Skoðun

Allt fyrir gróðann

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Atli Eide, fyrrverandi forstjóri norska laxeldisrisans Mowi og stjórnarformaður Salmar í Noregi sem á Arnarlax á Vestfjörðum, spáir því í blaðaviðtali að sjókvíaeldi muni heyra sögunni til innan tíu ára, segir það ósjálfbært og ekki umhverfisvænt.

Skoðun

Rétturinn til að láta ljúga að sér

Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar

Haustið 2019 fór myndband af ítalska stjórnmálamanninum Matteo Renzi á flug á samfélagsmiðlum. Það sem var sérstakt við myndbandið var að þetta var svokölluð djúpfölsun (e. deep fake) þar sem gervigreind var notuð til að falsa myndband af Renzi og leggja honum orð í munn sem hann hafði aldrei látið af munni falla fyrir framan myndavélar.

Skoðun

Að koma við kaunin á mönnum

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Ég verð nú að viðurkenna að ég varð nú frekar upp með mér þegar ég rakst á heila síðu tileinkaða mér í síðasta Bændablaði. Yfir því að hafa snert svo marga strengi hjá Ólafi Arnalds að hann hafi gefið sér tíma til slíkra ritstarfa.

Skoðun

Hættum að rífast og byrjum að vinna

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Álag á samgöngukerfið á Íslandi hefur aukist mikið á síðasta áratug en sérfræðingar hafa nú greint flæði umferðar, skipulags- og uppbyggingaráætlanir og lagt fram heildaráætlun sem birtist í höfuðborgarsáttmálanum sem öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu ásamt ríkinu.

Skoðun

Hvað eru 3 ár í lífi barns?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Lærdómur heimsfaraldurs er að saman vegnar okkur betur. Samstaða og samkennd einkenndu viðbrögð þjóðar í upphafi heimsfaraldurs og ríkir enn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Í því farsæla samstarfi sem Þórólfur, Alma og þeirra teymi átti við Kára og allt hans teymi truflaði það ekki ríkisstjórnina að fulltrúar opinbera kerfisins og fulltrúar einkaframtaksins unnu saman að því verkefni að verja heilbrigði þjóðarinnar.

Skoðun

Bolla­leggingar á villi­götum

Svanur Guðmundsson skrifar

Það er eftirtektarvert að sjá hvernig hagfræðingurinn og yfirlýstur stuðningsmaður Samfylkingarinnar, Bolli Héðinsson, beitir hagfræðiþekkingu sinni.

Skoðun

Lífs­hættu­legt frum­varp dóms­mála­ráð­herra

Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar

Haustið 2020 voru fjögur egypsk börn, það elsta 12 ára gamalt, í felum frá íslenska ríkinu sem ætlaði að henda þeim úr landi en fjölskyldan kom hingað í leit að betra lífi. Við njótum þeirra forréttinda að búa í landi þar sem við þurfum ekki að flýja með börnin okkar í skjóli nætur vegna þess að við teljum þau vera í lífshættu muni þau búa hér enn.

Skoðun

Hrað­braut Þór­dísar Kol­brúnar

Tryggvi Hjaltason skrifar

Fyrir ekki svo löngu flutti ég aftur í mína heimasveit eftir tíu ára viðveru á höfuðborgarsvæðinu. Ég man ennþá þegar ég svaf fyrstu nóttina í nýja húsinu mínu og ég lá í rúminu og ætlaði að fara að setja á mig heyrnartól þegar ég áttaði mig á því að það var algjör þögn, bílaniðurinn sem ég var vanur var horfinn.

Skoðun

Fögnum stafrænni byltingu hins opinbera

Baldur Kristjánsson skrifar

Öll eigum við sögur af samskiptum sem við höfum átt við opinberar stofnanir og sveitarfélög, í þeim tilgangi að sækja þjónustu eða réttindi. Þjónustunálgunin hingað til hjá mörgum þeirra hefur verið eyðublöð á pappír, símtöl á símatíma, fyrirspurnir um stöðu mála í tölvupósti, og flakk á milli bæjarfélaga til að safna fylgigögnum.

Skoðun

Innanhússrannsókn Ernu

Ólafur Stephensen skrifar

Erna Bjarnadóttir, starfsmaður Mjólkursamsölunnar og pennavinkona mín, dregur fáeinar rangar ályktanir í grein sem hún birti hér á Vísi í gær, um Félag atvinnurekenda og fríverzlunarsamning við Bretland. Ég leyfi mér að staldra við tvær.

Skoðun

Opið bréf til Diljár Mistar

Bylgja Guðjónsdóttir Thorlacius skrifar

Við í Snarrótinni, samtökum um skaðaminnkun og mannréttindi, viljum byrja á að óska þér til hamingju með frábæran árangur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Það er fagnaðarefni að fá unga og skelegga manneskju til liðs við baráttuna gegn fíknivandanum.

Skoðun

Bylting á skjala­söfnum

Svanhildur Bogadóttir skrifar

Í dag halda skjalasöfn um allan heim upp á Alþjóðlega skjaladaginn. Þetta árið er þema hans „Empowering Archives“ eða Eflum skjalasöfnin, sem á vel við í dag þar sem skjalasöfnin eru ekki áberandi í umræðunni.

Skoðun

Háhýsi við Hamraborg

Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson skrifar

Skipulagsvald er alfarið í höndum sveitarfélaga. Lagabálkurinn sem fjallar um regluverk skipulagslaga eru lög 2010 nr. 123. Um markmið laganna er fjallað í 1. grein.

Skoðun

Fals­frelsi ríkis­stjórnarinnar

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það segir sitt um arfleið ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að það eru ekki verk hennar sem eru minnistæðust heldur brostin fyrirheit. Það sem ekki varð.

Skoðun

Á­skorun til fyrir­­­tækja landsins

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Það eru þúsundir landsmanna að sækja um auglýst störf um þessar mundir. Því miður örlar á því að fyrirtæki hafi ekki fyrir því að svara fólki. Það að fá engin viðbrögð við áhuga sínum á starfi er niðurbrjótandi og dregur kraftinn úr atvinnuleitendum.

Skoðun

Tækifærin í Brexit?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra var ekki lengi að stökkva til eftir formlega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og lýsa því yfir að hún „skapi mikil sóknartækifæri fyrir Íslendinga“.

Skoðun

Skert full­veldi – lakari lífs­kjör

Sigurður Þórðarson skrifar

Allt frá tímum Gamla sáttmála hefur barátta Íslendinga snúist um aukið frjálsræði í verslun. Þessa sögu þekkja margir Íslendingar enda hafa verið skrifaðar um hana margar bækur og doktorsritgerðir.

Skoðun

Fram­færsla við veikindi – hindrunar­hlaup TR?

Már Egilsson skrifar

Síðastliðin ár hefur undirritaður starfað sem heimilislæknir í Svíþjóð og á Íslandi. Eitt af mínum verkefnum í starfi er að aðstoða einstaklinga sem veikjast og missa starfsþrek. Í mörgum tilfellum gengur þetta vel og einstaklingurinn jafnt sem meðferðaraðilar fara sáttir frá borði.

Skoðun

Milljóna tjón vegna myglu

Una María Óskarsdóttir skrifar

Á undanförnum árum hefur tilfellum vegna raka- og mygluskemmda í húsum fjölgað. Stór vandamál hafa komið upp vegna þessa, m.a. í skólum, á heimilum og vinnustöðum með tilheyrandi kostnaði og áhrifum á fólk og fyrirtæki.

Skoðun

Í bítið: Héraðs­dómari opin­berar eigin van­þekkingu í beinni!

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

Arnar Þór Jónsson, héraðsdómara og frambjóðanda til Alþingis setur niður þegar hann hefur upp raust sína [Ísland í Bítið, 8. júní 2021] og segir okkuröll þekkja „[…] stráka sem eru orkumiklir. Í nútímanum væru þeir sennilega lyfjaðir niður, settir á rítalín.“

Skoðun

Hvenær er ég gömul?

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Það er ljóst að þjóðin er að eldast í árum og sífellt fleiri tilheyra hópi eldri borgara á blaði án þess að upplifa sig sem slíka. Það er augljóst að þessi ört stækkandi hópur er ekki mjög einsleitur, lífsskoðanir sem og heilsa mismunandi og því er löngu orðið tímabært að horfa til einstaklingsmiðaðrar þjónustu fyrir þennan fjölbreytta hóp.

Skoðun

Endurhugsa, endurmeta og endurnýta

Sigþrúður Ármann skrifar

Öflugar og mikilvægar atvinnugreinar eins og ferðaþjónustan og sjávarútvegurinn byggja á hreinni ímynd Íslands. Við eigum því mikið undir sem þjóð og eigum að vera til fyrirmyndar þegar kemur að umhverfis- og loftlagsmálum. Saman eigum við að skapa framtíðarsýn sem stuðlar að umhverfis- og efnahagslegri sjálfbærni til framtíðar.

Skoðun

Félag atvinnurekenda og fríverslunarsamningur við Bretland

Erna Bjarnadóttir skrifar

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) fer mikinn þessa dagana vegna kynningar utanríkisráðherra á samningsdrögum að nýjum fríverslunarsamningi við Bretland. Í langri fréttatilkynningu FA um samningsdrögin eru hlutirnir málaðir sterkum litum. Enn og aftur rennur framkvæmdastjórinn til á svellinu, en það er ekki í fyrsta skipti.

Skoðun

„Vín­á­huga­maður“ skrifar níð­grein

Arnar Sigurðsson skrifar

Í bók sinni 1984 skrifar George Orwell boðskap einræðisherrans þess efnis að í fáfræðinni sé styrkur falinn. Jón Páll Haraldsson sem titlar sig „vínáhugamann” skrifar sérkennilega grein á vef Vísis, hvar hann fyrstur vínáhugamanna mærir einokunarverslanir ríkisins svo vitað sé.

Skoðun

Af­glæpa­væðing: Á­kall hjúkrunar­fræðings til stjórn­valda

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Það ríkir neyðarástand á Íslandi, þar sem á síðustu tíu árum voru árlega að meðaltali 16 lyfjatengd andlát hjá körlum og 13 hjá konum. Með öðrum orðum hafa 9,6 af hverjum 100.000 karlmönnum og 7,7 af hverjum 100.000 konum látist vegna lyfjaeitrana á þessum tíu árum.

Skoðun

Að vernda virðu­leika flótta­fólks

Toshiki Toma skrifar

Hvernig getur kirkjan aðstoðað flóttafólk - umsækjendur um alþjóðlega vernd (eða hælisleitendur)? Af hverju ætti hún að gera það? Þessar tvær spurningar eru meginleiðarstef okkar sem störfum á vegum kirkjunnar að málefnum flóttafólks.

Skoðun