Sport Enginn vítahrollur í Ómari Inga að undanförnu Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon fór illa með vítin á EM í Þýskalandi en hann hefur skorað úr flestum vítum allra í þýsku deildinni Handbolti 5.3.2024 09:00 Stelpurnar gætu lent í riðli með bæði heims- og Evrópumeisturum Í hádeginu kemur í ljós hvernig riðill íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta lítur út þegar stelpurnar okkar reyna að tryggja sig inn á fimmta Evrópumótið í röð. Fótbolti 5.3.2024 08:31 Utan vallar: Hvað mega heilindin kosta? Þeir sem valdið hafa hjá Knattspyrnusambandi Íslands eru ekki í öfundsverðri stöðu vegna andstæðings karlalandsliðsins í komandi umspili fyrir Evrópumótið. Ekki stendur til að sniðganga leikinn við Ísrael og það hefur ekki einu sinni komið til umræðu hjá sambandinu. Fótbolti 5.3.2024 08:01 Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 5.3.2024 07:40 Viggó endaði einokun Gidsel: Valinn í úrvalslið mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var besta hægri skyttan í bestu deild í heimi í öðrum mánuði ársins. Handbolti 5.3.2024 07:21 Nei eða já: Fáum við að sjá Embiid aftur á tímabilinu? Nei eða já var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins í gærkvöldi og eins og svo oft áður fóru strákarnir um víðan völl. Körfubolti 5.3.2024 07:01 Ein sú besta í heimi segist vera saklaus Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr lýsti sig saklausa af ákæru saksóknara um að hafa áreitt lögregluþjón í London á síðasta ári en hún kom fyrir dómara í London í gær. Réttarhald yfir henni fer ekki fram fyrr en á næsta ári. Fótbolti 5.3.2024 06:30 Dagskráin í dag: Fyrstu sætin í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í boði Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á níu beinar útsendingar þar sem Meistaradeild Evrópu verður í forgrunni á þessum fína þriðjudegi. Sport 5.3.2024 06:01 „Unun að vera hluti af þessu“ Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 23:30 Úr „besta klúbbnum á Íslandi“ niður í 1. deild: „Stundum verður maður að breyta til“ Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað. Íslenski boltinn 4.3.2024 23:02 Tárvotur Kelce tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Jason Kelce, sóknarlínumaður Philadelphia Eagles, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrettán ára langan feril með Örnunum. Sport 4.3.2024 22:31 Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. Fótbolti 4.3.2024 21:56 Toppliðið hélt sigurgöngunni áfram gegn Alberti og félögum Genoa, lið Alberts Guðmundssonar, mátti þola 2-1 tap gegn toppliði Inter á San Siro í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 21:44 Fær ekki að dæma um helgina eftir mistökin fyrir sigurmark Liverpool Paul Tierney verður ekki með flautuna um næstu helgi þegar 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram. Fótbolti 4.3.2024 21:00 Forsetinn til rannsóknar fyrir meinta tilraun til að eiga við úrslit Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit kappaksturs í Formúlu 1. Formúla 1 4.3.2024 20:31 Ísak kom inn af bekknum og skoraði mikilvægt mark Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði annað mark Norrköping er liðið heimsótti Sirius í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 19:30 KSÍ og ÍTF ætla að efla samskiptin: „Knattspyrnunni á Íslandi til heilla“ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, og Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, hafa sent frá sér sameiginlega viljayfirlýsingu um bætt samstarf og samskipti. Fótbolti 4.3.2024 18:31 Fara yfir ótrúlegt afrek LeBron: „Það er ekkert að hægjast á honum“ Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þar sem farið verður yfir allt það helsta úr heimi NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4.3.2024 17:45 Nýliðar Vestra lönduðu reyndum markverði Nú þegar rúmur mánuður er í að Vestri spili sína fyrstu leiki í Bestu deild karla í fótbolta hafa nýliðarnir tryggt sér nýjan markvörð, frá Svíþjóð. Íslenski boltinn 4.3.2024 17:00 Tímamótatitill Sólar og fullkomin helgi Inga Óhætt er að segja að spennan hafi verið mikil í úrslitaleikjunum á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina. Hin 18 ára gamla Sól Kristínardóttir Mixa varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn og sú fyrsta úr BH, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, til að landa titlinum. Sport 4.3.2024 16:31 Freyr í trylltum fögnuði í stúkunni Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson mætti upp í stúku og fagnaði með hörðustu stuðningsmönnum belgíska liðsins Kortrijk eftir sigurinn lífsnauðsynlega gegn RWDM í gær. Fótbolti 4.3.2024 16:01 Rodri hefur ekki tapað í síðustu 59 leikjum sínum Manchester City miðjumaðurinn Rodri sett nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í sigurleiknum á móti Manchester United í gær. Enginn hefur spilað fleiri leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4.3.2024 15:30 Gætum fengið krakka í úrslit á Íslandsmótinu Íslandsmótið í keilu fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Það er ekki í boði að gera nein mistök í úrslitaleikjunum. Sport 4.3.2024 15:01 Töldu stangirnar týndar á Íslandi og fengu Véstein í málið Sænski stangastökkvarinn Mondo Duplantis þurfti að plokka plastið af nýju stöngunum sínum rétt áður en hann hóf keppni á HM í frjálsum íþróttum í gær, eftir skrautlega atburðarás sem meðal annars tengdist Íslandi. Sport 4.3.2024 14:30 Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Enski boltinn 4.3.2024 14:01 Faðir Verstappens vill losna við Horner Faðir Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, vill losna við Christian Horner sem liðsstjóra Red Bull. Formúla 1 4.3.2024 13:30 Fyrrverandi leikmaður Arsenal orðin garðyrkjustjarna Líf Henris Lansbury, fyrrverandi leikmanns Arsenal og fleiri liða, hefur tekið áhugaverða stefnu eftir að hann lagði skóna á hilluna. Enski boltinn 4.3.2024 13:01 Spilaði 106 landsleiki en líður samt eins og útlendingi Henrik Larsson er einn frægasti og farsælasti sænski knattspyrnumaður sögunnar. Larsson segist þó ekki líða eins og gegnheilum Svía í nýju viðtali. Fótbolti 4.3.2024 12:30 Casemiro hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro vill að nýir eigendur Manchester United horfi á Manchester City eins og spegil þegar þeir reyna að koma United liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2024 12:02 Þjóðverjar veðja á Alfreð næstu árin en setja fyrirvara Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í dag um nýjan samning við Alfreð Gíslason sem verður áfram þjálfari þýska karlalandsliðsins út febrúar 2027. Handbolti 4.3.2024 11:31 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Enginn vítahrollur í Ómari Inga að undanförnu Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon fór illa með vítin á EM í Þýskalandi en hann hefur skorað úr flestum vítum allra í þýsku deildinni Handbolti 5.3.2024 09:00
Stelpurnar gætu lent í riðli með bæði heims- og Evrópumeisturum Í hádeginu kemur í ljós hvernig riðill íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta lítur út þegar stelpurnar okkar reyna að tryggja sig inn á fimmta Evrópumótið í röð. Fótbolti 5.3.2024 08:31
Utan vallar: Hvað mega heilindin kosta? Þeir sem valdið hafa hjá Knattspyrnusambandi Íslands eru ekki í öfundsverðri stöðu vegna andstæðings karlalandsliðsins í komandi umspili fyrir Evrópumótið. Ekki stendur til að sniðganga leikinn við Ísrael og það hefur ekki einu sinni komið til umræðu hjá sambandinu. Fótbolti 5.3.2024 08:01
Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 5.3.2024 07:40
Viggó endaði einokun Gidsel: Valinn í úrvalslið mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var besta hægri skyttan í bestu deild í heimi í öðrum mánuði ársins. Handbolti 5.3.2024 07:21
Nei eða já: Fáum við að sjá Embiid aftur á tímabilinu? Nei eða já var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins í gærkvöldi og eins og svo oft áður fóru strákarnir um víðan völl. Körfubolti 5.3.2024 07:01
Ein sú besta í heimi segist vera saklaus Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr lýsti sig saklausa af ákæru saksóknara um að hafa áreitt lögregluþjón í London á síðasta ári en hún kom fyrir dómara í London í gær. Réttarhald yfir henni fer ekki fram fyrr en á næsta ári. Fótbolti 5.3.2024 06:30
Dagskráin í dag: Fyrstu sætin í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í boði Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á níu beinar útsendingar þar sem Meistaradeild Evrópu verður í forgrunni á þessum fína þriðjudegi. Sport 5.3.2024 06:01
„Unun að vera hluti af þessu“ Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 23:30
Úr „besta klúbbnum á Íslandi“ niður í 1. deild: „Stundum verður maður að breyta til“ Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað. Íslenski boltinn 4.3.2024 23:02
Tárvotur Kelce tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Jason Kelce, sóknarlínumaður Philadelphia Eagles, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrettán ára langan feril með Örnunum. Sport 4.3.2024 22:31
Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. Fótbolti 4.3.2024 21:56
Toppliðið hélt sigurgöngunni áfram gegn Alberti og félögum Genoa, lið Alberts Guðmundssonar, mátti þola 2-1 tap gegn toppliði Inter á San Siro í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 21:44
Fær ekki að dæma um helgina eftir mistökin fyrir sigurmark Liverpool Paul Tierney verður ekki með flautuna um næstu helgi þegar 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram. Fótbolti 4.3.2024 21:00
Forsetinn til rannsóknar fyrir meinta tilraun til að eiga við úrslit Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit kappaksturs í Formúlu 1. Formúla 1 4.3.2024 20:31
Ísak kom inn af bekknum og skoraði mikilvægt mark Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði annað mark Norrköping er liðið heimsótti Sirius í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 19:30
KSÍ og ÍTF ætla að efla samskiptin: „Knattspyrnunni á Íslandi til heilla“ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, og Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, hafa sent frá sér sameiginlega viljayfirlýsingu um bætt samstarf og samskipti. Fótbolti 4.3.2024 18:31
Fara yfir ótrúlegt afrek LeBron: „Það er ekkert að hægjast á honum“ Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þar sem farið verður yfir allt það helsta úr heimi NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4.3.2024 17:45
Nýliðar Vestra lönduðu reyndum markverði Nú þegar rúmur mánuður er í að Vestri spili sína fyrstu leiki í Bestu deild karla í fótbolta hafa nýliðarnir tryggt sér nýjan markvörð, frá Svíþjóð. Íslenski boltinn 4.3.2024 17:00
Tímamótatitill Sólar og fullkomin helgi Inga Óhætt er að segja að spennan hafi verið mikil í úrslitaleikjunum á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina. Hin 18 ára gamla Sól Kristínardóttir Mixa varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn og sú fyrsta úr BH, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, til að landa titlinum. Sport 4.3.2024 16:31
Freyr í trylltum fögnuði í stúkunni Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson mætti upp í stúku og fagnaði með hörðustu stuðningsmönnum belgíska liðsins Kortrijk eftir sigurinn lífsnauðsynlega gegn RWDM í gær. Fótbolti 4.3.2024 16:01
Rodri hefur ekki tapað í síðustu 59 leikjum sínum Manchester City miðjumaðurinn Rodri sett nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í sigurleiknum á móti Manchester United í gær. Enginn hefur spilað fleiri leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4.3.2024 15:30
Gætum fengið krakka í úrslit á Íslandsmótinu Íslandsmótið í keilu fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Það er ekki í boði að gera nein mistök í úrslitaleikjunum. Sport 4.3.2024 15:01
Töldu stangirnar týndar á Íslandi og fengu Véstein í málið Sænski stangastökkvarinn Mondo Duplantis þurfti að plokka plastið af nýju stöngunum sínum rétt áður en hann hóf keppni á HM í frjálsum íþróttum í gær, eftir skrautlega atburðarás sem meðal annars tengdist Íslandi. Sport 4.3.2024 14:30
Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Enski boltinn 4.3.2024 14:01
Faðir Verstappens vill losna við Horner Faðir Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, vill losna við Christian Horner sem liðsstjóra Red Bull. Formúla 1 4.3.2024 13:30
Fyrrverandi leikmaður Arsenal orðin garðyrkjustjarna Líf Henris Lansbury, fyrrverandi leikmanns Arsenal og fleiri liða, hefur tekið áhugaverða stefnu eftir að hann lagði skóna á hilluna. Enski boltinn 4.3.2024 13:01
Spilaði 106 landsleiki en líður samt eins og útlendingi Henrik Larsson er einn frægasti og farsælasti sænski knattspyrnumaður sögunnar. Larsson segist þó ekki líða eins og gegnheilum Svía í nýju viðtali. Fótbolti 4.3.2024 12:30
Casemiro hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro vill að nýir eigendur Manchester United horfi á Manchester City eins og spegil þegar þeir reyna að koma United liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2024 12:02
Þjóðverjar veðja á Alfreð næstu árin en setja fyrirvara Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í dag um nýjan samning við Alfreð Gíslason sem verður áfram þjálfari þýska karlalandsliðsins út febrúar 2027. Handbolti 4.3.2024 11:31