Menning

Ímynda mér að ég hafi leikið þetta áður

Auður Aradóttir dóttir Ilmar Kristjánsdóttir leikkonu, stígur sín fyrstu skref á fjölum leikhússins þar sem hún leikur Sölku Völku þegar hún er barn í sýningunni Salka Valka. Þess má geta að Ilmur var ólétt af Auði þegar hún sjálf fór með hlutverk Sölku fyrir tíu árum.

Menning

Nirfillinn

Árið 2009 skrifaði bandaríski hagfræðingurinn Joel Waldfogel bók gegn jólagjöfum. Hann benti á að gjafir væru í eðli sínu skelfileg leið til að ráðstafa auði, þar sem gefendur hefðu sjaldnast nægilega góða mynd af þörfum og löngunum þiggjendanna.

Menning

Ekkert hlutverk sem ég hef sungið jafnoft

Benedikt Kristjánsson tenór mun syngja hlutverk guðspjallamannsins í Jólaóratóríu Bachs sem flutt verður í Hallgrímskirkju undir vikulokin af Schola cantorum, Alþjóðlegu barokksveitinni og hópi einsöngvara.

Menning

Sama hlutverk í Sölku Völku 10 árum seinna

Halldóra Geirharðsdóttir leikkona fer með hlutverk Sigurlínu í sýningunni Sölku Völku sem frumsýnd verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. Þetta mun vera í annað skipti sem Halldóra leikur hlutverk Sigurlínu í sýningunni, sem byggð er á sögu Halldórs Laxness.

Menning

Frumsýna Óþelló tvisvar

Breytt er út af hefðinni í Þjóðleikhúsinu þessi jólin, en þar hefur jólasýningin í mörg ár verið frumsýnd á annan í jólum.

Menning

Mozart á ólíkum æviskeiðum

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í fjórum kirkjum nú á síðustu dögum fyrir jól og flytur ljúfa tónlist eftir Mozart.

Menning

Okkar mestu gersemar

Við erum eitt púsl í stóru púsluspili, segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður sem telur mikilvægt fyrir Íslendinga að þekkja menningararf sinn. Innan safnsins er að finna hundruð þúsunda muna.

Menning

Að fást við búskapinn myndar svo mikil tengsl

Sváfnir Sveinbjarnarson fyrrverandi prófastur hefur skráð endurminningar sínar frá fyrri hluta ævinnar í bókinni Á meðan straumarnir sungu. Þar segir einkar skemmtilega frá áhugaverðu lífshlaupi, samferðafólki og veröld sem var.

Menning

Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2016

Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg.

Menning

Ást í svartri framtíð

Leikritið Andaðu eftir Duncan Macmillan varð mjög vinsælt þegar það var sett upp í London 2011. Síðan hefur það hlotið mörg verðlaun og verið sýnt víða um heim. Íslendingar fá að berja það augum í janúar með stórstjörnunum Heru Hilmarsdóttur og Þorvaldi Davíð Kristjánssyni í aðalhlutverkum.

Menning

Grét yfir bréfum frá konum

Saga Sigurðardóttir og Erna Bergmann gáfu út óhefðbundið ljóðrænt tímarit á dögunum. Í því er sterkur þráður, virðing fyrir konun og list. Þær ákváðu sjálfar að ryðja sér rúms, brjóta staðalmyndir og vinna á móti einsleitni. Saga grét yfir bréfum sem hún fékk frá konum þegar hún auglýsti eftir fyrirsætum til að sitja fyrir á nektarmyndum.

Menning

Kórstjórinn Friðrik lofar hátíð um helgina

Friðrik S. Kristinsson ætlaði að raddþjálfa Karlakór Reykjavíkur í einn mánuð en hefur nú stjórnað honum í 27 ár og verður með veldissprotann á aðventutónleikunum í Hallgrímskirkju á morgun og hinn.

Menning

Versta viðtal sögunnar

Vilhjálmur II ákvað að fara í viðtal við breskt dagblað. Markmið keisarans var skýrt: að sannfæra Breta um hlýjan hug sinn til þeirra með því að hamra á fjölskyldutengslum sínum og minna á að sjálfur hefði hann setið dögum saman við rúmstokk Viktoríu ömmu sinnar þegar hún lá banaleguna.n Þau áform urðu að engu. Þess í stað tókst Vilhjálmi að móðga bæði landa sína og flestar helstu ríkisstjórnir og líta sjálfur út eins og fáráður.

Menning