Jól Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. Jól 7.12.2014 09:00 Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 7.12.2014 09:00 Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 6.12.2014 14:00 Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 5.12.2014 16:30 Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Baráttan um titilinn var hörð og missti jólalagið Þú komst með jólin til mín naumlega af fyrsta sætinu. Jól 5.12.2014 12:04 Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Anthony Vincent er engum líkur. Jól 4.12.2014 20:00 Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 4.12.2014 17:00 Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Rán Flygenring, teiknari, myndskreytti klósettpappírsrúllu og bjó til stemningsvekjandi jóladagatal. Jól 4.12.2014 11:30 „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Hvað finnst krökkunum um jólin og af hverju eru þau haldin? Jól 3.12.2014 13:00 Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Í dag breytir Hurðaskellir gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Jól 3.12.2014 11:00 Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 2.12.2014 16:00 Krans sem kostar ekki neitt Brynja Emilsdóttir textílhönnuður segir dýrmætan efnivið leynast í skápum og skúffum sem auðveldlega megi nýta í kransagerð með krökkunum fyrir jólin. Þær mæðgur Brynja og Röskva Sif, sex ára, bjuggu til skemmtilegan krans úr afgöngum Jól 2.12.2014 14:00 Stórborg er markmiðið Blaðamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson setur upp jólaþorp á heimili sínu ár hvert. Þorpið stækkar með hverju ári. Markmið Kjartans Atla er að eignast nógu mörg hús til að geta búið til jólastórborg. Jól 2.12.2014 12:00 Þrjátíu ára Söruhefð Soffía Jakobsdóttir leikkona hefur í yfir þrjá áratugi bakað Sörur fyrir jólin. Jól 2.12.2014 10:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 1.12.2014 13:00 Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Dagný og Drífa Skúladætur eru líkar að mörgu leyti enda eineggja tvíburar. Þær eru þó ólíkar að því leyti að Dagnýju finnst jólatíminn vera einn besti tími ársins en Drífa segist aldrei hafa verið mikið jólabarn. Jól 1.12.2014 12:00 Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Áttu erfitt með að pakka inn gjöfum sem eru óreglulegri en bækur í laginu? Hér er lausnin. Jól 1.12.2014 11:44 Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Ágætis tilbreyting frá hefðbundnum jóladagatölum. Jól 28.11.2014 22:00 Wellington-grænmetisætunnar Hrefna Sætran útbýr girnilegan grænmetisrétt sem sómir sér vel sem aðalréttur á aðfangadag. Jól 28.11.2014 13:00 Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Heimagert rauðkál er órjúfanlegur hluti af jólamatnum á mörgum heimilum og jaðrar við helgispjöll að dengja niðursoðnu káli úr dós á borðið. Jól 5.12.2013 09:30 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu á Stöð 2 Bestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna glugga í jóladagatali Stöðvar 2 á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum. Jól 1.12.2012 06:00 Spilar inn jólin Sigríður Rósa Kristinsdóttir fékk sérstakan grip í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gripinn metur hún umfram aðra og á hann sér sinn heiðurssess á heimili fjölskyldu hennar. Jól 1.11.2011 00:01 Sköpunarkraftur virkjaður Fyrir hver jól kemur kvenleggurinn í móðurætt Sigrúnar Þóru Magnúsdóttur saman til að föndra. Ýmsar frumlegar hugmyndir fæðast af því tilefni og sumar hverjar rata beinustu leið í jólapakkana til vina og vandamanna. Jól 1.11.2011 00:01 Jólaskraut við hendina Helga Guðrún Vilmundardóttir og Árný Þórarinsdóttir mynda tvíeykið Stáss. „Við erum báðar arkitektar og stofnuðum Stáss haustið 2008 þegar við misstum vinnuna á teiknistofu. Þá voru að koma jól og við byrjuðum á að hanna jólaskraut úr plexígleri," segir Árný. Jól 1.11.2011 00:01 Klassísk rauð og hvít jól Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona útbjó klassískt jólaborð þar sem hátíðarliturinn, rauður, var í aðalhlutverki. Hennar fasta jólahefð er að mála rauð epli með hvítum glassúr. Jól 1.11.2011 00:01 Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. Jól 1.11.2011 00:01 Gamla tréð frá afa og ömmu Halldóra Teitsdóttir ólst upp við að skreyta jólatré afa síns og ömmu. Tréð fékk hún seinna til eignar og nú dundar hún sér við að skreyta það ásamt barnabörnum sínum fyrir hver jól. Jól 1.11.2011 00:01 Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1.11.2011 00:01 Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1.11.2011 00:01 Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01 « ‹ 9 10 11 12 13 ›
Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. Jól 7.12.2014 09:00
Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 7.12.2014 09:00
Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 6.12.2014 14:00
Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 5.12.2014 16:30
Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Baráttan um titilinn var hörð og missti jólalagið Þú komst með jólin til mín naumlega af fyrsta sætinu. Jól 5.12.2014 12:04
Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Anthony Vincent er engum líkur. Jól 4.12.2014 20:00
Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 4.12.2014 17:00
Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Rán Flygenring, teiknari, myndskreytti klósettpappírsrúllu og bjó til stemningsvekjandi jóladagatal. Jól 4.12.2014 11:30
„Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Hvað finnst krökkunum um jólin og af hverju eru þau haldin? Jól 3.12.2014 13:00
Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Í dag breytir Hurðaskellir gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Jól 3.12.2014 11:00
Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 2.12.2014 16:00
Krans sem kostar ekki neitt Brynja Emilsdóttir textílhönnuður segir dýrmætan efnivið leynast í skápum og skúffum sem auðveldlega megi nýta í kransagerð með krökkunum fyrir jólin. Þær mæðgur Brynja og Röskva Sif, sex ára, bjuggu til skemmtilegan krans úr afgöngum Jól 2.12.2014 14:00
Stórborg er markmiðið Blaðamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson setur upp jólaþorp á heimili sínu ár hvert. Þorpið stækkar með hverju ári. Markmið Kjartans Atla er að eignast nógu mörg hús til að geta búið til jólastórborg. Jól 2.12.2014 12:00
Þrjátíu ára Söruhefð Soffía Jakobsdóttir leikkona hefur í yfir þrjá áratugi bakað Sörur fyrir jólin. Jól 2.12.2014 10:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 1.12.2014 13:00
Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Dagný og Drífa Skúladætur eru líkar að mörgu leyti enda eineggja tvíburar. Þær eru þó ólíkar að því leyti að Dagnýju finnst jólatíminn vera einn besti tími ársins en Drífa segist aldrei hafa verið mikið jólabarn. Jól 1.12.2014 12:00
Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Áttu erfitt með að pakka inn gjöfum sem eru óreglulegri en bækur í laginu? Hér er lausnin. Jól 1.12.2014 11:44
Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Ágætis tilbreyting frá hefðbundnum jóladagatölum. Jól 28.11.2014 22:00
Wellington-grænmetisætunnar Hrefna Sætran útbýr girnilegan grænmetisrétt sem sómir sér vel sem aðalréttur á aðfangadag. Jól 28.11.2014 13:00
Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Heimagert rauðkál er órjúfanlegur hluti af jólamatnum á mörgum heimilum og jaðrar við helgispjöll að dengja niðursoðnu káli úr dós á borðið. Jól 5.12.2013 09:30
Jóladagatal Skoppu og Skrítlu á Stöð 2 Bestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna glugga í jóladagatali Stöðvar 2 á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum. Jól 1.12.2012 06:00
Spilar inn jólin Sigríður Rósa Kristinsdóttir fékk sérstakan grip í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gripinn metur hún umfram aðra og á hann sér sinn heiðurssess á heimili fjölskyldu hennar. Jól 1.11.2011 00:01
Sköpunarkraftur virkjaður Fyrir hver jól kemur kvenleggurinn í móðurætt Sigrúnar Þóru Magnúsdóttur saman til að föndra. Ýmsar frumlegar hugmyndir fæðast af því tilefni og sumar hverjar rata beinustu leið í jólapakkana til vina og vandamanna. Jól 1.11.2011 00:01
Jólaskraut við hendina Helga Guðrún Vilmundardóttir og Árný Þórarinsdóttir mynda tvíeykið Stáss. „Við erum báðar arkitektar og stofnuðum Stáss haustið 2008 þegar við misstum vinnuna á teiknistofu. Þá voru að koma jól og við byrjuðum á að hanna jólaskraut úr plexígleri," segir Árný. Jól 1.11.2011 00:01
Klassísk rauð og hvít jól Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona útbjó klassískt jólaborð þar sem hátíðarliturinn, rauður, var í aðalhlutverki. Hennar fasta jólahefð er að mála rauð epli með hvítum glassúr. Jól 1.11.2011 00:01
Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. Jól 1.11.2011 00:01
Gamla tréð frá afa og ömmu Halldóra Teitsdóttir ólst upp við að skreyta jólatré afa síns og ömmu. Tréð fékk hún seinna til eignar og nú dundar hún sér við að skreyta það ásamt barnabörnum sínum fyrir hver jól. Jól 1.11.2011 00:01
Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1.11.2011 00:01
Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1.11.2011 00:01
Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01