Sport Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. Sport 27.6.2024 08:31 Merktir Íslandi og Grindavík á stóra sviðinu í Frankfurt Fulltrúar Íslands á Heimsbikarmótinu í Pílukasti stíga á stóra sviðið í Frankfurt á föstudaginn kemur. Þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson mynda landslið Íslands á mótinu en þetta er í annað sinn sem Ísland er með þátttökurétt á mótinu sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi. Sport 27.6.2024 07:57 Fyrsta markið kom loksins en Reggístrákarnir hans Heimis úr leik Möguleikar Jamaíku á að komast í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eru úr sögunni eftir tap fyrir Ekvador, 3-1, í öðrum leik liðsins í B-riðli keppninnar. Fótbolti 27.6.2024 07:31 Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 27.6.2024 07:00 Dagskráin í dag: Íslendingar á HM í pílukasti, golf, hafnabolti og Besta deildin Það er fjörugur fimmtudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Ísland á tvo fulltrúa á heimsbikarmótinu í pílukasti, LPGA Dow Championship að hefjast, Yankees eiga leik í MLB, þrír leikir fara fram í Bestu deildinni og Ísey tilþrifin verða á sínum stað í kjölfarið. Sport 27.6.2024 06:01 Tók Aron Leó tíu sekúndur að slá rothögg í fyrsta atvinnumannabardaganum Aron Leó Jóhannsson rotaði Englendinginn Bradley Tedham eftir aðeins tíu sekúndur í sínum fyrsta atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 26.6.2024 23:01 Fjölnir jafnar Njarðvík á toppnum eftir nágrannaslagi kvöldsins Heil umferð fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 22:23 Stór ákvörðun Hayes: Morgan ekki með á Ólympíuleikana Emma Hayes, nýráðinn þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ekki lengi að láta til sín taka. Hún ákvað að skilja stórstjörnuna og tvöfalda heimsmeistarann Alex Morgan eftir heima þegar Bandaríkin halda til Parísar. Fótbolti 26.6.2024 22:15 Sjáðu mörkin sem tryggðu Tyrki og komu Georgíu áfram á sínu fyrsta stórmóti Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld. Liðin í E-riðli skildu jöfn, Georgía vann óvænt gegn Portúgal og Tyrkland fór áfram úr F-riðli eftir uppbótartímamark gegn Tékklandi. Fótbolti 26.6.2024 22:07 Uppgjör, viðtöl og myndir: FH - Tindastóll 4-1 | Heimakonur aftur á sigurbraut FH vann Tindastól á heimavelli 4-1. Heimakonur byrjuðu með látum og gerðu tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum. Jordyn Rhodes minnkaði muninn fyrir gestina en FH svaraði með tveimur mörkum. Uppgjör, viðtöl og myndir á leiðinni Íslenski boltinn 26.6.2024 21:09 Tyrkir lögðu Tékka og komust áfram eftir grimmdarlegan leik Tyrkland vann 2-1 gegn Tékklandi, fjöldi spjalda leit dagsins ljós í þessum hörkuleik sem tryggði Tyrki áfram í 16-liða úrslit. Þar munu þeir mæta Austurríki. Fótbolti 26.6.2024 21:00 Georgía gekk frá Portúgal og fer í 16-liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti Georgía vann óvæntan 2-0 sigur gegn Portúgal og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Þrátt fyrir tapið í kvöld vann Portúgal F-riðilinn. Fótbolti 26.6.2024 21:00 Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:46 „Hún gaf mér olnbogaskot í andlitið því hún var pirruð“ Tindastóll tapaði gegn FH á útivelli 4-1. Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls, var svekkt eftir leik og ósátt út í dómara leiksins sem var að hennar mati ekki að vernda leikmennina inni á vellinum. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:30 Selma Dögg: John hefur alltaf svo mikla trú á okkur „Þetta var mjög kaflaskipt,“ sagði fyrirliði Víkings, Selma Dögg Björgvinsdóttir, eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:28 Natasha byrjaði í öruggum sigri Brann en Ásdís ekki með í tapi gegn B-deildarliði Natasha Anasi var í byrjunarliði Brann sem fór öruggt áfram í 8-liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur gegn Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir var utan hóps hjá LSK Kvinner sem tapaði 2-1 gegn B-deildarliðinu AaFK Fortuna. Fótbolti 26.6.2024 18:55 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Svakalegur viðsnúningur í Víkinni Víkingur vann endurkomusigur á heimavelli í kvöld gegn Stjörnunni, 3-2, eftir að hafa lent í tvígang undir í leiknum. Íslenski boltinn 26.6.2024 17:16 Manchester United missir fleiri stjörnur Annað sumarið í röð stefnir í að kvennalið Manchester United missi nokkra af sína bestu leikmönnum. Mary Earps, sem er talin vera meðal bestu markvarða heims, er á leið frá félaginu og þá hefur verið staðfest að Lucía Garcia verði ekki áfram. Enski boltinn 26.6.2024 17:01 Barnabás Varga laus af spítala og kominn heim eftir aðgerðina Ungverski framherjinn Barnabás Varga er laus af spítala eftir aðgerð vegna kinnbeinsbrots sem hann varð fyrir í leik gegn Skotlandi síðasta sunnudag. Hann er nú kominn heim til fjölskyldunnar í Ungverjalandi. Fótbolti 26.6.2024 16:30 Maðurinn sem missir ekki úr mínútu skiptir um lið í stóra eplinu Mikal Bridges hefur fært sig um set frá Brooklyn Nets til New York Knicks. Bridges hefur ekki misst úr leik síðan hann kom inn í NBA-deildina árið 2018. Körfubolti 26.6.2024 16:01 Slóvakía og Rúmenía sættust á stig sem sendir þau áfram Úrslitin ráðast í E-riðli Evrópumóts karla þar sem öll fjögur lið riðilsins eru með þrjú stig fyrir lokaumferðina. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 26.6.2024 15:30 Belgía hélt út og Úkraína send heim með grátlegum hætti Belgía hélt út 0-0 jafntefli gegn Úkraínu og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Úkraínumenn á heimleið þrátt fyrir að hafa endað með jafn mörg stig og hin lið E-riðilsins. Fótbolti 26.6.2024 15:30 Kvennalið Man Utd fært svo pláss sé fyrir karlaliðið Vegna breytinga á Carrington, æfingasvæði enska knattspyrnufélagsins Manchester United, mun kvennalið félagsins þurfa að yfirgefa svæðið og hafast við í flytjanlegum búningsklefa þar sem karlaliðið mun nota kvennaklefann á meðan viðgerðirnar standa yfir. Enski boltinn 26.6.2024 15:00 Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. Fótbolti 26.6.2024 14:46 Króatískur stuðningsmaður bitinn í baráttu um treyju Stuðningsmaður króatíska karlalandsliðsins í fótbolta var bitinn af öðrum stuðningsmanni þegar hann reyndi að fá treyju Lukes Ivanusec eftir leikinn gegn Ítalíu á EM á mánudaginn. Fótbolti 26.6.2024 14:31 Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Enski boltinn 26.6.2024 14:00 Enduðu fyrir neðan Dani vegna guls spjalds aðstoðarþjálfara Gult spjald sem aðstoðarþjálfari slóvenska fótboltalandsliðsins fékk varð til þess að Slóvenía endaði fyrir neðan Danmörku í C-riðli Evrópumótsins. Fótbolti 26.6.2024 13:31 Sjáðu dramatíkina á Akureyri, tvennu Katrínar og sigurmark Sigríðar Þrír leikir fóru fram í 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær, þriðjudag. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum þremur. Íslenski boltinn 26.6.2024 13:02 Basile á Krókinn Bandaríski leikstjórnandinn Dedrick Deon Basile er genginn í raðir Tindastóls frá Grindavík. Körfubolti 26.6.2024 12:28 Rak mann og annan á innan við tveimur vikum Freyr Alexandersson vann þrekvirki þegar hann hélt belgíska efstu deildarliðinu KV Kortrijk uppi eftir að liðið var svo gott sem fallið þegar hann tók við því um mitt síðasta tímabil. Fótbolti 26.6.2024 12:01 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 334 ›
Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. Sport 27.6.2024 08:31
Merktir Íslandi og Grindavík á stóra sviðinu í Frankfurt Fulltrúar Íslands á Heimsbikarmótinu í Pílukasti stíga á stóra sviðið í Frankfurt á föstudaginn kemur. Þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson mynda landslið Íslands á mótinu en þetta er í annað sinn sem Ísland er með þátttökurétt á mótinu sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi. Sport 27.6.2024 07:57
Fyrsta markið kom loksins en Reggístrákarnir hans Heimis úr leik Möguleikar Jamaíku á að komast í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eru úr sögunni eftir tap fyrir Ekvador, 3-1, í öðrum leik liðsins í B-riðli keppninnar. Fótbolti 27.6.2024 07:31
Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 27.6.2024 07:00
Dagskráin í dag: Íslendingar á HM í pílukasti, golf, hafnabolti og Besta deildin Það er fjörugur fimmtudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Ísland á tvo fulltrúa á heimsbikarmótinu í pílukasti, LPGA Dow Championship að hefjast, Yankees eiga leik í MLB, þrír leikir fara fram í Bestu deildinni og Ísey tilþrifin verða á sínum stað í kjölfarið. Sport 27.6.2024 06:01
Tók Aron Leó tíu sekúndur að slá rothögg í fyrsta atvinnumannabardaganum Aron Leó Jóhannsson rotaði Englendinginn Bradley Tedham eftir aðeins tíu sekúndur í sínum fyrsta atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 26.6.2024 23:01
Fjölnir jafnar Njarðvík á toppnum eftir nágrannaslagi kvöldsins Heil umferð fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 22:23
Stór ákvörðun Hayes: Morgan ekki með á Ólympíuleikana Emma Hayes, nýráðinn þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ekki lengi að láta til sín taka. Hún ákvað að skilja stórstjörnuna og tvöfalda heimsmeistarann Alex Morgan eftir heima þegar Bandaríkin halda til Parísar. Fótbolti 26.6.2024 22:15
Sjáðu mörkin sem tryggðu Tyrki og komu Georgíu áfram á sínu fyrsta stórmóti Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld. Liðin í E-riðli skildu jöfn, Georgía vann óvænt gegn Portúgal og Tyrkland fór áfram úr F-riðli eftir uppbótartímamark gegn Tékklandi. Fótbolti 26.6.2024 22:07
Uppgjör, viðtöl og myndir: FH - Tindastóll 4-1 | Heimakonur aftur á sigurbraut FH vann Tindastól á heimavelli 4-1. Heimakonur byrjuðu með látum og gerðu tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum. Jordyn Rhodes minnkaði muninn fyrir gestina en FH svaraði með tveimur mörkum. Uppgjör, viðtöl og myndir á leiðinni Íslenski boltinn 26.6.2024 21:09
Tyrkir lögðu Tékka og komust áfram eftir grimmdarlegan leik Tyrkland vann 2-1 gegn Tékklandi, fjöldi spjalda leit dagsins ljós í þessum hörkuleik sem tryggði Tyrki áfram í 16-liða úrslit. Þar munu þeir mæta Austurríki. Fótbolti 26.6.2024 21:00
Georgía gekk frá Portúgal og fer í 16-liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti Georgía vann óvæntan 2-0 sigur gegn Portúgal og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Þrátt fyrir tapið í kvöld vann Portúgal F-riðilinn. Fótbolti 26.6.2024 21:00
Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:46
„Hún gaf mér olnbogaskot í andlitið því hún var pirruð“ Tindastóll tapaði gegn FH á útivelli 4-1. Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls, var svekkt eftir leik og ósátt út í dómara leiksins sem var að hennar mati ekki að vernda leikmennina inni á vellinum. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:30
Selma Dögg: John hefur alltaf svo mikla trú á okkur „Þetta var mjög kaflaskipt,“ sagði fyrirliði Víkings, Selma Dögg Björgvinsdóttir, eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:28
Natasha byrjaði í öruggum sigri Brann en Ásdís ekki með í tapi gegn B-deildarliði Natasha Anasi var í byrjunarliði Brann sem fór öruggt áfram í 8-liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur gegn Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir var utan hóps hjá LSK Kvinner sem tapaði 2-1 gegn B-deildarliðinu AaFK Fortuna. Fótbolti 26.6.2024 18:55
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Svakalegur viðsnúningur í Víkinni Víkingur vann endurkomusigur á heimavelli í kvöld gegn Stjörnunni, 3-2, eftir að hafa lent í tvígang undir í leiknum. Íslenski boltinn 26.6.2024 17:16
Manchester United missir fleiri stjörnur Annað sumarið í röð stefnir í að kvennalið Manchester United missi nokkra af sína bestu leikmönnum. Mary Earps, sem er talin vera meðal bestu markvarða heims, er á leið frá félaginu og þá hefur verið staðfest að Lucía Garcia verði ekki áfram. Enski boltinn 26.6.2024 17:01
Barnabás Varga laus af spítala og kominn heim eftir aðgerðina Ungverski framherjinn Barnabás Varga er laus af spítala eftir aðgerð vegna kinnbeinsbrots sem hann varð fyrir í leik gegn Skotlandi síðasta sunnudag. Hann er nú kominn heim til fjölskyldunnar í Ungverjalandi. Fótbolti 26.6.2024 16:30
Maðurinn sem missir ekki úr mínútu skiptir um lið í stóra eplinu Mikal Bridges hefur fært sig um set frá Brooklyn Nets til New York Knicks. Bridges hefur ekki misst úr leik síðan hann kom inn í NBA-deildina árið 2018. Körfubolti 26.6.2024 16:01
Slóvakía og Rúmenía sættust á stig sem sendir þau áfram Úrslitin ráðast í E-riðli Evrópumóts karla þar sem öll fjögur lið riðilsins eru með þrjú stig fyrir lokaumferðina. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 26.6.2024 15:30
Belgía hélt út og Úkraína send heim með grátlegum hætti Belgía hélt út 0-0 jafntefli gegn Úkraínu og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Úkraínumenn á heimleið þrátt fyrir að hafa endað með jafn mörg stig og hin lið E-riðilsins. Fótbolti 26.6.2024 15:30
Kvennalið Man Utd fært svo pláss sé fyrir karlaliðið Vegna breytinga á Carrington, æfingasvæði enska knattspyrnufélagsins Manchester United, mun kvennalið félagsins þurfa að yfirgefa svæðið og hafast við í flytjanlegum búningsklefa þar sem karlaliðið mun nota kvennaklefann á meðan viðgerðirnar standa yfir. Enski boltinn 26.6.2024 15:00
Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. Fótbolti 26.6.2024 14:46
Króatískur stuðningsmaður bitinn í baráttu um treyju Stuðningsmaður króatíska karlalandsliðsins í fótbolta var bitinn af öðrum stuðningsmanni þegar hann reyndi að fá treyju Lukes Ivanusec eftir leikinn gegn Ítalíu á EM á mánudaginn. Fótbolti 26.6.2024 14:31
Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Enski boltinn 26.6.2024 14:00
Enduðu fyrir neðan Dani vegna guls spjalds aðstoðarþjálfara Gult spjald sem aðstoðarþjálfari slóvenska fótboltalandsliðsins fékk varð til þess að Slóvenía endaði fyrir neðan Danmörku í C-riðli Evrópumótsins. Fótbolti 26.6.2024 13:31
Sjáðu dramatíkina á Akureyri, tvennu Katrínar og sigurmark Sigríðar Þrír leikir fóru fram í 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær, þriðjudag. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum þremur. Íslenski boltinn 26.6.2024 13:02
Basile á Krókinn Bandaríski leikstjórnandinn Dedrick Deon Basile er genginn í raðir Tindastóls frá Grindavík. Körfubolti 26.6.2024 12:28
Rak mann og annan á innan við tveimur vikum Freyr Alexandersson vann þrekvirki þegar hann hélt belgíska efstu deildarliðinu KV Kortrijk uppi eftir að liðið var svo gott sem fallið þegar hann tók við því um mitt síðasta tímabil. Fótbolti 26.6.2024 12:01