Körfubolti Leikið á Akureyri í kvöld Leikur Þórs Ak. og Keflavíkur í Domino's deild karla fer að öllum líkindum fram í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 6.10.2020 13:49 „Var í þrjú ár að keppa við þá bestu i heimi á öðrum fætinum“ Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni. Körfubolti 6.10.2020 13:00 Garcia hættur með KR Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu. Körfubolti 5.10.2020 19:09 Jimmy Butler magnaður þegar vængbrotið Miami Heat lið vann Lakers Miami Heat er ekki búið að gefast upp á móti Los Angeles Lakers þrátt fyrir að hafa misst tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli. Jimmy Butler átti stórkostlegan leik í sigri í nótt. Körfubolti 5.10.2020 07:31 Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. Körfubolti 3.10.2020 21:30 Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3.10.2020 20:30 Lakers komið hálfa leið að titlinum Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Körfubolti 3.10.2020 09:29 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3.10.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. Körfubolti 2.10.2020 23:45 Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01 Tryggvi Snær átti fínan leik þó Zaragoza hafi tapað Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun. Körfubolti 2.10.2020 20:46 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Körfubolti 2.10.2020 15:01 Segja algjört kjaftæði að Jón Arnór hafi farið í Val fyrir hærri laun „Jón Arnór er ekki að fara að enda ferilinn annars staðar en hjá KR vegna þess að hann fái eitthvað aðeins meira hjá öðru liði. Það er ekki fræðilegur möguleiki.“ Körfubolti 2.10.2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: KR Njarðvík 80-92 | Enn og aftur vann Njarðvík í Vesturbænum Njarðvík unnu KR-inga enn einu sinni á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 1.10.2020 23:05 Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1.10.2020 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 83-87 | ÍR sótti tvö stig í Síkið ÍR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig í Síkið gegn meistaraefnunum í Tindastól. Körfubolti 1.10.2020 21:43 Leik lokið: Þór Þorl. - Haukar 105-97 | Þórsarar byrja á góðum sigri Þór frá Þorlákshöfn vann góðan sigur gegn Haukum í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik en leikið var í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 20:35 Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar. Körfubolti 1.10.2020 18:25 Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri. Körfubolti 1.10.2020 16:02 Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Benedikt Guðmundsson sér ekkert því til fyrirstöðu að ÍR verði Íslandsmeistari. Körfubolti 1.10.2020 15:30 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Bestu liðin dreymir bæði um að vinna þann stóra í fyrsta sinn (1.-3. sæti) Vísir lokar niðurtalningu sinni fyrir Domino´s deild karla í körfubolta í dag með því að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætum deildarinnar næsta vor. Deildin hefst síðan í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 12:00 Stólarnir fara á Hlíðarenda í 1. umferð bikarkeppninnar Í dag var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta. Valur og Tindastóll mætast í stórleik 32 liða úrslitanna. Körfubolti 1.10.2020 11:32 Lakers með yfirhöndina í úrslitunum Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.10.2020 07:30 Sturluð tilfinning að setja þetta Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 30.9.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 71-74 | Nýliðarnir unnu í Kópavogi Nýliðar Fjölnis hafa nú unnið tvo fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Seiglusigur í Kópavoginum í kvöld. Körfubolti 30.9.2020 21:15 Félagaskipti Kristófers loks í gegn Kristófer Acox mun geta spilað með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld þar sem að félagaskipti hans frá KR til Vals hafa verið heimiluð. Körfubolti 30.9.2020 16:15 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. Körfubolti 30.9.2020 12:01 Fleiri Keflvíkingar í sóttkví og leik frestað Þór Akureyri og Keflavík munu ekki mætast á föstudagskvöld í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta, eins og fyrirhugað var. Körfubolti 30.9.2020 11:17 Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Körfubolti 29.9.2020 20:00 « ‹ 233 234 235 236 237 238 239 240 241 … 334 ›
Leikið á Akureyri í kvöld Leikur Þórs Ak. og Keflavíkur í Domino's deild karla fer að öllum líkindum fram í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 6.10.2020 13:49
„Var í þrjú ár að keppa við þá bestu i heimi á öðrum fætinum“ Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni. Körfubolti 6.10.2020 13:00
Garcia hættur með KR Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu. Körfubolti 5.10.2020 19:09
Jimmy Butler magnaður þegar vængbrotið Miami Heat lið vann Lakers Miami Heat er ekki búið að gefast upp á móti Los Angeles Lakers þrátt fyrir að hafa misst tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli. Jimmy Butler átti stórkostlegan leik í sigri í nótt. Körfubolti 5.10.2020 07:31
Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. Körfubolti 3.10.2020 21:30
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3.10.2020 20:30
Lakers komið hálfa leið að titlinum Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Körfubolti 3.10.2020 09:29
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3.10.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. Körfubolti 2.10.2020 23:45
Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01
Tryggvi Snær átti fínan leik þó Zaragoza hafi tapað Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun. Körfubolti 2.10.2020 20:46
Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Körfubolti 2.10.2020 15:01
Segja algjört kjaftæði að Jón Arnór hafi farið í Val fyrir hærri laun „Jón Arnór er ekki að fara að enda ferilinn annars staðar en hjá KR vegna þess að hann fái eitthvað aðeins meira hjá öðru liði. Það er ekki fræðilegur möguleiki.“ Körfubolti 2.10.2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: KR Njarðvík 80-92 | Enn og aftur vann Njarðvík í Vesturbænum Njarðvík unnu KR-inga enn einu sinni á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 1.10.2020 23:05
Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1.10.2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 83-87 | ÍR sótti tvö stig í Síkið ÍR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig í Síkið gegn meistaraefnunum í Tindastól. Körfubolti 1.10.2020 21:43
Leik lokið: Þór Þorl. - Haukar 105-97 | Þórsarar byrja á góðum sigri Þór frá Þorlákshöfn vann góðan sigur gegn Haukum í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik en leikið var í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 20:35
Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar. Körfubolti 1.10.2020 18:25
Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri. Körfubolti 1.10.2020 16:02
Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Benedikt Guðmundsson sér ekkert því til fyrirstöðu að ÍR verði Íslandsmeistari. Körfubolti 1.10.2020 15:30
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Bestu liðin dreymir bæði um að vinna þann stóra í fyrsta sinn (1.-3. sæti) Vísir lokar niðurtalningu sinni fyrir Domino´s deild karla í körfubolta í dag með því að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætum deildarinnar næsta vor. Deildin hefst síðan í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 12:00
Stólarnir fara á Hlíðarenda í 1. umferð bikarkeppninnar Í dag var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta. Valur og Tindastóll mætast í stórleik 32 liða úrslitanna. Körfubolti 1.10.2020 11:32
Lakers með yfirhöndina í úrslitunum Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.10.2020 07:30
Sturluð tilfinning að setja þetta Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 30.9.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 71-74 | Nýliðarnir unnu í Kópavogi Nýliðar Fjölnis hafa nú unnið tvo fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Seiglusigur í Kópavoginum í kvöld. Körfubolti 30.9.2020 21:15
Félagaskipti Kristófers loks í gegn Kristófer Acox mun geta spilað með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld þar sem að félagaskipti hans frá KR til Vals hafa verið heimiluð. Körfubolti 30.9.2020 16:15
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. Körfubolti 30.9.2020 12:01
Fleiri Keflvíkingar í sóttkví og leik frestað Þór Akureyri og Keflavík munu ekki mætast á föstudagskvöld í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta, eins og fyrirhugað var. Körfubolti 30.9.2020 11:17
Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Körfubolti 29.9.2020 20:00