Skoðun Íslensk táknmál er “þjóðtunga” döff Íslendinga Júlía Guðný Hreinsdóttir skrifar Dagur íslenska táknmálsins (ÍTM) er þann 11. febrúar, sama dag og afmæli Félags heyrnarlausra. Árið 2011 tóku gildi lög um stöðu íslenskrar tungu og ÍTM. Samkvæmt þeim er íslenska og íslenskt táknmál jafnrétthá til tjáningar og samskipta manna í milli. Þar kemur jafnframt fram að íslenska sé þjóðtunga Íslendinga og opinbert mál á Íslandi. Íslensk táknmál er á sama hátt „þjóðtunga“ um 300 döff íslendinga. Íslenskt táknmál er ekki alþjóðlegt mál heldur sérstakt fyrir Ísland, líkt og önnur tungumál eru ólík á milli landa. Skoðun 11.2.2023 16:00 Uppvakningahugmyndir um sjóeldi Daníel Jakobsson skrifar Uppvakningahugmynd (e. zombie ideas) er hugmynd eða hugarfóstur sem hefði átt að vera drepin með staðreyndum en nær samt að lifa áfram og vakna aftur til lífsins sama hvað á dynur, og er þannig haldið á lofti í umræðunni eins og sannindum þrátt fyrir að staðreyndir tali öðru máli. Skoðun 11.2.2023 15:30 Ég á vinkonu Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Ég á vinkonu. Skoðun 11.2.2023 12:02 Til hamingju með dag íslensks táknmáls! Kristín Lena Þorvaldsdóttir skrifar Íslenskt táknmál er annað tveggja tungumála sem fjallað er um í lögum um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls nr. 61/2011. Íslenskt táknmál er jafnrétthátt íslensku til tjáningar og samskipta og óheimilt er að mismuna fólki eftir því hvort málið það notar (2. mgr., 13. gr.). Íslenskt táknmál er fyrsta mál um 250-300 manns hér á landi. Skoðun 11.2.2023 11:01 Um fúsk og óráðsíu háskólaráðherra Geir Sigurðsson skrifar Háskóla Íslands vantar milljarð til að ná endum saman á þessu ári vegna niðurskurðar háskólastigsins. Ljóst er að niðurskurðurinn muni draga úr getu háskólanna til að sækja fram – sem jafnframt mun hafa afleiðingar fyrir sóknarfæri lands og þjóðar til framtíðar. En hvernig bregðast stjórnmálamenn við þessari stöðu, t.d. háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem ætti að bera hag háskólanna fyrir brjósti og ekki síst reyna að skilja hvar skóinn kreppir að? Skoðun 11.2.2023 08:01 Nokkrar vangaveltur um tryggingar Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Enn og aftur sting ég niður penna og fjalla um hækkun trygginga. Það er ekki að ástæðulausu, því í nýlegum Þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að hlutfall þeirra sem ekki ná endum saman fjárhagslega hafi ekki verið jafn hátt í sjö ár og sögðust átta af hundrað safna skuldum. Skoðun 10.2.2023 16:01 Sameinumst og skerum meinið burt! Sveinn Waage skrifar Stundum dettur maður óvart í „Lennon-íska“ trú á mannkynið og þá er um að gera að nýta það áður en ískaldur raunveruleikinn sparkar manni til baka í febrúar-slabbið. Skoðun 10.2.2023 15:30 Minnstu bræðurnir Gunnar Jónsson skrifar Kópavogur á að fara fyrir í að hjálpa þeim sem helst eru hjálpar þurfi, ekki vera eftirbátur annarra. Fjárfesting í betra samfélagi er góð fjárfesting sem skilar góðri ávöxtun á alla mælikvarða. Mannúð elur af sér mannúð. Skoðun 10.2.2023 14:30 Metnaðarlaust klúður í skipulagsmálum í Kópavogi - Kársnes Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi hefur haldið því fram að skipulagstillaga á reit 13 á þróunarsvæði á Kársnesinu hafi verið unnin í samráði við íbúa á svæðinu. Sú fullyrðing er í besta falli sjónhverfingar. Skoðun 10.2.2023 13:31 Vinur minn Róbert Guðfinnsson Valgeir Tómas Sigurðsson skrifar Fyrst vil ég þakka fjölmörgum Siglfirðingum bæði búsettum og brottfluttum fyrir jákvæð símtöl, skilboð og auðsýndu þakklæti fyrir greinarkorn mitt um mismerkilega Siglfirðinga. Þessi sterku viðbrögð komu ánægjulega á óvart. Það sem flestir tala um, er hvers vegna heyrist ekkert í bæjarstjórn Fjallabyggðar um þetta alvarlega málið. Skoðun 10.2.2023 12:00 Hvaða fornöfn notar þú? Andri Már Tómasson og Kristmundur Pétursson skrifa Vani er bara vani þar til við brjótum hann. Það getur verið krefjandi, til dæmis þegar fólk setur sér áramótaheit að í stað þess að sofa til 10 þá ætli þau heldur að mæta 5:30 í OLY tíma í líkamsræktarstöð fjarri heimili sínu. Flest bölvum við sjálfum okkur fyrir þetta eftir sirka 10 daga og tökum okkur sjálf og aukna svefnþörf aftur í sátt. Skoðun 10.2.2023 10:01 Um lögmæti búvörusamninga Erna Bjarnadóttir skrifar Í kvöldfréttum RÚV þann 3. febrúar sl. var umfjöllun um gerð nýrra búvörusamninga. Þar var m.a. tiltekið að núgildandi búvörusamningar hefðu verið gerðir árið 2016 og ættu að gilda út árið 2026 en síðari endurskoðun þeirra stæði nú fyrir dyrum. Skoðun 10.2.2023 09:01 Ber láglaunafólk ábyrgð á stöðugleikanum? Sandra B. Franks skrifar Í þessari viku hófust verkföll á Íslandi. Og í þessari viku hækkuðu vextir, sem eru ekkert annað en verð á peningum. Matarkarfan okkar verður dýrari með hverjum mánuðinum. Verðbólgan er í tæpum 10% en með henni rýrnar virði peninganna okkar. Skoðun 10.2.2023 08:30 Að berjast eða barma sér Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Allt frá því að kjarasamningar Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins voru kynntir í desember á síðasta ári hefur Efling haldið því fram að þessir samningar væru mistök. Skoðun 10.2.2023 08:00 Fortíðin er búin, framtíðin er snúin Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Allt sem við gerðum í fortíðinni mótaði hvernig samtíminn okkar lítur út. Allt sem við ákveðum í dag hefur áhrif á framtíð okkar,framtíð barna okkar og barnabarna. Skoðun 10.2.2023 07:30 Biðja um launahækkun korter í egglos Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir skrifar Af hverju er almennur vinnutími frá 9-5? Hvað er það sem stýrði því að atvinnulífið þróaðist á þann veg? Sögubækur segja okkur að karlmenn voru lengi vel þeir sem voru úti á vinnumarkaðnum og kvenmenn sáu um heimilishald og börnin á meðan. Skoðun 9.2.2023 21:00 Betri þjónusta í fræðslu- og velferðarmálum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir skrifar Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings (SVÁ) var stofnuð 2013 og var Hveragerðisbær hluti af því byggðasamlagi frá upphafi. Byggðasamlag er stjórnsýslueining þar sem sveitarfélög standa saman að rekstri í ákveðnum málaflokkum. Sagan segir að við Sunnlendingar séum heimsmeistarar í byggðasamlögum, þar sem við erum hluti af mun fleiri byggðasamlögum heldur en sveitarfélög í öðrum landshlutum. Skoðun 9.2.2023 20:01 Vestfirðingum neitað um orkuskipti Sigurður Páll Jónsson skrifar Orkuskipti eru lykilorð í umræðu um orkumál hér á landi. Orðið afhjúpar um leið ótrúlegan vandræðagang ríkisstjórnarinnar sem er augljóslega ósamstíga og hikandi í orkumálum sem mun hafa mikið tjón í för með sér. Ef skipta á út jarðefnaeldsneyti sem orkugjafa á Íslandi þarf að afla 16 TWst á ári, til viðbótar við árlega raforkuframleiðslu sem nemur núna 20 TWst. Skoðun 9.2.2023 19:01 “These Kinds of Things Just Don’t Happen in Iceland” Melissa Williams skrifar A quick look at the culture of exploitation of immigrants. Skoðun 9.2.2023 16:31 Íslenskt kaffi Sigurður Friðleifsson skrifar Íslendingar eru kaffiþyrst þjóð. Í raun erum við fjórða mesta kaffidrykkjuþjóð veraldar og þurfum að flytja inn vel yfir 3 milljónir kílóa af kaffi árlega til að halda okkur vakandi. Skoðun 9.2.2023 16:00 Koma svo fjármálaráðherra! Birtu greinargerðina! Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í síðasta Silfri RUV sagði fjármálaráðherra að ekkert í greinargerð setts ríkisendurskoðanda ad hoc um Lindarhvol væri þess eðlis að það þyldi ekki opinbera birtingu. Þetta er hárrétt mat hjá ráðherranum og samhljóða tveim óháðum lögfræðiálitum. Samt er það svo að einn af undirmönnum ráðherrans, síðasti stjórnarmaður Lindarhvols stendur ásamt þriðja ríkisendurskoðandanum gegn birtingu greinargerðarinnar. Skoðun 9.2.2023 15:30 Meðvirkni fjölmiðla Páll Steingrímsson skrifar Ég hef áður haft á orði að meðvirkni innan fjölmiðlastéttarinnar sé vandamál, en það er nú eitt af því sem stéttin var gagnrýnd fyrir í Rannsóknarskýrslu Alþingis á sínum tíma. Síðustu daga hefur meðvirknin hins vegar náð hæstu hæðum og nærtækt er að bera saman nokkrar fréttir af vistaskiptum. Skoðun 9.2.2023 15:01 Hugsum til framtíðar Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Við lifum á tímum hraðrar tækniþróunar og í því felast bæði tækifæri og áskoranir. Á næstu árum mun tæknin þróast áfram á ógnarhraða og mikilvægt er að hið opinbera sé samstíga þeirri þróun. Skoðun 9.2.2023 13:31 Freistnivandi sveitarstjórna Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru innan sinna sveitafélagamarka njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði? Skoðun 9.2.2023 11:30 Eyja í raforkuvanda Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í síðustu viku kom upp bilun í rafstreng VM 3, sæstrengnum sem flytur rafmagn á milli lands og Vestmannaeyja. Þetta gerir það að verkum að nú í miðri lægðarhrinu og í upphafi öflugrar loðnuvertíðar er staðan sú að Vestmannaeyjar þurfa að stóla á 60 ára gamlan streng, VM 1 sem var tekinn úr notkun fyrir nokkrum árum síðan. Þar að auki reiða Eyjamenn sig á varaaflsvélar Landsnets og HS veitna. Skoðun 9.2.2023 10:30 Jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi snerta 1,4 milljónir barna - þú getur hjálpað Ellen Calmon skrifar Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðistofnuninni er áætlað að jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi snerti um 23 milljónir manna og þar af um 1,4 milljónir barna. Fjöldi barna á hamfarasvæðunum er nú forsjáraðilalaus og orðið viðskila við fjölskyldur sínar af ýmsum ástæðum. Skoðun 9.2.2023 10:01 Bætt aðgengi að sjúkraþjálfun minnkar álag á heilsugæslur Gunnlaugur Már Briem skrifar Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er grundvöllur heilsu og farsældar. Það má færa fyrir því sterk rök að það sé skynsöm nýting fjármuna að aðstoða þá einstaklinga sem þess þurfa sem fyrst. Þannig má koma í veg fyrir að vandamálin verði stærri og flóknari með tilheyrandi álagi og kostnaði. Skoðun 9.2.2023 09:30 Er kynjafræði lykillinn að fjölbreyttara námsvali? Laufey Axelsdóttir,Arnar Gíslason,Sveinn Guðmundsson og Sæunn Gísladóttir skrifa Í dag eru konur í meirihluta þeirra sem útskrifast úr námi á bæði framhalds- og háskólastigi. Ein skýring á lægra hlutfalli karla í háskólum snýr að brotthvarfi af framhaldsskólastiginu þar sem árlegt brotthvarf nýnema hefur verið meira meðal drengja en stúlkna sem má skýra með ólíkum einkunnum kynjanna við lok grunnskóla. Skoðun 9.2.2023 08:00 Ríkisstjórnin fékk það sem hún bað um: meiri verðbólgu og hærri vexti Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kyndir undir verðbólgu með óábyrgri stefnu í ríkisfjármálum. Þetta er ein af orsökum vaxtahækkunarinnar sem kynnt var í gær. Skoðun 9.2.2023 07:31 Gildi TF-SIF seint metið til fulls Hópur veðurfræðinga og náttúruvísindamanna skrifar Ísland er harðbýlt og þjóðin hefur þurft að takast á við margþættar áskoranir tengdar náttúruvá. Slíkt umhverfi kallar á sterka innviði til þess að tryggja almannaöryggi og að efnahagsstarfsemi verði ekki fyrir skakkaföllum. Náttúruhamfarir, svo sem eldgos, ofanflóð og óveður, geta valdið miklu tjóni með litlum fyrirvara og reynt verulega á þanþol innviða. Skoðun 9.2.2023 07:01 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Íslensk táknmál er “þjóðtunga” döff Íslendinga Júlía Guðný Hreinsdóttir skrifar Dagur íslenska táknmálsins (ÍTM) er þann 11. febrúar, sama dag og afmæli Félags heyrnarlausra. Árið 2011 tóku gildi lög um stöðu íslenskrar tungu og ÍTM. Samkvæmt þeim er íslenska og íslenskt táknmál jafnrétthá til tjáningar og samskipta manna í milli. Þar kemur jafnframt fram að íslenska sé þjóðtunga Íslendinga og opinbert mál á Íslandi. Íslensk táknmál er á sama hátt „þjóðtunga“ um 300 döff íslendinga. Íslenskt táknmál er ekki alþjóðlegt mál heldur sérstakt fyrir Ísland, líkt og önnur tungumál eru ólík á milli landa. Skoðun 11.2.2023 16:00
Uppvakningahugmyndir um sjóeldi Daníel Jakobsson skrifar Uppvakningahugmynd (e. zombie ideas) er hugmynd eða hugarfóstur sem hefði átt að vera drepin með staðreyndum en nær samt að lifa áfram og vakna aftur til lífsins sama hvað á dynur, og er þannig haldið á lofti í umræðunni eins og sannindum þrátt fyrir að staðreyndir tali öðru máli. Skoðun 11.2.2023 15:30
Til hamingju með dag íslensks táknmáls! Kristín Lena Þorvaldsdóttir skrifar Íslenskt táknmál er annað tveggja tungumála sem fjallað er um í lögum um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls nr. 61/2011. Íslenskt táknmál er jafnrétthátt íslensku til tjáningar og samskipta og óheimilt er að mismuna fólki eftir því hvort málið það notar (2. mgr., 13. gr.). Íslenskt táknmál er fyrsta mál um 250-300 manns hér á landi. Skoðun 11.2.2023 11:01
Um fúsk og óráðsíu háskólaráðherra Geir Sigurðsson skrifar Háskóla Íslands vantar milljarð til að ná endum saman á þessu ári vegna niðurskurðar háskólastigsins. Ljóst er að niðurskurðurinn muni draga úr getu háskólanna til að sækja fram – sem jafnframt mun hafa afleiðingar fyrir sóknarfæri lands og þjóðar til framtíðar. En hvernig bregðast stjórnmálamenn við þessari stöðu, t.d. háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem ætti að bera hag háskólanna fyrir brjósti og ekki síst reyna að skilja hvar skóinn kreppir að? Skoðun 11.2.2023 08:01
Nokkrar vangaveltur um tryggingar Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Enn og aftur sting ég niður penna og fjalla um hækkun trygginga. Það er ekki að ástæðulausu, því í nýlegum Þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að hlutfall þeirra sem ekki ná endum saman fjárhagslega hafi ekki verið jafn hátt í sjö ár og sögðust átta af hundrað safna skuldum. Skoðun 10.2.2023 16:01
Sameinumst og skerum meinið burt! Sveinn Waage skrifar Stundum dettur maður óvart í „Lennon-íska“ trú á mannkynið og þá er um að gera að nýta það áður en ískaldur raunveruleikinn sparkar manni til baka í febrúar-slabbið. Skoðun 10.2.2023 15:30
Minnstu bræðurnir Gunnar Jónsson skrifar Kópavogur á að fara fyrir í að hjálpa þeim sem helst eru hjálpar þurfi, ekki vera eftirbátur annarra. Fjárfesting í betra samfélagi er góð fjárfesting sem skilar góðri ávöxtun á alla mælikvarða. Mannúð elur af sér mannúð. Skoðun 10.2.2023 14:30
Metnaðarlaust klúður í skipulagsmálum í Kópavogi - Kársnes Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi hefur haldið því fram að skipulagstillaga á reit 13 á þróunarsvæði á Kársnesinu hafi verið unnin í samráði við íbúa á svæðinu. Sú fullyrðing er í besta falli sjónhverfingar. Skoðun 10.2.2023 13:31
Vinur minn Róbert Guðfinnsson Valgeir Tómas Sigurðsson skrifar Fyrst vil ég þakka fjölmörgum Siglfirðingum bæði búsettum og brottfluttum fyrir jákvæð símtöl, skilboð og auðsýndu þakklæti fyrir greinarkorn mitt um mismerkilega Siglfirðinga. Þessi sterku viðbrögð komu ánægjulega á óvart. Það sem flestir tala um, er hvers vegna heyrist ekkert í bæjarstjórn Fjallabyggðar um þetta alvarlega málið. Skoðun 10.2.2023 12:00
Hvaða fornöfn notar þú? Andri Már Tómasson og Kristmundur Pétursson skrifa Vani er bara vani þar til við brjótum hann. Það getur verið krefjandi, til dæmis þegar fólk setur sér áramótaheit að í stað þess að sofa til 10 þá ætli þau heldur að mæta 5:30 í OLY tíma í líkamsræktarstöð fjarri heimili sínu. Flest bölvum við sjálfum okkur fyrir þetta eftir sirka 10 daga og tökum okkur sjálf og aukna svefnþörf aftur í sátt. Skoðun 10.2.2023 10:01
Um lögmæti búvörusamninga Erna Bjarnadóttir skrifar Í kvöldfréttum RÚV þann 3. febrúar sl. var umfjöllun um gerð nýrra búvörusamninga. Þar var m.a. tiltekið að núgildandi búvörusamningar hefðu verið gerðir árið 2016 og ættu að gilda út árið 2026 en síðari endurskoðun þeirra stæði nú fyrir dyrum. Skoðun 10.2.2023 09:01
Ber láglaunafólk ábyrgð á stöðugleikanum? Sandra B. Franks skrifar Í þessari viku hófust verkföll á Íslandi. Og í þessari viku hækkuðu vextir, sem eru ekkert annað en verð á peningum. Matarkarfan okkar verður dýrari með hverjum mánuðinum. Verðbólgan er í tæpum 10% en með henni rýrnar virði peninganna okkar. Skoðun 10.2.2023 08:30
Að berjast eða barma sér Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Allt frá því að kjarasamningar Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins voru kynntir í desember á síðasta ári hefur Efling haldið því fram að þessir samningar væru mistök. Skoðun 10.2.2023 08:00
Fortíðin er búin, framtíðin er snúin Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Allt sem við gerðum í fortíðinni mótaði hvernig samtíminn okkar lítur út. Allt sem við ákveðum í dag hefur áhrif á framtíð okkar,framtíð barna okkar og barnabarna. Skoðun 10.2.2023 07:30
Biðja um launahækkun korter í egglos Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir skrifar Af hverju er almennur vinnutími frá 9-5? Hvað er það sem stýrði því að atvinnulífið þróaðist á þann veg? Sögubækur segja okkur að karlmenn voru lengi vel þeir sem voru úti á vinnumarkaðnum og kvenmenn sáu um heimilishald og börnin á meðan. Skoðun 9.2.2023 21:00
Betri þjónusta í fræðslu- og velferðarmálum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir skrifar Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings (SVÁ) var stofnuð 2013 og var Hveragerðisbær hluti af því byggðasamlagi frá upphafi. Byggðasamlag er stjórnsýslueining þar sem sveitarfélög standa saman að rekstri í ákveðnum málaflokkum. Sagan segir að við Sunnlendingar séum heimsmeistarar í byggðasamlögum, þar sem við erum hluti af mun fleiri byggðasamlögum heldur en sveitarfélög í öðrum landshlutum. Skoðun 9.2.2023 20:01
Vestfirðingum neitað um orkuskipti Sigurður Páll Jónsson skrifar Orkuskipti eru lykilorð í umræðu um orkumál hér á landi. Orðið afhjúpar um leið ótrúlegan vandræðagang ríkisstjórnarinnar sem er augljóslega ósamstíga og hikandi í orkumálum sem mun hafa mikið tjón í för með sér. Ef skipta á út jarðefnaeldsneyti sem orkugjafa á Íslandi þarf að afla 16 TWst á ári, til viðbótar við árlega raforkuframleiðslu sem nemur núna 20 TWst. Skoðun 9.2.2023 19:01
“These Kinds of Things Just Don’t Happen in Iceland” Melissa Williams skrifar A quick look at the culture of exploitation of immigrants. Skoðun 9.2.2023 16:31
Íslenskt kaffi Sigurður Friðleifsson skrifar Íslendingar eru kaffiþyrst þjóð. Í raun erum við fjórða mesta kaffidrykkjuþjóð veraldar og þurfum að flytja inn vel yfir 3 milljónir kílóa af kaffi árlega til að halda okkur vakandi. Skoðun 9.2.2023 16:00
Koma svo fjármálaráðherra! Birtu greinargerðina! Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í síðasta Silfri RUV sagði fjármálaráðherra að ekkert í greinargerð setts ríkisendurskoðanda ad hoc um Lindarhvol væri þess eðlis að það þyldi ekki opinbera birtingu. Þetta er hárrétt mat hjá ráðherranum og samhljóða tveim óháðum lögfræðiálitum. Samt er það svo að einn af undirmönnum ráðherrans, síðasti stjórnarmaður Lindarhvols stendur ásamt þriðja ríkisendurskoðandanum gegn birtingu greinargerðarinnar. Skoðun 9.2.2023 15:30
Meðvirkni fjölmiðla Páll Steingrímsson skrifar Ég hef áður haft á orði að meðvirkni innan fjölmiðlastéttarinnar sé vandamál, en það er nú eitt af því sem stéttin var gagnrýnd fyrir í Rannsóknarskýrslu Alþingis á sínum tíma. Síðustu daga hefur meðvirknin hins vegar náð hæstu hæðum og nærtækt er að bera saman nokkrar fréttir af vistaskiptum. Skoðun 9.2.2023 15:01
Hugsum til framtíðar Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Við lifum á tímum hraðrar tækniþróunar og í því felast bæði tækifæri og áskoranir. Á næstu árum mun tæknin þróast áfram á ógnarhraða og mikilvægt er að hið opinbera sé samstíga þeirri þróun. Skoðun 9.2.2023 13:31
Freistnivandi sveitarstjórna Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru innan sinna sveitafélagamarka njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði? Skoðun 9.2.2023 11:30
Eyja í raforkuvanda Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í síðustu viku kom upp bilun í rafstreng VM 3, sæstrengnum sem flytur rafmagn á milli lands og Vestmannaeyja. Þetta gerir það að verkum að nú í miðri lægðarhrinu og í upphafi öflugrar loðnuvertíðar er staðan sú að Vestmannaeyjar þurfa að stóla á 60 ára gamlan streng, VM 1 sem var tekinn úr notkun fyrir nokkrum árum síðan. Þar að auki reiða Eyjamenn sig á varaaflsvélar Landsnets og HS veitna. Skoðun 9.2.2023 10:30
Jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi snerta 1,4 milljónir barna - þú getur hjálpað Ellen Calmon skrifar Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðistofnuninni er áætlað að jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi snerti um 23 milljónir manna og þar af um 1,4 milljónir barna. Fjöldi barna á hamfarasvæðunum er nú forsjáraðilalaus og orðið viðskila við fjölskyldur sínar af ýmsum ástæðum. Skoðun 9.2.2023 10:01
Bætt aðgengi að sjúkraþjálfun minnkar álag á heilsugæslur Gunnlaugur Már Briem skrifar Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er grundvöllur heilsu og farsældar. Það má færa fyrir því sterk rök að það sé skynsöm nýting fjármuna að aðstoða þá einstaklinga sem þess þurfa sem fyrst. Þannig má koma í veg fyrir að vandamálin verði stærri og flóknari með tilheyrandi álagi og kostnaði. Skoðun 9.2.2023 09:30
Er kynjafræði lykillinn að fjölbreyttara námsvali? Laufey Axelsdóttir,Arnar Gíslason,Sveinn Guðmundsson og Sæunn Gísladóttir skrifa Í dag eru konur í meirihluta þeirra sem útskrifast úr námi á bæði framhalds- og háskólastigi. Ein skýring á lægra hlutfalli karla í háskólum snýr að brotthvarfi af framhaldsskólastiginu þar sem árlegt brotthvarf nýnema hefur verið meira meðal drengja en stúlkna sem má skýra með ólíkum einkunnum kynjanna við lok grunnskóla. Skoðun 9.2.2023 08:00
Ríkisstjórnin fékk það sem hún bað um: meiri verðbólgu og hærri vexti Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kyndir undir verðbólgu með óábyrgri stefnu í ríkisfjármálum. Þetta er ein af orsökum vaxtahækkunarinnar sem kynnt var í gær. Skoðun 9.2.2023 07:31
Gildi TF-SIF seint metið til fulls Hópur veðurfræðinga og náttúruvísindamanna skrifar Ísland er harðbýlt og þjóðin hefur þurft að takast á við margþættar áskoranir tengdar náttúruvá. Slíkt umhverfi kallar á sterka innviði til þess að tryggja almannaöryggi og að efnahagsstarfsemi verði ekki fyrir skakkaföllum. Náttúruhamfarir, svo sem eldgos, ofanflóð og óveður, geta valdið miklu tjóni með litlum fyrirvara og reynt verulega á þanþol innviða. Skoðun 9.2.2023 07:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun