Leikjavísir Íslendingar gera GameBoy leiki Fimm íslendingar þátt í BGJAM keppninni hvar þeir keppast um hver býr til besta leikinn í GameBoy þema. Skúli Óskarsson er einn þeirra en hann hefur fiktað við tölvuleikjagerð í nokkur ár. Leikjavísir 15.10.2016 09:00 Mafia 3: Frábær skemmtun sem verður að leiðindum Leikurinn einkennist af æðislegum hápunktum og leiðinlegum lágpunktum sem gerast sífellt oftar. Leikjavísir 13.10.2016 20:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. Leikjavísir 4.10.2016 20:45 Xcom 2: Ekki orðinn frábær enn, en þó betri Leikurinn frá Firaxis var nýverið gefinn út fyrir PS4 og Xbox One eftir að hafa verið gefinn út fyrir PC í byrjun árs. Leikjavísir 4.10.2016 20:00 Íslandslaus FIFA 17 slær sölumet í Bretlandi Salan á FIFA 17 var 18 prósent meiri fyrstu vikuna í sölu, borið saman við fyrirrennarinn FIFA 16. Leikjavísir 4.10.2016 10:49 Madden 17: Fínpússun skilar miklu Undanfarin ár hafa Madden leikirnir orðið betri og betri. Leikjavísir 29.9.2016 20:00 FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. Leikjavísir 29.9.2016 10:00 Poppstjörnur á tindi Everest Þau Hildur, Logi og Helgi prufuðu sýndarveruleikaleik Sólfar Studios. Leikjavísir 26.9.2016 15:00 Ísland ekki með í FIFA 17 Því miður. Leikjavísir 18.9.2016 14:02 Harrington og McGregor eru vondu karlar Call of Duty Ný stikla fyrir Call of Duty: Infinite Warfare var birt í gær. Leikjavísir 16.9.2016 10:00 Fimmtungur Íslendinga spilað Pokémon Go 20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti. Leikjavísir 13.9.2016 13:20 Stór PS4 uppfærsla kemur út í dag Uppfærslan þykir nokkuð stór og eru fjölmargar breytingar gerðar á viðmóti leikjatölvunnar með henni. Leikjavísir 13.9.2016 11:44 Nýjar Playstation tölvur á leiðinni Þynnri útgáfa kemur út í þessum mánuði og uppfærð útgáfa í nóvember. Leikjavísir 7.9.2016 23:26 Fordómar og ótti stjórna ferðinni Deus Ex: Mankind Divided er hinn fínasti framhaldsleikur. Leikjavísir 6.9.2016 20:30 World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa Í nýjum aukapakka fjölspilunarleiksins er enginn skortur á efni. Það er reyndar svo mikið að erfitt er að ráðstafa spilunartíma sínum. Leikjavísir 5.9.2016 21:40 Hægt verður að spila EVE Online ókeypis Notendur sem spila ókeypis munu þó ekki hafa aðgang að öllum notkunarmöguleikum. Leikjavísir 31.8.2016 14:36 Beinagrind að frábærum tölvuleik No Man's Sky lítur vel út en er einhæfur. Leikjavísir 25.8.2016 20:00 Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens. Leikjavísir 17.8.2016 20:15 Hin krúttlegasta uppreisn Í Anarcute þurfa spilarar að safna saman hópi dýra og beita skynsemi til þess að frelsa fjórar borgir úr haldi stjórnvalda. Leikjavísir 28.7.2016 15:30 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. Leikjavísir 26.7.2016 15:35 PewDiePie bregst reiður við ásökunum Sakaður um að hafa leynt greiðslum frá Warner Bros fyrir umfjöllun um Shadow of Mordor. Leikjavísir 14.7.2016 14:45 Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember. Leikjavísir 14.7.2016 12:25 Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. Leikjavísir 12.7.2016 14:44 Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. Leikjavísir 12.7.2016 09:00 Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. Leikjavísir 11.7.2016 20:00 Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War. Leikjavísir 4.7.2016 12:00 Einsleit bylting Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp. Leikjavísir 26.6.2016 11:30 Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld Bræðurnir í GameTíví fengu Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Leikjavísir 14.6.2016 10:33 GameTíví Vs Hr. Hnetusmjör og Joe Frazier GameTívíbræðurnir Óli og Svessi öttu kappi við rapparana í hættulegu golfi. Leikjavísir 13.6.2016 12:00 FIFA 17 virðist ætla að feta nýjar slóðir José Mourinho mætir til leiks og Ferðalagið kynnt til sögunnar. Leikjavísir 12.6.2016 21:43 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 58 ›
Íslendingar gera GameBoy leiki Fimm íslendingar þátt í BGJAM keppninni hvar þeir keppast um hver býr til besta leikinn í GameBoy þema. Skúli Óskarsson er einn þeirra en hann hefur fiktað við tölvuleikjagerð í nokkur ár. Leikjavísir 15.10.2016 09:00
Mafia 3: Frábær skemmtun sem verður að leiðindum Leikurinn einkennist af æðislegum hápunktum og leiðinlegum lágpunktum sem gerast sífellt oftar. Leikjavísir 13.10.2016 20:00
CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. Leikjavísir 4.10.2016 20:45
Xcom 2: Ekki orðinn frábær enn, en þó betri Leikurinn frá Firaxis var nýverið gefinn út fyrir PS4 og Xbox One eftir að hafa verið gefinn út fyrir PC í byrjun árs. Leikjavísir 4.10.2016 20:00
Íslandslaus FIFA 17 slær sölumet í Bretlandi Salan á FIFA 17 var 18 prósent meiri fyrstu vikuna í sölu, borið saman við fyrirrennarinn FIFA 16. Leikjavísir 4.10.2016 10:49
Madden 17: Fínpússun skilar miklu Undanfarin ár hafa Madden leikirnir orðið betri og betri. Leikjavísir 29.9.2016 20:00
FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. Leikjavísir 29.9.2016 10:00
Poppstjörnur á tindi Everest Þau Hildur, Logi og Helgi prufuðu sýndarveruleikaleik Sólfar Studios. Leikjavísir 26.9.2016 15:00
Harrington og McGregor eru vondu karlar Call of Duty Ný stikla fyrir Call of Duty: Infinite Warfare var birt í gær. Leikjavísir 16.9.2016 10:00
Fimmtungur Íslendinga spilað Pokémon Go 20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti. Leikjavísir 13.9.2016 13:20
Stór PS4 uppfærsla kemur út í dag Uppfærslan þykir nokkuð stór og eru fjölmargar breytingar gerðar á viðmóti leikjatölvunnar með henni. Leikjavísir 13.9.2016 11:44
Nýjar Playstation tölvur á leiðinni Þynnri útgáfa kemur út í þessum mánuði og uppfærð útgáfa í nóvember. Leikjavísir 7.9.2016 23:26
Fordómar og ótti stjórna ferðinni Deus Ex: Mankind Divided er hinn fínasti framhaldsleikur. Leikjavísir 6.9.2016 20:30
World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa Í nýjum aukapakka fjölspilunarleiksins er enginn skortur á efni. Það er reyndar svo mikið að erfitt er að ráðstafa spilunartíma sínum. Leikjavísir 5.9.2016 21:40
Hægt verður að spila EVE Online ókeypis Notendur sem spila ókeypis munu þó ekki hafa aðgang að öllum notkunarmöguleikum. Leikjavísir 31.8.2016 14:36
Beinagrind að frábærum tölvuleik No Man's Sky lítur vel út en er einhæfur. Leikjavísir 25.8.2016 20:00
Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens. Leikjavísir 17.8.2016 20:15
Hin krúttlegasta uppreisn Í Anarcute þurfa spilarar að safna saman hópi dýra og beita skynsemi til þess að frelsa fjórar borgir úr haldi stjórnvalda. Leikjavísir 28.7.2016 15:30
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. Leikjavísir 26.7.2016 15:35
PewDiePie bregst reiður við ásökunum Sakaður um að hafa leynt greiðslum frá Warner Bros fyrir umfjöllun um Shadow of Mordor. Leikjavísir 14.7.2016 14:45
Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember. Leikjavísir 14.7.2016 12:25
Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. Leikjavísir 12.7.2016 14:44
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. Leikjavísir 12.7.2016 09:00
Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. Leikjavísir 11.7.2016 20:00
Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War. Leikjavísir 4.7.2016 12:00
Einsleit bylting Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp. Leikjavísir 26.6.2016 11:30
Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld Bræðurnir í GameTíví fengu Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Leikjavísir 14.6.2016 10:33
GameTíví Vs Hr. Hnetusmjör og Joe Frazier GameTívíbræðurnir Óli og Svessi öttu kappi við rapparana í hættulegu golfi. Leikjavísir 13.6.2016 12:00
FIFA 17 virðist ætla að feta nýjar slóðir José Mourinho mætir til leiks og Ferðalagið kynnt til sögunnar. Leikjavísir 12.6.2016 21:43