Fótbolti Róbert Orri semur við Víkinga Róbert Orri Þorkelsson er kominn aftur heim til Íslands og spilar með Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 2.2.2025 17:21 Orri skoraði annan leikinn í röð Real Sociedad, lið Orra Óskarssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2025 17:00 Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Arsenal vann ótrúlegan 5-1 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.2.2025 16:03 Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Jean-Philippe Mateta skoraði bæði mörkin þegar Crystal Palace vann 2-0 sigur á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.2.2025 16:00 Albert skoraði á móti gömlu félögunum Albert Guðmundsson er búinn að skora fyrir Fiorentina á móti sínum gömlu félögum í Genoa en liðin mætast í dag í ítölsku deildinni. Fiorentina vann síðan leikinn 2-1. Fótbolti 2.2.2025 15:55 Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon Rafn Valdimarsson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann og félagar hans urðu að sætta sig við tap á heimavelli. Enski boltinn 2.2.2025 15:52 Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er í byrjunarlði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.2.2025 12:56 Lewandowski tryggði Barcelona sigur Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2025 12:30 Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Patrick Dorgu er orðinn leikmaður Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið gekk frá kaupum á honum frá ítalska félaginu Lecce. Enski boltinn 2.2.2025 11:56 „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Slagur Manchester City og Arsenal á Etihad leikvanginum í september olli engum vonbrigðum og er einn af leikjum ársins. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal í dag. Enski boltinn 2.2.2025 11:03 Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Mohamed Salah varð í gær sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Bournemouth. Fótbolti 2.2.2025 10:02 United sækir annað ungstirni frá Arsenal Manchester United hefur gengið frá kaupum á hinum átján ára gamla Ayden Heaven frá Arsenal. Fótbolti 2.2.2025 08:01 Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa. Fótbolti 1.2.2025 23:17 Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 22:00 Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 19:32 Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Wolves vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 19:28 Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann mikilvægan 2-1 útisigur gegn Ipswich í dag. Á sama tíma vann Everton 4-0 sigur gegn Leicester og Fulham gerði góða ferð til Newcastle. Fótbolti 1.2.2025 17:00 Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 16:26 Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Sextán ára landslið kvenna í fótbolta vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ. Fótbolti 1.2.2025 15:02 Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool er liðið vann 2-0 útisigur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.2.2025 14:33 Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Nottingham Forest steinlá óvænt í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en hrista það af sér strax og komst upp að hlið Arsenal með 7-0 stórsigri á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 1.2.2025 14:29 Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:57 Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 2-0 heimasigur á Fiorentina í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:33 Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Breiðablikskonur byrjuðu vel í Lengjubikar kvenna í fótbolta en liðið vann 4-2 sigur á FH í fyrsta leik mótsins sem fór fram í Skessunni í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 1.2.2025 13:14 Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Neymar var kynntur í gær með mikilli viðhöfn hjá brasilíska félaginu Santos. Hann er frægasti leikmaður félagsins á eftir Pele og snýr nú aftur til síns æskufélags. Fótbolti 1.2.2025 12:01 Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Freyr Alexandersson byrjaði vel sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Liðið spilaði fyrsta leikinn undir hans stjórn þegar Åsane mætti liðinu í æfingarleik. Fótbolti 1.2.2025 11:42 Guy Smit frá KR til Vestra Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn í raðir Vestra og mun verja mark félagsins í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 1.2.2025 10:49 Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Chloe Kelly er farin á láni til Arsenal frá Manchester City eftir ljótan viðskilnað við City. Enski boltinn 1.2.2025 10:30 Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Með því að spila ólöglegum leikmanni, Stíg Diljan Þórðarsyni, í þremur leikjum í Reykjavíkurmótinu hefur lið Víkings Reykjavíkur sankað að sér sektum. Félagið vissi að með því að spila honum myndu þeir fá sekt en þeim finnst tvöföld sekt eftir síðasta leik frá KSÍ aðeins of vel í lagt. Íslenski boltinn 1.2.2025 09:33 Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Norska úrvalsdeildarfélagið Bodö/Glimt ætlar að gefa allar tekjur sínar af Evrópudeildarleik sínum á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Fótbolti 1.2.2025 08:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Róbert Orri semur við Víkinga Róbert Orri Þorkelsson er kominn aftur heim til Íslands og spilar með Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 2.2.2025 17:21
Orri skoraði annan leikinn í röð Real Sociedad, lið Orra Óskarssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2025 17:00
Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Arsenal vann ótrúlegan 5-1 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.2.2025 16:03
Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Jean-Philippe Mateta skoraði bæði mörkin þegar Crystal Palace vann 2-0 sigur á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.2.2025 16:00
Albert skoraði á móti gömlu félögunum Albert Guðmundsson er búinn að skora fyrir Fiorentina á móti sínum gömlu félögum í Genoa en liðin mætast í dag í ítölsku deildinni. Fiorentina vann síðan leikinn 2-1. Fótbolti 2.2.2025 15:55
Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon Rafn Valdimarsson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann og félagar hans urðu að sætta sig við tap á heimavelli. Enski boltinn 2.2.2025 15:52
Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er í byrjunarlði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.2.2025 12:56
Lewandowski tryggði Barcelona sigur Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2025 12:30
Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Patrick Dorgu er orðinn leikmaður Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið gekk frá kaupum á honum frá ítalska félaginu Lecce. Enski boltinn 2.2.2025 11:56
„Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Slagur Manchester City og Arsenal á Etihad leikvanginum í september olli engum vonbrigðum og er einn af leikjum ársins. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal í dag. Enski boltinn 2.2.2025 11:03
Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Mohamed Salah varð í gær sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Bournemouth. Fótbolti 2.2.2025 10:02
United sækir annað ungstirni frá Arsenal Manchester United hefur gengið frá kaupum á hinum átján ára gamla Ayden Heaven frá Arsenal. Fótbolti 2.2.2025 08:01
Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa. Fótbolti 1.2.2025 23:17
Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 22:00
Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 19:32
Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Wolves vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 19:28
Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann mikilvægan 2-1 útisigur gegn Ipswich í dag. Á sama tíma vann Everton 4-0 sigur gegn Leicester og Fulham gerði góða ferð til Newcastle. Fótbolti 1.2.2025 17:00
Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 16:26
Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Sextán ára landslið kvenna í fótbolta vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ. Fótbolti 1.2.2025 15:02
Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool er liðið vann 2-0 útisigur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.2.2025 14:33
Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Nottingham Forest steinlá óvænt í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en hrista það af sér strax og komst upp að hlið Arsenal með 7-0 stórsigri á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 1.2.2025 14:29
Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:57
Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 2-0 heimasigur á Fiorentina í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:33
Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Breiðablikskonur byrjuðu vel í Lengjubikar kvenna í fótbolta en liðið vann 4-2 sigur á FH í fyrsta leik mótsins sem fór fram í Skessunni í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 1.2.2025 13:14
Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Neymar var kynntur í gær með mikilli viðhöfn hjá brasilíska félaginu Santos. Hann er frægasti leikmaður félagsins á eftir Pele og snýr nú aftur til síns æskufélags. Fótbolti 1.2.2025 12:01
Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Freyr Alexandersson byrjaði vel sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Liðið spilaði fyrsta leikinn undir hans stjórn þegar Åsane mætti liðinu í æfingarleik. Fótbolti 1.2.2025 11:42
Guy Smit frá KR til Vestra Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn í raðir Vestra og mun verja mark félagsins í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 1.2.2025 10:49
Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Chloe Kelly er farin á láni til Arsenal frá Manchester City eftir ljótan viðskilnað við City. Enski boltinn 1.2.2025 10:30
Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Með því að spila ólöglegum leikmanni, Stíg Diljan Þórðarsyni, í þremur leikjum í Reykjavíkurmótinu hefur lið Víkings Reykjavíkur sankað að sér sektum. Félagið vissi að með því að spila honum myndu þeir fá sekt en þeim finnst tvöföld sekt eftir síðasta leik frá KSÍ aðeins of vel í lagt. Íslenski boltinn 1.2.2025 09:33
Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Norska úrvalsdeildarfélagið Bodö/Glimt ætlar að gefa allar tekjur sínar af Evrópudeildarleik sínum á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Fótbolti 1.2.2025 08:31