Menning „Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. Menning 28.4.2018 16:00 Forlagið opnar streymisþjónustu fyrir hljóðbækur Það eru spennandi tímar framundan í íslenskri bókaútgáfu. Menning 28.4.2018 14:51 Eignakönnunin mikla Ófyrirséð afleiðing eignakönnunarinnar varð minna traust almennings á bankainnistæðum og dró aðgerðin því líklega úr vilja landsmanna til sparnaðar. Menning 28.4.2018 11:30 Gyðjan vitjaði Valgerðar í draumi Hér á landi eru skráð hátt í 50 ólík trúfélög, en æ fleiri Íslendingar kjósa líka að standa utan trú- og lífskoðunarfélaga. Trú er heldur alls ekki alltaf bundin við trúfélög. Menning 28.4.2018 08:30 Það er gaman að vera í fjársjóðsleit Metsöluhöfundurinn Dan Brown var á Íslandi í vikunni. Þurfti að læra að takast á við frægðina. Gleðst yfir áhrifum bóka sinna. Menning 28.4.2018 07:30 Sagði sykursýki stríð á hendur Fanney Sizemore, myndskreytir og leikmunavörður í Borgarleikhúsinu, ákvað að taka mataræði sitt í gegn þegar hún greindist með sykursýki 2. Hún hefur náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn. Menning 27.4.2018 08:00 Óður til óvæntu möguleikanna í lífinu Leikritið Svartalogn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Það gerist í litlu sjávarþorpi á Vestfjörðum þar sem Reykjavíkurdaman Flóra er lent um hávetur. Melkorka Tekla Ólafsdóttir samdi leikgerðina. Menning 26.4.2018 09:00 Ætlaði að verða sjómaður Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór kom heim frá Austurríki til að syngja einsöng á vortónleikum með sínum gamla kór, Karlakór Reykjavíkur, þar sem hann hóf ferilinn. Menning 26.4.2018 08:45 "Ætli ég geti ekki kallað mig rithöfund núna“ Skagamærin Eva Björg Ægisdóttir er handhafi Spennusagnaverðlaunanna Svartfuglsins. Menning 25.4.2018 15:00 Tilnefningar til Maístjörnunnar kynntar Gjaldgengar voru allar útgefnar íslenskar ljóðabækur ársins 2017 sem skilað var til Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Menning 24.4.2018 21:43 Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar Verðlaunin voru veitt í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Menning 19.4.2018 17:15 Kristín Helga Gunnarsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018 Kristín Helga Gunnarsdóttir skáldkona fékk verðlaunin í flokki frumsaminna barnabóka fyrir bók sína Vertu ósýnilegur. Magnea J. Matthíasdóttir fékk Barnabókaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Verðlaun fyrir bestu myndskreytingu komu í hlut Ránar Flygenring fyrir teikningar í bókinni Fuglar. Menning 18.4.2018 17:30 Miklu meira en bara tónleikar Sýning byggð á hinum vinsæla söngleik Moulin Rouge! verður sett upp í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn. Ekkert verður til sparað við uppsetninguna en þarna verða tæplega hundrað syngjandi og dansandi sálir á sviði. Menning 18.4.2018 07:00 Allra meina bót! Stefán Pálsson skrifar um kynjalyf Menning 15.4.2018 10:00 Finnum fyrir miklum fordómum Valkyrjur er fyrsta íslenska klappstýrusveitin en þær fagna aukinni umfjöllun og vonast til þess að yngri iðkendur hafi áhuga á að æfa dansanna með þeim. Menning 14.4.2018 16:00 Örlaganornin hamingjusama Herdís Egilsdóttir hlaut heiðursverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins fyrir framlag sitt til lestrarkennslu barna í vikunni. Herdís kenndi börnum lestur í 45 ár en er hvergi nærri hætt. Menning 14.4.2018 14:30 Þetta er landslag sem er hvorki mannsins né náttúrunnar lengur Alfredo Esparza Torreón er ljósmyndari frá Mexíkó, sem í dag opnar einkasýningu í galleríi Ramskram undir yfirskriftinni Terra Nullius sem er hugtak sem hann sækir aftur til nýlenduveldanna. Menning 14.4.2018 12:15 Bjóða sumarið velkomið með sýningu Gróska, samtök myndlistarmanna í Garðabæ, opnar sumarsýningu á miðvikudaginn, síðasta vetrardag, í sal á Garðatorgi 1. Menning 14.4.2018 12:00 Vinur, sem er ekki hægt að skilja við Ímynd flautuleikarans þykir mörgum rómantísk. Þær eru fljótar að afsanna mýtuna, konurnar sjö í flautuseptettinum viibra, sem munu spila með Björk Guðmundsdóttur á Utopia-tónleikaferðalagi um Evrópu. Menning 14.4.2018 11:45 Birna Rún fékk höfuðhögg í gær en stígur á sviðið í kvöld Eins og Vísir greindi frá í gærkvöld þurfti að hætta sýningu á farsanum Sýningin sem klikkar í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Menning 12.4.2018 16:00 Rúmlega 1.100 krakkar skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir Matthildi Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á samnefndri sögu Roalds Dahl. Menning 11.4.2018 21:11 Rakel Tomas með fyrstu sýninguna: „Kvenlíkaminn er ótrúlega áhugavert viðfangsefni“ Fyrsta einkasýning Rakelar Tomas opnar í Norr11 á Hverfisgötu fimmtudaginn 12. apríl klukkan 18:00. Menning 10.4.2018 14:30 Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Menning 7.4.2018 13:00 Ég er að opna hjarta mitt Gabríela Friðriksdóttir sýnir verk sín í Hverfisgalleríi. Listakonan segir sýninguna eins og dagbók og þar sjáist hvað hún ólst upp við. Menning 7.4.2018 11:00 Vill umbreyta vestrænum valdakörlum með litum Bergþór Morthens hefur hreyft við norðlenskum listunnendum með nýrri myndlistarsýningu, Rof. Menning 3.4.2018 17:40 Í staðinn fyrir kalífann Fyrir snautlega formannstíð sína hlaut Sarkozy verðlaun – þótt ekki teljist sú viðurkenning eftirsóknarverð. Hann hlaut nefnilega Fláráðs-verðlaunin eða Prix Iznogoud, sem draga nafn sitt af myndasögupersónu þeirri sem á íslensku nefnist Fláráður stórvesír. Tengingin er augljós. Stórvesírinn Fláráður á þann draum heitastan að ryðja kalífanum Harúni milda úr sessi og gerast sjálfur kalífi í Bagdad í óskilgreindri fortíð. Menning 31.3.2018 10:00 Áslaug og Kristín Helga tilnefndar til verðlauna í Bologna Áslaug Jónsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hafa verið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Menning 26.3.2018 13:42 Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að leika í Ronju ræningjadóttur Leitað er að börnum á aldrinum tíu til fimmtán ára. Menning 24.3.2018 11:10 Átta rithöfundar tilnefndir fyrir forvitnilegustu kynlífslýsinguna Tólfta sinn sem þessi viðurkenning er veitt. Menning 23.3.2018 15:53 Vignir Rafn hundskammar menningarritstjóra RÚV Leikhúsfólk afar ósátt við snautlega umfjöllun í Ríkissjónvarpinu. Menning 21.3.2018 10:32 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 334 ›
„Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. Menning 28.4.2018 16:00
Forlagið opnar streymisþjónustu fyrir hljóðbækur Það eru spennandi tímar framundan í íslenskri bókaútgáfu. Menning 28.4.2018 14:51
Eignakönnunin mikla Ófyrirséð afleiðing eignakönnunarinnar varð minna traust almennings á bankainnistæðum og dró aðgerðin því líklega úr vilja landsmanna til sparnaðar. Menning 28.4.2018 11:30
Gyðjan vitjaði Valgerðar í draumi Hér á landi eru skráð hátt í 50 ólík trúfélög, en æ fleiri Íslendingar kjósa líka að standa utan trú- og lífskoðunarfélaga. Trú er heldur alls ekki alltaf bundin við trúfélög. Menning 28.4.2018 08:30
Það er gaman að vera í fjársjóðsleit Metsöluhöfundurinn Dan Brown var á Íslandi í vikunni. Þurfti að læra að takast á við frægðina. Gleðst yfir áhrifum bóka sinna. Menning 28.4.2018 07:30
Sagði sykursýki stríð á hendur Fanney Sizemore, myndskreytir og leikmunavörður í Borgarleikhúsinu, ákvað að taka mataræði sitt í gegn þegar hún greindist með sykursýki 2. Hún hefur náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn. Menning 27.4.2018 08:00
Óður til óvæntu möguleikanna í lífinu Leikritið Svartalogn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Það gerist í litlu sjávarþorpi á Vestfjörðum þar sem Reykjavíkurdaman Flóra er lent um hávetur. Melkorka Tekla Ólafsdóttir samdi leikgerðina. Menning 26.4.2018 09:00
Ætlaði að verða sjómaður Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór kom heim frá Austurríki til að syngja einsöng á vortónleikum með sínum gamla kór, Karlakór Reykjavíkur, þar sem hann hóf ferilinn. Menning 26.4.2018 08:45
"Ætli ég geti ekki kallað mig rithöfund núna“ Skagamærin Eva Björg Ægisdóttir er handhafi Spennusagnaverðlaunanna Svartfuglsins. Menning 25.4.2018 15:00
Tilnefningar til Maístjörnunnar kynntar Gjaldgengar voru allar útgefnar íslenskar ljóðabækur ársins 2017 sem skilað var til Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Menning 24.4.2018 21:43
Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar Verðlaunin voru veitt í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Menning 19.4.2018 17:15
Kristín Helga Gunnarsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018 Kristín Helga Gunnarsdóttir skáldkona fékk verðlaunin í flokki frumsaminna barnabóka fyrir bók sína Vertu ósýnilegur. Magnea J. Matthíasdóttir fékk Barnabókaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Verðlaun fyrir bestu myndskreytingu komu í hlut Ránar Flygenring fyrir teikningar í bókinni Fuglar. Menning 18.4.2018 17:30
Miklu meira en bara tónleikar Sýning byggð á hinum vinsæla söngleik Moulin Rouge! verður sett upp í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn. Ekkert verður til sparað við uppsetninguna en þarna verða tæplega hundrað syngjandi og dansandi sálir á sviði. Menning 18.4.2018 07:00
Finnum fyrir miklum fordómum Valkyrjur er fyrsta íslenska klappstýrusveitin en þær fagna aukinni umfjöllun og vonast til þess að yngri iðkendur hafi áhuga á að æfa dansanna með þeim. Menning 14.4.2018 16:00
Örlaganornin hamingjusama Herdís Egilsdóttir hlaut heiðursverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins fyrir framlag sitt til lestrarkennslu barna í vikunni. Herdís kenndi börnum lestur í 45 ár en er hvergi nærri hætt. Menning 14.4.2018 14:30
Þetta er landslag sem er hvorki mannsins né náttúrunnar lengur Alfredo Esparza Torreón er ljósmyndari frá Mexíkó, sem í dag opnar einkasýningu í galleríi Ramskram undir yfirskriftinni Terra Nullius sem er hugtak sem hann sækir aftur til nýlenduveldanna. Menning 14.4.2018 12:15
Bjóða sumarið velkomið með sýningu Gróska, samtök myndlistarmanna í Garðabæ, opnar sumarsýningu á miðvikudaginn, síðasta vetrardag, í sal á Garðatorgi 1. Menning 14.4.2018 12:00
Vinur, sem er ekki hægt að skilja við Ímynd flautuleikarans þykir mörgum rómantísk. Þær eru fljótar að afsanna mýtuna, konurnar sjö í flautuseptettinum viibra, sem munu spila með Björk Guðmundsdóttur á Utopia-tónleikaferðalagi um Evrópu. Menning 14.4.2018 11:45
Birna Rún fékk höfuðhögg í gær en stígur á sviðið í kvöld Eins og Vísir greindi frá í gærkvöld þurfti að hætta sýningu á farsanum Sýningin sem klikkar í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Menning 12.4.2018 16:00
Rúmlega 1.100 krakkar skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir Matthildi Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á samnefndri sögu Roalds Dahl. Menning 11.4.2018 21:11
Rakel Tomas með fyrstu sýninguna: „Kvenlíkaminn er ótrúlega áhugavert viðfangsefni“ Fyrsta einkasýning Rakelar Tomas opnar í Norr11 á Hverfisgötu fimmtudaginn 12. apríl klukkan 18:00. Menning 10.4.2018 14:30
Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Menning 7.4.2018 13:00
Ég er að opna hjarta mitt Gabríela Friðriksdóttir sýnir verk sín í Hverfisgalleríi. Listakonan segir sýninguna eins og dagbók og þar sjáist hvað hún ólst upp við. Menning 7.4.2018 11:00
Vill umbreyta vestrænum valdakörlum með litum Bergþór Morthens hefur hreyft við norðlenskum listunnendum með nýrri myndlistarsýningu, Rof. Menning 3.4.2018 17:40
Í staðinn fyrir kalífann Fyrir snautlega formannstíð sína hlaut Sarkozy verðlaun – þótt ekki teljist sú viðurkenning eftirsóknarverð. Hann hlaut nefnilega Fláráðs-verðlaunin eða Prix Iznogoud, sem draga nafn sitt af myndasögupersónu þeirri sem á íslensku nefnist Fláráður stórvesír. Tengingin er augljós. Stórvesírinn Fláráður á þann draum heitastan að ryðja kalífanum Harúni milda úr sessi og gerast sjálfur kalífi í Bagdad í óskilgreindri fortíð. Menning 31.3.2018 10:00
Áslaug og Kristín Helga tilnefndar til verðlauna í Bologna Áslaug Jónsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hafa verið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Menning 26.3.2018 13:42
Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að leika í Ronju ræningjadóttur Leitað er að börnum á aldrinum tíu til fimmtán ára. Menning 24.3.2018 11:10
Átta rithöfundar tilnefndir fyrir forvitnilegustu kynlífslýsinguna Tólfta sinn sem þessi viðurkenning er veitt. Menning 23.3.2018 15:53
Vignir Rafn hundskammar menningarritstjóra RÚV Leikhúsfólk afar ósátt við snautlega umfjöllun í Ríkissjónvarpinu. Menning 21.3.2018 10:32