Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Grýla skrifar 2. desember 2014 16:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þætti dagsins taka þau systkin sig til og skreyta stofuspegilinn með AB mjólk. Á hann teikna þau kertaskreytingu, jólatré og stjörnu og það er engu líkara en það hafi snjóað á spegilinn. Þessi stórskemmtilegu tröll hvetja alla til að skreyta spegilinn heima hjá sér. Klippa: 2. desember - AB mjólk á spegil - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Toblerone-ís fyrir tólf Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þætti dagsins taka þau systkin sig til og skreyta stofuspegilinn með AB mjólk. Á hann teikna þau kertaskreytingu, jólatré og stjörnu og það er engu líkara en það hafi snjóað á spegilinn. Þessi stórskemmtilegu tröll hvetja alla til að skreyta spegilinn heima hjá sér. Klippa: 2. desember - AB mjólk á spegil - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Toblerone-ís fyrir tólf Jól