Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 4-3 | Eyjastúlkur með sigur í markaveislu ÍBV tók á móti nýliðum Þróttar í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna í fótbolta og var boðið upp á markaveislu. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 3-1 | Skagamenn byrja á sigri á KA annað árið í röð ÍA vann KA 3-1 í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í dag á Akranesi. Íslenski boltinn 14.6.2020 19:00 Öruggt hjá Augnablik og Keflavík | Haukar þurftu vítaspyrnukeppni Augnablik, Haukar og Keflavík eru komin í næstu umferð Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 14.6.2020 16:15 Óskar Örn sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörnina með sigri | Myndband Óskar Örn Hauksson sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína á sigri. Markið má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 14.6.2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 0-1 | Meistararnir halda áfram þar sem frá var horfið Íslandsmeistarar KR heimsóttu Valsmenn í fyrsta leik Pepsi Max deildar karla í fótbolta en KR-ingar tóku Íslandsmeistaratitilinn af Valsmönnum í fyrrasumar. Íslenski boltinn 13.6.2020 23:00 „Höfum nú ekkert gleymt öllu“ „Ég held að við séum búnir að sýna það núna í síðustu tveimur leikjum að við höfum nú ekkert gleymt öllu. Þetta er góð byrjun, á erfiðum útivelli,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 1-0 sigurinn á Val. Íslenski boltinn 13.6.2020 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 4-1 | Þór/KA ætlar sér að vera með í toppbaráttunni Þór/KA vann frábæran 4-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 20:20 Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. Íslenski boltinn 13.6.2020 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2020 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍBV | Eyjamenn virka sannfærandi í byrjun sumars ÍBV niðurlægði Grindavík í dag með 5-1 útisigri í 2. umferð Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 13.6.2020 18:55 Afturelding vann stórsigur í Garðabæ | Framlengt í Hafnafirði og Njarðvík Alls er fimm leikjum í Mjólkurbikar karla lokið í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 16:18 Þorsteinn eftir leik: Sköpuðum slatta af færum, vorum ekki að nýta þau Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Blika, var mjög sáttur með 3-0 sigur liðsins á FH í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika í Kópavogi Breiðablik vann nýliða FH örugglega 3-0 á Kópavogsvelli þó mörkin hafi komið seint. Íslenski boltinn 13.6.2020 15:55 Elín Metta skoraði áður en mótið átti að vera farið af stað Elín Metta skoraði fyrsta mark Pepsi Max deildarinnar sumarið 2020 en markið kom áður en mótið átti að vera formlega farið af stað. Íslenski boltinn 13.6.2020 14:00 Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar? Íslenski boltinn 13.6.2020 12:30 Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Grótta tekur þátt í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni í sumar. Í tilefni þess tilkynnti félagið nýja búninga í gær. Íslenski boltinn 13.6.2020 10:00 Martin valdi mörk gegn Val sem sín uppáhalds eftir allt sem gekk á í fyrra Enski markahrókurinn Gary Martin valdi tvö mörk gegn Val sem sín uppáhalds mörk á ferlinum, í þættinum Topp 5 á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 13.6.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 3-0 | Meistararnir hófu Íslandsmótið með látum Íslandsmeistarar Vals og KR áttust við í upphafsleik Pepsi Max-deildar kvenna á Origo-vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Valur vann 3-0 sigur. Íslenski boltinn 12.6.2020 22:30 ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 12.6.2020 22:22 Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 21:59 Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.6.2020 21:24 Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins - Elín Metta skoraði eftir 90 sekúndur Elín Metta Jensen skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins 2020 eftir aðeins níutíu sekúndna leik gegn KR. Hún skoraði tvö marka Vals í 3-0 sigri en öll mörkin má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 12.6.2020 21:10 Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max stúkunnar Gummi Ben og sérfræðingar hans hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla í Pepsi Max stúkunni í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 20:45 „Þetta verður skemmtiknattspyrnuþáttur“ Gummi Ben stýrir nýjum þáttum um Pepsi Max-deild karla í fótbolta í allt sumar og í kvöld verður hitað vel upp fyrir 1. umferð deildarinnar í opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 12.6.2020 19:00 Okkur ber skylda til að aðstoða hann í að komast aftur í fótboltann „Það er frábært að hann skuli vera búinn að fá hungrið í að spila fótbolta aftur,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um sinn nýjasta lærisvein, Kristján Gauta Emilsson, sem óvænt hefur tekið fram skóna eftir fjögurra ára hlé. Íslenski boltinn 12.6.2020 18:00 Heimir hefur „fengið pillur frá KR-ingum“ eftir að hafa tekið við Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segist hafa fengið skot á sig frá KR-vinum sínum eftir að hann tók við liði Vals en Heimir er fæddur og uppalinn vestur í bæ. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:30 Fimm leikmenn sem þú ættir að fylgjast með í Pepsi Max-deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna völdu fimm leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:00 KR-konur hafa ekki skorað hjá Valsliðinu í meira en fjögur ár KR-konur hafa ekki unnið Val í meira en ellefu ár og þær hafa ekki skorað hjá Valskonum í síðustu sjö deildarleikjum. Liðin mætast í opnunarleik Íslandsmótsins í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 14:30 1 dagur í Pepsi Max: Lennon og Ólafur Karl gætu báðir skorað fyrsta mark Íslandsmótsins í þriðja sinn Frá seinni heimsstyrjöld hafa sex leikmenn náð því að skora fyrsta mark Íslandsmótsins oftar en einu sinni og einn þeirra á bæði son og bróður sem hafa líka opnað mótið með fyrsta markinu. Íslenski boltinn 12.6.2020 14:00 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 4-3 | Eyjastúlkur með sigur í markaveislu ÍBV tók á móti nýliðum Þróttar í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna í fótbolta og var boðið upp á markaveislu. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 3-1 | Skagamenn byrja á sigri á KA annað árið í röð ÍA vann KA 3-1 í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í dag á Akranesi. Íslenski boltinn 14.6.2020 19:00
Öruggt hjá Augnablik og Keflavík | Haukar þurftu vítaspyrnukeppni Augnablik, Haukar og Keflavík eru komin í næstu umferð Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 14.6.2020 16:15
Óskar Örn sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörnina með sigri | Myndband Óskar Örn Hauksson sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína á sigri. Markið má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 14.6.2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 0-1 | Meistararnir halda áfram þar sem frá var horfið Íslandsmeistarar KR heimsóttu Valsmenn í fyrsta leik Pepsi Max deildar karla í fótbolta en KR-ingar tóku Íslandsmeistaratitilinn af Valsmönnum í fyrrasumar. Íslenski boltinn 13.6.2020 23:00
„Höfum nú ekkert gleymt öllu“ „Ég held að við séum búnir að sýna það núna í síðustu tveimur leikjum að við höfum nú ekkert gleymt öllu. Þetta er góð byrjun, á erfiðum útivelli,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 1-0 sigurinn á Val. Íslenski boltinn 13.6.2020 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 4-1 | Þór/KA ætlar sér að vera með í toppbaráttunni Þór/KA vann frábæran 4-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 20:20
Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. Íslenski boltinn 13.6.2020 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍBV | Eyjamenn virka sannfærandi í byrjun sumars ÍBV niðurlægði Grindavík í dag með 5-1 útisigri í 2. umferð Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 13.6.2020 18:55
Afturelding vann stórsigur í Garðabæ | Framlengt í Hafnafirði og Njarðvík Alls er fimm leikjum í Mjólkurbikar karla lokið í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 16:18
Þorsteinn eftir leik: Sköpuðum slatta af færum, vorum ekki að nýta þau Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Blika, var mjög sáttur með 3-0 sigur liðsins á FH í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika í Kópavogi Breiðablik vann nýliða FH örugglega 3-0 á Kópavogsvelli þó mörkin hafi komið seint. Íslenski boltinn 13.6.2020 15:55
Elín Metta skoraði áður en mótið átti að vera farið af stað Elín Metta skoraði fyrsta mark Pepsi Max deildarinnar sumarið 2020 en markið kom áður en mótið átti að vera formlega farið af stað. Íslenski boltinn 13.6.2020 14:00
Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar? Íslenski boltinn 13.6.2020 12:30
Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Grótta tekur þátt í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni í sumar. Í tilefni þess tilkynnti félagið nýja búninga í gær. Íslenski boltinn 13.6.2020 10:00
Martin valdi mörk gegn Val sem sín uppáhalds eftir allt sem gekk á í fyrra Enski markahrókurinn Gary Martin valdi tvö mörk gegn Val sem sín uppáhalds mörk á ferlinum, í þættinum Topp 5 á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 13.6.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 3-0 | Meistararnir hófu Íslandsmótið með látum Íslandsmeistarar Vals og KR áttust við í upphafsleik Pepsi Max-deildar kvenna á Origo-vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Valur vann 3-0 sigur. Íslenski boltinn 12.6.2020 22:30
ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 12.6.2020 22:22
Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 21:59
Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.6.2020 21:24
Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins - Elín Metta skoraði eftir 90 sekúndur Elín Metta Jensen skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins 2020 eftir aðeins níutíu sekúndna leik gegn KR. Hún skoraði tvö marka Vals í 3-0 sigri en öll mörkin má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 12.6.2020 21:10
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max stúkunnar Gummi Ben og sérfræðingar hans hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla í Pepsi Max stúkunni í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 20:45
„Þetta verður skemmtiknattspyrnuþáttur“ Gummi Ben stýrir nýjum þáttum um Pepsi Max-deild karla í fótbolta í allt sumar og í kvöld verður hitað vel upp fyrir 1. umferð deildarinnar í opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 12.6.2020 19:00
Okkur ber skylda til að aðstoða hann í að komast aftur í fótboltann „Það er frábært að hann skuli vera búinn að fá hungrið í að spila fótbolta aftur,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um sinn nýjasta lærisvein, Kristján Gauta Emilsson, sem óvænt hefur tekið fram skóna eftir fjögurra ára hlé. Íslenski boltinn 12.6.2020 18:00
Heimir hefur „fengið pillur frá KR-ingum“ eftir að hafa tekið við Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segist hafa fengið skot á sig frá KR-vinum sínum eftir að hann tók við liði Vals en Heimir er fæddur og uppalinn vestur í bæ. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:30
Fimm leikmenn sem þú ættir að fylgjast með í Pepsi Max-deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna völdu fimm leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:00
KR-konur hafa ekki skorað hjá Valsliðinu í meira en fjögur ár KR-konur hafa ekki unnið Val í meira en ellefu ár og þær hafa ekki skorað hjá Valskonum í síðustu sjö deildarleikjum. Liðin mætast í opnunarleik Íslandsmótsins í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 14:30
1 dagur í Pepsi Max: Lennon og Ólafur Karl gætu báðir skorað fyrsta mark Íslandsmótsins í þriðja sinn Frá seinni heimsstyrjöld hafa sex leikmenn náð því að skora fyrsta mark Íslandsmótsins oftar en einu sinni og einn þeirra á bæði son og bróður sem hafa líka opnað mótið með fyrsta markinu. Íslenski boltinn 12.6.2020 14:00