Samstarf

Að auðvelda reykleysi

Það felst mikill heilsufarslegur ávinningur í því að hætta að reykja og hefur fjölda fólks tekist að gera það með hjálp Nicorette, sem framleiðir ýmsar tegundir nikótínlyfja. Nýjasta varan er munnholsúði sem dregur úr reykingaþörf.

Kynningar

Fólk kemur víða að í Garðs Apótek

Garðs Apótek er vel þekkt meðal landsmanna fyrir lágt lyfjaverð og úrvals þjónustu. Meðal nýjunga eru stómavörur, þvagleggir og næringardrykkir. Garðs Apótek er í alfaraleið í miðju borgarinnar og rómað fyrir notalegt andrúmsloft og lipra þjónustu í hvívetna.

Kynningar

Unnið í legsteinum í sextíu ár

Sólsteinar – S. Helgason fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Þar vinnur sérmenntað fagfólk á öllum sviðum tilbúið til þjónustu. Hægt er að láta sérsmíða legsteina úr bæði íslenskum og erlendum grjóttegundum.

Kynningar

Virðing fyrir látnum og lifandi

Útfararstofa Svafars og Hermanns er ung útfararstofa byggð á gömlum grunni. Stofan leggur megináherslu á persónulega og einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem virðing, reynsla og góð þjónusta er í fyrirrúmi.

Kynningar

Fjölskyldufyrirtæki í 23 ár

Rúnar Geirmundsson útfararstjóri rekur Útfararþjónustuna ehf. ásamt konu sinni og tveimur sonum. Hann hefur þrjátíu ára reynslu af útfararþjónustu og segir skipta höfuðmáli í sínu starfi að sýna hinum látna virðingu og nálgast aðstandendur með hlýju.

Kynningar

Úrgangur er gullnáma framtíðar

Boðorð númer eitt í ruslageymslum höfuðborgarbúa á nýja árinu er að flokka og endurvinna allan pappírs- og pappaúrgang. Allur flokkaður úrgangur fer til Sorpu sem sendir hann áfram til endurvinnslu og verðmætasköpunar.

Kynningar

Reykvíkingar flokka af krafti

Allir íbúar í hverju borgarhverfi taka nú upp nýja siði við flokkun á úrgangi því endurvinnanlegur pappír í Reykjavík fer ekki lengur í tunnur fyrir blandað sorp. Þessi breyting tekur nú gildi stig af stigi fram í maí 2013.

Kynningar

Skapa verðmæti

Hringrás endurvinnur yfir 95 prósent af öllu efni sem tekið er á móti. Með flokkun geta fyrirtæki minnkað kostnað og skapað verðmæti . Hringrás er einnig opið almenningi.

Kynningar

Flokkunarmóttaka að tæknivæðast

Ef öllum flöskum sem hefur verið safnað frá árinu 1989 yrði raðað saman myndi sú röð ná til tunglsins enda hafa Íslendingar verið duglegir að koma umbúðum til Endurvinnslunnar. Fjölmargir einstaklingar og félagasamtök nýta sér slíkt til fjársöfnunar.

Kynningar

Virkni, vellíðan og bætt heilsa

"Ég vil prófa vörurnar mínar vel og vandlega áður en ég set þær á markað og gef mér góðan tíma í ferlið,“ segir Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, stendur að baki framleiðslu undir merkjum Villimeyjar. Nú er ný vara komin á markað frá Villimey en það er eplaedik með mismunandi virkni.

Kynningar

Fitbook kemur þér af stað

"Hugmyndin kviknaði þegar ég lagði stund á næringarfræði í ÍAK-einkaþjálfaranámi mínu og komst að raun um að Íslendinga skorti haldgóða lausn til að halda utan um mataræði sitt,“ segir fjármálafræðingurinn Dagur Eyjólfsson sem ásamt Eddu Dögg Ingibergsdóttur opnaði matardagbókina Fitbook.com í ársbyrjun 2011.

Kynningar

Persónuleg þjónusta og traust

Upplýsingatæknifyrirtækið Nethönnun er fjórði stærsti hýsingaraðili á Íslandi og var fyrst til þess að bjóða tölvuský-þjónustu. Nethönnun leggur áherslu á persónuleg samskipti og hafa viðskiptavinir beinan aðgang að tæknimönnum og öðrum tengiliðum.

Kynningar

Opinn hugbúnaður er framtíðin

"Við vorum fljótir að sjá að framtíðin væri í opnum hugbúnaði og það yrði til lengri tíma litið ómögulegt að vera í samkeppni við opinn hugbúnað með sitt eigið vefumsjónarkerfi,“ segir Hermann Ingi Finnbjörnsson, framkvæmdastjóri AP Media. AP Media er framsækið tækniþjónustu- og ráðgjafafyrirtæki sem einbeitir sér að opnum hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Kynningar

Lyfting án skurðaðgerðar

"Mér finnst að ungar konur ættu að huga að því fyrr hvernig þær ætla að meðhöndla húð sína. Betra er að fyrirbyggja hrukkur en að reyna að losna við þær þegar þær hafa myndast,“ segir Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri flugfélagsins SAS, og undirstrikar að mikilvægt sé að láta fagfólk um húðumhirðuna.

Kynningar

TM Software með tilboð í tilefni nýrrar útgáfu WebMaster

Vefumsjónarkerfið WebMaster hefur verið á markaðnum í 15 ár eða frá því að vefsvæði fóru að líta dagsins ljós og urðu mikilvægur þjónustuþáttur fyrirtækja. Í tilefni af útgáfunni býður TM Software upp á tilboð við vefráðgjöf fyrir fyrirtæki út janúarmánuð.

Kynningar

Sérfræðingar í virðisaukandi vefnotkun

"Við hjálpum fyrirtækjum að móta stefnu sína og búa til áætlanir fyrir hvert tímabil sem ná gjarnan yfir eitt eða tvö ár,“ segir Jón Trausti Snorrason hjá Allra Átta, sem leiðir viðskiptavini sína að fengsælum miðum netsins.

Kynningar

Líkamsræktarstöð með sérstöðu

"Við erum langt frá því að vera hætt og erum glöð að geta sagt frá því að um næstu mánaðamót munum við endurnýja tækin í tækjasalnum. Þá verða tekin í notkun glæsileg ný CYBEX-tæki, líklega þau bestu sem eru á boðstólum hér á landi,“ segir Bjargey Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri íþróttasviðs Nordica Spa.

Kynningar

Faglegar aðferðir og góð samvinna

"Við höfum verið að fá fleiri yfirgripsmikil verkefni undanfarið og má þar nefna að samvinna við sjúkraþjálfara, lækna og einkaþjálfara hefur aukist, sem hefur gefið mörgum kúnnum tækifæri til betri heilsu og bata. Samþætting faggreina er mun meiri og útkoman jákvæðari,“ segir Ingólfur.

Kynningar

Valgeir Gauti gefur ráð

Verslunin Sportlíf í Glæsibæ og Holtagörðum býður úrval af hágæða fæðubótarefnum. Á morgun og á laugardag mun Valgeir Gauti Árnason Íslandsmeistari í vaxtarrækt gefa fólki góð ráð við val á fæðubótarefnum í Sportlíf í Glæsibæ.

Kynningar

Úrval heilsurétta og fæðubótarefna

Sanitas er ung og framsækin heilsu- og matvöruheildsala, stofnuð árið 2010. Fyrirtækið flytur meðal annars inn Nutramino-vörurnar frá Danmörku, en þær er að finna í allflestum matvöruverslunum landsins

Kynningar

Virðisaukandi ráðgjöf

"Farsæl fjárhagsleg og rekstrarleg endurskipulagning hagkvæmra fyrirtækja er grundvallarforsenda þess að auka megi fjárfestingu í hagkerfinu. Aukin fjárfesting er um leið drifkraftur hagvaxtar og einkaneyslu og því afar mikilvæg fyrir lífskjör á Íslandi til framtíðar, að sögn Ágústs Heimis Ólafssonar, framkvæmdastjóra fjármálaráðgjafar Deloitte.

Kynningar

Sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum

Kontakt er elsta og stærsta sjálfstæða fyrirtækjaráðgjöf landsins á sínu sviði og hefur veitt ráðgjöf við kaup, sölu eða sameiningu mjög margra fyrirtækja. Hjá Kontakt, sem stofnað var í núverandi mynd árið 2004, starfa þrír viðskipta- eða rekstrarhagfræðingar og þrír lögfræðingar með mikla þekkingu á atvinnulífinu og rekstri fyrirtækja.

Kynningar

Spennandi verkefni

"Nýlega komum við að tveimur mjög svo árangursríkum skráningum félaga, þ.e. Vodafone og Eimskip. Í báðum tilvikum framkvæmdum við áreiðanleikakannanir á félögunum í tengslum við skráningu þeirra," segir Halldór Þorkelsson, sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar PwC.

Kynningar

Bjartir tímar fram undan

Sjálfsmynd Íslendinga byggist að miklu leyti upp á þeirri vinnu sem þeir stunda að mati Sverris Briem, ráðgjafa hjá ráðningarþjónustunni Hagvangi. Þeir hafa jákvæðara viðhorf til vinnu en aðrar þjóðir, eru duglegri og sveigjanlegri. Það gerir það að verku

Kynningar