![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A50FA39B90A258ED5B47DC63C3557683FB4FDC35E6804E227678C6FEACDCEC15_713x460.jpg)
Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins
Tungumálaforritið Duolingo „drap“ í síðustu viku helsta kennimerki sitt, grænu ugluna. Dauði uglunnar er markaðstaktík en viðbrögðin sýna líka hvernig vélmenni og fyrirtæki hafa tekið yfir samfélagsmiðla og eyðilagt alla umræðu.