Skoðun Hvað tefur kjaraviðræðurnar? Arnþór Sigurðsson skrifar Nú hafa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Breiðfylkingarinnar staðið yfir í nokkuð marga mánuði og virðist hvorki ganga né reka. Málið er mér skylt þar sem ég er félagi í VR og að auki í framboði til stjórnar VR og hef ákveðnar skoðanir á málinu sem mér finnst rétt að viðra. Skoðun 1.3.2024 08:31 Fyrirmyndir stækka framtíðina Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ásmundur Einar Daðason skrifa Stundum segir mynd – eða myndband – meira en þúsund orð. Við leggjum því til að þú horfir á myndbandið hér að neðan áður en lengra er haldið. Skoðun 1.3.2024 08:01 Gefum öllum séns Bragi Þór Thoroddsen skrifar Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar innsýnar í okkar ylhýra. En í framhaldsnámi kom að því að latína varð einnig áhugamál þó ekki hafi farið fyrir námi í þeim fræðum ennþá. Skoðun 1.3.2024 07:30 Krafturinn í hrósi Ingrid Kuhlman skrifar Alþjóðlegi hrósdagurinn, sem er haldinn hátíðlegur 1. mars ár hvert, er gott tækifæri til að minna okkur á kraftinn í hrósinu. Haldið var fyrst upp á hrósdaginn í Hollandi fyrir 21 ári en hann hefur síðan þá náð útbreiðslu um heim allan, þar með talið hér á landi. Skoðun 1.3.2024 07:01 Öll velkomin í Pírata Indriði Ingi Stefánsson,Lenya Rún Taha Karim og Valgerður Árnadóttir skrifa Hver eru eiginlega stefnumál Pírata? Er hvítur Monster betri? Um hvað snúast Píratar? Hvers konar flokkur eruð þið, ég skil það ekki alveg? Skoðun 29.2.2024 14:31 Áfram Bashar - áfram Ísland! Þóra Bergný Guðmundsdóttir skrifar Nú þegar við fylgjumst agndofa með grimmdarlegu þjóðarmorði í Palestínu fyllumst við djúpum sársauka og vonleysi. Íslenska þjóðin stendur með Palestínumönnum þó einstaka rödd heyrist sem segi að við skulum ekki skipta okkur af því sem við getum ekki breytt og kemur okkur ekki við. Skoðun 29.2.2024 13:00 Óverjandi staða á heilbrigðistæknimarkaði Ólafur Stephensen skrifar Greinarhöfundur skrifaði grein hér á Vísi 19. desember síðastliðinn, undir fyrirsögninni „Þögn landlæknis um stöðu Origo“. Þar var farið yfir það hvernig Embætti landlæknis hefur komið Origo hf. í þá stöðu að vera beggja megin borðsins á heilbrigðistæknimarkaðnum. Skoðun 29.2.2024 11:31 Blóð er ekki mjólk Rósa Líf Darradóttir skrifar Framkvæmdastjóri Ísteka sagði í Kastljósi í gær að blóðtaka úr fylfullum hryssum væri ekkert annað en hefðbundinn landbúnaður. Þetta er rangt. Það liggur fyrir í ítarlegri niðurstöðu ESA, heilar 32 blaðsíður af rökstuðningi þess efnis hvers vegna blóðtakan er ekki og getur aldrei talist til landbúnaðar. Skoðun 29.2.2024 11:00 Gengur hægrið af göflunum? Haukur Arnþórsson skrifar Í nýjasta tbl. af The Economist (17.– 23. febr. 2024), er góð samantekt um „þjóðernisíhaldið“ (e. national conservatism) Skoðun 29.2.2024 08:00 Opið bréf til ríkisendurskoðanda Árný Björg Blandon skrifar Fyrst vil ég óska ykkur til hamingju með að vera kosin fyrirmyndarstofnun fimmta árið í röð. Þið vinnið ykkar vinnu sem er traustvekjandi fyrir okkur, hina almennu landsmenn og borgara. Skoðun 29.2.2024 08:00 Íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvaíeldi á laxi er mest við Ísland Jón Kaldal skrifar Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kemur fram að íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíaeldi á laxi er mest við Ísland, á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta er þvert á það sem hagsmunagæslusamtök sjókvíaeldisfyrirtækja hafa haldið fram en meginrök þeirra hafa verið að sjókvíaeldi á laxi styrki búsetu í brothættum sjávarbyggðum og laði til baka ungt fólk sem hefur flutt úr þessum bæjum og þorpum. Það er rangt. Skoðun 29.2.2024 07:31 Glitrandi skátastarf í frístundaheimilinu Guluhlíð Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skátastarf er fyrir öll börn, það er bæði einstakt og mjög fjölbreytt og því auðvelt að aðlaga að mismunandi hópum. Skátastarf er einstakt æskulýðsstarf vegna þess að það leggur áherslu á fjölbreytileika, sjálfstæði, samvinna, tengsl við náttúruna og skapandi hugsun. Skoðun 29.2.2024 07:00 Vonin við enda regnbogans Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Daníel E. Arnarsson skrifa Samtökin ’78 þjónusta milli 60-70 einstaklinga sem leita að alþjóðlegri vernd á Íslandi eða hafa fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Okkar fólk er mislangt komið í ferlinu. Sum þeirra eru nýkomin til landsins, önnur hafa verið lengi, sum hafa fengið sjálfkrafa viðbótarvernd og önnur dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Öll bera þau þá von í brjósti að geta lifað lífinu sem þau sjálf. Skoðun 28.2.2024 19:01 Hin breytilega þjóðernishyggja Matthildur Björnsdóttir skrifar Ég man eftir stjórnmálamönnum halda ræðu þegar ég fór að heyra í útvarpi sem barn, sem var á þessa leið: „Að þau sem fæddust á Íslandi ættu alltaf að vilja vera þar. Ef þau færu, ættu þau að vera að deyja úr heimþrá til að fara til baka. Ef það væri ekki tilfellið í hugum þeirra, þá væri eitthvað mikið að þeim.“ Skoðun 28.2.2024 16:00 Skjálfandafljót áfram óbeislað Hópur fólks í Vinum Skjálfandafljóts skrifar Vinir Skjálfandafljóts fagna nýlegri vinnslutillögu Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2023‒2043 og því að ekki skuli gert ráð fyrir iðnaðarsvæði vegna virkjana í Skjálfandafljóti. Skoðun 28.2.2024 14:31 Við vinnum með íslensku Joanna Dominiczak og Sólveig Hildur Björnsdóttir skrifa Íslenska er tungumálið sem sameinar okkur sem þjóð og gerir okkur kleift að tjá okkur og taka þátt í daglegu lífi, atvinnu, menningu, stjórnmálum og hafa áhrif. Því er mikilvægt að öll sem búa á Íslandi hafi tækifæri til að læra og nota íslensku, hvort sem þau eru fædd hér eða í öðru landi. Skoðun 28.2.2024 13:01 Sprautufíklarnir mínir Árni Tómas Ragnarsson skrifar Eins og mörgum er kunnugt um og hefur mikið verið rætt að undanförnu sinnti ég morfínsprautufíklum um 2-3 ára skeið þar til Alma Möller landlæknir stöðvaði starfsemi mína í haust. Skjólstæðingar mínir hafa margir liðið vítiskvalir síðan eða eru komnir aftur á götuna, stelandi til að kaupa óhrein efni, sem valda dauða um 100 ungs fólks á ári. Skoðun 28.2.2024 12:30 Innflytjendur: Að vera mannleg en ekki græn Jovana Pavlović skrifar Árið er 2002, ég er 9 ára og bý í Borgarnesi. Mín áhugamál eru fótbolti, pónýhestar og litabækur. Ég á marga góða vini í bekknum og tvær bestu vinkonur sem eru það ennþá daginn í dag. Skoðun 28.2.2024 12:01 Einn af eldhugum hagfræðinnar: Joseph Stiglitz Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz er einn virtasti hagfræðingur samtímans. Hann er þekktur fyrir framlag sitt til hagfræðinnar, einkum á sviði upplýsingahagfræði, opinberrar stefnumótunar og þróunarhagfræði. Skoðun 28.2.2024 11:31 Eru húsin okkar vistvæn og heilnæm? Böðvar Bjarnason og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifa Öll gerum við þá kröfu að húsnæði sem við dveljumst í valdi okkur ekki heilsutjóni. Þetta hljómar eins og sjálfsagður hlutur en staðreyndin er sú að margir glíma við heilsufarsvandamál sem tengjast húsnæðinu sem þeir búa í eða þurfa að dvelja í vegna náms eða starfs. Skoðun 28.2.2024 09:31 Skortur á heildrænni nálgun í málefnum einstaklinga með fíknivanda Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Það er rétt hjá Sigmari Guðmundssyni Alþingismanni að eitt allra alvarlegasta meinið sem samfélagið glímir við í dag er áfengis- og/eða annar vímuefnavandi og er innlegg hans mikilvægt eins og margra annarra sem hafa tjáð sig um ástandið í málaflokknum. Skoðun 28.2.2024 09:00 Sjálfbær kosningaloforð Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er alltaf örugg leið til að ná í góðan byr í skoðanakönnunum og kosningum, að tala fyrir öflugu velferðar og heilbrigðiskerfi. Reyndar er það nú svo, að flestir ef ekki allir Íslendingar, þar með talið stjórnmálafólk, vilja hafa þessi kerfi öflug. Skoðun 28.2.2024 08:01 Tæplega sjötíu prósent íslenskra fanga hafa aldrei greitt í stéttarfélag eða lífeyrissjóð Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Tæplega sjötíu prósent íslenskra fanga hafa aldrei greitt í stéttarfélag eða lífeyrissjóð og fæstir þeirra sem ljúka afplánun taka virkan þátt á vinnumarkaði. Þetta eru helstu niðurstöður úr könnun sem Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, gerði í íslenskum fangelsum. Skoðun 28.2.2024 07:01 Ferðaþjónusta, innflytjendur og íslenskt samfélag Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Undanfarið hafa ferðaþjónusta og innflytjendur átt það sameiginlegt að vera áberandi í fjölmiðlaumræðu og í spjalli á kaffistofum landsmanna með einum eða öðrum hætti. Heyrst hefur að ferðaþjónusta standi á bak við meginþorra þess vaxtar sem orðið hefur í fjölda starfandi innflytjenda hér á landi frá árinu 2017. Skoðun 27.2.2024 16:30 Taxi! Þorsteinn Sæmundsson skrifar Ég bið lesendur velvirðingar á að sletta í fyrirsögn en sú var tíð að hægt var að ná sér í leigubíl í Reykjavík með því að veifa og kalla frá gangstéttarbrún. Þú gast treyst því að laus bíll stöðvaði, stigið um borð og fengið örugga ferð heim að dyrum hvert sem ferðinni var heitið og greitt uppsett verð samkvæmt mæli. Skoðun 27.2.2024 14:30 Annar heimsfaraldur Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Við í Framsókn höfum síðustu misseri tekið okkur stöðu og verið óhrædd við að benda á þá ógn sem við stöndum frammi fyrir hvað varðar fjölónæmar bakteríur. Þessar áhyggjur eru ekki úr lausu lofti gripnar. Skoðun 27.2.2024 13:01 Er blóðsykurinn þinn versti óvinur? Dögg Guðmundsdóttir skrifar Undanfarið hefur ekki farið lítið fyrir blóðsykursumræðunni. Í stuttu máli sagt hækkar blóðsykur við neyslu kolvetna, insúlín er seytt frá brisi og virkar sem lykill inn í frumurnar, þar sem glúkósi er tekinn inn og umbreyttur í orku. Allt eðlileg viðbrögð líkamans. Skoðun 27.2.2024 12:01 Virkjum krafta frjálsra félagasamtaka Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Í dag, 27. febrúar, er alþjóðlegur dagur frjálsra félagasamtaka. Við erum mörg sem höfum tekið þátt í starfi félagasamtaka einhvern tímann á ævinni. Störf félagasamtaka mynda verðmætan félagsauð fyrir samfélagið, fólk með sambærileg lífsgildi og áhugamál. Skoðun 27.2.2024 08:30 Örvæntingin Sigmar Guðmundsson skrifar Ég hef ekki farið í felur með þá skoðun mína að eitt allra alvarlegasta meinið sem samfélagið glímir við í dag er áfengis- og vímuefnavandinn. Við sem samfélag erum merkilega áhugalaus gagnvart þeirri staðreynd að um 100 einstaklingar deyja árlega úr þessum sjúkdómi. Skoðun 27.2.2024 08:00 Opin landamæri Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Málefni flóttafólks á Íslandi eru í grunninn frekar einföld, þrátt fyrir tilraunir ýmissa afla til að þyrla upp ryki með ósannindum og upplýsingaóreiðu. Hér verður gerð ein tilraun af mörgum til þess að leiðrétta þrálátar staðreyndavillur í umræðunni. Skoðun 27.2.2024 07:00 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 334 ›
Hvað tefur kjaraviðræðurnar? Arnþór Sigurðsson skrifar Nú hafa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Breiðfylkingarinnar staðið yfir í nokkuð marga mánuði og virðist hvorki ganga né reka. Málið er mér skylt þar sem ég er félagi í VR og að auki í framboði til stjórnar VR og hef ákveðnar skoðanir á málinu sem mér finnst rétt að viðra. Skoðun 1.3.2024 08:31
Fyrirmyndir stækka framtíðina Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ásmundur Einar Daðason skrifa Stundum segir mynd – eða myndband – meira en þúsund orð. Við leggjum því til að þú horfir á myndbandið hér að neðan áður en lengra er haldið. Skoðun 1.3.2024 08:01
Gefum öllum séns Bragi Þór Thoroddsen skrifar Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar innsýnar í okkar ylhýra. En í framhaldsnámi kom að því að latína varð einnig áhugamál þó ekki hafi farið fyrir námi í þeim fræðum ennþá. Skoðun 1.3.2024 07:30
Krafturinn í hrósi Ingrid Kuhlman skrifar Alþjóðlegi hrósdagurinn, sem er haldinn hátíðlegur 1. mars ár hvert, er gott tækifæri til að minna okkur á kraftinn í hrósinu. Haldið var fyrst upp á hrósdaginn í Hollandi fyrir 21 ári en hann hefur síðan þá náð útbreiðslu um heim allan, þar með talið hér á landi. Skoðun 1.3.2024 07:01
Öll velkomin í Pírata Indriði Ingi Stefánsson,Lenya Rún Taha Karim og Valgerður Árnadóttir skrifa Hver eru eiginlega stefnumál Pírata? Er hvítur Monster betri? Um hvað snúast Píratar? Hvers konar flokkur eruð þið, ég skil það ekki alveg? Skoðun 29.2.2024 14:31
Áfram Bashar - áfram Ísland! Þóra Bergný Guðmundsdóttir skrifar Nú þegar við fylgjumst agndofa með grimmdarlegu þjóðarmorði í Palestínu fyllumst við djúpum sársauka og vonleysi. Íslenska þjóðin stendur með Palestínumönnum þó einstaka rödd heyrist sem segi að við skulum ekki skipta okkur af því sem við getum ekki breytt og kemur okkur ekki við. Skoðun 29.2.2024 13:00
Óverjandi staða á heilbrigðistæknimarkaði Ólafur Stephensen skrifar Greinarhöfundur skrifaði grein hér á Vísi 19. desember síðastliðinn, undir fyrirsögninni „Þögn landlæknis um stöðu Origo“. Þar var farið yfir það hvernig Embætti landlæknis hefur komið Origo hf. í þá stöðu að vera beggja megin borðsins á heilbrigðistæknimarkaðnum. Skoðun 29.2.2024 11:31
Blóð er ekki mjólk Rósa Líf Darradóttir skrifar Framkvæmdastjóri Ísteka sagði í Kastljósi í gær að blóðtaka úr fylfullum hryssum væri ekkert annað en hefðbundinn landbúnaður. Þetta er rangt. Það liggur fyrir í ítarlegri niðurstöðu ESA, heilar 32 blaðsíður af rökstuðningi þess efnis hvers vegna blóðtakan er ekki og getur aldrei talist til landbúnaðar. Skoðun 29.2.2024 11:00
Gengur hægrið af göflunum? Haukur Arnþórsson skrifar Í nýjasta tbl. af The Economist (17.– 23. febr. 2024), er góð samantekt um „þjóðernisíhaldið“ (e. national conservatism) Skoðun 29.2.2024 08:00
Opið bréf til ríkisendurskoðanda Árný Björg Blandon skrifar Fyrst vil ég óska ykkur til hamingju með að vera kosin fyrirmyndarstofnun fimmta árið í röð. Þið vinnið ykkar vinnu sem er traustvekjandi fyrir okkur, hina almennu landsmenn og borgara. Skoðun 29.2.2024 08:00
Íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvaíeldi á laxi er mest við Ísland Jón Kaldal skrifar Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kemur fram að íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíaeldi á laxi er mest við Ísland, á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta er þvert á það sem hagsmunagæslusamtök sjókvíaeldisfyrirtækja hafa haldið fram en meginrök þeirra hafa verið að sjókvíaeldi á laxi styrki búsetu í brothættum sjávarbyggðum og laði til baka ungt fólk sem hefur flutt úr þessum bæjum og þorpum. Það er rangt. Skoðun 29.2.2024 07:31
Glitrandi skátastarf í frístundaheimilinu Guluhlíð Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skátastarf er fyrir öll börn, það er bæði einstakt og mjög fjölbreytt og því auðvelt að aðlaga að mismunandi hópum. Skátastarf er einstakt æskulýðsstarf vegna þess að það leggur áherslu á fjölbreytileika, sjálfstæði, samvinna, tengsl við náttúruna og skapandi hugsun. Skoðun 29.2.2024 07:00
Vonin við enda regnbogans Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Daníel E. Arnarsson skrifa Samtökin ’78 þjónusta milli 60-70 einstaklinga sem leita að alþjóðlegri vernd á Íslandi eða hafa fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Okkar fólk er mislangt komið í ferlinu. Sum þeirra eru nýkomin til landsins, önnur hafa verið lengi, sum hafa fengið sjálfkrafa viðbótarvernd og önnur dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Öll bera þau þá von í brjósti að geta lifað lífinu sem þau sjálf. Skoðun 28.2.2024 19:01
Hin breytilega þjóðernishyggja Matthildur Björnsdóttir skrifar Ég man eftir stjórnmálamönnum halda ræðu þegar ég fór að heyra í útvarpi sem barn, sem var á þessa leið: „Að þau sem fæddust á Íslandi ættu alltaf að vilja vera þar. Ef þau færu, ættu þau að vera að deyja úr heimþrá til að fara til baka. Ef það væri ekki tilfellið í hugum þeirra, þá væri eitthvað mikið að þeim.“ Skoðun 28.2.2024 16:00
Skjálfandafljót áfram óbeislað Hópur fólks í Vinum Skjálfandafljóts skrifar Vinir Skjálfandafljóts fagna nýlegri vinnslutillögu Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2023‒2043 og því að ekki skuli gert ráð fyrir iðnaðarsvæði vegna virkjana í Skjálfandafljóti. Skoðun 28.2.2024 14:31
Við vinnum með íslensku Joanna Dominiczak og Sólveig Hildur Björnsdóttir skrifa Íslenska er tungumálið sem sameinar okkur sem þjóð og gerir okkur kleift að tjá okkur og taka þátt í daglegu lífi, atvinnu, menningu, stjórnmálum og hafa áhrif. Því er mikilvægt að öll sem búa á Íslandi hafi tækifæri til að læra og nota íslensku, hvort sem þau eru fædd hér eða í öðru landi. Skoðun 28.2.2024 13:01
Sprautufíklarnir mínir Árni Tómas Ragnarsson skrifar Eins og mörgum er kunnugt um og hefur mikið verið rætt að undanförnu sinnti ég morfínsprautufíklum um 2-3 ára skeið þar til Alma Möller landlæknir stöðvaði starfsemi mína í haust. Skjólstæðingar mínir hafa margir liðið vítiskvalir síðan eða eru komnir aftur á götuna, stelandi til að kaupa óhrein efni, sem valda dauða um 100 ungs fólks á ári. Skoðun 28.2.2024 12:30
Innflytjendur: Að vera mannleg en ekki græn Jovana Pavlović skrifar Árið er 2002, ég er 9 ára og bý í Borgarnesi. Mín áhugamál eru fótbolti, pónýhestar og litabækur. Ég á marga góða vini í bekknum og tvær bestu vinkonur sem eru það ennþá daginn í dag. Skoðun 28.2.2024 12:01
Einn af eldhugum hagfræðinnar: Joseph Stiglitz Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz er einn virtasti hagfræðingur samtímans. Hann er þekktur fyrir framlag sitt til hagfræðinnar, einkum á sviði upplýsingahagfræði, opinberrar stefnumótunar og þróunarhagfræði. Skoðun 28.2.2024 11:31
Eru húsin okkar vistvæn og heilnæm? Böðvar Bjarnason og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifa Öll gerum við þá kröfu að húsnæði sem við dveljumst í valdi okkur ekki heilsutjóni. Þetta hljómar eins og sjálfsagður hlutur en staðreyndin er sú að margir glíma við heilsufarsvandamál sem tengjast húsnæðinu sem þeir búa í eða þurfa að dvelja í vegna náms eða starfs. Skoðun 28.2.2024 09:31
Skortur á heildrænni nálgun í málefnum einstaklinga með fíknivanda Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Það er rétt hjá Sigmari Guðmundssyni Alþingismanni að eitt allra alvarlegasta meinið sem samfélagið glímir við í dag er áfengis- og/eða annar vímuefnavandi og er innlegg hans mikilvægt eins og margra annarra sem hafa tjáð sig um ástandið í málaflokknum. Skoðun 28.2.2024 09:00
Sjálfbær kosningaloforð Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er alltaf örugg leið til að ná í góðan byr í skoðanakönnunum og kosningum, að tala fyrir öflugu velferðar og heilbrigðiskerfi. Reyndar er það nú svo, að flestir ef ekki allir Íslendingar, þar með talið stjórnmálafólk, vilja hafa þessi kerfi öflug. Skoðun 28.2.2024 08:01
Tæplega sjötíu prósent íslenskra fanga hafa aldrei greitt í stéttarfélag eða lífeyrissjóð Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Tæplega sjötíu prósent íslenskra fanga hafa aldrei greitt í stéttarfélag eða lífeyrissjóð og fæstir þeirra sem ljúka afplánun taka virkan þátt á vinnumarkaði. Þetta eru helstu niðurstöður úr könnun sem Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, gerði í íslenskum fangelsum. Skoðun 28.2.2024 07:01
Ferðaþjónusta, innflytjendur og íslenskt samfélag Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Undanfarið hafa ferðaþjónusta og innflytjendur átt það sameiginlegt að vera áberandi í fjölmiðlaumræðu og í spjalli á kaffistofum landsmanna með einum eða öðrum hætti. Heyrst hefur að ferðaþjónusta standi á bak við meginþorra þess vaxtar sem orðið hefur í fjölda starfandi innflytjenda hér á landi frá árinu 2017. Skoðun 27.2.2024 16:30
Taxi! Þorsteinn Sæmundsson skrifar Ég bið lesendur velvirðingar á að sletta í fyrirsögn en sú var tíð að hægt var að ná sér í leigubíl í Reykjavík með því að veifa og kalla frá gangstéttarbrún. Þú gast treyst því að laus bíll stöðvaði, stigið um borð og fengið örugga ferð heim að dyrum hvert sem ferðinni var heitið og greitt uppsett verð samkvæmt mæli. Skoðun 27.2.2024 14:30
Annar heimsfaraldur Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Við í Framsókn höfum síðustu misseri tekið okkur stöðu og verið óhrædd við að benda á þá ógn sem við stöndum frammi fyrir hvað varðar fjölónæmar bakteríur. Þessar áhyggjur eru ekki úr lausu lofti gripnar. Skoðun 27.2.2024 13:01
Er blóðsykurinn þinn versti óvinur? Dögg Guðmundsdóttir skrifar Undanfarið hefur ekki farið lítið fyrir blóðsykursumræðunni. Í stuttu máli sagt hækkar blóðsykur við neyslu kolvetna, insúlín er seytt frá brisi og virkar sem lykill inn í frumurnar, þar sem glúkósi er tekinn inn og umbreyttur í orku. Allt eðlileg viðbrögð líkamans. Skoðun 27.2.2024 12:01
Virkjum krafta frjálsra félagasamtaka Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Í dag, 27. febrúar, er alþjóðlegur dagur frjálsra félagasamtaka. Við erum mörg sem höfum tekið þátt í starfi félagasamtaka einhvern tímann á ævinni. Störf félagasamtaka mynda verðmætan félagsauð fyrir samfélagið, fólk með sambærileg lífsgildi og áhugamál. Skoðun 27.2.2024 08:30
Örvæntingin Sigmar Guðmundsson skrifar Ég hef ekki farið í felur með þá skoðun mína að eitt allra alvarlegasta meinið sem samfélagið glímir við í dag er áfengis- og vímuefnavandinn. Við sem samfélag erum merkilega áhugalaus gagnvart þeirri staðreynd að um 100 einstaklingar deyja árlega úr þessum sjúkdómi. Skoðun 27.2.2024 08:00
Opin landamæri Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Málefni flóttafólks á Íslandi eru í grunninn frekar einföld, þrátt fyrir tilraunir ýmissa afla til að þyrla upp ryki með ósannindum og upplýsingaóreiðu. Hér verður gerð ein tilraun af mörgum til þess að leiðrétta þrálátar staðreyndavillur í umræðunni. Skoðun 27.2.2024 07:00
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun