Sport Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu FH og Vålerenga gerðu 1-1 jafntefli í dag í æfingarleik á Marbella á Spáni þar sem liðin eru í æfingarbúðum fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3.3.2025 18:09 Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Framherjinn stórefnilegi Chido Obi-Martin verður fjarri góðu gamni á fimmtudagskvöldið þegar Manchester United spilar við Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 3.3.2025 18:00 Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Erlingur Birgir Richardsson verður aftur þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta en Eyjamenn tilkynntu í kvöld að hann hafi skrifað undir tveggja ára samning. Handbolti 3.3.2025 17:12 „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Rætt var um fjarveru Greg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, í þættinum Lögmál leiksins sem er á dagskrá Stöðvar 2 sport í kvöld. Körfubolti 3.3.2025 16:32 Butler gleymdi að mála og greiða leiguna NBA-stjarnan Jimmy Butler fór með látum til Golden State Warriors frá Miami Heat á dögunum og hann gleymdi að ganga frá eftir sig í Miami. Körfubolti 3.3.2025 15:46 Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Frjálsíþróttaþjálfarinn Liz McColgan er brjáluð eftir að dóttir hennar var líkamssmánuð á samfélagsmiðlum. Sport 3.3.2025 15:02 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Framherjinn Tobias Thomsen hefur ákveðið að snúa aftur í íslenska fótboltann og nú með Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 3.3.2025 14:44 Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 3.3.2025 14:06 Svona var blaðamannafundur Snorra Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Grikklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2026. Handbolti 3.3.2025 13:32 Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Píluundrið Luke Littler nýtti tap Man. Utd gegn Fulham í bikarnum á jákvæðan hátt í gær. Sport 3.3.2025 13:02 Meistarar mætast í bikarnum Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í höfuðstöðvum VÍS í dag. Körfubolti 3.3.2025 12:37 Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Hin 18 ára gamla Milena Widlak, pólsk skíðaskotfimikona, lenti í skelfilegu slysi á æfingu fyrir tveimur vikum og nú telja læknar aðeins eitt prósent líkur á því að hún muni einhvern tímann geta svo mikið sem sest upp sjálf. Sport 3.3.2025 12:00 Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Vont tímabil Man. Utd varð verra í gær er liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. United tapaði í vítakeppni gegn Fulham. Enski boltinn 3.3.2025 11:31 Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Jón Otti Ólafsson, prentari og einn öflugasti körfuboltadómari landsins um árabil, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar síðastliðinn, 83 ára að aldri. Körfubolti 3.3.2025 11:16 Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Einn efnilegasti varnarmaður Bandaríkjanna í amerískum fótbolta lést um helgina. Hann var aðeins átján ára gamall. Sport 3.3.2025 11:01 Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Stefan Kraft, sem á heimsmetið fyrir lengsta skíðastökk sögunnar, átti ekki sjö dagana sæla í aðdraganda HM í skíðastökki. Þegar hann hafði jafnað sig af þursabiti þá beit köttur nágrannans hann til blóðs. Sport 3.3.2025 10:33 Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson hefur skrifað undir samning við sænsku meistarana í Sävehof sem gildir til þriggja ára. Hann heldur til félagsins í sumar, eftir að leiktíðinni með Aftureldingu lýkur. Handbolti 3.3.2025 10:00 Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson leika stórt hlutverk í íslenska landsliðinu í körfubolta sem liðsfélagar en vinátta þeirra nær út fyrir körfuboltavöllinn. Körfubolti 3.3.2025 09:30 Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Boltarnir sem notaðir hafa verið í ensku bikarkeppnunum í vetur virðast ekki hafa slegið í gegn. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, leyfði sér að kvarta undan boltanum í ljósi þess að liðið hafði unnið Plymouth í FA-bikarnum á laugardag. Enski boltinn 3.3.2025 09:02 Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stjóri Stockport County var í skýjunum með unga Íslendinginn sinn um helgina. Benoný Breki Andrésson skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Blackpool og var hylltur með víkingaklappi. Enski boltinn 3.3.2025 08:31 Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur rætt við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson eftir að hann tók við störfum og vonast til að spila leiki Íslands við Kósóvó síðar í þessum mánuði. Fótbolti 3.3.2025 08:01 Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Forráðamenn bandaríska knattspyrnufélagsins Houston Dynamo sendu frá sér afsökunarbeiðni og buðu stuðningsmönnum frímiða vegna þess hvernig lið andstæðinga þeirra var skipað í gærkvöld. Fótbolti 3.3.2025 07:30 Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Carlo Ancelotti, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd, segir sína menn þurfa að vakna fyrir komandi leiki í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3.3.2025 07:01 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 3.3.2025 06:02 „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Búinn að vera svolítið eins og draugur á tímabilinu. Ekki búinn að eiga marga mjög góða leiki og halda sig til hlés,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um frammistöðu Þorvalds Orra Árnasonar, leikmanns KR. Sá vaknaði lok í sigri á Hetti. Körfubolti 2.3.2025 23:30 Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Stefán Teitur Þórðarson og kollegar hans í enska B-deildarliðinu Preston North End fá Aston Villa í heimsókn í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 2.3.2025 22:45 „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Haukar eru komnir með níu fingur á deildarmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna eftir að liðið lagði Keflavík í Sláturhúsinu í kvöld 96-105. Körfubolti 2.3.2025 21:39 Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Þór Akureyri vann sannfærandi sigur á Val þegar liðin mættust í A-riðli Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.3.2025 21:26 Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal West Ham United komst 3-1 yfir gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar komu hins vegar til baka og unnu frábæran 4-3 endurkomusigur. Dagný Brynjarsdóttir kom ekki inn af bekknum fyrr en Skytturnar voru komnar yfir. Enski boltinn 2.3.2025 20:30 Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfuknattleiksliðið Maroussi tapaði i kvöld 14. deildarleik sínum á tímabilinu. Elvar Már Friðriksson átti fínan leik en það dugði ekki til. Körfubolti 2.3.2025 20:20 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu FH og Vålerenga gerðu 1-1 jafntefli í dag í æfingarleik á Marbella á Spáni þar sem liðin eru í æfingarbúðum fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3.3.2025 18:09
Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Framherjinn stórefnilegi Chido Obi-Martin verður fjarri góðu gamni á fimmtudagskvöldið þegar Manchester United spilar við Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 3.3.2025 18:00
Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Erlingur Birgir Richardsson verður aftur þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta en Eyjamenn tilkynntu í kvöld að hann hafi skrifað undir tveggja ára samning. Handbolti 3.3.2025 17:12
„Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Rætt var um fjarveru Greg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, í þættinum Lögmál leiksins sem er á dagskrá Stöðvar 2 sport í kvöld. Körfubolti 3.3.2025 16:32
Butler gleymdi að mála og greiða leiguna NBA-stjarnan Jimmy Butler fór með látum til Golden State Warriors frá Miami Heat á dögunum og hann gleymdi að ganga frá eftir sig í Miami. Körfubolti 3.3.2025 15:46
Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Frjálsíþróttaþjálfarinn Liz McColgan er brjáluð eftir að dóttir hennar var líkamssmánuð á samfélagsmiðlum. Sport 3.3.2025 15:02
Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Framherjinn Tobias Thomsen hefur ákveðið að snúa aftur í íslenska fótboltann og nú með Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 3.3.2025 14:44
Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 3.3.2025 14:06
Svona var blaðamannafundur Snorra Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Grikklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2026. Handbolti 3.3.2025 13:32
Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Píluundrið Luke Littler nýtti tap Man. Utd gegn Fulham í bikarnum á jákvæðan hátt í gær. Sport 3.3.2025 13:02
Meistarar mætast í bikarnum Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í höfuðstöðvum VÍS í dag. Körfubolti 3.3.2025 12:37
Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Hin 18 ára gamla Milena Widlak, pólsk skíðaskotfimikona, lenti í skelfilegu slysi á æfingu fyrir tveimur vikum og nú telja læknar aðeins eitt prósent líkur á því að hún muni einhvern tímann geta svo mikið sem sest upp sjálf. Sport 3.3.2025 12:00
Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Vont tímabil Man. Utd varð verra í gær er liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. United tapaði í vítakeppni gegn Fulham. Enski boltinn 3.3.2025 11:31
Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Jón Otti Ólafsson, prentari og einn öflugasti körfuboltadómari landsins um árabil, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar síðastliðinn, 83 ára að aldri. Körfubolti 3.3.2025 11:16
Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Einn efnilegasti varnarmaður Bandaríkjanna í amerískum fótbolta lést um helgina. Hann var aðeins átján ára gamall. Sport 3.3.2025 11:01
Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Stefan Kraft, sem á heimsmetið fyrir lengsta skíðastökk sögunnar, átti ekki sjö dagana sæla í aðdraganda HM í skíðastökki. Þegar hann hafði jafnað sig af þursabiti þá beit köttur nágrannans hann til blóðs. Sport 3.3.2025 10:33
Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson hefur skrifað undir samning við sænsku meistarana í Sävehof sem gildir til þriggja ára. Hann heldur til félagsins í sumar, eftir að leiktíðinni með Aftureldingu lýkur. Handbolti 3.3.2025 10:00
Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson leika stórt hlutverk í íslenska landsliðinu í körfubolta sem liðsfélagar en vinátta þeirra nær út fyrir körfuboltavöllinn. Körfubolti 3.3.2025 09:30
Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Boltarnir sem notaðir hafa verið í ensku bikarkeppnunum í vetur virðast ekki hafa slegið í gegn. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, leyfði sér að kvarta undan boltanum í ljósi þess að liðið hafði unnið Plymouth í FA-bikarnum á laugardag. Enski boltinn 3.3.2025 09:02
Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stjóri Stockport County var í skýjunum með unga Íslendinginn sinn um helgina. Benoný Breki Andrésson skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Blackpool og var hylltur með víkingaklappi. Enski boltinn 3.3.2025 08:31
Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur rætt við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson eftir að hann tók við störfum og vonast til að spila leiki Íslands við Kósóvó síðar í þessum mánuði. Fótbolti 3.3.2025 08:01
Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Forráðamenn bandaríska knattspyrnufélagsins Houston Dynamo sendu frá sér afsökunarbeiðni og buðu stuðningsmönnum frímiða vegna þess hvernig lið andstæðinga þeirra var skipað í gærkvöld. Fótbolti 3.3.2025 07:30
Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Carlo Ancelotti, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd, segir sína menn þurfa að vakna fyrir komandi leiki í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3.3.2025 07:01
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 3.3.2025 06:02
„Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Búinn að vera svolítið eins og draugur á tímabilinu. Ekki búinn að eiga marga mjög góða leiki og halda sig til hlés,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um frammistöðu Þorvalds Orra Árnasonar, leikmanns KR. Sá vaknaði lok í sigri á Hetti. Körfubolti 2.3.2025 23:30
Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Stefán Teitur Þórðarson og kollegar hans í enska B-deildarliðinu Preston North End fá Aston Villa í heimsókn í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 2.3.2025 22:45
„Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Haukar eru komnir með níu fingur á deildarmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna eftir að liðið lagði Keflavík í Sláturhúsinu í kvöld 96-105. Körfubolti 2.3.2025 21:39
Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Þór Akureyri vann sannfærandi sigur á Val þegar liðin mættust í A-riðli Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.3.2025 21:26
Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal West Ham United komst 3-1 yfir gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar komu hins vegar til baka og unnu frábæran 4-3 endurkomusigur. Dagný Brynjarsdóttir kom ekki inn af bekknum fyrr en Skytturnar voru komnar yfir. Enski boltinn 2.3.2025 20:30
Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfuknattleiksliðið Maroussi tapaði i kvöld 14. deildarleik sínum á tímabilinu. Elvar Már Friðriksson átti fínan leik en það dugði ekki til. Körfubolti 2.3.2025 20:20