Körfubolti

Sýndi ungur afburðagáfur

Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa.

Körfubolti

Kári orðaður við stórlið Barcelona

Kári Jónsson, bakvörður Hauka og íslenska körfuboltalandsliðsins, gæti verið á leiðinni í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta ef marka má heimildir körfuboltafréttasíðunnar Sportando.

Körfubolti

Skellur gegn Ísrael

Íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu skipað drengjum átján ára og yngri fengu skell gegn Ísrael, 92-60, í lokaleik riðilsins á EM U18 í Skopje.

Körfubolti

Stórt tap gegn Tékkum

Íslenska undir 18 ára landsliðið í körfubolta tapaði í dag öðrum leik sínum á EM U18 í Makedóníu. Tékkar höfðu betur gegn íslensku strákunum með 22 stigum.

Körfubolti