Skoðun Ísland best í heimi? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd. Skoðun 23.9.2022 11:30 Strandveiðar festar í sessi með auknum aflaheimildum Bjarni Jónsson skrifar Við þurfum að styrkja stöðu sjávarbyggðanna, tækifæri fólks til að leggja fyrir sig vistvænar krókaveiðar á grunnslóð í atvinnuskyni. Nýta sameiginlega auðlind þjóðarinnar, sjávarauðlindina. Að sú leið sé öllum opin, ekki síst í þágu smærri byggðanna sem hafa á undanförnum árum verið rúnar aflaheimildum sínum og lífsbjörg kynslóða, á sífellt færri hendur á færri stöðum. Skoðun 23.9.2022 11:01 Drep-fyndin kynferðisleg áreitni Sveinn Waage skrifar Eins dásamlegur og Húmorinn er í lífinu er hann einnig ótrúlega öflugt tól til varnar áreitni, áföllum og sjokki. Þetta styðja ítrekaðar rannsóknir og dæmi. Skoðun 23.9.2022 08:01 Samfylking er gott gildishlaðið nafn, og þarf engar nýjar umbúðir Birgir Dýrfjörð skrifar Árið 1990 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 60% fylgi í Borgarstjórn, og yfirgnæfandi meirihluta í öllum nefndum, ráðum og stjórnunarstöðum í Borgarkerfinu. Skoðun 23.9.2022 07:30 Bindum enda á stríðið gegn vímuefnanotendum Halldóra Mogensen skrifar Stríðið gegn vímuefnum er í raun stríð gegn fólki, stríð gegn vímuefnanotendum. Skylda yfirvalda er að verja fólkið í landinu en ekki fara í stríð gegn þeim. Skoðun 22.9.2022 13:00 Frábær dagur: Mario Götze, Rihanna og 26. febrúar 2017 Björn Teitsson skrifar Flest okkar hafa vonandi upplifað alveg einstaklega góðan dag. Þið vitið, þegar allt gengur upp. Þið vaknið hress, lendið eingöngu á grænum ljósum og fáið jafnvel stöðuhækkun í vinnunni eða 10 í einkunn fyrir ritgerð. Kaffið gott og uppáhaldslagið ykkar með Eurythmics er spilað í útvarpinu. Fáið jafnvel falleg skilaboð frá maka eða skotinu ykkar. Kannski lasagna í matinn. Feitt. Skoðun 22.9.2022 08:01 Börn í kerfinu þola enga bið Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði á Laugalandi í æsku á vegum barnaverndar. Laugaland átti að vera þeim öruggur staður. Að upplifun þeirra hafi verið sem skyldi er óafsakanlegt. Það er nauðsynlegt að samfélagið allt læri af þessari reynslu og tryggi að slíkt geti aldrei aftur átt sér stað. Skoðun 22.9.2022 07:30 Meiri ævintýri Birkir Ingibjartsson skrifar Þegar ég bjó og starfaði í Stokkhólmi fyrir nokkrum árum var ferð mín til og frá vinnu bundin nokkuð föstum skorðum. Ég lagði af stað að heiman á svo til sama tíma, stóð á sama stað á brautarpallinum, beið eftir sama vagni með lestinni, skipti um lest í Gamla Stan, fór út á Medborgarplatsen hvar ég notaði alltaf sama útganginn og labbaði svo um 800m leið eftir sömu götunni í vinnuna. Þar biðu mín fjölbreyttari vinnudagar. Skoðun 22.9.2022 07:01 Einhugur um NATO Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Í nýrri yfirlýsingu sinni fullyrti Vladimír Pútín að Rússlandi stafaði ógn af Vesturlöndum sem heild. Yfirlýsingunni fylgdi herkvaðning varaliðs Rússlands og ítrekun á ógninni um notkun kjarnavopna. Það er í raun fátt sem er betur til þess fallið að sameina Vesturlönd en yfirlýsing af þessu tagi. Engu að síður ríkir ekki einhugur meðal Vesturlandabúa um stríðið í Úkraínu. Skoðun 21.9.2022 14:30 Hvað kostar það mig að nota peningana mína? Haukur Skúlason skrifar Væntanlega notum við langflest greiðslukort til daglegrar neyslu, hvort sem það er að borga með símanum á kassanum í Krónunni, eða notum kortanúmerið til að kaupa vettlinga á Boozt. Við vitum líka að við borgum alls konar þóknanir og gjöld fyrir að nota greiðslukortin, blótum þessum gjöldum í hljóði, en erum samt sem áður viss um að svona sé þetta bara, þetta muni aldrei breytast. Skoðun 21.9.2022 13:30 Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana Kristrún Frostadóttir skrifar Við komum út úr heimsfaraldri með gríðarlega miklar eignaverðshækkanir og aukinn eigna- og tekjuójöfnuð vegna aðgerða stjórnvalda. Fjármagnstekjur jukust um 52% á milli ára, mesta aukningin frá árinu 2007, og tekjuhæsta tíundin í landinu sá kaupmátt sinn vaxa tvöfalt á við aðra Íslendinga vegna þessa í fyrra. Tveir af æðstu stjórnendum landsins í efnahagsmálum töluðu um lágvaxtaumhverfi sem komið væri til að vera. Skoðun 21.9.2022 13:01 Eins og að vera vegan nema um helgar Inga Auðbjörg K. Straumland skrifar „Ég lifi bíllausum lífsstíl“ stendur aftan á deilibílum ónefnds fyrirtækis sem leigir út bíla í skammtímaleigu í örfáar klukkustundir í senn. Þetta þótti ákveðnum ökumanni svo mikil hugsanavilla að hann hafði fyrir því að skrá sig í Facebook-hóp Samtaka um bíllausan lífsstíl og birta mynd af bakhluta deilibílsins. Skoðun 21.9.2022 12:00 Um Sigurfara, Blátind, Aðalbjörgina og Maríu Júlíu Helgi Máni Sigurðsson skrifar Um síðustu helgi var haldið áhugavert málþing um tréskipasmíði og bátavarðveislu. Fundarmenn voru sammála um mikilvægi þess að varðveita handverkið í trébátasmíðinni, meðal annars vegna þess að súðbyrðingurinn er komin á heimsminjaskrá UNESCO. Sú staðreynd ein og sér leggur brýna skyldu á stjórnvöld að leggja rækt við hann. Skoðun 21.9.2022 11:31 Hafa stjórnvöld brugðist þolendum áreitni og ofbeldis á vinnustöðum? Dagný Aradóttir Pind skrifar Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta #metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda. Skoðun 21.9.2022 11:00 Sjálfbærni felur í sér ótal tækifæri Sara Pálsdóttir skrifar Sjálfbærni, og þá ekki síst loftslagsmál og samfélagsleg málefni, verður meðal aðalviðfangsefna okkar næstu áratugina. Samfélög gera sífellt ríkari kröfur á að fyrirtæki sýni samfélagslegan ávinning af starfsemi sinni, ekki síður en fjárhagslegan. Skoðun 21.9.2022 09:01 Öfganna á milli á húsnæðismarkaði Þorsteinn Víglundsson skrifar Það er áhugavert að fylgjast með umræðu um húsnæðismarkað þessi misserin. Undanfarin tvö ár hefur hæst farið umræðan um að hér vanti 35 þúsund íbúðir inn á markaðinn á næstu 10 árum. Í sumar snérust svo umræðan skyndilega á hvolf og umræða um sölutregðu og yfirvofandi verðlækkanir varð ráðandi. Skoðun 21.9.2022 08:30 Hver er raunveruleg kaupgeta lágtekjufólks? Halldór Árnason skrifar Það virðist ríkja almenn sátt um það hér á landi að standa þurfi sérstakan vörð um kjör þeirra verst settu í samfélaginu. Iðulega þegar stjórnmálamenn tjá sig um efnahagsmál, og þá sérstaklega á þeim verðbólgutímum sem núna ríkja, nefna þeir sérstaklega að hlúa þurfi að þeim tekjulægstu vegna þess að verðbólgan bitnar verst á þeim. Skoðun 21.9.2022 08:00 Hrúga af orðum Gunnar Dan Wiium skrifar Þetta er ekki skoðun heldu reynsla, reynsla sem sýndi mér að það er okkur hulin heimur sem tækin geta ekki mælt. Við rífumst og hótum hvort öðru með sprengjum, eitrum fyrir hvort öðru eins og að ég sé ekki þú. En ég sat í þessu rými með öðru fólki. Skoðun 21.9.2022 07:31 Áhugaleysið uppmálað Andrés Ingi Jónsson skrifar Nú er á fimmta ár frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur settist að völdum – svo við getum séð núverandi stöðu í loftslagsmálum sem afrakstur þeirrar stefnu sem stjórnin hefur staðið fyrir. Staðan er vægast sagt ekki nógu góð. Skoðun 20.9.2022 15:30 Íslenska stoltið Eva María Jónsdóttir skrifar Við tökum íslenskri tungu sem sjálfsögðum hlut. Hún er þarna og hefur alltaf verið þarna og við teljum mörg að hún verði alltaf til staðar. En tungumálið er lifandi fyrirbæri sem þroskast og þróast með tímanum. Því meira sem íslenska er notuð því meira lifandi er hún og þar af leiðandi hraustari. Skoðun 20.9.2022 15:01 Gallar og afhendingardráttur á nýjum fasteignum Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Margir kaupendur nýrra húsa og íbúða hafa leitað til Húseigendafélagsins að undanförnu vegna margvíslegra galla á eignum sínum og vegna dráttar á afhendingu. Þeir eru mislukkulegir með viðkomandi fasteignasala, sumir hafi staðið sig með prýði en aðrir hafi brugðist og dregið leynt og ljóst taum seljenda. Seljendum bera þeir líka misjafna sögu. Sumir hafi ekkert viljað gera og gefið þeim og kröfum þeirra langt nef eða þá brugðist við með hangandi haus og hendi meðan aðrir hafi haft góð orð um að bæta úr og leysa málið. Skoðun 20.9.2022 12:31 Námskeið fyrir foreldra barna með ADHD Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Fjölmargir einstaklingar glíma við ofvirkni og athyglisbrest, sem oft er kallað ADHD (e. Attention Deficit Hyperactivity Disorder) í daglegu tali. Einkenni ADHD skjóta almennt upp kollinum snemma á æviskeiði einstaklings, þ.e. kringum 7 ára aldur, og getur haft áhrif á alla fasa lífsins t.d. í námi, í vinnu og í félagslegum samskiptum. Skoðun 20.9.2022 09:31 Offita, markaðsöfl og neysla Hallgerður Hauksdóttir skrifar Ýmislegt hefur verið leitt fram um ætlaðar ástæður offitufaraldurs sem geysar á Vesturlöndum. Ein kenning var um hættulega fituneyslu, hugmynd sem leiddi til aukinnar kolvetnavæðingar matvæla. Skoðun 19.9.2022 17:01 Þegar pólitíkusar mála sig út í horn Ole Anton Bieltvedt skrifar Íslenzkir stjórnmálamenn hafa haft hægt um sig síðustu misseri. Smá sviptingar á meintri miðju, sem reyndar teygist yst út á hægri kant, milli Sigurðar Inga og Sigmundar Davíðs, þar sem sá fyrrnefndi hafði miklu betur, annars hefur andinn yfir stjórnmálavötnunum verið rólegur. Skoðun 19.9.2022 14:02 „Kallar eftir frelsun bænda“ Erna Bjarnadóttir skrifar Daði Már Kristófersson prófessor í umhverfis- og auðlindafræði setti fram áhugaverða kenningu í kvöldfréttum Stöðvar 2 föstudaginn 16. september sl. Á honum var að skilja að bændur ættu í stórum stíl að hverfa frá þeim búgreinum sem þeir stunda í dag og hefja ræktun á jurtapróteini til manneldis. Skoðun 19.9.2022 12:00 Í upphafi þingvetrar Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Við upphaf nýs þingvetrar er að mörgu að hyggja, bæði hér heimafyrir og á alþjóðavísu. Efnahagsmálin munu koma til að vega þungt. Það er nauðsynlegt að ná tökum á verðbólgunni. Sem betur fer er atvinnuástand gott og allar mælingar sýna að heimilin standa almennt vel. Skoðun 19.9.2022 10:01 Fallegasta fangelsið Gunnar Dan Wiium skrifar Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Skoðun 19.9.2022 09:01 Opið bréf til lögmanns Sælukots - svar við áskorun um að draga ummæli til baka Margrét Eymundardóttir skrifar Í bréfi Lilju Margrétar Olsen lögmanns, dagsettu 13. september, 2022 kemur fram að forsvarsmenn leikskólans Sælukots hafi leitað til hennar. Í bréfinu tilkynnir hún mér að ég, Margrét Eymundardóttir, eigi von á því að mér verði stefnt vegna ummæla minna og Maríu Leu Ævarsdóttur, Evu Drífudóttur og Kristbjargar Helgadóttur í Vísi 7. september sl. Skoðun 19.9.2022 08:32 Skiptir hamingja, gleði og vellíðan máli í vinnunni? Héðinn Sveinbjörnsson skrifar Ef hamingja, gleði og vellíðan í lífinu skiptir máli þá JÁ! Öll, eða flest öll, erum við að gera okkar besta til að fara í gegnum lífið með þessi markmið að leiðarljósi, að upplifa hamingju, gleði og vellíðan. Satt best að segja gætum við eytt öllum okkar tíma í að ná þessum markmiðun, en er það raunhæft? Megum við eiga okkar skítadaga? Eigum við alltaf að brosa framan í heiminn þegar við mögulega viljum það ekki? Skoðun 19.9.2022 08:00 Ert þú Ljósberi? Vilborg Anna Garðarsdóttir skrifar Undanfarin ár hafa sannarlega verið átakamikil. Í slíku árferði hefur kvenmiðuð neyðaraðstoð líkt og sú sem UN Women sérhæfir sig í, sjaldan verið jafn mikilvæg. Konur og stúlkur á átakasvæðum upplifa mikinn skort, eru oft réttindalausar, fjárhagsleg staða þeirra hörmuleg og skortur á viðeigandi stuðningi. Skoðun 19.9.2022 07:01 « ‹ 244 245 246 247 248 249 250 251 252 … 334 ›
Ísland best í heimi? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd. Skoðun 23.9.2022 11:30
Strandveiðar festar í sessi með auknum aflaheimildum Bjarni Jónsson skrifar Við þurfum að styrkja stöðu sjávarbyggðanna, tækifæri fólks til að leggja fyrir sig vistvænar krókaveiðar á grunnslóð í atvinnuskyni. Nýta sameiginlega auðlind þjóðarinnar, sjávarauðlindina. Að sú leið sé öllum opin, ekki síst í þágu smærri byggðanna sem hafa á undanförnum árum verið rúnar aflaheimildum sínum og lífsbjörg kynslóða, á sífellt færri hendur á færri stöðum. Skoðun 23.9.2022 11:01
Drep-fyndin kynferðisleg áreitni Sveinn Waage skrifar Eins dásamlegur og Húmorinn er í lífinu er hann einnig ótrúlega öflugt tól til varnar áreitni, áföllum og sjokki. Þetta styðja ítrekaðar rannsóknir og dæmi. Skoðun 23.9.2022 08:01
Samfylking er gott gildishlaðið nafn, og þarf engar nýjar umbúðir Birgir Dýrfjörð skrifar Árið 1990 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 60% fylgi í Borgarstjórn, og yfirgnæfandi meirihluta í öllum nefndum, ráðum og stjórnunarstöðum í Borgarkerfinu. Skoðun 23.9.2022 07:30
Bindum enda á stríðið gegn vímuefnanotendum Halldóra Mogensen skrifar Stríðið gegn vímuefnum er í raun stríð gegn fólki, stríð gegn vímuefnanotendum. Skylda yfirvalda er að verja fólkið í landinu en ekki fara í stríð gegn þeim. Skoðun 22.9.2022 13:00
Frábær dagur: Mario Götze, Rihanna og 26. febrúar 2017 Björn Teitsson skrifar Flest okkar hafa vonandi upplifað alveg einstaklega góðan dag. Þið vitið, þegar allt gengur upp. Þið vaknið hress, lendið eingöngu á grænum ljósum og fáið jafnvel stöðuhækkun í vinnunni eða 10 í einkunn fyrir ritgerð. Kaffið gott og uppáhaldslagið ykkar með Eurythmics er spilað í útvarpinu. Fáið jafnvel falleg skilaboð frá maka eða skotinu ykkar. Kannski lasagna í matinn. Feitt. Skoðun 22.9.2022 08:01
Börn í kerfinu þola enga bið Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði á Laugalandi í æsku á vegum barnaverndar. Laugaland átti að vera þeim öruggur staður. Að upplifun þeirra hafi verið sem skyldi er óafsakanlegt. Það er nauðsynlegt að samfélagið allt læri af þessari reynslu og tryggi að slíkt geti aldrei aftur átt sér stað. Skoðun 22.9.2022 07:30
Meiri ævintýri Birkir Ingibjartsson skrifar Þegar ég bjó og starfaði í Stokkhólmi fyrir nokkrum árum var ferð mín til og frá vinnu bundin nokkuð föstum skorðum. Ég lagði af stað að heiman á svo til sama tíma, stóð á sama stað á brautarpallinum, beið eftir sama vagni með lestinni, skipti um lest í Gamla Stan, fór út á Medborgarplatsen hvar ég notaði alltaf sama útganginn og labbaði svo um 800m leið eftir sömu götunni í vinnuna. Þar biðu mín fjölbreyttari vinnudagar. Skoðun 22.9.2022 07:01
Einhugur um NATO Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Í nýrri yfirlýsingu sinni fullyrti Vladimír Pútín að Rússlandi stafaði ógn af Vesturlöndum sem heild. Yfirlýsingunni fylgdi herkvaðning varaliðs Rússlands og ítrekun á ógninni um notkun kjarnavopna. Það er í raun fátt sem er betur til þess fallið að sameina Vesturlönd en yfirlýsing af þessu tagi. Engu að síður ríkir ekki einhugur meðal Vesturlandabúa um stríðið í Úkraínu. Skoðun 21.9.2022 14:30
Hvað kostar það mig að nota peningana mína? Haukur Skúlason skrifar Væntanlega notum við langflest greiðslukort til daglegrar neyslu, hvort sem það er að borga með símanum á kassanum í Krónunni, eða notum kortanúmerið til að kaupa vettlinga á Boozt. Við vitum líka að við borgum alls konar þóknanir og gjöld fyrir að nota greiðslukortin, blótum þessum gjöldum í hljóði, en erum samt sem áður viss um að svona sé þetta bara, þetta muni aldrei breytast. Skoðun 21.9.2022 13:30
Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana Kristrún Frostadóttir skrifar Við komum út úr heimsfaraldri með gríðarlega miklar eignaverðshækkanir og aukinn eigna- og tekjuójöfnuð vegna aðgerða stjórnvalda. Fjármagnstekjur jukust um 52% á milli ára, mesta aukningin frá árinu 2007, og tekjuhæsta tíundin í landinu sá kaupmátt sinn vaxa tvöfalt á við aðra Íslendinga vegna þessa í fyrra. Tveir af æðstu stjórnendum landsins í efnahagsmálum töluðu um lágvaxtaumhverfi sem komið væri til að vera. Skoðun 21.9.2022 13:01
Eins og að vera vegan nema um helgar Inga Auðbjörg K. Straumland skrifar „Ég lifi bíllausum lífsstíl“ stendur aftan á deilibílum ónefnds fyrirtækis sem leigir út bíla í skammtímaleigu í örfáar klukkustundir í senn. Þetta þótti ákveðnum ökumanni svo mikil hugsanavilla að hann hafði fyrir því að skrá sig í Facebook-hóp Samtaka um bíllausan lífsstíl og birta mynd af bakhluta deilibílsins. Skoðun 21.9.2022 12:00
Um Sigurfara, Blátind, Aðalbjörgina og Maríu Júlíu Helgi Máni Sigurðsson skrifar Um síðustu helgi var haldið áhugavert málþing um tréskipasmíði og bátavarðveislu. Fundarmenn voru sammála um mikilvægi þess að varðveita handverkið í trébátasmíðinni, meðal annars vegna þess að súðbyrðingurinn er komin á heimsminjaskrá UNESCO. Sú staðreynd ein og sér leggur brýna skyldu á stjórnvöld að leggja rækt við hann. Skoðun 21.9.2022 11:31
Hafa stjórnvöld brugðist þolendum áreitni og ofbeldis á vinnustöðum? Dagný Aradóttir Pind skrifar Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta #metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda. Skoðun 21.9.2022 11:00
Sjálfbærni felur í sér ótal tækifæri Sara Pálsdóttir skrifar Sjálfbærni, og þá ekki síst loftslagsmál og samfélagsleg málefni, verður meðal aðalviðfangsefna okkar næstu áratugina. Samfélög gera sífellt ríkari kröfur á að fyrirtæki sýni samfélagslegan ávinning af starfsemi sinni, ekki síður en fjárhagslegan. Skoðun 21.9.2022 09:01
Öfganna á milli á húsnæðismarkaði Þorsteinn Víglundsson skrifar Það er áhugavert að fylgjast með umræðu um húsnæðismarkað þessi misserin. Undanfarin tvö ár hefur hæst farið umræðan um að hér vanti 35 þúsund íbúðir inn á markaðinn á næstu 10 árum. Í sumar snérust svo umræðan skyndilega á hvolf og umræða um sölutregðu og yfirvofandi verðlækkanir varð ráðandi. Skoðun 21.9.2022 08:30
Hver er raunveruleg kaupgeta lágtekjufólks? Halldór Árnason skrifar Það virðist ríkja almenn sátt um það hér á landi að standa þurfi sérstakan vörð um kjör þeirra verst settu í samfélaginu. Iðulega þegar stjórnmálamenn tjá sig um efnahagsmál, og þá sérstaklega á þeim verðbólgutímum sem núna ríkja, nefna þeir sérstaklega að hlúa þurfi að þeim tekjulægstu vegna þess að verðbólgan bitnar verst á þeim. Skoðun 21.9.2022 08:00
Hrúga af orðum Gunnar Dan Wiium skrifar Þetta er ekki skoðun heldu reynsla, reynsla sem sýndi mér að það er okkur hulin heimur sem tækin geta ekki mælt. Við rífumst og hótum hvort öðru með sprengjum, eitrum fyrir hvort öðru eins og að ég sé ekki þú. En ég sat í þessu rými með öðru fólki. Skoðun 21.9.2022 07:31
Áhugaleysið uppmálað Andrés Ingi Jónsson skrifar Nú er á fimmta ár frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur settist að völdum – svo við getum séð núverandi stöðu í loftslagsmálum sem afrakstur þeirrar stefnu sem stjórnin hefur staðið fyrir. Staðan er vægast sagt ekki nógu góð. Skoðun 20.9.2022 15:30
Íslenska stoltið Eva María Jónsdóttir skrifar Við tökum íslenskri tungu sem sjálfsögðum hlut. Hún er þarna og hefur alltaf verið þarna og við teljum mörg að hún verði alltaf til staðar. En tungumálið er lifandi fyrirbæri sem þroskast og þróast með tímanum. Því meira sem íslenska er notuð því meira lifandi er hún og þar af leiðandi hraustari. Skoðun 20.9.2022 15:01
Gallar og afhendingardráttur á nýjum fasteignum Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Margir kaupendur nýrra húsa og íbúða hafa leitað til Húseigendafélagsins að undanförnu vegna margvíslegra galla á eignum sínum og vegna dráttar á afhendingu. Þeir eru mislukkulegir með viðkomandi fasteignasala, sumir hafi staðið sig með prýði en aðrir hafi brugðist og dregið leynt og ljóst taum seljenda. Seljendum bera þeir líka misjafna sögu. Sumir hafi ekkert viljað gera og gefið þeim og kröfum þeirra langt nef eða þá brugðist við með hangandi haus og hendi meðan aðrir hafi haft góð orð um að bæta úr og leysa málið. Skoðun 20.9.2022 12:31
Námskeið fyrir foreldra barna með ADHD Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Fjölmargir einstaklingar glíma við ofvirkni og athyglisbrest, sem oft er kallað ADHD (e. Attention Deficit Hyperactivity Disorder) í daglegu tali. Einkenni ADHD skjóta almennt upp kollinum snemma á æviskeiði einstaklings, þ.e. kringum 7 ára aldur, og getur haft áhrif á alla fasa lífsins t.d. í námi, í vinnu og í félagslegum samskiptum. Skoðun 20.9.2022 09:31
Offita, markaðsöfl og neysla Hallgerður Hauksdóttir skrifar Ýmislegt hefur verið leitt fram um ætlaðar ástæður offitufaraldurs sem geysar á Vesturlöndum. Ein kenning var um hættulega fituneyslu, hugmynd sem leiddi til aukinnar kolvetnavæðingar matvæla. Skoðun 19.9.2022 17:01
Þegar pólitíkusar mála sig út í horn Ole Anton Bieltvedt skrifar Íslenzkir stjórnmálamenn hafa haft hægt um sig síðustu misseri. Smá sviptingar á meintri miðju, sem reyndar teygist yst út á hægri kant, milli Sigurðar Inga og Sigmundar Davíðs, þar sem sá fyrrnefndi hafði miklu betur, annars hefur andinn yfir stjórnmálavötnunum verið rólegur. Skoðun 19.9.2022 14:02
„Kallar eftir frelsun bænda“ Erna Bjarnadóttir skrifar Daði Már Kristófersson prófessor í umhverfis- og auðlindafræði setti fram áhugaverða kenningu í kvöldfréttum Stöðvar 2 föstudaginn 16. september sl. Á honum var að skilja að bændur ættu í stórum stíl að hverfa frá þeim búgreinum sem þeir stunda í dag og hefja ræktun á jurtapróteini til manneldis. Skoðun 19.9.2022 12:00
Í upphafi þingvetrar Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Við upphaf nýs þingvetrar er að mörgu að hyggja, bæði hér heimafyrir og á alþjóðavísu. Efnahagsmálin munu koma til að vega þungt. Það er nauðsynlegt að ná tökum á verðbólgunni. Sem betur fer er atvinnuástand gott og allar mælingar sýna að heimilin standa almennt vel. Skoðun 19.9.2022 10:01
Fallegasta fangelsið Gunnar Dan Wiium skrifar Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Skoðun 19.9.2022 09:01
Opið bréf til lögmanns Sælukots - svar við áskorun um að draga ummæli til baka Margrét Eymundardóttir skrifar Í bréfi Lilju Margrétar Olsen lögmanns, dagsettu 13. september, 2022 kemur fram að forsvarsmenn leikskólans Sælukots hafi leitað til hennar. Í bréfinu tilkynnir hún mér að ég, Margrét Eymundardóttir, eigi von á því að mér verði stefnt vegna ummæla minna og Maríu Leu Ævarsdóttur, Evu Drífudóttur og Kristbjargar Helgadóttur í Vísi 7. september sl. Skoðun 19.9.2022 08:32
Skiptir hamingja, gleði og vellíðan máli í vinnunni? Héðinn Sveinbjörnsson skrifar Ef hamingja, gleði og vellíðan í lífinu skiptir máli þá JÁ! Öll, eða flest öll, erum við að gera okkar besta til að fara í gegnum lífið með þessi markmið að leiðarljósi, að upplifa hamingju, gleði og vellíðan. Satt best að segja gætum við eytt öllum okkar tíma í að ná þessum markmiðun, en er það raunhæft? Megum við eiga okkar skítadaga? Eigum við alltaf að brosa framan í heiminn þegar við mögulega viljum það ekki? Skoðun 19.9.2022 08:00
Ert þú Ljósberi? Vilborg Anna Garðarsdóttir skrifar Undanfarin ár hafa sannarlega verið átakamikil. Í slíku árferði hefur kvenmiðuð neyðaraðstoð líkt og sú sem UN Women sérhæfir sig í, sjaldan verið jafn mikilvæg. Konur og stúlkur á átakasvæðum upplifa mikinn skort, eru oft réttindalausar, fjárhagsleg staða þeirra hörmuleg og skortur á viðeigandi stuðningi. Skoðun 19.9.2022 07:01