Menning Bootleg Beatles spila í Hörpu The Bootleg Beatles munu leika í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 3. febrúar. Menning 18.9.2012 10:22 Game of Thrones-leikari leikstýrir í Þjóðleikhúsinu "Þeir eru yndislegir náungar og það er mjög gott að vinna með þeim," segir norður-írski Game of Thrones-leikarinn Ian McElhinney, sem leikstýrir Stefáni Karli Stefánssyni og Hilmi Snæ Guðnasyni í leikritinu Með fulla vasa af grjóti. Menning 14.9.2012 18:00 Páll Baldvin ekki áfram í Kiljunni Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar, Kiljan, fer í loftið innan skamms á RÚV. Persónur og leikendur verða þó aðrir en verið hefur. Menning 14.9.2012 17:17 Gnarr aðdáandi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, og Clarke Peters, leikari úr sjónvarpsseríunni The Wire, voru meðal þeirra sem kynntu dagskrá ráðstefnunnar Spirit of Humanity Forum í Höfða í gær. Jón Gnarr er mikill aðdáandi þáttana og í tímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í mars 2012 lét hann hafa það eftir sér að hann myndi aldrei fara í stjórnarsamstarf með neinum sem hefði ekki horft á þá. Aðspurður sagði hann Peters þó ekki vera uppáhaldsleikara sinn úr þáttunum, en kvað hann þó vera mjög góðan. - trs Menning 14.9.2012 07:00 Ítölsk mynd um Ísland Glæný heimildarmynd um Ísland, séð með augum tveggja ítalskra listamanna, verður sýnd á Riff-hátíðinni. Hún nefnist Tralala og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í síðustu viku við góðar undirtektir. Menning 12.9.2012 10:30 Frábært að fá svona góða dóma Kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem stendur nú yfir. Myndin hefur fengið góðar dóma og sagði gagnrýnandi Screen Daily myndina fallega og að hún væri líkleg til að falla í kramið hjá áhorfendum. Menning 12.9.2012 10:00 Dansað um tilvist mannsins Listdans, myndlist, tónlist og ljós leggjast á eitt í verkinu Dúnn eftir dansdúettinn Litlar og nettar sem frumsýnt verður í Tjarnarbíó á föstudag. Menning 12.9.2012 00:01 Listakonur kryfja mannsheilann Tvær ungar listakonur ætla að bregða sér í hlutverk vísindamanna og flytja fræðilegan fyrirlestur um mannsheilann í næstu viku. Stúlkurnar munu einblína á sjón og tilfinningar og skoða hvernig hugur mannsins vinnur úr sjónrænum- og tilfinningalegum upplýsingum. Þær hlutu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna hjá Rannís og hafa í sumar kynnt sér mannsheilann í þaula. Menning 11.9.2012 15:13 Barnabókaverðlaunin til Grænlands Grænlenski rithöfundurinn Lars-Pele Berthelsen hlaut barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins 2010, sem veitt voru í Norræna húsinu á föstudag við setningu hátíðarinnar Nýja slóðir. Menning 11.9.2012 15:00 Beðmál í Blindrabókasafni "Mér finnst miklu skemmtilegra að lesa þessa bók en síðustu tvær bækur sem ég las, en það voru kennslubækur í leikfimi," segir Þórunn Hjartardóttir myndlistarkona, hljóðbókalesari og sjónlýsandi. Menning 10.9.2012 18:30 Sigurjón Kjartansson: Eins og að selja osta til Sviss Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur sjónvarpsþáttarins Réttar, kveðst afar ánægður með að tekist hafi að selja réttinn að þáttunum til bandarísks framleiðanda. Eins og greint var frá í morgun hefur NBC keypt réttinn að þáttunum. Framleiðendurnir sem standa að Homeland og 24 munu framleiða nýju þættina ef að því kemur að þeir verða gerðir. Menning 10.9.2012 11:47 Virðingarvottur til Kaffibarsins „Við getum kallað verkið virðingavott til Kaffibarsins. Ég hef verið fastagestur þar í fimmtán ár eða lengur,“ segir listamaðurinn Arnar Snær Davíðsson sem málaði verk framan á barborð Kaffibarsins. Menning 8.9.2012 09:00 Bresku glæpasagnasamtökin stofna Íslandsdeild Aðeins níu deildir eru innan samtakanna og er Íslandsdeildin sú fyrsta utan Bretlands. Menning 7.9.2012 14:30 Heiður að fá að prófa leiklistina Hallur Ingólfsson tónlistarmaður fer með hlutverk í spennumyndinni Frosti sem frumsýnd verður í kvöld. Þetta er þriðja kvikmyndahlutverk Halls sem segist hafa ofsalega gaman af því að spreyta sig á leiklistinni. Menning 7.9.2012 14:00 Við ysta haf Tíminn hefur sett sitt mark á mannlífsminjar á Gjögri við Reykjarfjörð norður á Ströndum eins og myndir Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara bera vitni um. Menning 7.9.2012 11:00 Fjör á frumsýningu Frosts Viðhafnarfrumsýning á kvikmyndinni Frost var haldin í Egilshöll á miðvikudagskvöld. Aðstandendur myndarinnar mættu á staðinn og horfðu á afraksturinn í góðra vina hópi. Menning 7.9.2012 08:54 Happdrættisvinningur að fá Orange-verðlaunin Nýverið kom út hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu skáldsagan Kona tígursins. Hún er fyrsta verk Téu Obreht, sem er fædd árið 1985. Menning 6.9.2012 18:00 Skáldatími í Melaskóla Rithöfundurinn Gerður Kristný ætlar að veita 5. bekkingum í Melaskóla tilsögn í að skrifa sögur næstu tvo mánuðina. Hún heitir skemmtilegum tímum. Menning 6.9.2012 17:00 Mikilvægt að styrkja barnabókamenningu Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins verða veitt í sjötta sinn á morgun við hátíðlega athöfn. Þau eru að verðmæti 1,2 milljónir. Menning 6.9.2012 17:00 Happdrættisvinningur að fá Orange-verðlaunin Nýverið kom út hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu skáldsagan Kona tígursins. Hún er fyrsta verk Téu Obreht, sem er fædd árið 1985. Hún er yngsti rithöfundurinn sem hlýtur hin virtu Orange-bókmenntaverðlaun. Menning 6.9.2012 14:00 Nýjar slóðir hefst í dag Hátíðin Nýjar slóðir hefst miðvikudaginn 5. september með kvikmyndadagskrá í Bíó Paradís. Þá mun Grænlensk/danska kvikmyndgerðakonan Ivalo Frank segir frá myndum sínum Faith, hope and Greenland og ECHOS. Myndirnar fjalla báðar um þær breytingar sem orðið hafa á Grænlandi síðustu áratugi. Myndirnar verða báðar sýndar og gefst áhorfendum tækifæri á að spjalla við og spyrja kvikmyndakonuna um myndirnar að sýningu lokinni. Ivalo Frank hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir þessar tvær myndir þar á meðal the Honorable Mention Award at the Los Angeles International Film Festival, the Award of Merit at Best Shorts and the Festival Ward for Best Documentary at the London Underground Film Festival. Menning 5.9.2012 16:48 Fellihýsamenningin kveikti hugmyndina að þáttunum „Þetta fjallar svolítið um þetta helvíti þegar fjölskyldur sem dagsdaglega eyða kannski litlum tíma saman eru settar í þær aðstæður að þurfa að eyða tíma saman og takast hvert á við annað,“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. Hann hefur verið ráðinn til að leikstýra sinni fyrstu sjónvarpsþáttaröð, Helvítis Ísland, eftir handriti Huldars Breiðfjörð. Menning 5.9.2012 14:30 Viðey er viðkomustaður margra Töðugjöld verða í Viðey næsta laugardag, 8. september. Menning 4.9.2012 17:30 Utan Hringbrautar í Gerðubergi Ljósmyndasýningin Utan Hringbrautar eftir Einar Jónsson verður opnuð í kaffihúsi Gerðubergs á morgun. Menning 4.9.2012 17:00 Umhverfis Ísland í 83 myndum Umhverfis Íslands er heiti bókar Pjeturs Sigurðssonar, ljósmyndara Fréttablaðsins, sem er nýkomin úr prentun. Bókin er gefin út til styrktar Davíð Erni Arnarssyni og fjölskyldu hans en Davíð Örn glímir við krabbamein og hefur þess vegna verið frá vinnu í nokkur ár. Menning 4.9.2012 16:30 Sturla skrifaði Njálu - það er nánast óhrekjandi Leitinni að höfundi Njálu er lokið að sögn Einars Kárasonar rithöfundar. Hann segir nánast hafið yfir vafa að Sturla Þórðarson, aðalpersónan í Skáldi, lokabindi þrílógíu hans um Sturlungaöld, hafi varið síðustu æviárunum í skriftir á þessari frægustu bók Íslandssögunnar. Menning 4.9.2012 16:00 Stuttmyndadagar Stuttmyndadagar hafa verið grasrótarvettvangur íslenskra kvikmynda allt frá 1991. Þar hafa fjölmargir kvikmyndagerðarmenn, sem síðar hafa getið sér gott orð, stigið sín fyrstu spor. Menning 3.9.2012 15:12 Sýnir íslenskar klisjur í London "Þetta er eitt af flottustu ljósmyndagalleríum í heimi," segir Hallgerður Hallgrímsdóttir, listrænn ljósmyndari og blaðamaður hjá Húsum og híbýlum. Menning 3.9.2012 14:00 Frægir fjölmenna á sýningu Errós Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær við opnun á sýningunni Erró - Grafíkverk... Menning 2.9.2012 12:45 Enginn tími til að vera gamall Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Erró, varð áttræður í júlí. Í tilefni þess er opnuð yfirlitssýning í dag í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi af merkustu grafíkverkum hans, undir stjórn Danielle Kvaran. Erró ber aldurinn með reisn, er beinn í baki og fjörlegur. Menning 1.9.2012 18:00 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Bootleg Beatles spila í Hörpu The Bootleg Beatles munu leika í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 3. febrúar. Menning 18.9.2012 10:22
Game of Thrones-leikari leikstýrir í Þjóðleikhúsinu "Þeir eru yndislegir náungar og það er mjög gott að vinna með þeim," segir norður-írski Game of Thrones-leikarinn Ian McElhinney, sem leikstýrir Stefáni Karli Stefánssyni og Hilmi Snæ Guðnasyni í leikritinu Með fulla vasa af grjóti. Menning 14.9.2012 18:00
Páll Baldvin ekki áfram í Kiljunni Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar, Kiljan, fer í loftið innan skamms á RÚV. Persónur og leikendur verða þó aðrir en verið hefur. Menning 14.9.2012 17:17
Gnarr aðdáandi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, og Clarke Peters, leikari úr sjónvarpsseríunni The Wire, voru meðal þeirra sem kynntu dagskrá ráðstefnunnar Spirit of Humanity Forum í Höfða í gær. Jón Gnarr er mikill aðdáandi þáttana og í tímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í mars 2012 lét hann hafa það eftir sér að hann myndi aldrei fara í stjórnarsamstarf með neinum sem hefði ekki horft á þá. Aðspurður sagði hann Peters þó ekki vera uppáhaldsleikara sinn úr þáttunum, en kvað hann þó vera mjög góðan. - trs Menning 14.9.2012 07:00
Ítölsk mynd um Ísland Glæný heimildarmynd um Ísland, séð með augum tveggja ítalskra listamanna, verður sýnd á Riff-hátíðinni. Hún nefnist Tralala og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í síðustu viku við góðar undirtektir. Menning 12.9.2012 10:30
Frábært að fá svona góða dóma Kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem stendur nú yfir. Myndin hefur fengið góðar dóma og sagði gagnrýnandi Screen Daily myndina fallega og að hún væri líkleg til að falla í kramið hjá áhorfendum. Menning 12.9.2012 10:00
Dansað um tilvist mannsins Listdans, myndlist, tónlist og ljós leggjast á eitt í verkinu Dúnn eftir dansdúettinn Litlar og nettar sem frumsýnt verður í Tjarnarbíó á föstudag. Menning 12.9.2012 00:01
Listakonur kryfja mannsheilann Tvær ungar listakonur ætla að bregða sér í hlutverk vísindamanna og flytja fræðilegan fyrirlestur um mannsheilann í næstu viku. Stúlkurnar munu einblína á sjón og tilfinningar og skoða hvernig hugur mannsins vinnur úr sjónrænum- og tilfinningalegum upplýsingum. Þær hlutu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna hjá Rannís og hafa í sumar kynnt sér mannsheilann í þaula. Menning 11.9.2012 15:13
Barnabókaverðlaunin til Grænlands Grænlenski rithöfundurinn Lars-Pele Berthelsen hlaut barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins 2010, sem veitt voru í Norræna húsinu á föstudag við setningu hátíðarinnar Nýja slóðir. Menning 11.9.2012 15:00
Beðmál í Blindrabókasafni "Mér finnst miklu skemmtilegra að lesa þessa bók en síðustu tvær bækur sem ég las, en það voru kennslubækur í leikfimi," segir Þórunn Hjartardóttir myndlistarkona, hljóðbókalesari og sjónlýsandi. Menning 10.9.2012 18:30
Sigurjón Kjartansson: Eins og að selja osta til Sviss Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur sjónvarpsþáttarins Réttar, kveðst afar ánægður með að tekist hafi að selja réttinn að þáttunum til bandarísks framleiðanda. Eins og greint var frá í morgun hefur NBC keypt réttinn að þáttunum. Framleiðendurnir sem standa að Homeland og 24 munu framleiða nýju þættina ef að því kemur að þeir verða gerðir. Menning 10.9.2012 11:47
Virðingarvottur til Kaffibarsins „Við getum kallað verkið virðingavott til Kaffibarsins. Ég hef verið fastagestur þar í fimmtán ár eða lengur,“ segir listamaðurinn Arnar Snær Davíðsson sem málaði verk framan á barborð Kaffibarsins. Menning 8.9.2012 09:00
Bresku glæpasagnasamtökin stofna Íslandsdeild Aðeins níu deildir eru innan samtakanna og er Íslandsdeildin sú fyrsta utan Bretlands. Menning 7.9.2012 14:30
Heiður að fá að prófa leiklistina Hallur Ingólfsson tónlistarmaður fer með hlutverk í spennumyndinni Frosti sem frumsýnd verður í kvöld. Þetta er þriðja kvikmyndahlutverk Halls sem segist hafa ofsalega gaman af því að spreyta sig á leiklistinni. Menning 7.9.2012 14:00
Við ysta haf Tíminn hefur sett sitt mark á mannlífsminjar á Gjögri við Reykjarfjörð norður á Ströndum eins og myndir Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara bera vitni um. Menning 7.9.2012 11:00
Fjör á frumsýningu Frosts Viðhafnarfrumsýning á kvikmyndinni Frost var haldin í Egilshöll á miðvikudagskvöld. Aðstandendur myndarinnar mættu á staðinn og horfðu á afraksturinn í góðra vina hópi. Menning 7.9.2012 08:54
Happdrættisvinningur að fá Orange-verðlaunin Nýverið kom út hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu skáldsagan Kona tígursins. Hún er fyrsta verk Téu Obreht, sem er fædd árið 1985. Menning 6.9.2012 18:00
Skáldatími í Melaskóla Rithöfundurinn Gerður Kristný ætlar að veita 5. bekkingum í Melaskóla tilsögn í að skrifa sögur næstu tvo mánuðina. Hún heitir skemmtilegum tímum. Menning 6.9.2012 17:00
Mikilvægt að styrkja barnabókamenningu Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins verða veitt í sjötta sinn á morgun við hátíðlega athöfn. Þau eru að verðmæti 1,2 milljónir. Menning 6.9.2012 17:00
Happdrættisvinningur að fá Orange-verðlaunin Nýverið kom út hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu skáldsagan Kona tígursins. Hún er fyrsta verk Téu Obreht, sem er fædd árið 1985. Hún er yngsti rithöfundurinn sem hlýtur hin virtu Orange-bókmenntaverðlaun. Menning 6.9.2012 14:00
Nýjar slóðir hefst í dag Hátíðin Nýjar slóðir hefst miðvikudaginn 5. september með kvikmyndadagskrá í Bíó Paradís. Þá mun Grænlensk/danska kvikmyndgerðakonan Ivalo Frank segir frá myndum sínum Faith, hope and Greenland og ECHOS. Myndirnar fjalla báðar um þær breytingar sem orðið hafa á Grænlandi síðustu áratugi. Myndirnar verða báðar sýndar og gefst áhorfendum tækifæri á að spjalla við og spyrja kvikmyndakonuna um myndirnar að sýningu lokinni. Ivalo Frank hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir þessar tvær myndir þar á meðal the Honorable Mention Award at the Los Angeles International Film Festival, the Award of Merit at Best Shorts and the Festival Ward for Best Documentary at the London Underground Film Festival. Menning 5.9.2012 16:48
Fellihýsamenningin kveikti hugmyndina að þáttunum „Þetta fjallar svolítið um þetta helvíti þegar fjölskyldur sem dagsdaglega eyða kannski litlum tíma saman eru settar í þær aðstæður að þurfa að eyða tíma saman og takast hvert á við annað,“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. Hann hefur verið ráðinn til að leikstýra sinni fyrstu sjónvarpsþáttaröð, Helvítis Ísland, eftir handriti Huldars Breiðfjörð. Menning 5.9.2012 14:30
Viðey er viðkomustaður margra Töðugjöld verða í Viðey næsta laugardag, 8. september. Menning 4.9.2012 17:30
Utan Hringbrautar í Gerðubergi Ljósmyndasýningin Utan Hringbrautar eftir Einar Jónsson verður opnuð í kaffihúsi Gerðubergs á morgun. Menning 4.9.2012 17:00
Umhverfis Ísland í 83 myndum Umhverfis Íslands er heiti bókar Pjeturs Sigurðssonar, ljósmyndara Fréttablaðsins, sem er nýkomin úr prentun. Bókin er gefin út til styrktar Davíð Erni Arnarssyni og fjölskyldu hans en Davíð Örn glímir við krabbamein og hefur þess vegna verið frá vinnu í nokkur ár. Menning 4.9.2012 16:30
Sturla skrifaði Njálu - það er nánast óhrekjandi Leitinni að höfundi Njálu er lokið að sögn Einars Kárasonar rithöfundar. Hann segir nánast hafið yfir vafa að Sturla Þórðarson, aðalpersónan í Skáldi, lokabindi þrílógíu hans um Sturlungaöld, hafi varið síðustu æviárunum í skriftir á þessari frægustu bók Íslandssögunnar. Menning 4.9.2012 16:00
Stuttmyndadagar Stuttmyndadagar hafa verið grasrótarvettvangur íslenskra kvikmynda allt frá 1991. Þar hafa fjölmargir kvikmyndagerðarmenn, sem síðar hafa getið sér gott orð, stigið sín fyrstu spor. Menning 3.9.2012 15:12
Sýnir íslenskar klisjur í London "Þetta er eitt af flottustu ljósmyndagalleríum í heimi," segir Hallgerður Hallgrímsdóttir, listrænn ljósmyndari og blaðamaður hjá Húsum og híbýlum. Menning 3.9.2012 14:00
Frægir fjölmenna á sýningu Errós Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær við opnun á sýningunni Erró - Grafíkverk... Menning 2.9.2012 12:45
Enginn tími til að vera gamall Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Erró, varð áttræður í júlí. Í tilefni þess er opnuð yfirlitssýning í dag í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi af merkustu grafíkverkum hans, undir stjórn Danielle Kvaran. Erró ber aldurinn með reisn, er beinn í baki og fjörlegur. Menning 1.9.2012 18:00