Makamál Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri. Makamál 7.2.2020 11:00 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. Makamál 7.2.2020 09:30 Spurning vikunnar: Er makinn þinn eldri eða yngri en þú? Ástin spyr ekki um aldur! Makamál 24.1.2020 12:00 Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En við vildum vita hvort fólk væri yfirleitt með varann þegar að hitna tekur í kolunum? Makamál 24.1.2020 11:15 „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. Makamál 23.1.2020 13:45 Spurning vikunnar: Notar þú verjur við skyndikynni? Ætli fólk sé undirbúið því að eiga í einnar nætur ævintýri þegar farið er út a lífið? Makamál 20.1.2020 21:00 Helmingur fær of lítið af hrósum frá makanum Aðeins helmingur einstaklinga í samböndum fær nógu mikið hrós frá makanum samkvæmt niðurstöðum könnunar Makamála. Makamál 20.1.2020 13:00 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. Makamál 17.1.2020 12:00 Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. Makamál 14.1.2020 09:15 Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. Makamál 13.1.2020 21:00 Spurning vikunnar: Færðu hrós frá makanum þínum? Hrósar þú makanum þínum en færð ekki hrós tilbaka? Makamál 10.1.2020 14:00 Fáir vilja veglegar og dýrar gjafir frá makanum þessi jólin Góð hugmynd virðist vera mikilvægari en verðmiðinn þegar kemur að jólagjöfum í samböndum. Makamál 20.12.2019 11:30 Spurning vikunnar: Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? Er mikilvægt fyrir þig að gjöfin frá makanum sé ódýr? Eða viltu að hún sé dýr og vegleg? Eða ákveður þú upphæðina áður? Makamál 13.12.2019 21:00 Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. Makamál 13.12.2019 14:00 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. Makamál 10.12.2019 20:00 Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Er það fjármál? Uppeldi? Forgangsröðunin í lífinu eða kannski tengdó? Makamál 7.12.2019 20:00 Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. Makamál 6.12.2019 10:30 Spurning vikunnar: Hvaða staður finnst þér mest spennandi til að stunda kynlíf? Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf þá virðist áhugi á kynlífi á almannafæri vera nokkuð algengur. En hvaða staðir eru mest spennandi? Makamál 29.11.2019 09:30 Móðurmál: Mikilvægt að bera sig og barnið ekki saman við aðra Andrea Röfn Jónasdóttir segir að fótboltalífið sé alls ekki sá glamúr sem margir halda að það sé. Hún býr ásamt unnusta sínum Arnóri Ingva Traustasyni og Aþenu Röfn dóttur þeirra í Svíþjóð. Makamál 28.11.2019 20:00 Bone-orðin 10: Manuela Ósk leitar að ástríðu og húmor Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki og tekur einnig þátt í sjónvarpsþætti um þessar mundir. Makamál 26.11.2019 21:00 Flestir prófað að stunda kynlíf á almannafæri Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála hefur stór hátt hlutfall lesenda prófað að stunda kynlíf á almannafæri. Makamál 15.11.2019 20:00 Einhleypan: Frumstæður apamaður frekar en nútíma appamaður Ástin er stökkbreytt risaeðla sem skiptir um kyn og brýst gegnum allar rafmagnsgirðingar “, segir Haukur Valdimar Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 15.11.2019 09:30 Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri? Eitt þekktasta og kannski algengasta blæti tengt kynlífi er að stunda kynlíf á almannafæri. En hvaða staðir ætli séu vinsælastir? Makamál 10.11.2019 11:00 Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp „Finnst mikilvægt að konur séu meðvitaðar um að ef þeim líður ekki vel að þá er það allt í lagi og það er mjög mikilvægt að þora að tala um það og fá aðstoð“ segir Sylvía Lovetank myndlistarmaður. Makamál 25.10.2019 11:45 Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði við manneskjur. Makamál 18.10.2019 11:30 Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál 18.10.2019 10:00 Föðurland: „Fæstir feður haft þetta tækifæri sem við höfum í dag“ "Þegar hann var tekinn úr henni sat ég fyrir aftan tjald með henni og við biðum saman í heila eilífð eftir því að hann byrjaði að gráta.“ Þetta segir Kristján Már um upplifun sína af fæðingu frumburðarins sem endaði í bráðakeisara. Makamál 17.10.2019 12:45 Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ Makamál 16.10.2019 20:00 Góða nótt kossinn lifir enn Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. Makamál 15.10.2019 22:30 Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? Makamál 15.10.2019 21:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 23 ›
Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri. Makamál 7.2.2020 11:00
„Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. Makamál 7.2.2020 09:30
Spurning vikunnar: Er makinn þinn eldri eða yngri en þú? Ástin spyr ekki um aldur! Makamál 24.1.2020 12:00
Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En við vildum vita hvort fólk væri yfirleitt með varann þegar að hitna tekur í kolunum? Makamál 24.1.2020 11:15
„Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. Makamál 23.1.2020 13:45
Spurning vikunnar: Notar þú verjur við skyndikynni? Ætli fólk sé undirbúið því að eiga í einnar nætur ævintýri þegar farið er út a lífið? Makamál 20.1.2020 21:00
Helmingur fær of lítið af hrósum frá makanum Aðeins helmingur einstaklinga í samböndum fær nógu mikið hrós frá makanum samkvæmt niðurstöðum könnunar Makamála. Makamál 20.1.2020 13:00
Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. Makamál 17.1.2020 12:00
Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. Makamál 14.1.2020 09:15
Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. Makamál 13.1.2020 21:00
Spurning vikunnar: Færðu hrós frá makanum þínum? Hrósar þú makanum þínum en færð ekki hrós tilbaka? Makamál 10.1.2020 14:00
Fáir vilja veglegar og dýrar gjafir frá makanum þessi jólin Góð hugmynd virðist vera mikilvægari en verðmiðinn þegar kemur að jólagjöfum í samböndum. Makamál 20.12.2019 11:30
Spurning vikunnar: Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? Er mikilvægt fyrir þig að gjöfin frá makanum sé ódýr? Eða viltu að hún sé dýr og vegleg? Eða ákveður þú upphæðina áður? Makamál 13.12.2019 21:00
Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. Makamál 13.12.2019 14:00
Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. Makamál 10.12.2019 20:00
Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Er það fjármál? Uppeldi? Forgangsröðunin í lífinu eða kannski tengdó? Makamál 7.12.2019 20:00
Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. Makamál 6.12.2019 10:30
Spurning vikunnar: Hvaða staður finnst þér mest spennandi til að stunda kynlíf? Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf þá virðist áhugi á kynlífi á almannafæri vera nokkuð algengur. En hvaða staðir eru mest spennandi? Makamál 29.11.2019 09:30
Móðurmál: Mikilvægt að bera sig og barnið ekki saman við aðra Andrea Röfn Jónasdóttir segir að fótboltalífið sé alls ekki sá glamúr sem margir halda að það sé. Hún býr ásamt unnusta sínum Arnóri Ingva Traustasyni og Aþenu Röfn dóttur þeirra í Svíþjóð. Makamál 28.11.2019 20:00
Bone-orðin 10: Manuela Ósk leitar að ástríðu og húmor Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki og tekur einnig þátt í sjónvarpsþætti um þessar mundir. Makamál 26.11.2019 21:00
Flestir prófað að stunda kynlíf á almannafæri Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála hefur stór hátt hlutfall lesenda prófað að stunda kynlíf á almannafæri. Makamál 15.11.2019 20:00
Einhleypan: Frumstæður apamaður frekar en nútíma appamaður Ástin er stökkbreytt risaeðla sem skiptir um kyn og brýst gegnum allar rafmagnsgirðingar “, segir Haukur Valdimar Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 15.11.2019 09:30
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri? Eitt þekktasta og kannski algengasta blæti tengt kynlífi er að stunda kynlíf á almannafæri. En hvaða staðir ætli séu vinsælastir? Makamál 10.11.2019 11:00
Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp „Finnst mikilvægt að konur séu meðvitaðar um að ef þeim líður ekki vel að þá er það allt í lagi og það er mjög mikilvægt að þora að tala um það og fá aðstoð“ segir Sylvía Lovetank myndlistarmaður. Makamál 25.10.2019 11:45
Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði við manneskjur. Makamál 18.10.2019 11:30
Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál 18.10.2019 10:00
Föðurland: „Fæstir feður haft þetta tækifæri sem við höfum í dag“ "Þegar hann var tekinn úr henni sat ég fyrir aftan tjald með henni og við biðum saman í heila eilífð eftir því að hann byrjaði að gráta.“ Þetta segir Kristján Már um upplifun sína af fæðingu frumburðarins sem endaði í bráðakeisara. Makamál 17.10.2019 12:45
Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ Makamál 16.10.2019 20:00
Góða nótt kossinn lifir enn Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. Makamál 15.10.2019 22:30
Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? Makamál 15.10.2019 21:30