Sport

Ey­gló ætlar að losna við loddaralíðan á HM

Læknaneminn Eygló Fanndal Sturludóttir keppir í dag á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Manama í Barein. Hún keppir nú í A-hópi í fyrsta sinn og vill sýna fyrir sjálfri sér og öðrum að hún eigi heima meðal þeirra bestu.

Sport

Dag­skráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina

Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina.

Sport

Gagn­rýnir stjórn eigin fé­lags

Cristian Romero, varnar­maður enska úr­vals­deildar­félagsins Totten­ham gagn­rýnir stjórn félagsins fyrir að hafa ekki fjár­fest nógu mikið í leik­manna­hópi félagsins fyrir yfir­standandi tíma­bil.

Enski boltinn

Sýndi ljóta á­verka eftir fallið

Skíðakonan Mikaela Shiffrin var flutt í burtu á sleða eftir afar slæmt fall í keppni í stórsvigi í Killington í Vermont í Bandaríkjunum í lok síðasta mánaðar. Hún hefur nú birt myndir og sagt frá áverkunum sem hún hlaut en hún fékk til að mynda gat á kviðinn.

Sport

Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström

Hans Erik Ödegaard, pabbi Arsenal-mannsins Martin Ödegaard, er tekinn við norska knattspyrnuliðinu Lilleström sem þýðir að hann færir sig niður um eina deild og þjálfar í norsku 1. deildinni á næstu leiktíð.

Fótbolti