Leikjavísir

Eins og erfitt kvöld úti á lífinu

Emmsjé Gauti er í aðalhlutverki í tölvuleik sem hann hefur sent frá sér til kynningar á nýjustu plötunni sinni. Í leiknum er miðbær Reykjavíkur settur í átta bita tölvugrafík og að sögn Gauta er um að ræða nokkuð nákvæma eftirlíkingu af týpísku djammi.

Leikjavísir

Íslendingar gera GameBoy leiki

Fimm íslendingar þátt í BGJAM keppninni hvar þeir keppast um hver býr til besta leikinn í GameBoy þema. Skúli Óskarsson er einn þeirra en hann hefur fiktað við tölvuleikjagerð í nokkur ár.

Leikjavísir