Skoðun

Ís­land í al­fara­leið

Pálmi Freyr Randversson skrifar

Fréttir af strönduðu flutningaskipi í Súesskurði hafa vakið ótal áhugaverðar umræður um stöðu vöruflutninga í heiminum. Ljóst er að skurðurinn er einn lykilþátta siglingakerfisins og þegar umferð um hann stöðvast þá hefur það áhrif á vöruflutninga um allan heim.

Skoðun

Auka­fjár­veiting til lög­reglu vegna eld­gossins

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Mikið mæðir nú á viðbragðsaðilum á Suðurnesjum. Nú þegar hafa 16 þúsund manns komið að sjá gosið í Geldingadölum og það hefur kallað á mikla viðveru við umferðarstjórnun og almenna gæslu.

Skoðun

Nýir tímar kalla á nýjar reglur

Bjarni Pétur Marel Jónasson skrifar

Á nýliðnum fundi Samtakana 78 var samþykkt tillaga um að skora á heilbrigðisyfirvöld, heilbrigðisráðherra, Blóðbankann og ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu um að endurskoða þá reglu að karlmönnum sem haft hafa mök við aðra karlmenn (MSM) sé ekki leyfilegt að gefa blóð.

Skoðun

Geð­heilsa Ís­lendinga

Héðinn Unnsteinsson,Elín Ebba Ásmundsdóttir og Grímur Atlason skrifa

Það er þrennt sem við þurfum að vita um huga okkar: Í fyrsta lagi þurfum við í vöku ávallt að hafa eitthvað að hugsa um, í öðru lagi þá getum við bara hugsaðu um eitt í einu og að síðustu, og kannski það mikilvægasta nú á tímum, þá vex það sem við hugsum um.

Skoðun

Barnamál, gæði þjónustu

Lúðvík Júlíusson skrifar

Í umræðunni eru gæði þjónustu sveitarfélaga í málefnum barna. Skoðanir eru skiptar en ég vil benda á eftirfarandi.

Skoðun

Hræsni góða fólksins

Páll Steingrímsson skrifar

Fólkið sem sem stundum er nefnt „góða fólkið“ í opinberri umræðu hér á landi er oft á tíðum alls ekki gott eða vel innrætt og oft hreinir hræsnarar upp til hópa.

Skoðun

Leitarstöð KÍ: In memoriam

Benedikt Sveinsson skrifar

Að skima fyrir sjúkdómum er vandasamt verk og getur iðulega leitt til of eða vangreiningar, ef ekki er rétt á málum haldið.

Skoðun

Opið bréf til heil­brigðis­ráð­herra, Svan­dísar Svavars­dóttur

Margrét Hildur Ríkharðsdóttir og Jóna Dóra Karlsdóttir skrifa

Sæl Svandís og takk fyrir ágætan fund um daginn sem var að mörgu leyti upplýsandi. Við erum að sjálfsögðu að tala um fundinn sem við fengum með þér þegar við afhentum undirskriftarlista sem fjölmargar konur höfðu skrifað undir til að mótmæla því að sýnin eru send úr landi til skimunar.

Skoðun

Páskahret

Gígja Kjartansdóttir og Perla Hafþórsdóttir skrifa

Við þekkjum öll þá tilfinningu að gleðjast yfir því að loksins sé komið vor, að sjá brumið á trjánum og krókusa sem kíkja upp úr moldinni rétt fyrir páska. Við förum að sofa í góðri trú og vöknum í sólbjörtu húsi, hellum upp á kaffi og setjumst niður til að taka fyrsta sopann þegar ský dregur fyrir sólu og hríðskotahaglél tekur að lemja á gluggana.

Skoðun

Hvenær mun ferðaþjónusta ná sér á strik?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Kannski er það ekki einu sinni mikilvægasta spurningin akkúrat núna heldur spurningin: Hvernig notum við tímann núna til þess að halda okkur í rekstrarlegu formi til að vera tilbúin þegar ferðaþjónusta flýgur í gang. Sem hún mun gera, fyrr enn síðar.

Skoðun

Bið­listi eftir fangelsis­plássi?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum.

Skoðun

Ærumeiðingar ekki teknar alvarlega

Eva Hauksdóttir skrifar

Þann 19. mars sl. felldi Landsréttur tvo dóma í ærumeiðingamálum sem sprottin eru af fréttaflutningi af Hlíðamálinu, sem svo hefur verið kallað. Nánar tiltekið voru tveir menn, sem grunaðir voru um nauðgun, sakaðir um skipulagða kynferðisglæpi á opinberum vettvangi án þess að nokkuð lægi fyrir um sekt þeirra.

Skoðun

Eru börnin okkar nægilega upplýst?

Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir skrifar

Vinsældir TikTok, Snapchat og fleiri samfélagsmiðla eru miklar og þá sérstaklega hjá börnum sem oft á tíðum eru á þessum miðlum þrátt fyrir að hafa ekki náð tilskildum aldri, þ.e. 13 ára.

Skoðun

Svartur listi í dönsku ráðu­neyti

Ólafur Ísleifsson skrifar

Fyrr í þessum mánuði tóku gildi í Danmörku lög um varnir gagnvart erlendum öfgaöflum sem Danir telja grafa undan dönsku samfélagi. Danskir þingmenn úr flestum stjórnmálaflokkum greiddu frumvarpi dönsku jafnaðarmannastjórnarinnar atkvæði sitt.

Skoðun

Krakkarnir sem krefjast lækkunar kosningaaldurs

Unnur Erna Viðarsdóttir ,Telma Ósk Þórhallsdóttir ,Kristrún Bára bragadóttir ,Ronja Halldórsdóttir og Egill Ö. Hermannsson skrifa

Um árabil hefur komið upp sú hugmynd í þjóðfélaginu að lækka kosningaaldur niður í 16 ár. Í gegnum tíðina hefur alls kyns fólk þurft að berjast fyrir réttinum til þess að kjósa. Við lærum í skólanum um það þegar barist var fyrir kosningarétti kvenna, fátækra og ungs fólks. Nú er komið að því að kosningaaldurinn verði lækkaður úr 18 í 16 ára aldur í öllum kosningum og að miðað sé við fæðingarár en ekki fæðingardag.

Skoðun

Hert markmið + efldar aðgerðir = árangur í loftslagsmálum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Eitt helsta áherslumál mitt sem umhverfis- og auðlindaráðherra hefur verið að snúa við blaðinu í loftslagsmálum. Þegar ég tók við sem ráðherra ríkti kyrrstaða í aðgerðum stjórnvalda á Íslandi. Það skorti sýn, stefnu, áætlanir um samdrátt í losun og fjármagn til þess að fylgja þeim eftir.

Skoðun

Félagsráðgjöf, fíknisjúkdómar og barnavernd

Steinunn Bergmann skrifar

Félagsráðgjafafélag Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri vegna greinar Söru Pálsdóttur sem birtist þann 26. mars 2021 á visir.is undir yfirskriftinni Brýn vöntun á fag­menntuðu fólki meðal starfs­manna barna­verndar og barna­verndar­nefnda

Skoðun

Veiran og tekju­varnir

Drífa Snædal skrifar

Mörgum féll allur ketill í eld þegar kynntar voru hertar sóttvarnaraðgerðir í vikunni. Grunnskólar loka fyrr en áætlað var vegna páska og foreldrar þurfa í stærri stíl að vera heima að gæta barna.

Skoðun

Brýn vöntun á fag­menntuðu fólki meðal starfs­manna barna­verndar og barna­verndar­nefnda

Sara Pálsdóttir skrifar

Langflestir skjólstæðingar barnaverndar, yfirgnæfandi meirihluti þeirra, eru foreldrar sem glíma við fíknisjúkdóma, áfengis og vímuefnafíkn. Í áratugi hefur sjúkdómur þessi verið viðurkenndur sem sjúkdómur og hann að mati Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eitt stærsta heilbrigðisvandamál sem þegnar heimsins standa frammi fyrir.

Skoðun

Um ESB, bólu­efni og út­flutnings­bann

Birgir Hans Birgisson skrifar

Byrjum á byrjuninni. Væntanlegt útflutningsbann á bóluefni frá ESB hefur vakið upp hörð viðbrögð. Og þeir íslensku ráðamenn, sem öllu jöfnu hafa verið mótfallnir inngöngu Íslands í sambandið, lýstu vandlætingu sinni samdægurs á samfélagsmiðlum: Hið stóra grimma Evrópusamband væri búið að setja litla klakann okkar á „bannlista“!

Skoðun

Að rjúfa stöðnun á hús­næðis­markaði

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Stöðnun á húsnæðismarkaði á landsbyggðinni er og hefur verið viðvarandi vandamál í mörgum byggðum landsins undanfarna áratugi og hefur hindrað atvinnuuppbyggingu og eðlilega samfélagsþróun.

Skoðun

Hver er fljótfær?

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Hún var furðuleg sendingin frá formanni VR í fjölmiðlum fyrr í vikunni. Þar kemst hann að þeirri ævintýralegu niðurstöðu að meintur áróður fjársterkra afla og stórfyrirtækja sé um að kenna því bakslagi sem við upplifum nú í baráttunni við COVID19.

Skoðun

Breytum orku í græn­meti

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Það hafa lengi verið viðtekin sannindi á Íslandi að hér sé gnægð umhverfisvænnar orku. Á undanförnum misserum höfum við sem samfélag unnið markvisst að því að nota þessa orku til að minnka kolefnisspor okkar.

Skoðun

Takmarkanir

Brynjar Jóhannsson skrifar

Þessa dagana blasir við kunnuglegur raunveruleiki, sem þó var ekki eins kunnuglegur fyrir rúmu ári síðan. Í ljósi faraldursins neyðast stjórnvöld til að setja takmarkanir á daglegt líf fólks. Takmarkanir á skólastarf, á samveru; takmarkanir á þá hluti sem almennt teljast jákvæðir hlutar eðlilegs lífs.

Skoðun