Sjáðu markið: Yngstur til að bæði spila og skora fyrir ÍA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 19:46 Daníel Ingi tryggði ÍA sigur á föstudagskvöld. ÍA Daníel Ingi Jóhannesson, leikmaður ÍA, varð á föstudagskvöld yngsti markaskorari í sögu félagsins. Hann átti þegar metið yfir yngsta leikmann félagsins frá upphafi. ÍA heimsótti Ægi í Þorlákshöfn á föstudagskvöld í Lengjudeildinni. Daníel Ingi, sem er aðeins 16 ára og 67 daga gamall, var í byrjunarliði Skagamanna. Gerði hann sér lítið fyrir og skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Markið má sjá hér að neðan. Daniel Ingi Jóhannesson varð í gær sá yngsti (16 ára og 67 daga gamall) til að skora deildarmark fyrir ÍA og bætti þar með 34 ára gamalt met Arnars Gunnlaugssonar um mánuð.Daniel Ingi er nú bæði orðinn sá yngsti til leika og skora fyrir ÍA.#fotboltinet pic.twitter.com/ppXpZDjdMn— ÍATV (@ia_sjonvarp) June 10, 2023 Yngsti markaskorari í sögu ÍA þangað til í gær var Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi markamaskína og núverandi þjálfari bikarmeistara Víkings. Daníel Ingi á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana en faðir hans er Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Bróðir hans er svo landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar. Daníel Ingi mun ekki klára tímabilið með Skagamönnum þar sem hann er á leið til Nordsjælland í Danmörku í sumar. ÍA er í 6. sæti Lengjudeildar með átta stig að loknum sex umferðum. Fótbolti Íslenski boltinn ÍA Lengjudeild karla Tengdar fréttir Skoraði í dag en á reynslu hjá FCK í gær Daníel Ingi Jóhannesson skoraði síðara mark ÍA í 2-0 sigri liðsins á Grindavík í dag. Daníel Ingi var staddur í Kaupmannahöfn í gær þar sem hann var á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. Eldri bróðir hans, Ísak Bergmann, spilar með Danmerkurmeisturunum. 4. mars 2023 15:50 Yngstu leikmenn í sögu ÍA og KR koma úr gríðarlegum fótboltafjölskyldum Fornu fjendurnir KR og ÍA hafa bæði valdið vonbrigðum það sem af er sumri í Bestu deild karla í fótbolta. KR-ingar eru þó að því virðist að vakna af værum blundi á meðan ÍA er fast við botninn. Bæði lið hafa þó gefið mjög svo ungum leikmönnum nokkrar mínútur í sumar, mínútur sem skiluðu drengjunum í sögubækurnar. 10. ágúst 2022 16:01 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
ÍA heimsótti Ægi í Þorlákshöfn á föstudagskvöld í Lengjudeildinni. Daníel Ingi, sem er aðeins 16 ára og 67 daga gamall, var í byrjunarliði Skagamanna. Gerði hann sér lítið fyrir og skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Markið má sjá hér að neðan. Daniel Ingi Jóhannesson varð í gær sá yngsti (16 ára og 67 daga gamall) til að skora deildarmark fyrir ÍA og bætti þar með 34 ára gamalt met Arnars Gunnlaugssonar um mánuð.Daniel Ingi er nú bæði orðinn sá yngsti til leika og skora fyrir ÍA.#fotboltinet pic.twitter.com/ppXpZDjdMn— ÍATV (@ia_sjonvarp) June 10, 2023 Yngsti markaskorari í sögu ÍA þangað til í gær var Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi markamaskína og núverandi þjálfari bikarmeistara Víkings. Daníel Ingi á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana en faðir hans er Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Bróðir hans er svo landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar. Daníel Ingi mun ekki klára tímabilið með Skagamönnum þar sem hann er á leið til Nordsjælland í Danmörku í sumar. ÍA er í 6. sæti Lengjudeildar með átta stig að loknum sex umferðum.
Fótbolti Íslenski boltinn ÍA Lengjudeild karla Tengdar fréttir Skoraði í dag en á reynslu hjá FCK í gær Daníel Ingi Jóhannesson skoraði síðara mark ÍA í 2-0 sigri liðsins á Grindavík í dag. Daníel Ingi var staddur í Kaupmannahöfn í gær þar sem hann var á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. Eldri bróðir hans, Ísak Bergmann, spilar með Danmerkurmeisturunum. 4. mars 2023 15:50 Yngstu leikmenn í sögu ÍA og KR koma úr gríðarlegum fótboltafjölskyldum Fornu fjendurnir KR og ÍA hafa bæði valdið vonbrigðum það sem af er sumri í Bestu deild karla í fótbolta. KR-ingar eru þó að því virðist að vakna af værum blundi á meðan ÍA er fast við botninn. Bæði lið hafa þó gefið mjög svo ungum leikmönnum nokkrar mínútur í sumar, mínútur sem skiluðu drengjunum í sögubækurnar. 10. ágúst 2022 16:01 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Skoraði í dag en á reynslu hjá FCK í gær Daníel Ingi Jóhannesson skoraði síðara mark ÍA í 2-0 sigri liðsins á Grindavík í dag. Daníel Ingi var staddur í Kaupmannahöfn í gær þar sem hann var á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. Eldri bróðir hans, Ísak Bergmann, spilar með Danmerkurmeisturunum. 4. mars 2023 15:50
Yngstu leikmenn í sögu ÍA og KR koma úr gríðarlegum fótboltafjölskyldum Fornu fjendurnir KR og ÍA hafa bæði valdið vonbrigðum það sem af er sumri í Bestu deild karla í fótbolta. KR-ingar eru þó að því virðist að vakna af værum blundi á meðan ÍA er fast við botninn. Bæði lið hafa þó gefið mjög svo ungum leikmönnum nokkrar mínútur í sumar, mínútur sem skiluðu drengjunum í sögubækurnar. 10. ágúst 2022 16:01