Tíska og hönnun Flottustu og ljótustu kjólarnir á Óskarnum Óskarsverðlaunahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tískuáhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúlanta til að velja flottasta og ljótasta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati. Tíska og hönnun 28.2.2017 22:00 Einstakar Fokk ofbeldi húfur UN Women á Íslandi í samstarfi við Vodafone efnir til uppboðs á þremur Fokk ofbeldi húfum með tvisti. Tíska og hönnun 22.2.2017 15:15 Frá London til Patreksfjarðar Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson standa að baki hönnunarstúdíóinu Býflugu. Þau kynnust í heimalandi julie, Frakklandi en hún hefur tekið ástfóstri við Ísland. Í leit að einfaldari lífsstíl fluttu þau frá London til Patreksfjarðar og gera þar upp 118 ára gamalt hús. Julie segir hönnuði heppilega geta unnið hvar sem er. Tíska og hönnun 18.2.2017 10:00 Stóri róttæklingurinn Högna Arfleifð Högnu er mikilvæg enda varð hún fyrsta konan til að teikna hús á Íslandi. Tíska og hönnun 18.2.2017 10:00 Götutíska Borgarholtsskóla Litrík og hressandi götutíska var allsráðandi á Skóhlífadögum í Borgarholtsskóla sem standa núna yfir. Fréttablaðið leit inn og myndaði hressa og káta krakka á göngum skólans. Tíska og hönnun 16.2.2017 13:15 Raðir og rangar stærðir ekki hindrun í Yeezy droppi Aftur beið fólk spennt eftir nýjustu skónum í Yeezy Boost línu Kanye West, en fyrir utan bæði karla- og kvennabúð Húrra Reykjavík mynduðust langar raðir um helgina. Einhverjir biðu heila nótt. Tíska og hönnun 14.2.2017 09:45 Hártískan í sumar klassískari en áður Styttra hár, meiri krullur, klassískari klipping og djúpir, náttúrulegir litir verða áberandi í hártískunni í vor og sumar. Eðlileg hreyfing í hárinu fær að njóta sín og síðir, þungir toppar. Tíska og hönnun 10.2.2017 13:00 Körlunum ekki sama um skeggið Pálmar Magnússon hársnyrtir hlaut viðurkenningu á árlegri nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Hann fann sína hillu í skeggsnyrtingu og herraklippingum eftir að hafa lært logsuðu og málmsmíði. Hann segir skeggjaða karlmenn hafa miklar skoðanir á skegginu á sér. Tíska og hönnun 9.2.2017 14:00 Inklaw sýnir á RFF Strákarnir sem standa á bak við fatamerkið Inklaw verða meðal sýnenda á RFF, Reykjavik Fashion Festival, sem fram fer í Hörpu dagana 23. til 25. mars. Guðjón Geir Geirsson segir það mikinn heiður. Tíska og hönnun 9.2.2017 10:00 Hreinsar hugann með því að farða sig Förðunarfræðingurinn Vala Fanney Ívarsdóttir er dugleg við að deila fróðleik um förðun á netinu, bæði á bloggiu Kalon.is og YouTube. Vala er líka virk á samfélagsmiðlum og birtir reglulega förðunarmyndir á Instagram. Lífið fékk að yfirheyra Völu um allt sem tengist förðun. Tíska og hönnun 25.1.2017 08:00 Gæti ekki verið stoltari af samstarfinu Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. Nýverið birti Merry myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og "grímuævintýrið“ forvitnilega. Tíska og hönnun 18.1.2017 17:30 Rándýrt skart þeirra ríku og frægu Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood. Tíska og hönnun 17.1.2017 17:30 Kim Kardashian klæddist hettupeysu með hamri og sigð Tíska og hönnun 14.1.2017 15:19 Með prinsessuhring á fingri Svartur kjóll og lakkskór eru í uppáhaldi hjá Hönnu Þóru Helgadóttur. Kjóllinn er þægilegur og gott að hlaupa á eftir börnunum í skónum. Tíska og hönnun 9.1.2017 11:00 Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt. Tíska og hönnun 9.1.2017 09:45 Tvö keimlík mynstur valda deilum í íslenska hönnunarheiminum Facebook-færsla sem hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir birti í gær hefur vakið eftirtekt. Í færslunni vekur Linda athygli á því að flíkur eftir hönnuðinn Andreu Magnúsdóttur séu skreyttar mynstri sem líkist hennar hönnun. Tíska og hönnun 4.1.2017 09:45 Nýja línan er innblásin af draumaheiminum Nýjasta lína fatahönnuðarins Hildar Yeoman var að koma í sölu en línan var frumsýnd í sumar á Listahátíð við góðar undirtektir. Hildur segir þessa nýju línu vera nokkuð frábrugðna eldri línum en í henni leynast meðal annars kápur, kjólar og hátíðlegt skart. Tíska og hönnun 22.12.2016 14:45 Segir skilið við Júniform Birta Björnsdóttir fatahönnuður hefur sagt skilið við fatamerkið Júniform sem flestar ef ekki allar íslenskar stelpur kannast við. Hún er nú komin með nýja línu á markaðinn og ber hún nafnið By Birta. Tíska og hönnun 20.12.2016 14:00 Búa til tískuvöru úr austfirsku hreindýraleðri Hönnuðirnir Elísabet Karlsdóttir og Ágústa Sveinsdóttir skipa þær hönnunartvíeykið Alvöru. Þær frumsýna fatnað og fylgihluti úr leðri í línunni Useless. Tíska og hönnun 20.12.2016 07:00 Alicia Keys með íslenska slæðu Ingibjörg Gréta Gísladóttir leikkona fer ekki troðnar slóðir í lífinu. Hún ákvað að snúa baki við leiklistinni og hefja framleiðslu á silkislæðum. Meðal þeirra sem skarta slæðum eru Alicia Keys og Kardashian-systur. Tíska og hönnun 15.12.2016 10:00 Karl Lagerfeld velur íslenskt Tískukóngurinn Karl Lagerfeld notar íslenskar húðvörur en þetta kemur fram í nýjasta tölublaði franska Vogue. Tíska og hönnun 12.12.2016 17:00 Langar að líta út eins og 2007-hnakki Jóhann Kristófer Stefánsson tók nýverið við sem yfirhönnuður hjá fatamerkinu JÖR ásamt fatahönnuðinum Steinunni Eyju Halldórsdóttur. Jóhann er þó ekki menntaður fatahönnuður heldur er hann sviðshöfundur sem er góður grunnur fyrir fyrir alla sköpun að hans mati. Tíska og hönnun 12.12.2016 13:00 Grænn silkikjóll varð fyrir valinu Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir er búin að finna jóladressið þetta árið. Hún leitaði ekki lagt yfir skammt því hún klæðist sinni eigin hönnun yfir hátíðirnar. Tíska og hönnun 11.12.2016 21:00 Hjartað fær að vera úr skínandi gulli Skartgripahönnuðirnir Orri Finnbogason og Helga G. Friðriksdóttir, sem hanna undir merkinu Orrifinn Skartgripir, senda frá sér sína fimmtu skartgripalínu í dag. Línan kallast Milagros og er innblásin af ferðalagi þeirra um Mexíkó og Perú. "Já, í fyrra fórum við í þessa langþráðu reisu og lögðum mikla áherslu á að skoða fornleifar og gömul hof sem Astekar, Majar og Inkar hafa skilið eftir sig,“ segir Helga. Tíska og hönnun 9.12.2016 14:30 Svala Björgvins fékk sér tvö ný tattú Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er forfallin áhugakona um húðflúr og skartar nokkrum flúrum sjálf. Nýverið fékk hún sér tvö ný tattú á handleggina sem eru innblásin af kvikmyndinni Blade Runner. Tíska og hönnun 9.12.2016 13:00 Tískan við þingsetningu Það voru allir í sínu fínasta pússi við þingsetningu á þriðjudaginn. Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, vakti sérstaka athygli en hún klæddist ansi smart dragt. Sömuleiðis vakti Framsóknarkonan Þórunn Egilsdóttir lukku en hún klæddist sínum allra fínustu fötum. Tíska og hönnun 8.12.2016 17:00 Maísbaun sem poppast út Birna Karen Einarsdóttir, fatahönnuður hefur opnað Birna pop up shop á Eiðistorgi til 12 desember. Hugmyndin er að bjóða konum uppá að kaupa fatnað sem er ekki bundin við neinar sérstakar árstíðir. Tíska og hönnun 8.12.2016 11:00 Fjölmargir mættu til að sjá hið gamla lifna við - Myndir 66°Norður hélt skemmtilega kynningu á nýrri afmælislínu af tilefni 90 ára afmælis fyrirtækisins á dögunum. Tíska og hönnun 6.12.2016 17:00 Innblásturinn er sögur af fólki Fyrirtækið As We Grow er í dyragættinni á stórum mörkuðum í Asíu og hlaut fyrir skömmu Hönnunarverðlaun Íslands. Sterk siðvitund og nýtni eru hugtök sem skipta eigendur fyrirtækisins miklu. Tíska og hönnun 22.11.2016 16:30 Óttarr um græna jakkann: „Guli rekkinn inni í skáp orðinn þreyttur og skítugur“ „Ég gerði mér bara ekki grein fyrir því að ég væri kominn með sálarheill landans svona mikið í fangið,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 31.10.2016 16:36 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 94 ›
Flottustu og ljótustu kjólarnir á Óskarnum Óskarsverðlaunahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tískuáhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúlanta til að velja flottasta og ljótasta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati. Tíska og hönnun 28.2.2017 22:00
Einstakar Fokk ofbeldi húfur UN Women á Íslandi í samstarfi við Vodafone efnir til uppboðs á þremur Fokk ofbeldi húfum með tvisti. Tíska og hönnun 22.2.2017 15:15
Frá London til Patreksfjarðar Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson standa að baki hönnunarstúdíóinu Býflugu. Þau kynnust í heimalandi julie, Frakklandi en hún hefur tekið ástfóstri við Ísland. Í leit að einfaldari lífsstíl fluttu þau frá London til Patreksfjarðar og gera þar upp 118 ára gamalt hús. Julie segir hönnuði heppilega geta unnið hvar sem er. Tíska og hönnun 18.2.2017 10:00
Stóri róttæklingurinn Högna Arfleifð Högnu er mikilvæg enda varð hún fyrsta konan til að teikna hús á Íslandi. Tíska og hönnun 18.2.2017 10:00
Götutíska Borgarholtsskóla Litrík og hressandi götutíska var allsráðandi á Skóhlífadögum í Borgarholtsskóla sem standa núna yfir. Fréttablaðið leit inn og myndaði hressa og káta krakka á göngum skólans. Tíska og hönnun 16.2.2017 13:15
Raðir og rangar stærðir ekki hindrun í Yeezy droppi Aftur beið fólk spennt eftir nýjustu skónum í Yeezy Boost línu Kanye West, en fyrir utan bæði karla- og kvennabúð Húrra Reykjavík mynduðust langar raðir um helgina. Einhverjir biðu heila nótt. Tíska og hönnun 14.2.2017 09:45
Hártískan í sumar klassískari en áður Styttra hár, meiri krullur, klassískari klipping og djúpir, náttúrulegir litir verða áberandi í hártískunni í vor og sumar. Eðlileg hreyfing í hárinu fær að njóta sín og síðir, þungir toppar. Tíska og hönnun 10.2.2017 13:00
Körlunum ekki sama um skeggið Pálmar Magnússon hársnyrtir hlaut viðurkenningu á árlegri nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Hann fann sína hillu í skeggsnyrtingu og herraklippingum eftir að hafa lært logsuðu og málmsmíði. Hann segir skeggjaða karlmenn hafa miklar skoðanir á skegginu á sér. Tíska og hönnun 9.2.2017 14:00
Inklaw sýnir á RFF Strákarnir sem standa á bak við fatamerkið Inklaw verða meðal sýnenda á RFF, Reykjavik Fashion Festival, sem fram fer í Hörpu dagana 23. til 25. mars. Guðjón Geir Geirsson segir það mikinn heiður. Tíska og hönnun 9.2.2017 10:00
Hreinsar hugann með því að farða sig Förðunarfræðingurinn Vala Fanney Ívarsdóttir er dugleg við að deila fróðleik um förðun á netinu, bæði á bloggiu Kalon.is og YouTube. Vala er líka virk á samfélagsmiðlum og birtir reglulega förðunarmyndir á Instagram. Lífið fékk að yfirheyra Völu um allt sem tengist förðun. Tíska og hönnun 25.1.2017 08:00
Gæti ekki verið stoltari af samstarfinu Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. Nýverið birti Merry myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og "grímuævintýrið“ forvitnilega. Tíska og hönnun 18.1.2017 17:30
Rándýrt skart þeirra ríku og frægu Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood. Tíska og hönnun 17.1.2017 17:30
Með prinsessuhring á fingri Svartur kjóll og lakkskór eru í uppáhaldi hjá Hönnu Þóru Helgadóttur. Kjóllinn er þægilegur og gott að hlaupa á eftir börnunum í skónum. Tíska og hönnun 9.1.2017 11:00
Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt. Tíska og hönnun 9.1.2017 09:45
Tvö keimlík mynstur valda deilum í íslenska hönnunarheiminum Facebook-færsla sem hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir birti í gær hefur vakið eftirtekt. Í færslunni vekur Linda athygli á því að flíkur eftir hönnuðinn Andreu Magnúsdóttur séu skreyttar mynstri sem líkist hennar hönnun. Tíska og hönnun 4.1.2017 09:45
Nýja línan er innblásin af draumaheiminum Nýjasta lína fatahönnuðarins Hildar Yeoman var að koma í sölu en línan var frumsýnd í sumar á Listahátíð við góðar undirtektir. Hildur segir þessa nýju línu vera nokkuð frábrugðna eldri línum en í henni leynast meðal annars kápur, kjólar og hátíðlegt skart. Tíska og hönnun 22.12.2016 14:45
Segir skilið við Júniform Birta Björnsdóttir fatahönnuður hefur sagt skilið við fatamerkið Júniform sem flestar ef ekki allar íslenskar stelpur kannast við. Hún er nú komin með nýja línu á markaðinn og ber hún nafnið By Birta. Tíska og hönnun 20.12.2016 14:00
Búa til tískuvöru úr austfirsku hreindýraleðri Hönnuðirnir Elísabet Karlsdóttir og Ágústa Sveinsdóttir skipa þær hönnunartvíeykið Alvöru. Þær frumsýna fatnað og fylgihluti úr leðri í línunni Useless. Tíska og hönnun 20.12.2016 07:00
Alicia Keys með íslenska slæðu Ingibjörg Gréta Gísladóttir leikkona fer ekki troðnar slóðir í lífinu. Hún ákvað að snúa baki við leiklistinni og hefja framleiðslu á silkislæðum. Meðal þeirra sem skarta slæðum eru Alicia Keys og Kardashian-systur. Tíska og hönnun 15.12.2016 10:00
Karl Lagerfeld velur íslenskt Tískukóngurinn Karl Lagerfeld notar íslenskar húðvörur en þetta kemur fram í nýjasta tölublaði franska Vogue. Tíska og hönnun 12.12.2016 17:00
Langar að líta út eins og 2007-hnakki Jóhann Kristófer Stefánsson tók nýverið við sem yfirhönnuður hjá fatamerkinu JÖR ásamt fatahönnuðinum Steinunni Eyju Halldórsdóttur. Jóhann er þó ekki menntaður fatahönnuður heldur er hann sviðshöfundur sem er góður grunnur fyrir fyrir alla sköpun að hans mati. Tíska og hönnun 12.12.2016 13:00
Grænn silkikjóll varð fyrir valinu Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir er búin að finna jóladressið þetta árið. Hún leitaði ekki lagt yfir skammt því hún klæðist sinni eigin hönnun yfir hátíðirnar. Tíska og hönnun 11.12.2016 21:00
Hjartað fær að vera úr skínandi gulli Skartgripahönnuðirnir Orri Finnbogason og Helga G. Friðriksdóttir, sem hanna undir merkinu Orrifinn Skartgripir, senda frá sér sína fimmtu skartgripalínu í dag. Línan kallast Milagros og er innblásin af ferðalagi þeirra um Mexíkó og Perú. "Já, í fyrra fórum við í þessa langþráðu reisu og lögðum mikla áherslu á að skoða fornleifar og gömul hof sem Astekar, Majar og Inkar hafa skilið eftir sig,“ segir Helga. Tíska og hönnun 9.12.2016 14:30
Svala Björgvins fékk sér tvö ný tattú Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er forfallin áhugakona um húðflúr og skartar nokkrum flúrum sjálf. Nýverið fékk hún sér tvö ný tattú á handleggina sem eru innblásin af kvikmyndinni Blade Runner. Tíska og hönnun 9.12.2016 13:00
Tískan við þingsetningu Það voru allir í sínu fínasta pússi við þingsetningu á þriðjudaginn. Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, vakti sérstaka athygli en hún klæddist ansi smart dragt. Sömuleiðis vakti Framsóknarkonan Þórunn Egilsdóttir lukku en hún klæddist sínum allra fínustu fötum. Tíska og hönnun 8.12.2016 17:00
Maísbaun sem poppast út Birna Karen Einarsdóttir, fatahönnuður hefur opnað Birna pop up shop á Eiðistorgi til 12 desember. Hugmyndin er að bjóða konum uppá að kaupa fatnað sem er ekki bundin við neinar sérstakar árstíðir. Tíska og hönnun 8.12.2016 11:00
Fjölmargir mættu til að sjá hið gamla lifna við - Myndir 66°Norður hélt skemmtilega kynningu á nýrri afmælislínu af tilefni 90 ára afmælis fyrirtækisins á dögunum. Tíska og hönnun 6.12.2016 17:00
Innblásturinn er sögur af fólki Fyrirtækið As We Grow er í dyragættinni á stórum mörkuðum í Asíu og hlaut fyrir skömmu Hönnunarverðlaun Íslands. Sterk siðvitund og nýtni eru hugtök sem skipta eigendur fyrirtækisins miklu. Tíska og hönnun 22.11.2016 16:30
Óttarr um græna jakkann: „Guli rekkinn inni í skáp orðinn þreyttur og skítugur“ „Ég gerði mér bara ekki grein fyrir því að ég væri kominn með sálarheill landans svona mikið í fangið,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 31.10.2016 16:36