Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 16:15 Berglind Björg heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Blika en hún skoraði þrjú mörk í gær. vísir/bára Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Það var við miklu búist við af Selfyssingum í sumar en bæði leikmenn og þjálfarar töluðu um að liðið ætlaði sér að berjast um titlana tvo sem í boði voru. Þær höfðu tapað gegn Fylki og Breiðabliki áður en þær mættu í Krikann í gær. Þær komust yfir með sjálfsmarki á 10. mínútu leiksins og í síðari hálfleik tvöfaldaði Tiffany Janea MC Carty forystuna. Lokatölur 2-0 sigur Selfyssinga en FH er enn án stiga á botni deildarinnar. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 6-0 sigur á KR í gærkvöldi. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var búin að gera þrjú mörk á fyrsta hálftímanum og Sveindís Jane Jónsdóttir gerði tvö mörk í síðari hálfleik. Agla María Albertsdóttir skoraði svo úr vítaspyrnu. Það var mikil dramatík í Árbænum er Fylkir og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 8. mínútu en Stephanie Mariane Ribeiro jafnaði metin á 48. mínútu fyrir Þrótt. Í uppbótatíma virtist Bryndís Arna vera að tryggja Fylki sigurinn en stuttu síðar tryggðu Þróttarar sér stig er Mary Alice Vignola jafnaði metin og skemmdi því fullkomna byrjun Fylkiskvenna. Yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttir um leikina þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn á Vísi - Mörkin úr Pepsi Max deild kvenna í gær Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík KR FH UMF Selfoss Fylkir Sportpakkinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Það var við miklu búist við af Selfyssingum í sumar en bæði leikmenn og þjálfarar töluðu um að liðið ætlaði sér að berjast um titlana tvo sem í boði voru. Þær höfðu tapað gegn Fylki og Breiðabliki áður en þær mættu í Krikann í gær. Þær komust yfir með sjálfsmarki á 10. mínútu leiksins og í síðari hálfleik tvöfaldaði Tiffany Janea MC Carty forystuna. Lokatölur 2-0 sigur Selfyssinga en FH er enn án stiga á botni deildarinnar. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 6-0 sigur á KR í gærkvöldi. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var búin að gera þrjú mörk á fyrsta hálftímanum og Sveindís Jane Jónsdóttir gerði tvö mörk í síðari hálfleik. Agla María Albertsdóttir skoraði svo úr vítaspyrnu. Það var mikil dramatík í Árbænum er Fylkir og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 8. mínútu en Stephanie Mariane Ribeiro jafnaði metin á 48. mínútu fyrir Þrótt. Í uppbótatíma virtist Bryndís Arna vera að tryggja Fylki sigurinn en stuttu síðar tryggðu Þróttarar sér stig er Mary Alice Vignola jafnaði metin og skemmdi því fullkomna byrjun Fylkiskvenna. Yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttir um leikina þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn á Vísi - Mörkin úr Pepsi Max deild kvenna í gær
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík KR FH UMF Selfoss Fylkir Sportpakkinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira