Lífið samstarf

Hvað ef þú gætir breytt fram­tíð húðar þinnar?

Á 4 sekúndna fresti selst flaska af gullelixírnum sem hefur haldið vinsældum sínum á milli kynslóða í 4 áratugi. Double Serum frá Clarins hefur ávallt verið dáð fyrir einstaka formúlu sína sem nýtir ofurkrafta náttúrunnar og sameinar þá nýjustu tækni í heimi húðumhirðu.

Lífið samstarf

Bæta við upp­hæð við­skipta­vina til styrktar Bleiku slaufunni

Bleika slauf­an er ár­legt ár­vekni- og fjár­öfl­un­ar­átak Krabba­meins­fé­lags­ins til­einkað bar­átt­unni gegn krabba­meini hjá kon­um. Hag­kaup er stolt­ur söluaðili Bleiku slauf­unn­ar og ætlar að styrkja átakið með því að bjóða okk­ar viðskipta­vin­um að leggja söfn­un­inni lið í versl­un­um okk­ar 2.-13. októ­ber.

Lífið samstarf

Ný vetrarlína Moomin væntan­leg í tak­mörkuðu upp­lagi

Skíðastökk er heiti vetrarlínu Moomin Arabia árið 2024. Línan sýnir Múmínsnáða á harðastökki á skíðum og inniheldur krús og skál auk fleiri fallegra muna t.d. sængurföt og handklæði í stíl. Línan verður aðeins fáanleg í takmörkuðu upplagi á Íslandi frá föstudeginum 11. október 2024.

Lífið samstarf

Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur

Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og  og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta.

Lífið samstarf

Osteostrong á erindi við alla aldurs­hópa

„Ég sá fjölmiðlaumfjöllun um Osteostrong fyrir rúmum tveimur árum síðan og tók mér svolítinn tíma að hugsa málið. Var lengi að spá í þetta og hvort þetta hentaði mér. Fannst svolítið lygilegt hvað þetta virkaði vel fyrir þá sem sögðu sína sögu,“ segir Hafdís Lilja Pétursdóttir.

Lífið samstarf

Inga Lilý hlaut aðal­vinninginn í ár

Aðalvinningurinn í Regluverðinum 2024 hefur verið dreginn út og nafnið sem kom upp úr pípuhattinum að þessu sinni er Inga Lilý Gunnarsdóttir! Við óskum Ingu Lilý hjartanlega til hamingju með vinninginn – dásamlega sjö daga golfferð fyrir tvo til Fairplay Golf & Spa Resort á Spáni í boði GolfSögu og Verdi Travel.

Lífið samstarf

Fal­legur golf­völlur á sögu­legum slóðum

Kálfatjarnarvöllur stendur við kirkjujörðina Kálfatjörn í um 6,5 km fjarlægð frá Vogum. Um er að ræða fallegan 9 holu golfvöll með alla helstu þjónustu sem boðið er upp á hjá sambærilegum völlum. Völlurinn stendur við þjóðveg 421, Vatnsleysustrandarveg, sem tengir saman Kúagerði og Voga.

Lífið samstarf

Vinkonukvöldin hjá Elira Beauty farin af stað

„Við höfum boðið upp á þessa skemmtilegu tilbreytingu fyrir saumaklúbbana, mömmuhópana, vinnustaðina og aðra vinkonuhópa síðan við opnuðum fyrir tæpum þremur árum. Þessi kvöld eru alltaf jafn vinsæl," segir Rakel Ósk Guðbjartsdóttir eigandi snyrtivöruverslunarinnar Elira en Elira Beauty býður vinkonuhópinn að koma í verslunina á Kirkjusandi eftir lokun.

Lífið samstarf