Leikjavísir

Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða

Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar.

Leikjavísir

FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra

FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar.

Leikjavísir

Mætti alltof snemma í vinnuna útaf tímarugli í Candy Crush

Haraldur Geir Þorsteinsson nýtti sér glufu í Candy Crush og breytti klukkunni í símanum sínum til þess að fá aukalíf í leiknum. Hann vaknaði tveimur tímum of snemma í morgun og hélt í vinnuna. Hann áttaði sig á mistökunum þegar hann var að keyra Sæbrautina og sá að umferðin var óvenju þægileg.

Leikjavísir

Taka yfir Háskólabíó

Íslenska League of Legends-samfélagið hafði samband við Senu og úr þeirri samvinnu varð fjögurra daga tölvuleikjahátíð sem haldin verður um helgina.

Leikjavísir

Candy Crush fyrir 70 milljarða

Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað.

Leikjavísir