Samstarf

Vörur sem tryggja árangur

Margir íþróttamenn nota fæðubótarefni frá Sportlífi. Fyrirtækið hefur umboð fyrir vörurnar frá SciTec Nutrition og Stacker2 á Íslandi.

Kynningar

Framtíðin björt

Netverslanir og samfélagsmiðlar, bjóða upp á gríðarleg tækifæri fyrir óþekkta hönnuði og þá sem búa á afskekktum mörkuðum, til að selja hönnun sína erlendis. Rakel Sævarsdóttir heldur úti netgalleríinu muses.is og netversluninni kaupstaður.is og segir það

Kynningar

Farandpeysan boðin upp

Frumsýning nýrrar jólapeysu er fastur liður fyrir jólin hjá Sigga Hlö. Fjölskylda og vinir eru öllu vön þegar kemur að uppátækjum kappans en í ár keppir hann um jólapeysu ársins.

Kynningar

Drukkinn ísbjörn vekur mikla athygli

Frumsýning nýrrar jólapeysu er fastur liður fyrir jólin hjá Sigga Hlö. Fjölskylda og vinir eru öllu vön þegar kemur að uppátækjum kappans en í ár keppir hann um jólapeysu ársins.

Kynningar

Sérmerktar gæðavetrarúlpur

Batik hefur yfir að ráða glæsilegu úrvali af úlpum og jökkum frá þýska gæðaframleiðandanum James & Nicholson. Fyrirtækið býr að áratuga reynslu í sérsaumi á merkingu með ísaumi, silkiprenti eða endurskini í flíkur.

Kynningar

Baðlínan sér um allt fyrir þig!

Baðlínan býður upp á heildarlausnir fyrir baðherbergið, allt frá niðurrifi til fullnaðarfrágangs. Baðlínan er með stórglæsilega verslun og sýningarsal í Bæjarlind 4, þar sem 23 fullbúin baðherbergi eru til sýnis ásamt úrvali af því sem tengist baðherbergjum.

Kynningar

Kórea í Reykjavík

K-bar er glænýr veitingastaður á Laugavegi sem býður upp á kóreska matargerð. Á K-bar er líka að finna eitt mesta úrval af bjór á landinu.

Kynningar

Allt í einni töflu

Líkamsræktarfrömuðirnir Arnar Grant og Ívar Guðmundsson hafa sett á markað fjölvítamínin Allt í einni. Tegundirnar eru tvær, önnur hentar konum og hin körlum.

Kynningar

Viðskiptavinir koma úr öllum áttum

Gamla timburverkstæði Húsasmiðjunnar skipti um nafn og eigendur á síðasta ári. Í dag heitir það Fjölin og sem fyrr er sérsvið timburverkstæðisins ýmiss konar sérvinnsla fyrir ólíkan hóp viðskiptavina.

Kynningar

Umhverfisvernd og mannréttindi

Að baki hverjum kaffibolla liggur löng leið. Hvert skref í ferlinu skiptir máli, samkvæmt Stefáni U. Wernerssyni, framleiðslustjóra hjá Te & kaffi, en þar er vandvirkni í fyrirrúmi á hverjum stað.

Kynningar

Búnaður fyrir alla

Verslunin Hafberg köfunarvörur býður upp á úrval köfunarbúnaðar fyrir alla kafara. Auk þess býður verslunin upp á viðgerðarþjónustu og leigir út búnað.

Kynningar

Framsækið fyrirtæki í örum vexti

Fyrirtækið Gott í kroppinn ehf. framleiðir matvæli úr gæðahráefni og hefur hollustu að leiðarljósi. Vörurnar eru seldar til veitingahúsa, mötuneyta og verslana um land allt.

Kynningar

Mesta úrval borðbúnaðar fyrir veitingahús

Hjá Bako Ísberg er mesta borðbúnaðarúrval fyrir veitingahúsageirann sem völ er á. Þar fást einnig mest seldu gufusteikingarofnar í heimi, uppþvottavélar, hægsteikingarofnar, kæli- og frystiklefar og margt fleira.

Kynningar

Plastið er hagkvæmur kostur

Fanntófell ehf. að Bíldshöfða 12 framleiðir borðplötur, sólbekki, skilrúm, skápahurðir og fleira fyrir arkitekta, hönnuði, verktaka, innréttingaframleiðendur og einstaklinga, allt eftir óskum hvers og eins.

Kynningar

Fjölbreytt úrval sólbekkja og frábær þjónusta

Fyrirtækið Sólsteinar/S.Helgason fagnar 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið rekur eigin steinsmiðju og býður upp á fjölbreytt úrval af borðplötum og sólbekkjum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir mikill reynslu og bjóða viðskiptavinum upp á úrvals þjónustu.

Kynningar

Ævintýri við Grænlandsstrendur

Norðursigling á Húsavík er fjölskyldufyrirtæki sem allt frá árinu 1995 hefur boðið reglulegar hvalaskoðunarferðir um borð í hefðbundnum íslenskum eikarbátum, sem gerðir hafa verið upp og eru sérútbúnir til hvalaskoðunar. Um 450 þúsund farþegar hafa siglt

Kynningar

Skórnir sem slegið hafa í gegn

Hlaupa- og æfingaskórnir Nike Free Run hafa slegið rækilega í gegn að undanförnu. Þeir eru frábærir til hlaupa og hvers kyns æfinga en margir nota þá sömuleiðis hversdags. Þeir eru ótrúlega léttir, þykja flottir á fæti og litaúrvalið er nær óendanlegt.

Kynningar

Ronhill mætir kröfum hlaupara

Breska íþróttavörumerkið Ronhill var stofnað af maraþonhlauparanum Ron Hill árið 1970 og hefur allar götur síðan sérhæft sig í fyrsta flokks hlaupafatnaði sem hentar fyrir ólíkar aðstæður og markmið.

Kynningar

Boost-tæknin – bylting í hlaupaskóm

Íþróttavöruframleiðandinn adidas hefur kynnt til leiks nýja hlaupaskó, adidas Energy Boost. Sólinn er úr byltingarkenndu nýju efni sem kallast Boost. Efnið sameinar mýkt og viðbragð og heldur eiginleikum sínum óháð tíma, notkun og hitastigi.

Kynningar