Íslenski boltinn Rasmus tvíbrotinn og fór í aðgerð í morgun Valsmaðurinn Rasmus Christiansen brotnaði illa í leik gegn ÍBV í gær og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir leik. Íslenski boltinn 14.6.2018 10:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-0 │Blikarnir stigi frá toppnum Breiðablik er einu stigi frá toppliði Vals eftir 2-0 sigur á Fylki á heimavelli í kvöld. Mörkin skoruðu Willum Þór Willumsson og Andri Rafn Yeoman. Íslenski boltinn 13.6.2018 22:00 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:56 Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 0-1 │ Sjáðu markið í fjórða sigri Vals í röð Valur er með átján stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir fjórða sigurinn í röð. Íslenski boltinn 13.6.2018 20:45 Rasmus borinn af velli í Eyjum og er líklega fótbrotinn Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, er að öllum líkindum fótbrotinn en hann meiddist illa í leik Vals og ÍBV sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 13.6.2018 18:50 Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. Íslenski boltinn 13.6.2018 15:00 Dani á reynslu hjá Blikum en Tokic á förum Hrvoje Tokic er líklega á förum frá Breiðablik en þetta staðfestir heimasíða félagsins nú í kvöld. Danskur sóknarmaður er á reynslu hjá félaginu. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:36 Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 2-2 | Stórkostlegar lokamínútur í Vesturbæ Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma er FH og KR skildu jöfn, 2-2, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Vesturbæ. Íslenski boltinn 10.6.2018 22:15 Óli Kristjáns: Góður handboltamarkvörður hefði verið stoltur af þessu Þjálfari FH var bæði ósáttur við að hafa einungis fengið eitt stig á móti KR en á sama tíma sáttur að hafa þó náð í stigið úr því sem komið var enda lentu hans menn undir þegar um 20 sekúndur lifðu eftir ef uppgefnum viðbótartíma en leikurinn endaði 2-2. Íslenski boltinn 10.6.2018 21:44 Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. Íslenski boltinn 10.6.2018 20:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 10.6.2018 19:45 Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. Íslenski boltinn 10.6.2018 19:36 Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 0-2 | Loksins tapaði Grindavík Grindavík tapaði sínum fyrsta leik í dag síðan í 1.umferð Pepsi-deildarinnar þegar þeir biðu lægri hlut gegn Breiðablik á heimavelli í dag. Sigur Blika var sanngjarn en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9.6.2018 18:45 Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað „Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0." Íslenski boltinn 9.6.2018 18:22 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Fyrsti sigur Víkings síðan í apríl Víkingur fór upp úr fallsæti með sigri á ÍBV í Fossvogi. Þetta er fyrsti sigur Víkings frá fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.6.2018 17:45 Selfoss riftir samningi sínum við Espinosa Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espoinosa eftir að hann gekk af leikvelli í gær. Íslenski boltinn 9.6.2018 09:24 Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn „Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.6.2018 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 8.6.2018 22:00 Ólsarar klifra upp töfluna | Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík er komið upp í þriðja sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2018 21:11 Selfyssingur gafst upp og fór sjálfviljugur af velli í miðjum leik Athyglisvert atvik átti sér stað í leik Hauka og Selfyssinga í Inkasso-deild karla í knattspyrnu en þegar þetta er skrifað eru Haukarnir 4-0 yfir. Íslenski boltinn 8.6.2018 19:45 Jonathan um atvikið gegn KR: "Hélt þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur“ Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.6.2018 20:15 Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. Íslenski boltinn 7.6.2018 12:30 Hver stóð sig best í Pepsi-deild kvenna í maí?: Þú átt valið Pepsimörk kvenna hafa tekið saman tilnefningar fyrir maímánuð yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í deildinni í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6.6.2018 14:25 Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn eins og tölfræðin í leik FH og Keflavíkur sýndi. Íslenski boltinn 6.6.2018 13:00 Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Íslenski boltinn 5.6.2018 18:30 Stjörnumenn þrefölduðu stigafjöldann í fyrsta leiknum í júní Júnímánuður hefur verið mikill vandræðamánuður fyrir Stjörnumenn eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 2014 en nú lítur út fyrir að breyting verði á því. Íslenski boltinn 5.6.2018 17:30 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Rasmus tvíbrotinn og fór í aðgerð í morgun Valsmaðurinn Rasmus Christiansen brotnaði illa í leik gegn ÍBV í gær og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir leik. Íslenski boltinn 14.6.2018 10:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-0 │Blikarnir stigi frá toppnum Breiðablik er einu stigi frá toppliði Vals eftir 2-0 sigur á Fylki á heimavelli í kvöld. Mörkin skoruðu Willum Þór Willumsson og Andri Rafn Yeoman. Íslenski boltinn 13.6.2018 22:00
Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:56
Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 0-1 │ Sjáðu markið í fjórða sigri Vals í röð Valur er með átján stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir fjórða sigurinn í röð. Íslenski boltinn 13.6.2018 20:45
Rasmus borinn af velli í Eyjum og er líklega fótbrotinn Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, er að öllum líkindum fótbrotinn en hann meiddist illa í leik Vals og ÍBV sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 13.6.2018 18:50
Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. Íslenski boltinn 13.6.2018 15:00
Dani á reynslu hjá Blikum en Tokic á förum Hrvoje Tokic er líklega á förum frá Breiðablik en þetta staðfestir heimasíða félagsins nú í kvöld. Danskur sóknarmaður er á reynslu hjá félaginu. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:36
Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 2-2 | Stórkostlegar lokamínútur í Vesturbæ Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma er FH og KR skildu jöfn, 2-2, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Vesturbæ. Íslenski boltinn 10.6.2018 22:15
Óli Kristjáns: Góður handboltamarkvörður hefði verið stoltur af þessu Þjálfari FH var bæði ósáttur við að hafa einungis fengið eitt stig á móti KR en á sama tíma sáttur að hafa þó náð í stigið úr því sem komið var enda lentu hans menn undir þegar um 20 sekúndur lifðu eftir ef uppgefnum viðbótartíma en leikurinn endaði 2-2. Íslenski boltinn 10.6.2018 21:44
Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. Íslenski boltinn 10.6.2018 20:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 10.6.2018 19:45
Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. Íslenski boltinn 10.6.2018 19:36
Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 0-2 | Loksins tapaði Grindavík Grindavík tapaði sínum fyrsta leik í dag síðan í 1.umferð Pepsi-deildarinnar þegar þeir biðu lægri hlut gegn Breiðablik á heimavelli í dag. Sigur Blika var sanngjarn en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9.6.2018 18:45
Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað „Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0." Íslenski boltinn 9.6.2018 18:22
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Fyrsti sigur Víkings síðan í apríl Víkingur fór upp úr fallsæti með sigri á ÍBV í Fossvogi. Þetta er fyrsti sigur Víkings frá fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.6.2018 17:45
Selfoss riftir samningi sínum við Espinosa Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espoinosa eftir að hann gekk af leikvelli í gær. Íslenski boltinn 9.6.2018 09:24
Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn „Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.6.2018 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 8.6.2018 22:00
Ólsarar klifra upp töfluna | Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík er komið upp í þriðja sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2018 21:11
Selfyssingur gafst upp og fór sjálfviljugur af velli í miðjum leik Athyglisvert atvik átti sér stað í leik Hauka og Selfyssinga í Inkasso-deild karla í knattspyrnu en þegar þetta er skrifað eru Haukarnir 4-0 yfir. Íslenski boltinn 8.6.2018 19:45
Jonathan um atvikið gegn KR: "Hélt þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur“ Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.6.2018 20:15
Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. Íslenski boltinn 7.6.2018 12:30
Hver stóð sig best í Pepsi-deild kvenna í maí?: Þú átt valið Pepsimörk kvenna hafa tekið saman tilnefningar fyrir maímánuð yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í deildinni í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6.6.2018 14:25
Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn eins og tölfræðin í leik FH og Keflavíkur sýndi. Íslenski boltinn 6.6.2018 13:00
Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Íslenski boltinn 5.6.2018 18:30
Stjörnumenn þrefölduðu stigafjöldann í fyrsta leiknum í júní Júnímánuður hefur verið mikill vandræðamánuður fyrir Stjörnumenn eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 2014 en nú lítur út fyrir að breyting verði á því. Íslenski boltinn 5.6.2018 17:30