Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2019 16:45 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Arnar Þór mun hafa gamla herbergisfélaga sinn úr landsliðinu, Eið Smára Guðjohnsen, sér til halds og trausts en Eiður Smári verður aðstoðarþjálfari liðsins. Arnar tekur við starfi Eyjólfs Sverrissonar sem var búinn að vera með 21 árs landsliðið í næstum því heilan áratug. Ráðning Arnars og Eiðs Smára er búin að vera eitt verst geymda leyndarmálið í íslenska fótboltaheiminum um þessi jól og áramót en ráðning þeirra var endanlega staðfest á blaðamannafundi í dag. Arnar Þór Viðarsson er fertugur síðan í mars á síðasta ári en hann er líka aðstoðarknattspyrnustjóri belgíska félagsins KSC Lokeren sem og þjálfari 21 árs landsliðs belgíska félagsins. Arnar Þór var líka þjálfari Cercle Brugge frá október 2014 til mars 2015 og tók síðan tímabundið við stöðu þjálfara Lokeren í október síðastliðnum þegar Peter Maes var rekinn. Arnar fór fyrst að vinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands á síðasta ári þegar hann njósnaði um mótherja íslenska karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Hann mun halda því áfram. Arnar Þór lék á sínum tíma 52 leiki fyrir A-landslið Íslands og þá er hann þrettándi leikjahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins frá upphafi með sautján leiki.Meet our new coaching duo for the U21 men's team.Arnar Þór Viðarsson will be the coach with Eiður Smári Guðjohnsen being his assistant. Welcome guys!#fyririsland pic.twitter.com/QpnMGQLkmz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 4, 2019 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Arnar Þór mun hafa gamla herbergisfélaga sinn úr landsliðinu, Eið Smára Guðjohnsen, sér til halds og trausts en Eiður Smári verður aðstoðarþjálfari liðsins. Arnar tekur við starfi Eyjólfs Sverrissonar sem var búinn að vera með 21 árs landsliðið í næstum því heilan áratug. Ráðning Arnars og Eiðs Smára er búin að vera eitt verst geymda leyndarmálið í íslenska fótboltaheiminum um þessi jól og áramót en ráðning þeirra var endanlega staðfest á blaðamannafundi í dag. Arnar Þór Viðarsson er fertugur síðan í mars á síðasta ári en hann er líka aðstoðarknattspyrnustjóri belgíska félagsins KSC Lokeren sem og þjálfari 21 árs landsliðs belgíska félagsins. Arnar Þór var líka þjálfari Cercle Brugge frá október 2014 til mars 2015 og tók síðan tímabundið við stöðu þjálfara Lokeren í október síðastliðnum þegar Peter Maes var rekinn. Arnar fór fyrst að vinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands á síðasta ári þegar hann njósnaði um mótherja íslenska karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Hann mun halda því áfram. Arnar Þór lék á sínum tíma 52 leiki fyrir A-landslið Íslands og þá er hann þrettándi leikjahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins frá upphafi með sautján leiki.Meet our new coaching duo for the U21 men's team.Arnar Þór Viðarsson will be the coach with Eiður Smári Guðjohnsen being his assistant. Welcome guys!#fyririsland pic.twitter.com/QpnMGQLkmz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 4, 2019
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00