarri góðu gamni. Handbolti 19.3.2023 17:30 Aron, Bjarki Már og Óðinn Þór allir markahæstir Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson áttu mjög góða leiki fyrir félagslið sín í kvöld. Voru þeir allir markahæstir í góðum sigrum. Handbolti 18.3.2023 21:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18.3.2023 18:54 Gunnar Magnússon: Okkur tókst að brjóta blað í sögu Aftureldingar Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var himinlifandi eftir eins marks sigur á Haukum 28-27 í úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 18.3.2023 18:45 „Takk Jovan Kukobat“ Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18.3.2023 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-29 | Bikarinn siglir til Eyja í fyrsta sinn í nítján ár Valur og ÍBV mættust í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Laugardalshöllina og urðu vitni að tveggja marka sigri Eyjakvenna, 31-29. Þeirra fyrsti bikarmeistaratitill í nítján ár eða síðan 2004. Handbolti 18.3.2023 16:43 „Ég er bara á bleiku á skýi“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var kampakátur með sigur ÍBV á Val í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöll í dag. Eyjakonur hafa þurft að bíða í talsverðan tíma eftir þessum titli en þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Eyjakvenna í nítján ár. Handbolti 18.3.2023 15:59 Sjáðu rauða spjaldið umdeilda í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals Marta Wawrzynkowska, markvörður ÍBV, fékk að líta beint rautt spjald í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. Marta fór þá í andlit Theu Imani Sturludóttir í hraðaupphlaupi. Handbolti 18.3.2023 14:19 „Getum fengið þrjá erlenda leikmenn á sama verði og einn íslenskan“ Hörður féll í gær úr Olís-deild karla í handbolta á fyrstu leiktíð félagsins á meðal þeirra bestu. Stefnan er sett aftur upp og miklar vonir eru bundnar við ungviðið innan félagsins. Handbolti 18.3.2023 09:00 Donni markahæstur í endurkominni Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur aftur til leiks með PAUC í frönsku úrvalsdeildinni. Hann hafði tekið sér tímabundið hlé frá handbolta vegna kulnunar en er nú snúinn aftur og það með látum. Handbolti 17.3.2023 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – Valur 33-31 | Selfoss vann nýkrýnda deildarmeistara Selfoss vann tveggja marka sigur á Val. Heimamenn spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu 21 mark. Valur kom til baka í seinni hálfleik og minnkaði muninn minnst niður í eitt mark en nær komust Valsarar ekki og Selfoss vann 33-31. Handbolti 17.3.2023 21:00 Tíu ára handboltakrakkar fá að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni Úrslitavika Powerade bikarsins í handbolta stendur yfir þessa dagana en hún hófst með undanúrslitaleikjum meistaraflokkanna á miðvikudag og fimmtudag en í viðbót eru spilaðir fullt af úrslitaleikjunum hjá krökkunum við sömu aðstæður og hjá þeim fullorðnu. Handbolti 17.3.2023 15:31 „Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. Handbolti 17.3.2023 15:00 Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. Handbolti 17.3.2023 13:01 Óðinn skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta. Mark Óðins kom beint úr hornkasti. Handbolti 16.3.2023 23:31 „Mér líður ekkert vel“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir að hans menn töpuðu fyrir Aftureldingu, 35-26, í undanúrslitum Powerade-bikars karla í kvöld. Hann var sérstaklega ósáttur við hvernig Stjörnumenn byrjuðu leikinn. Handbolti 16.3.2023 22:26 „Fyrsti boltinn gefur manni mikið“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæran leik þegar Afturelding tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í kvöld. Handbolti 16.3.2023 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Stjarnan 35-26 | Stjarna fæddist þegar Mosfellingar flugu í úrslit Afturelding komst í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mæta Mosfellingar Haukum. Handbolti 16.3.2023 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. Handbolti 16.3.2023 21:13 Einar Jónsson: Ég náði bara ekki að finna lausnir Fram er úr leik í Powerade bikarnum. Sannfærandi tap í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld gegn Haukum kom í veg fyrir að Framarar færu lengra þetta árið. Lokatölur 24-32 Haukum í vil og eru þeir því komnir í úrslitaleik á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 20:32 Umfjöllun: Hörður - ÍBV 30-33 | Harðarmenn endanlega fallnir Eyjamenn unnu nauman sigur á Herði á Ísafirði í kvöld í Olís-deild karla. Sigurinn var langt frá því að vera auðveldur fyrir Eyjamenn en baráttuglaðir Ísfirðingar voru aldrei langt undan. Hörður leiddi í hálfleik með tveimur mörkum, 18-16, en ÍBV var sterkari aðilinn á síðustu andartökum leiksins og sigruðu Eyjamenn með þremur mörkum, 33-30. Handbolti 16.3.2023 20:28 Guðmundur Bragi: Þeir náðu okkur aldrei eftir það Haukar eru komnir í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir að hafa valtað yfir Fram í seinni hálfleik í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 24-32. Handbolti 16.3.2023 20:10 Viggó fór á kostum í Íslendingaslag | Magdeburg missteig sig í toppbaráttunni Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Þar ber hæst að nefna stórleik Viggós Kristjánssonar er Leipzig vann öruggan átta marka sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 37-29. Handbolti 16.3.2023 20:01 „Þegar maður er kominn með líkingar við kynferðisbrotamenn þá verð ég aðeins að stoppa“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, segir síðustu vikur hafa verið erfiðar eftir að hann var dæmdur í bann eftir leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna. Handbolti 16.3.2023 19:04 Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 15:00 Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 15.3.2023 22:30 Umfjöllun og myndir: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 15.3.2023 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 19-28 | Valur í bikarúrslit eftir níu marka sigur Valur valtaði yfir Hauka og tryggði sér farseðilinn í úrslit Powerade-bikarsins næsta laugardag. Jafnræði var með liðunum fyrsta korterið en eftir það tók Valur yfir leikinn og voru úrslitin ráðin í hálfleik þar sem Valur var sjö mörkum yfir.Haukar áttu aldrei möguleika í seinni hálfleik og Valur vann á endanum 19-28. Handbolti 15.3.2023 20:35 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 334 ›
„Þarna var þetta svo innilegt“ Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Handbolti 20.3.2023 10:00
„Með góðri frammistöðu er allt mögulegt“ „Ég held að við munum koma til með að bjóða upp á sambærilega stemningu og í undanförnum leikjum. Ég hvet fólk því eindregið til að mæta,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, en hann og liðsfélagar hans mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta á morgun, þriðjudag. Handbolti 20.3.2023 09:00
Gísli Þorgeir öflugur í stórsigri Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu góðan sigur í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Ómar Ingi Magnússon er enn fjarri góðu gamni. Handbolti 19.3.2023 17:30
Aron, Bjarki Már og Óðinn Þór allir markahæstir Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson áttu mjög góða leiki fyrir félagslið sín í kvöld. Voru þeir allir markahæstir í góðum sigrum. Handbolti 18.3.2023 21:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18.3.2023 18:54
Gunnar Magnússon: Okkur tókst að brjóta blað í sögu Aftureldingar Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var himinlifandi eftir eins marks sigur á Haukum 28-27 í úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 18.3.2023 18:45
„Takk Jovan Kukobat“ Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18.3.2023 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-29 | Bikarinn siglir til Eyja í fyrsta sinn í nítján ár Valur og ÍBV mættust í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Laugardalshöllina og urðu vitni að tveggja marka sigri Eyjakvenna, 31-29. Þeirra fyrsti bikarmeistaratitill í nítján ár eða síðan 2004. Handbolti 18.3.2023 16:43
„Ég er bara á bleiku á skýi“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var kampakátur með sigur ÍBV á Val í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöll í dag. Eyjakonur hafa þurft að bíða í talsverðan tíma eftir þessum titli en þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Eyjakvenna í nítján ár. Handbolti 18.3.2023 15:59
Sjáðu rauða spjaldið umdeilda í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals Marta Wawrzynkowska, markvörður ÍBV, fékk að líta beint rautt spjald í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. Marta fór þá í andlit Theu Imani Sturludóttir í hraðaupphlaupi. Handbolti 18.3.2023 14:19
„Getum fengið þrjá erlenda leikmenn á sama verði og einn íslenskan“ Hörður féll í gær úr Olís-deild karla í handbolta á fyrstu leiktíð félagsins á meðal þeirra bestu. Stefnan er sett aftur upp og miklar vonir eru bundnar við ungviðið innan félagsins. Handbolti 18.3.2023 09:00
Donni markahæstur í endurkominni Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur aftur til leiks með PAUC í frönsku úrvalsdeildinni. Hann hafði tekið sér tímabundið hlé frá handbolta vegna kulnunar en er nú snúinn aftur og það með látum. Handbolti 17.3.2023 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – Valur 33-31 | Selfoss vann nýkrýnda deildarmeistara Selfoss vann tveggja marka sigur á Val. Heimamenn spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu 21 mark. Valur kom til baka í seinni hálfleik og minnkaði muninn minnst niður í eitt mark en nær komust Valsarar ekki og Selfoss vann 33-31. Handbolti 17.3.2023 21:00
Tíu ára handboltakrakkar fá að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni Úrslitavika Powerade bikarsins í handbolta stendur yfir þessa dagana en hún hófst með undanúrslitaleikjum meistaraflokkanna á miðvikudag og fimmtudag en í viðbót eru spilaðir fullt af úrslitaleikjunum hjá krökkunum við sömu aðstæður og hjá þeim fullorðnu. Handbolti 17.3.2023 15:31
„Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. Handbolti 17.3.2023 15:00
Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. Handbolti 17.3.2023 13:01
Óðinn skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta. Mark Óðins kom beint úr hornkasti. Handbolti 16.3.2023 23:31
„Mér líður ekkert vel“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir að hans menn töpuðu fyrir Aftureldingu, 35-26, í undanúrslitum Powerade-bikars karla í kvöld. Hann var sérstaklega ósáttur við hvernig Stjörnumenn byrjuðu leikinn. Handbolti 16.3.2023 22:26
„Fyrsti boltinn gefur manni mikið“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæran leik þegar Afturelding tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í kvöld. Handbolti 16.3.2023 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Stjarnan 35-26 | Stjarna fæddist þegar Mosfellingar flugu í úrslit Afturelding komst í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mæta Mosfellingar Haukum. Handbolti 16.3.2023 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. Handbolti 16.3.2023 21:13
Einar Jónsson: Ég náði bara ekki að finna lausnir Fram er úr leik í Powerade bikarnum. Sannfærandi tap í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld gegn Haukum kom í veg fyrir að Framarar færu lengra þetta árið. Lokatölur 24-32 Haukum í vil og eru þeir því komnir í úrslitaleik á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 20:32
Umfjöllun: Hörður - ÍBV 30-33 | Harðarmenn endanlega fallnir Eyjamenn unnu nauman sigur á Herði á Ísafirði í kvöld í Olís-deild karla. Sigurinn var langt frá því að vera auðveldur fyrir Eyjamenn en baráttuglaðir Ísfirðingar voru aldrei langt undan. Hörður leiddi í hálfleik með tveimur mörkum, 18-16, en ÍBV var sterkari aðilinn á síðustu andartökum leiksins og sigruðu Eyjamenn með þremur mörkum, 33-30. Handbolti 16.3.2023 20:28
Guðmundur Bragi: Þeir náðu okkur aldrei eftir það Haukar eru komnir í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir að hafa valtað yfir Fram í seinni hálfleik í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 24-32. Handbolti 16.3.2023 20:10
Viggó fór á kostum í Íslendingaslag | Magdeburg missteig sig í toppbaráttunni Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Þar ber hæst að nefna stórleik Viggós Kristjánssonar er Leipzig vann öruggan átta marka sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 37-29. Handbolti 16.3.2023 20:01
„Þegar maður er kominn með líkingar við kynferðisbrotamenn þá verð ég aðeins að stoppa“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, segir síðustu vikur hafa verið erfiðar eftir að hann var dæmdur í bann eftir leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna. Handbolti 16.3.2023 19:04
Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 15:00
Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 15.3.2023 22:30
Umfjöllun og myndir: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 15.3.2023 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 19-28 | Valur í bikarúrslit eftir níu marka sigur Valur valtaði yfir Hauka og tryggði sér farseðilinn í úrslit Powerade-bikarsins næsta laugardag. Jafnræði var með liðunum fyrsta korterið en eftir það tók Valur yfir leikinn og voru úrslitin ráðin í hálfleik þar sem Valur var sjö mörkum yfir.Haukar áttu aldrei möguleika í seinni hálfleik og Valur vann á endanum 19-28. Handbolti 15.3.2023 20:35