Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-1 │KR hafði betur í bragðdaufum leik Kennie Knak Chopart skoraði eina mark leiksins á Akureyri og öflugur sigur KR í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 19.8.2018 19:00 Pálmi Rafn: Mikilvægt fyrir félagið að ná Evrópusæti Pálmi Rafn Pálmason var besti maður vallarins þegar KR bar sigurorð af KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 19.8.2018 18:45 Markalaust í Laugardalnum Gott stig fyrir gestina úr Reykjanesbæ en Framarar vildu öll þrjú. Íslenski boltinn 19.8.2018 16:00 Þrettán ára skoraði tvö mörk Grótta rúllaði yfir Hött á heimavelli í 2. deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 en markaskorarar voru í yngri kantinum. Íslenski boltinn 18.8.2018 22:45 HK færist nær Pepsi-deildinni eftir stórsigur á Þór HK sem er í öðru sæti Inkasso-deildarinnar er með fimm stiga forskot á Þór eftir 4-1 sigur í leik liðanna í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2018 17:52 Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-0 │ÍBV fjarlægist fallbaráttuna Tveir sigrar í röð og Eyjamenn fjarlægjast fallbaráttuna enn frekar. Íslenski boltinn 18.8.2018 17:45 ÍA með fimmta sigurinn í röð │ Selfoss fór illa með Hauka ÍA er í toppsæti Inkasso-deildarinnar eftir 2-0 sigur á ÍR. Selfoss vann 5-0 sigur á Haukum. Íslenski boltinn 18.8.2018 17:00 Myndasyrpa: Blikar fagna bikarmeistaratitlinum í mjólkurbaði Breiðablik er bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2018 22:24 Berglind: Gerist ekki betra en að skora í svona leikjum Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks sem sigraði Stjörnuna 2-1 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2018 22:15 Ólafur um meiðsli Hörpu: „Vona að þetta sé ekki það sem allir eru að hugsa“ Annað árið í röð tapaði Stjarnan bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvelli. Stjörnukonur urðu undir gegn Breiðabliki í kvöld. Þjálfari Stjörnunnar var að vonum svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 17.8.2018 22:07 Agla María: „Margar góðar vinkonur mínar í Stjörnunni en maður vill alltaf vinna“ Agla María Albertsdóttir varð í kvöld bikarmeistari í fótbolta með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Blikar sigruðu Stjörnuna 2-1 í úrslitunum á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2018 21:52 „Bikarúrslit snúast um að vinna“ Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok. Íslenski boltinn 17.8.2018 21:45 Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 1-2 │Breiðablik bikarmeistari Breiðablik eru bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.8.2018 21:45 Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 17.8.2018 20:42 Þór/KA rústaði FH og ÍBV vann á Hlíðarenda Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17.8.2018 19:00 Blikar tala um kraftaverksigur á Inkasso-liði Víkinga í gær og hér má sjá af hverju Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Mjólkursbikars karla í fótbolta í gær eftir sigur á Inkasso-liði Víkinga úr Ólafsvík en leikurinn fór alla leið í vítakeppni. Íslenski boltinn 17.8.2018 17:00 Hvernig fóru Valsmenn ekki að því að skora í gær eða fór boltinn kannski inn fyrir línuna? Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17.8.2018 16:15 Tapaði með þeim í bikaúrslitaleiknum í fyrra en getur unnið þær í ár Gamall liðsfélagi Stjörnukvenna gæti reynst þeim erfið viðureignar á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2018 16:00 Haukar notuðu sektarsjóðinn til að styrkja þjálfarann og systur hans Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Haukum ákvað að taka pening úr sektarsjóði sínum og styrkja systur þjálfara síns sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu. Íslenski boltinn 17.8.2018 15:30 Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Íslenski boltinn 17.8.2018 15:00 Tveir nákvæmlega eins bikarúrslitaleikir í fyrsta sinn í sögunni Mjólkurbikarinn í ár er þegar orðinn sögulegur eftir að ljóst varð að nágrannar úr Kópavogi og Garðabæ mætast hjá bæði körlum og konum. Íslenski boltinn 17.8.2018 13:00 Máni telur að úrslitin ráðist í vítaspyrnukeppni Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. Íslenski boltinn 17.8.2018 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. Íslenski boltinn 16.8.2018 21:45 Ejub: Við áttum að fara í úrslitaleikinn Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Íslenski boltinn 16.8.2018 21:31 Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 16.8.2018 21:19 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grindavík 1-1 │ Jafnt í fallslagnum Selfoss og Grindavík skildu jöfn þegar liðin mættust í í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.8.2018 20:30 Davíð mætir Golíat á Kópavogsvelli: „Getum alveg keppt á stóra sviðinu þrátt fyrir að vera frá Ólafsvík“ Víkingur Ólafsvík er í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í annað skipti í sögu félagsins. Liðið mætir toppliði Pepsi deildarinnar í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2018 12:00 „Eistun skreppa bara upp í maga“ „Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur. Íslenski boltinn 15.8.2018 22:00 Rúnar Páll: Allt er þegar þrennt er Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur eftir sigurinn á FH í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. Íslenski boltinn 15.8.2018 21:00 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-1 │KR hafði betur í bragðdaufum leik Kennie Knak Chopart skoraði eina mark leiksins á Akureyri og öflugur sigur KR í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 19.8.2018 19:00
Pálmi Rafn: Mikilvægt fyrir félagið að ná Evrópusæti Pálmi Rafn Pálmason var besti maður vallarins þegar KR bar sigurorð af KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 19.8.2018 18:45
Markalaust í Laugardalnum Gott stig fyrir gestina úr Reykjanesbæ en Framarar vildu öll þrjú. Íslenski boltinn 19.8.2018 16:00
Þrettán ára skoraði tvö mörk Grótta rúllaði yfir Hött á heimavelli í 2. deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 en markaskorarar voru í yngri kantinum. Íslenski boltinn 18.8.2018 22:45
HK færist nær Pepsi-deildinni eftir stórsigur á Þór HK sem er í öðru sæti Inkasso-deildarinnar er með fimm stiga forskot á Þór eftir 4-1 sigur í leik liðanna í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2018 17:52
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-0 │ÍBV fjarlægist fallbaráttuna Tveir sigrar í röð og Eyjamenn fjarlægjast fallbaráttuna enn frekar. Íslenski boltinn 18.8.2018 17:45
ÍA með fimmta sigurinn í röð │ Selfoss fór illa með Hauka ÍA er í toppsæti Inkasso-deildarinnar eftir 2-0 sigur á ÍR. Selfoss vann 5-0 sigur á Haukum. Íslenski boltinn 18.8.2018 17:00
Myndasyrpa: Blikar fagna bikarmeistaratitlinum í mjólkurbaði Breiðablik er bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2018 22:24
Berglind: Gerist ekki betra en að skora í svona leikjum Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks sem sigraði Stjörnuna 2-1 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2018 22:15
Ólafur um meiðsli Hörpu: „Vona að þetta sé ekki það sem allir eru að hugsa“ Annað árið í röð tapaði Stjarnan bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvelli. Stjörnukonur urðu undir gegn Breiðabliki í kvöld. Þjálfari Stjörnunnar var að vonum svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 17.8.2018 22:07
Agla María: „Margar góðar vinkonur mínar í Stjörnunni en maður vill alltaf vinna“ Agla María Albertsdóttir varð í kvöld bikarmeistari í fótbolta með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Blikar sigruðu Stjörnuna 2-1 í úrslitunum á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2018 21:52
„Bikarúrslit snúast um að vinna“ Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok. Íslenski boltinn 17.8.2018 21:45
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 1-2 │Breiðablik bikarmeistari Breiðablik eru bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.8.2018 21:45
Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 17.8.2018 20:42
Þór/KA rústaði FH og ÍBV vann á Hlíðarenda Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17.8.2018 19:00
Blikar tala um kraftaverksigur á Inkasso-liði Víkinga í gær og hér má sjá af hverju Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Mjólkursbikars karla í fótbolta í gær eftir sigur á Inkasso-liði Víkinga úr Ólafsvík en leikurinn fór alla leið í vítakeppni. Íslenski boltinn 17.8.2018 17:00
Hvernig fóru Valsmenn ekki að því að skora í gær eða fór boltinn kannski inn fyrir línuna? Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17.8.2018 16:15
Tapaði með þeim í bikaúrslitaleiknum í fyrra en getur unnið þær í ár Gamall liðsfélagi Stjörnukvenna gæti reynst þeim erfið viðureignar á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2018 16:00
Haukar notuðu sektarsjóðinn til að styrkja þjálfarann og systur hans Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Haukum ákvað að taka pening úr sektarsjóði sínum og styrkja systur þjálfara síns sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu. Íslenski boltinn 17.8.2018 15:30
Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Íslenski boltinn 17.8.2018 15:00
Tveir nákvæmlega eins bikarúrslitaleikir í fyrsta sinn í sögunni Mjólkurbikarinn í ár er þegar orðinn sögulegur eftir að ljóst varð að nágrannar úr Kópavogi og Garðabæ mætast hjá bæði körlum og konum. Íslenski boltinn 17.8.2018 13:00
Máni telur að úrslitin ráðist í vítaspyrnukeppni Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. Íslenski boltinn 17.8.2018 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. Íslenski boltinn 16.8.2018 21:45
Ejub: Við áttum að fara í úrslitaleikinn Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Íslenski boltinn 16.8.2018 21:31
Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 16.8.2018 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grindavík 1-1 │ Jafnt í fallslagnum Selfoss og Grindavík skildu jöfn þegar liðin mættust í í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.8.2018 20:30
Davíð mætir Golíat á Kópavogsvelli: „Getum alveg keppt á stóra sviðinu þrátt fyrir að vera frá Ólafsvík“ Víkingur Ólafsvík er í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í annað skipti í sögu félagsins. Liðið mætir toppliði Pepsi deildarinnar í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2018 12:00
„Eistun skreppa bara upp í maga“ „Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur. Íslenski boltinn 15.8.2018 22:00
Rúnar Páll: Allt er þegar þrennt er Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur eftir sigurinn á FH í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. Íslenski boltinn 15.8.2018 21:00