Íslenski boltinn KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. Íslenski boltinn 1.4.2022 11:46 Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. Íslenski boltinn 1.4.2022 11:15 Heimavöllur Fram ekki tilbúinn fyrir fyrstu umferð Bestu-deildarinnar Fram leikur Bestu-deild karla í knattspyrnu í sumar. Verður það í fyrsta skipti í átta ár sem liðið leikur í efstu deild. Heimavöllur liðsins verður hins vegar ekki klár þegar mótið hefst og því óvíst hvar leikurinn fer fram. Íslenski boltinn 31.3.2022 17:00 Bjartsýnn á að gömlu góðu tímarnir komi aftur á nýja heimavellinum Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, kveðst ánægður með að hafa krækt í danska framherjann Jannik Pohl en segir að Frammarar þurfi að styrkja sig frekar fyrir átökin í Bestu deild karla. Þeir leika í fyrsta sinn í efstu deild í sumar eftir tæplega áratugar fjarveru. Íslenski boltinn 29.3.2022 15:45 Stjórnarmaður Hauka í bann vegna fölsunar Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Haukum 3-0 tap gegn ÍH í Lengjubikar karla í fótbolta eftir að í ljós kom að Haukar tefldu fram ólöglegum leikmanni undir nafni leikmanns sem var í einangrun vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29.3.2022 12:30 Fram fær fljótan Dana í fremstu víglínu Framarar hafa fengið sprettharðan, danskan framherja fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta þar sem Fram kemur inn sem nýliði eftir að hafa síðast leikið í efstu deild árið 2014. Íslenski boltinn 29.3.2022 12:10 Keflavík í leikmannaleit: Óvíst hversu mikið Nacho og Rúnar Þór verða með Keflavík er í óðaönn að leita að leikmönnum fyrir komandi átök í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst þann 18. apríl en þjálfari Keflavíkur telur að það vanti allavega tvo leikmenn til viðbótar í leikmannahóp liðsins. Íslenski boltinn 28.3.2022 18:00 Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 22:46 Arnar: Kemur alltaf að þessu FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. Íslenski boltinn 25.3.2022 19:00 Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.3.2022 18:01 Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. Íslenski boltinn 25.3.2022 09:11 Besta deild kvenna verður í Football Manager Football Manager, fótboltatölvuleikurinn vinsæli, mun bjóða spilurum að setja sig í spor þjálfara í Bestu deild kvenna í næstu útgáfu sinni. Íslenski boltinn 24.3.2022 23:31 KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. Íslenski boltinn 24.3.2022 13:30 Langur meiðslalisti hjá KA: „Staðan er ekki frábær“ Þegar þrjár vikur eru í fyrsta leik KA í Bestu deild karla er staðan á leikmannahópi liðsins ekkert sérstök og meiðslalistinn þar á bæ nokkuð langur. Íslenski boltinn 24.3.2022 09:31 Sogndal horfir áfram í Hafnafjörðinn: Vilja Jónatan Inga Norska B-deildarfélagið Sogndal hefur mikinn áhuga á leikmönnum FH þessa dagana. Ekki er langt síðan bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson gekk í raðir félagsins og nú gæti vængmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson farið sömu leið. Íslenski boltinn 23.3.2022 18:01 Hafa áhyggjur af Reykjavíkurmeisturum Þróttar: „Edda er að kála þeim í ræktinni“ Reykjavíkurmeistarar Þróttar höfðu náð sínum besta árangri í þremur keppnum í röð, á Íslandsmótinu 2021, í bikarkeppninni 2021 og í Reykjavíkurmótinu 2022, þegar kom að Lengjubikarnum. Þar sýndi liðið aftur á móti veikleikamerki. Íslenski boltinn 23.3.2022 15:30 „Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2022 13:30 Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 19.3.2022 21:01 Sandra María skoraði þrjú er Þór/KA pakkaði Fylki saman Sandra María Jessen er komin á blað með Þór/KA á nýjan leik. Hún sneri aftur til uppeldisfélagsins fyrir áramót og skoraði í dag öll þrjú mörk liðsins í 3-0 sigri á Fylki í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 19.3.2022 20:46 Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19.3.2022 14:05 Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 18.3.2022 22:45 Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 18.3.2022 20:51 Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. Íslenski boltinn 18.3.2022 17:16 Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. Íslenski boltinn 17.3.2022 10:47 Hannes hættur eftir glæstan feril: „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir í mínum villtustu draumum“ Hannes Þór Halldórsson, sá markvörður sem leikið hefur flesta landsleiki fyrir Ísland, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Íslenski boltinn 16.3.2022 10:30 Ingvar vítabani heldur áfram að koma Víkingi nær titlum: Sjáðu atvikin Víkingur og KR áttust við í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslandsmeistarar Víkings höfðu betur 1-0, en KR-ingar fengu gullið tækifæri til að jafna leikinn um miðjan síðari hálfleik. Íslenski boltinn 15.3.2022 23:01 Pablo Punyed skaut Víkingum í úrslit Lengjubikarsins Pablo Punyed skoraði eina mark leiksins er Íslandsmeistarar Víkings unnu 1-0 sigur gegn KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.3.2022 21:16 Einu stig Grindvíkinga komu í átta marka leik Grindvíkingar heimsóttu Fram í lokaleik liðanna í fjórða riðli A-deildar Lengjubikars karla í kvöld. Hvorugt liðið hafði að neinu að keppa, en það voru Grindvíkingar sem unnu góðan 5-3 útisigur. Íslenski boltinn 15.3.2022 20:29 Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. Íslenski boltinn 15.3.2022 11:01 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 334 ›
KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. Íslenski boltinn 1.4.2022 11:46
Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. Íslenski boltinn 1.4.2022 11:15
Heimavöllur Fram ekki tilbúinn fyrir fyrstu umferð Bestu-deildarinnar Fram leikur Bestu-deild karla í knattspyrnu í sumar. Verður það í fyrsta skipti í átta ár sem liðið leikur í efstu deild. Heimavöllur liðsins verður hins vegar ekki klár þegar mótið hefst og því óvíst hvar leikurinn fer fram. Íslenski boltinn 31.3.2022 17:00
Bjartsýnn á að gömlu góðu tímarnir komi aftur á nýja heimavellinum Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, kveðst ánægður með að hafa krækt í danska framherjann Jannik Pohl en segir að Frammarar þurfi að styrkja sig frekar fyrir átökin í Bestu deild karla. Þeir leika í fyrsta sinn í efstu deild í sumar eftir tæplega áratugar fjarveru. Íslenski boltinn 29.3.2022 15:45
Stjórnarmaður Hauka í bann vegna fölsunar Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Haukum 3-0 tap gegn ÍH í Lengjubikar karla í fótbolta eftir að í ljós kom að Haukar tefldu fram ólöglegum leikmanni undir nafni leikmanns sem var í einangrun vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29.3.2022 12:30
Fram fær fljótan Dana í fremstu víglínu Framarar hafa fengið sprettharðan, danskan framherja fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta þar sem Fram kemur inn sem nýliði eftir að hafa síðast leikið í efstu deild árið 2014. Íslenski boltinn 29.3.2022 12:10
Keflavík í leikmannaleit: Óvíst hversu mikið Nacho og Rúnar Þór verða með Keflavík er í óðaönn að leita að leikmönnum fyrir komandi átök í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst þann 18. apríl en þjálfari Keflavíkur telur að það vanti allavega tvo leikmenn til viðbótar í leikmannahóp liðsins. Íslenski boltinn 28.3.2022 18:00
Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 22:46
Arnar: Kemur alltaf að þessu FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. Íslenski boltinn 25.3.2022 19:00
Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.3.2022 18:01
Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. Íslenski boltinn 25.3.2022 09:11
Besta deild kvenna verður í Football Manager Football Manager, fótboltatölvuleikurinn vinsæli, mun bjóða spilurum að setja sig í spor þjálfara í Bestu deild kvenna í næstu útgáfu sinni. Íslenski boltinn 24.3.2022 23:31
KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. Íslenski boltinn 24.3.2022 13:30
Langur meiðslalisti hjá KA: „Staðan er ekki frábær“ Þegar þrjár vikur eru í fyrsta leik KA í Bestu deild karla er staðan á leikmannahópi liðsins ekkert sérstök og meiðslalistinn þar á bæ nokkuð langur. Íslenski boltinn 24.3.2022 09:31
Sogndal horfir áfram í Hafnafjörðinn: Vilja Jónatan Inga Norska B-deildarfélagið Sogndal hefur mikinn áhuga á leikmönnum FH þessa dagana. Ekki er langt síðan bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson gekk í raðir félagsins og nú gæti vængmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson farið sömu leið. Íslenski boltinn 23.3.2022 18:01
Hafa áhyggjur af Reykjavíkurmeisturum Þróttar: „Edda er að kála þeim í ræktinni“ Reykjavíkurmeistarar Þróttar höfðu náð sínum besta árangri í þremur keppnum í röð, á Íslandsmótinu 2021, í bikarkeppninni 2021 og í Reykjavíkurmótinu 2022, þegar kom að Lengjubikarnum. Þar sýndi liðið aftur á móti veikleikamerki. Íslenski boltinn 23.3.2022 15:30
„Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2022 13:30
Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 19.3.2022 21:01
Sandra María skoraði þrjú er Þór/KA pakkaði Fylki saman Sandra María Jessen er komin á blað með Þór/KA á nýjan leik. Hún sneri aftur til uppeldisfélagsins fyrir áramót og skoraði í dag öll þrjú mörk liðsins í 3-0 sigri á Fylki í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 19.3.2022 20:46
Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19.3.2022 14:05
Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 18.3.2022 22:45
Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 18.3.2022 20:51
Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. Íslenski boltinn 18.3.2022 17:16
Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. Íslenski boltinn 17.3.2022 10:47
Hannes hættur eftir glæstan feril: „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir í mínum villtustu draumum“ Hannes Þór Halldórsson, sá markvörður sem leikið hefur flesta landsleiki fyrir Ísland, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Íslenski boltinn 16.3.2022 10:30
Ingvar vítabani heldur áfram að koma Víkingi nær titlum: Sjáðu atvikin Víkingur og KR áttust við í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslandsmeistarar Víkings höfðu betur 1-0, en KR-ingar fengu gullið tækifæri til að jafna leikinn um miðjan síðari hálfleik. Íslenski boltinn 15.3.2022 23:01
Pablo Punyed skaut Víkingum í úrslit Lengjubikarsins Pablo Punyed skoraði eina mark leiksins er Íslandsmeistarar Víkings unnu 1-0 sigur gegn KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.3.2022 21:16
Einu stig Grindvíkinga komu í átta marka leik Grindvíkingar heimsóttu Fram í lokaleik liðanna í fjórða riðli A-deildar Lengjubikars karla í kvöld. Hvorugt liðið hafði að neinu að keppa, en það voru Grindvíkingar sem unnu góðan 5-3 útisigur. Íslenski boltinn 15.3.2022 20:29
Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. Íslenski boltinn 15.3.2022 11:01