Olís-deildirnar í myndavélum með gervigreind Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 07:30 Eyjamenn fagna Íslandsmeistaratitlinum í maí. Spurning hvort þeir nái að verja titilinn á þessari leiktíð? vísir/vilhelm Það eru innan við tvær vikur í að Olís-deildirnar í handbolta renni af stað en þrátt fyrir það hefur ekki enn verið kynnt hvernig sjónvarpsmálum verður háttað í vetur. Samningur HSÍ við Stöð 2 Sport rann út eftir síðasta tímabil. Samningar tókust ekki um áframhaldandi samstarf og því varð HSÍ að horfa í nýjar áttir. Samkvæmt heimildum Vísis verða allir leikir í Olís-deildunum í vetur sýndir í gegnum myndavélar frá Spiideo. Það eru myndavélar sem notast ekki við tökumenn heldur gervigreind. Lýsendur munu í flestum tilfellum vera stuðningsmenn liðanna. Aðgengi að leikjunum verður svo hægt að nálgast í appi og í gegnum myndlykla Sjónvarps Símans. HSÍ stefnir að því að einn leikur í hverri umferð deildanna verði í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Þeir leikir verða framleiddir af fyrirtækinu Skjáskot en allir aðrir leikir eru í gegnum Spiideo-vélarnar. Eftir því sem næst verður komist er enginn uppgjörsþáttur á teikniborðinu sem stendur. Ekki liggur fyrir hvað áskrift að Olís-deildunum mun kosta. Fyrstu leikirnir í Olís-deild karla fara fram þann 7. september en kvennadeildin fer af stað tveimur dögum síðar. Tímabilið hefst þó formlega þann 2. september með leikjunum í Meistarakeppni HSÍ. Þá spila Íslandsmeistarar síðasta árs við bikarmeistarana. Olís-deild kvenna Olís-deild karla HSÍ Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Samningur HSÍ við Stöð 2 Sport rann út eftir síðasta tímabil. Samningar tókust ekki um áframhaldandi samstarf og því varð HSÍ að horfa í nýjar áttir. Samkvæmt heimildum Vísis verða allir leikir í Olís-deildunum í vetur sýndir í gegnum myndavélar frá Spiideo. Það eru myndavélar sem notast ekki við tökumenn heldur gervigreind. Lýsendur munu í flestum tilfellum vera stuðningsmenn liðanna. Aðgengi að leikjunum verður svo hægt að nálgast í appi og í gegnum myndlykla Sjónvarps Símans. HSÍ stefnir að því að einn leikur í hverri umferð deildanna verði í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Þeir leikir verða framleiddir af fyrirtækinu Skjáskot en allir aðrir leikir eru í gegnum Spiideo-vélarnar. Eftir því sem næst verður komist er enginn uppgjörsþáttur á teikniborðinu sem stendur. Ekki liggur fyrir hvað áskrift að Olís-deildunum mun kosta. Fyrstu leikirnir í Olís-deild karla fara fram þann 7. september en kvennadeildin fer af stað tveimur dögum síðar. Tímabilið hefst þó formlega þann 2. september með leikjunum í Meistarakeppni HSÍ. Þá spila Íslandsmeistarar síðasta árs við bikarmeistarana.
Olís-deild kvenna Olís-deild karla HSÍ Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira