Körfubolti Stjörnumenn hafa ekki tapað tveimur leikjum í röð í sextán mánuði Stjarnan tekur í kvöld á móti Tindastól í Domino´s deild karla í körfubolta en Garðbæingar hafa fengið að hugsa um tapleik sinn á móti KR í átján daga. Körfubolti 1.3.2021 17:01 Landsliðskona í Fjölni Körfuboltakonan Sigrún Björg Ólafsdóttir gengur í raðir Fjölnis þegar hún lýkur keppni með Chattanooga Mocs í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 1.3.2021 16:30 NBA dagsins: Magnaðir endasprettir hjá liðum Bucks og Hornets Milwaukee Bucks og Charlotte Hornets buðu bæði upp á geggjaðan endasprett í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og sýndu að margt getur breyst á lokamínútum leikjanna. Körfubolti 1.3.2021 15:01 Gengur mjög illa að vinna gömlu þjálfarana sína Þórsarar úr Þorlákshöfn hafa verið að gera frábæra hluti í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur og eru í öðru sæti deildarinnar þegar keppni hefst á ný eftir landsleikjahlé. Körfubolti 1.3.2021 14:01 Var á undan Steph Curry í þúsund þrista Stephen Curry hefur verið duglegur að safna að sér NBA-metum tengdum þriggja stiga körfum en hann missti eitt slíkt met aftur í nótt. Körfubolti 1.3.2021 12:01 Jeremy Lin segist hafa verið kallaður kórónuvírus í miðjum leik Íslandsvinurinn Jeremy Lin henti fram sprengju í færslu á samfélagsmiðlum um helgina og þjálfari Golden State Warriors vill frekari rannsókn á málinu. Körfubolti 1.3.2021 10:00 Það besta við leikinn var hvað hann þurfti að spila LeBron James lítið Los Angeles Lakers er aðeins að rétta úr kútnum eftir slæman kafla og átti ekki í miklum vandræðum með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.3.2021 07:31 Darri Freyr: Undir Þóri komið hvar hann spilar næst Dominos deildin hófst á nýjan leik í kvöld og stóð leikur kvöldsins undir öllum væntingum. KR vann leikinn að lokum með sjö stigum 84-91. Körfubolti 28.2.2021 22:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.2.2021 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 67-71 | Keflavík rétt náði að halda sigurgöngunni á lofti Sigurganga Keflavíkur í Domino's deild kvenna hélt áfram í dag þegar þær mörðu sigur á heimakonum í Skallagrími í Borgarnesi, 67-71. Körfubolti 28.2.2021 18:40 Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Þrír Íslendingar komu við sögu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 28.2.2021 18:09 Keflavík kláraði Skallagrím í fjórða leikhluta Keflavík heimsótti Skallagrím í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag og úr varð hörkuleikur þar sem gestirnir höfðu að lokum betur eftir góða frammistöðu í síðasta leikhlutanum. Körfubolti 28.2.2021 17:53 Valskonur rúlluðu yfir KR Valskonur fóru illa með KR í Dominos deild kvenna í körfubolta þegar liðin áttust við að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 27.2.2021 20:43 LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar. Körfubolti 27.2.2021 10:01 Barist um Arnarnesið í beinni úr Forsetahöllinni í kvöld Blikar og Álftanesmenn eru í baráttu um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta og innbyrðis leikur liðanna í kvöld gæti skipt miklu máli í lokaröð liðanna í vor. Körfubolti 26.2.2021 16:30 Urðu að semja við nýjan Bandaríkjamann af því Glover gat farið hvenær sem er Kanamál karlakörfuboltaliðs Tindastóls eru í uppnámi af því að samningamál Shawn Glover voru að gera félaginu erfitt fyrir rétt áður en félagskiptaglugginn lokaði. Körfubolti 26.2.2021 16:01 NBA dagsins: Svona kláraði gríska undrið dæmið Í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig Giannis Antetokounmpo tókst að tryggja Milwaukee Bucks sigur á New Orleans Pelicans með því að skora fimm síðustu stigin. Pelíkanarnir skoruðu ekki síðustu tvær mínútur leiksins en voru yfir áður en að því kom. Körfubolti 26.2.2021 15:01 Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 26.2.2021 13:00 Tólf leikja bann fyrir að miða byssu á fólk Malik Beasley, leikmaður Minnesota Timberwolves, hefur verið úrskurðaður í 12 leikja bann í NBA-deildinni eftir að hann hlaut dóm fyrir að miða byssu á fólk. Körfubolti 26.2.2021 09:31 Antetokounmpo vann spennandi uppgjör við Williamson Gríska undrið Giannis Antetokounmpo hafði á ný betur gegn Zion Williamson í uppgjöri þeirra þegar Milwaukee Bucks unnu 129-125 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26.2.2021 07:31 Dvölin í Disney World farin að segja til sín Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hafa ríkjandi meistarar NBA-deildarinnar í körfubolta, Los Angeles Lakers, dalað og nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. Körfubolti 25.2.2021 23:01 Landsliðskonan Sara Rún til liðs við Hauka Sara Rún Hinriksdóttir hefur náð samkomulagi við Hauka um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þar hittir hún fyrir systur sína, Bríeti Sif. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hauka nú í kvöld. Körfubolti 25.2.2021 19:39 Valencia vann stórsigur í Rússlandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu frábæran 29 stiga sigur á Zenit St. Pétursborg í EuroLeague í körfubolta í kvöld, lokatölur 62-91. Körfubolti 25.2.2021 18:56 NBA dagsins: Glæsileg tilþrif og ekkert virðist stöðva Utah Það var nóg um falleg tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Vísir birtir að vanda tíu bestu tilþrifin í NBA dagsins. Körfubolti 25.2.2021 15:01 Skoraði sautján stig í röð og snéri leiknum Útlitið var ekki alltof bjart hjá kvennaliði Breiðabliks í gær eftir erfiðan fyrri hálfleik á móti KR. Þá kom fyrrum leikmaður KR-liðsins Blikum til bjargar. Körfubolti 25.2.2021 14:00 Grindvíkingar fá kraftmikinn en kvikan tveggja metra mann Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við framherjann Kazembe Abif sem mun klára leiktíðina með liðinu í Domino´s deild karla. Körfubolti 25.2.2021 13:17 Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 25.2.2021 13:00 Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. Körfubolti 25.2.2021 13:00 Kyrie vill fá Kobe á nýtt merki NBA-deildarinnar Bandaríska körfuboltastjarnan Kyrie Irving vill að Kobe Bryant verði minnst sérstaklega með því að gera nýtt merki NBA-deildarinnar sem yrði byggt á mynd af Kobe. Körfubolti 25.2.2021 12:00 Utah Jazz lék meistarana grátt og er í toppmálum Leikmenn Utah Jazz halda áfram að fara á kostum sem besta lið NBA-deildarinnar það sem af er leiktíð. Þeir unnu meistara LA Lakers af miklu öryggi í nótt, 114-89. Körfubolti 25.2.2021 07:30 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 334 ›
Stjörnumenn hafa ekki tapað tveimur leikjum í röð í sextán mánuði Stjarnan tekur í kvöld á móti Tindastól í Domino´s deild karla í körfubolta en Garðbæingar hafa fengið að hugsa um tapleik sinn á móti KR í átján daga. Körfubolti 1.3.2021 17:01
Landsliðskona í Fjölni Körfuboltakonan Sigrún Björg Ólafsdóttir gengur í raðir Fjölnis þegar hún lýkur keppni með Chattanooga Mocs í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 1.3.2021 16:30
NBA dagsins: Magnaðir endasprettir hjá liðum Bucks og Hornets Milwaukee Bucks og Charlotte Hornets buðu bæði upp á geggjaðan endasprett í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og sýndu að margt getur breyst á lokamínútum leikjanna. Körfubolti 1.3.2021 15:01
Gengur mjög illa að vinna gömlu þjálfarana sína Þórsarar úr Þorlákshöfn hafa verið að gera frábæra hluti í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur og eru í öðru sæti deildarinnar þegar keppni hefst á ný eftir landsleikjahlé. Körfubolti 1.3.2021 14:01
Var á undan Steph Curry í þúsund þrista Stephen Curry hefur verið duglegur að safna að sér NBA-metum tengdum þriggja stiga körfum en hann missti eitt slíkt met aftur í nótt. Körfubolti 1.3.2021 12:01
Jeremy Lin segist hafa verið kallaður kórónuvírus í miðjum leik Íslandsvinurinn Jeremy Lin henti fram sprengju í færslu á samfélagsmiðlum um helgina og þjálfari Golden State Warriors vill frekari rannsókn á málinu. Körfubolti 1.3.2021 10:00
Það besta við leikinn var hvað hann þurfti að spila LeBron James lítið Los Angeles Lakers er aðeins að rétta úr kútnum eftir slæman kafla og átti ekki í miklum vandræðum með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.3.2021 07:31
Darri Freyr: Undir Þóri komið hvar hann spilar næst Dominos deildin hófst á nýjan leik í kvöld og stóð leikur kvöldsins undir öllum væntingum. KR vann leikinn að lokum með sjö stigum 84-91. Körfubolti 28.2.2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.2.2021 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 67-71 | Keflavík rétt náði að halda sigurgöngunni á lofti Sigurganga Keflavíkur í Domino's deild kvenna hélt áfram í dag þegar þær mörðu sigur á heimakonum í Skallagrími í Borgarnesi, 67-71. Körfubolti 28.2.2021 18:40
Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Þrír Íslendingar komu við sögu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 28.2.2021 18:09
Keflavík kláraði Skallagrím í fjórða leikhluta Keflavík heimsótti Skallagrím í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag og úr varð hörkuleikur þar sem gestirnir höfðu að lokum betur eftir góða frammistöðu í síðasta leikhlutanum. Körfubolti 28.2.2021 17:53
Valskonur rúlluðu yfir KR Valskonur fóru illa með KR í Dominos deild kvenna í körfubolta þegar liðin áttust við að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 27.2.2021 20:43
LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar. Körfubolti 27.2.2021 10:01
Barist um Arnarnesið í beinni úr Forsetahöllinni í kvöld Blikar og Álftanesmenn eru í baráttu um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta og innbyrðis leikur liðanna í kvöld gæti skipt miklu máli í lokaröð liðanna í vor. Körfubolti 26.2.2021 16:30
Urðu að semja við nýjan Bandaríkjamann af því Glover gat farið hvenær sem er Kanamál karlakörfuboltaliðs Tindastóls eru í uppnámi af því að samningamál Shawn Glover voru að gera félaginu erfitt fyrir rétt áður en félagskiptaglugginn lokaði. Körfubolti 26.2.2021 16:01
NBA dagsins: Svona kláraði gríska undrið dæmið Í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig Giannis Antetokounmpo tókst að tryggja Milwaukee Bucks sigur á New Orleans Pelicans með því að skora fimm síðustu stigin. Pelíkanarnir skoruðu ekki síðustu tvær mínútur leiksins en voru yfir áður en að því kom. Körfubolti 26.2.2021 15:01
Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 26.2.2021 13:00
Tólf leikja bann fyrir að miða byssu á fólk Malik Beasley, leikmaður Minnesota Timberwolves, hefur verið úrskurðaður í 12 leikja bann í NBA-deildinni eftir að hann hlaut dóm fyrir að miða byssu á fólk. Körfubolti 26.2.2021 09:31
Antetokounmpo vann spennandi uppgjör við Williamson Gríska undrið Giannis Antetokounmpo hafði á ný betur gegn Zion Williamson í uppgjöri þeirra þegar Milwaukee Bucks unnu 129-125 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26.2.2021 07:31
Dvölin í Disney World farin að segja til sín Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hafa ríkjandi meistarar NBA-deildarinnar í körfubolta, Los Angeles Lakers, dalað og nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. Körfubolti 25.2.2021 23:01
Landsliðskonan Sara Rún til liðs við Hauka Sara Rún Hinriksdóttir hefur náð samkomulagi við Hauka um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þar hittir hún fyrir systur sína, Bríeti Sif. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hauka nú í kvöld. Körfubolti 25.2.2021 19:39
Valencia vann stórsigur í Rússlandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu frábæran 29 stiga sigur á Zenit St. Pétursborg í EuroLeague í körfubolta í kvöld, lokatölur 62-91. Körfubolti 25.2.2021 18:56
NBA dagsins: Glæsileg tilþrif og ekkert virðist stöðva Utah Það var nóg um falleg tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Vísir birtir að vanda tíu bestu tilþrifin í NBA dagsins. Körfubolti 25.2.2021 15:01
Skoraði sautján stig í röð og snéri leiknum Útlitið var ekki alltof bjart hjá kvennaliði Breiðabliks í gær eftir erfiðan fyrri hálfleik á móti KR. Þá kom fyrrum leikmaður KR-liðsins Blikum til bjargar. Körfubolti 25.2.2021 14:00
Grindvíkingar fá kraftmikinn en kvikan tveggja metra mann Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við framherjann Kazembe Abif sem mun klára leiktíðina með liðinu í Domino´s deild karla. Körfubolti 25.2.2021 13:17
Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 25.2.2021 13:00
Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. Körfubolti 25.2.2021 13:00
Kyrie vill fá Kobe á nýtt merki NBA-deildarinnar Bandaríska körfuboltastjarnan Kyrie Irving vill að Kobe Bryant verði minnst sérstaklega með því að gera nýtt merki NBA-deildarinnar sem yrði byggt á mynd af Kobe. Körfubolti 25.2.2021 12:00
Utah Jazz lék meistarana grátt og er í toppmálum Leikmenn Utah Jazz halda áfram að fara á kostum sem besta lið NBA-deildarinnar það sem af er leiktíð. Þeir unnu meistara LA Lakers af miklu öryggi í nótt, 114-89. Körfubolti 25.2.2021 07:30