Skoðun

Fagfélögin og 1.maí

Margrét Halldóra Arnarsdóttir skrifar

Verkalýðshreyfingar landsins hafa svo sannarlega verk að vinna hverju sinni. Við þurfum að vinna að því að verja það sem náðst hefur, á sama tíma og við vinnum að auknum réttindum og kjörum.

Skoðun

Örorka og afkoma

Atli Þór Þorvaldsson skrifar

Á Íslandi er mikil velmegun. Ísland er ein af ríkustu þjóðum heims. Meðaltal launatekna er með því hæsta sem gerist.

Skoðun

Skaði skattaskjóla

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Það var rétt fyrir kosningar haustið 2016 sem starfshópur skilaði fjármála- og efnahagsráðherra skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Ráðherrann ákvað að setja skýrsluna ofan í skúffu.

Skoðun

Klárum leikinn - fyrir fjölskyldur

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Fjölskyldan skipar stóran sess í íslensku samfélagi. Fjölskyldur eru jafn mismunandi eins og þær eru margar. Til þess að skapa gott samfélag er lykilatriði að hlúa vel að fjölskyldum landsins.

Skoðun

Kær­leiks­sam­fé­lagið

Guðmundur Auðunsson skrifar

Kærleikur er hugtak sem fólk tekur sér oft í munn á hátíðarstundum. En er samfélagið það sem við búum við kærleikssamfélag?

Skoðun

Slæmur endir á aprílmánuði um einhverfu hjá Reykjavíkurborg

Sigrún Birgisdóttir og Guðlaug Svala Kristjánsdóttir skrifa

Nýverið fengu foreldrar 30 barna í Reykjavík bréf um fyrirhugaða synjun við umsókn um skólavist í sérdeildum fyrir einhverfa. Þau höfðu sótt um pláss í sérdeildum vegna þess að þau töldu börnin ekki höndla að vera inni í bekk allan daginn með sínum jafnöldrum.

Skoðun

Krónan okkar frjáls á ný fyrir græðgis­væðingu við­skiptaelítunnar

Jóhann Sigmarsson skrifar

Í Alþingiskosningum 2016 fékk Björt framtíð fjóra menn kjörna. Björt framtíð myndaði ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokkinum og Viðreisn í janúar 2017. Á fyrstu mánuðum ríkisstjórnarinnar leysti Benedikt Jóhannesson þá fjármálaráðherra gjaldeyrishöftin sem sett voru á með neyðarlögunum í hruninu.

Skoðun

Verjið afkomuna

Drífa Snædal skrifar

Í dag kynntu stjórnvöld nýjar og framlengdar aðgerðir vegna Covid-kreppunnar. Faraldurinn hefur sannanlega dregist á langinn og við þessar aðstæður er mikilvægt að sýna úthald. Ef ríkið dregur of snemma úr aðgerðum sínum til stuðnings fólki og fyrirtækjum er hætt við að það dýpki kreppuna.

Skoðun

Frum­kvöðull í 100 ár

Bjarni Bjarnason skrifar

Þegar við hugsum um frumkvöðla og fyrirtæki þeirra sjáum við gjarna fyrir okkur ungt fólk með glimrandi viðskiptahugmynd sem það keppist við að vinna brautargengi. Það er þess vegna svolítið ögrandi að kynna rótgróið orku- og veitufyrirtæki sem frumkvöðul og það í heila öld.

Skoðun

Sköpum fleiri störf og brúum staf­ræna bilið

Ragnar Þór Ingólfsson og Jón Ólafur Halldórsson skrifa

Þróun og nýting stafrænnar tækni hefur tekið risavaxin og hröð skref síðustu misserin. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur þessi þróun orðið svo ör í t.d. verslunar- og þjónustugreinum, að ekki er hægt að lýsa því öðruvísi en sem byltingu.

Skoðun

Reykja­víkur­borg upp­lýsti ekki strax um myglu

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Meirihlutinn í Reykjavíkurborg hefur verið duglegur við að taka ákvarðanir um milljarða verkefni. Verkefni líkt og að hressa upp á Grófarhúsið, kostnaður er áætlaður fjórir til fimm milljarðar.

Skoðun

Lang­reyður, hrafn­reyður og mel­rakki – dýr sem má veiða

Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar

Þann 20. apríl sl. birti Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, pistil um stöðu dýravermdunar á Íslandi. Mér þótti pistill hans ágætur og mér til mikillar gleði fékk pistillinn nokkra dreifingu. Mér finnst einmitt að dýravermd sé ákveðið málefni sem er ekki nægilega mikið rætt hér á landi.

Skoðun

Hags­munir og skoðanir íbúa lítils virði

Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson skrifar

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum að fyrirhugaðar eru stórframkvæmdir á Hamraborgarsvæðinu í Kópavogi. Áætlað er að á næstu árum verði byggðar þar 550 íbúðir auk verslunar- og þjónustusvæðis. Sveitarfélag ætti meðal annars að stuðla að góðu fjölskyldulífi, umönnun aldraðs fólks, Íþróttaiðkun og vellíðan bæjarbúa.

Skoðun

Hvað með allt hitt?

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Það var dapurlegt að horfa á Kveik í gærkvöldi þar sem flett var ofan af sjálftöku félags sem hefur um áraraðir tekist að draga hundruðir milljóna í vasa eigenda sinna fyrir þjónustu við lífeyrissjóðina. Það skal tekið fram að LIVE og VR eru með sitt eigið skráningarkerfi og því ekki hluti af þessu tiltekna svindli.

Skoðun

Opið bréf til dóms­mála­ráð­herra vegna starfs­hóps um happ­drætti

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Spilafíkn á sér margar hliðar og telja Samtök áhugafólks um spilafíkn mikilvægt að koma sínum sjónarmiðum að í allri umræðu sem fram fer um þennan vanda eða málefni sem honum tengjast. Af þeim sökum var tekið jákvætt í ósk dómsmálaráðherra um að tilnefna fulltrúa í starfshóp sem ætlað er „að kanna mögulegar réttarbætur á sviði happdrættismála.”

Skoðun

Hverjir stýra peningunum?

Aníta Rut Hilmarsdóttir,Rakel Eva Sævarsdóttir og Rósa Kristinsdóttir skrifa

Ungar konur í dag eiga fyrri kynslóðum margt að þakka. Fyrir tilstilli öflugra einstaklinga hafa ótal stórir sigrar unnist. Þannig má fullyrða að umhverfið og viðhorfið til jafnréttismála hafi gjörbreyst undanfarin ár og áratugi.

Skoðun

Hvað er harka­leg hags­muna­gæsla?

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Umliðna daga hefur töluvert verið rætt um hagsmunagæslu og sérhagsmunagæslu, ef á þessu tvennu er í reynd einhver munur. Er um það rætt að í samfélaginu séu hópar fólks sem komist upp með óútskýrð myrkraverk, sem virðast til þess fallin að skara eld að köku hópsins – þá væntanlega á kostnað annarra hópa eða jafnvel samfélagsins í heild. Ef rétt er, má hafa af þessu áhyggjur.

Skoðun

Mikil­vægi banda­rískra ferða­manna

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Bandaríkin eru sennilega okkar mikilvægasta viðskiptaþjóð hvað ferðaþjónustu og þar með gjaldeyrisöflun varðar. Það eru því kærkomnar fréttir hve ljómandi vel bólusetningar þar í landi virðast ganga, en yfir helmingur allra fullorðinna Bandaríkjamanna hefur nú fengið í það minnsta eina gusu af bóluefni gegn COVID-19.

Skoðun

Laugar­dagar eru stjórnar­skrár­dagar!

Katrín Oddsdóttir og Greta Ósk Óskarsdóttir skrifa

Hin íslenska þjóð á sér nýja stjórnarskrá. Eftir hrunið þvarr traust til stjórnvalda og almenningur reis upp til að mótmæla. Árið 2010 samþykkti Alþingi einum rómi nauðsyn endurskoðunar stjórnarskrár lýðveldisins frá 1944 með öllum atkvæðum greiddum.

Skoðun

Frelsi fjölmiðla

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Einhver mikilvægasta auðlind í hverju lýðræðissamfélagi eru frjálsir fjölmiðlar þar sem fagleg og gagnrýnin umfjöllun veitir valdamönnum aðhald og heldur almenningi upplýstum.

Skoðun

Gjör­breyting á virkni laga um fjöl­eignar­hús

Óli Jón Gunnarsson skrifar

Þann 22. júní 2020 voru staðfest lög um breytingu á lögum um fjöleignarhús á Alþingi. Breytingin snýr að þætti hleðslubúnaðar fyrir rafbíla. Þessi breyting sem bætt var við lögin hefur í raun gjörbreytt því hvernig lög um fjöleignarhús hafa virkað hingað til.

Skoðun

1. maí okkar allra

María Pétursdóttir skrifar

Nú styttist í vorboðann góða, baráttudaginn okkar 1. maí. Við munum eflaust ekki geta gengið í hefðbundinni kröfugöngu en við getum hugsað um kjör okkar og breytt viðhorfinu til hagkerfisins.

Skoðun

Lofts­lags­breytingar og vinnu­markaðurinn

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Á næsta áratug verðum við á Íslandi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um nær helming. Ríkisstjórnin gaf út uppfærða útgáfu af aðgerðaáæltun í loftslagsmálum síðast liðið sumar með metnaðarfullum markmiðum. Margar af aðgerðunum eru þó óútfærðar og ekki vænlegar til árangurs nema ríkisvaldið taki til hendinni svo um munar.

Skoðun

Tölum um dauðann

Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar

Eitt er það sem við Íslendingar nefnum sjaldan á nafn sem er þó óhjákvæmilegur atburður í lífi okkar allra – dauðinn.

Skoðun

Al­þingi vill svör frá heil­brigðis­ráð­herra

Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifa

Þung gagnrýni á heilbrigðisráðherra í kjölfar breytinga á skipulagi og framkvæmd skimana fyrir krabbameini í leghálsi leiddi til þess að Alþingi fól ráðherranum um miðjan mars að vinna skýrslu um málið.

Skoðun

Hvar ætlar þú að starfa?

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið viðráðanlegt, bæði fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinn og þau sem eru að stækka við sig.

Skoðun

Lög um skipta búsetu breyta engu

Lúðvík Júlíusson skrifar

Nýlega samþykkti Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra um skipta búsetu. Margir fögnuðu, sögðu „loksins, loksins“ og að nú væri staða foreldra jöfn. Þegar frumvarpið er skoðað betur þá kemur því miður í ljós að það skilar foreldrum og börnum engu. Hvers vegna var verið að leggja frumvarpið fram? Hvers vegna var verið að samþykkja það?

Skoðun