Tíska og hönnun Undir áhrifum Viktoríutímans Áhrif frá Viktoríutímanum voru allsráðandi á sýningu Alexanders McQueen, en þar notaðist Sarah Burton við krínólínur, brynjur, hálskraga, keðjur og fjaðrir. Tíska og hönnun 6.3.2013 10:30 Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. Tíska og hönnun 5.3.2013 13:30 Stjörnufans á strætum Parísar Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar.. Tíska og hönnun 5.3.2013 12:30 Seiðandi undirföt á tískuvikunni Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana. Tíska og hönnun 5.3.2013 10:30 Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð fyrir bandarískan skórisa Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir situr fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. Tíska og hönnun 5.3.2013 09:30 Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina. Tíska og hönnun 5.3.2013 09:30 Litrík höfuð og rauð augu Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli. Tíska og hönnun 4.3.2013 16:00 Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Tíska og hönnun 4.3.2013 16:00 Hverju klæðist hún á stóra deginum? Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins. Tíska og hönnun 4.3.2013 11:30 Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ... Tíska og hönnun 4.3.2013 10:30 Allt upp á við hjá Ostwald Helgason Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. Tíska og hönnun 4.3.2013 09:30 Naomi Campbell aldrei glæsilegri Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni.. Tíska og hönnun 3.3.2013 11:30 Best klæddu konur vikunnar Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. Tíska og hönnun 3.3.2013 10:30 Í fótspor meistarans Fyrsta lína Alexanders Wang fyrir Balenciaga þótti sérlega vel heppnuð og falleg. Tíska og hönnun 3.3.2013 10:00 Íslenskur ljósmyndari myndar götutískuna í London Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda götutískuna á tískuvikunni í London fyrir stóra vefsíðu. Tíska og hönnun 3.3.2013 09:30 Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni. Tíska og hönnun 2.3.2013 13:30 Kaupir óléttufötin í Topshop Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn. Tíska og hönnun 2.3.2013 13:00 Cara Delevingne fyrir Burberry Breska fyrirsætan Cara Delevingne leikur á alls oddi þessa dagana. Hún hefur sigrað tískuheiminn, gengur tískupallana fyrir alla helstu hönnuði heims... Tíska og hönnun 2.3.2013 12:30 Konungur kokteilkjólanna Christian Dior sýndi haust – og vetarlínu sýna í París í gær. Franska tískuhúsið er fyrir löngu orðið rótgróið í tískuheiminum og línurnar yfirleitt klassískar umfram annað. Tíska og hönnun 2.3.2013 11:30 Mætti í eins kjól – mörgum mánuðum seinna Það fór ekki framhjá neinum þegar dansarinn Julianne Hough klæddist neongulum síðkjól frá Kaufmanfranco á rauða dreglinum í fyrra. Tja, nema kannski Khloe Kardashian. Tíska og hönnun 2.3.2013 11:00 TREND – Magabolir Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði. Tíska og hönnun 2.3.2013 10:30 Íslenskt samstarf í tískumyndbandi Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Tíska og hönnun 2.3.2013 09:30 Dimm augu og blóðrauðar varir Það var ekki laust við vampíruáhrif í haust – og vetrarförðuninni hjá Lanvin. Tíska og hönnun 1.3.2013 13:30 Kvenleikinn í fyrirrúmi Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi. Tíska og hönnun 1.3.2013 12:30 Glans og metaláferðir hjá Balmain Áhrif frá níunda áratugnum voru greinileg í haust- og vetrarlínu Balmain þar sem glans og metaláferðir voru í brennipunkti. Tíska og hönnun 1.3.2013 11:30 Gott fyrir sálartetrið að hreinsa til Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem Tíska og hönnun 1.3.2013 10:45 Landaði stórri auglýsingaherferð fyrir franskt ilmvatn Íslenska fyrirsætan Brynja Jónbjarnardóttir landaði stórri ayglýsingaherferð fyrir fyrsta ilmvatn franska fatamerkisins Carven. Tíska og hönnun 1.3.2013 09:30 TREND – Hvítir skór Hvítir skór við hin ýmsu tilefni hafa náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Tíska og hönnun 1.3.2013 01:00 Mjúkar línur frá hinu ítalska Missoni-húsi Hönnun Missoni vakti athygli á tískuvikunni í Mílanó. Enn hefur ekkert spurst til forstjóra fyrirtækisins sem hvarf ásamt eiginkonu sinni í byrjun ársins. Tíska og hönnun 28.2.2013 18:00 Einn stuttur, einn síður Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors. Tíska og hönnun 28.2.2013 17:00 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 94 ›
Undir áhrifum Viktoríutímans Áhrif frá Viktoríutímanum voru allsráðandi á sýningu Alexanders McQueen, en þar notaðist Sarah Burton við krínólínur, brynjur, hálskraga, keðjur og fjaðrir. Tíska og hönnun 6.3.2013 10:30
Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. Tíska og hönnun 5.3.2013 13:30
Stjörnufans á strætum Parísar Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar.. Tíska og hönnun 5.3.2013 12:30
Seiðandi undirföt á tískuvikunni Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana. Tíska og hönnun 5.3.2013 10:30
Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð fyrir bandarískan skórisa Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir situr fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. Tíska og hönnun 5.3.2013 09:30
Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina. Tíska og hönnun 5.3.2013 09:30
Litrík höfuð og rauð augu Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli. Tíska og hönnun 4.3.2013 16:00
Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Tíska og hönnun 4.3.2013 16:00
Hverju klæðist hún á stóra deginum? Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins. Tíska og hönnun 4.3.2013 11:30
Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ... Tíska og hönnun 4.3.2013 10:30
Allt upp á við hjá Ostwald Helgason Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. Tíska og hönnun 4.3.2013 09:30
Naomi Campbell aldrei glæsilegri Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni.. Tíska og hönnun 3.3.2013 11:30
Best klæddu konur vikunnar Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. Tíska og hönnun 3.3.2013 10:30
Í fótspor meistarans Fyrsta lína Alexanders Wang fyrir Balenciaga þótti sérlega vel heppnuð og falleg. Tíska og hönnun 3.3.2013 10:00
Íslenskur ljósmyndari myndar götutískuna í London Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda götutískuna á tískuvikunni í London fyrir stóra vefsíðu. Tíska og hönnun 3.3.2013 09:30
Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni. Tíska og hönnun 2.3.2013 13:30
Kaupir óléttufötin í Topshop Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn. Tíska og hönnun 2.3.2013 13:00
Cara Delevingne fyrir Burberry Breska fyrirsætan Cara Delevingne leikur á alls oddi þessa dagana. Hún hefur sigrað tískuheiminn, gengur tískupallana fyrir alla helstu hönnuði heims... Tíska og hönnun 2.3.2013 12:30
Konungur kokteilkjólanna Christian Dior sýndi haust – og vetarlínu sýna í París í gær. Franska tískuhúsið er fyrir löngu orðið rótgróið í tískuheiminum og línurnar yfirleitt klassískar umfram annað. Tíska og hönnun 2.3.2013 11:30
Mætti í eins kjól – mörgum mánuðum seinna Það fór ekki framhjá neinum þegar dansarinn Julianne Hough klæddist neongulum síðkjól frá Kaufmanfranco á rauða dreglinum í fyrra. Tja, nema kannski Khloe Kardashian. Tíska og hönnun 2.3.2013 11:00
TREND – Magabolir Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði. Tíska og hönnun 2.3.2013 10:30
Íslenskt samstarf í tískumyndbandi Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Tíska og hönnun 2.3.2013 09:30
Dimm augu og blóðrauðar varir Það var ekki laust við vampíruáhrif í haust – og vetrarförðuninni hjá Lanvin. Tíska og hönnun 1.3.2013 13:30
Kvenleikinn í fyrirrúmi Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi. Tíska og hönnun 1.3.2013 12:30
Glans og metaláferðir hjá Balmain Áhrif frá níunda áratugnum voru greinileg í haust- og vetrarlínu Balmain þar sem glans og metaláferðir voru í brennipunkti. Tíska og hönnun 1.3.2013 11:30
Gott fyrir sálartetrið að hreinsa til Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem Tíska og hönnun 1.3.2013 10:45
Landaði stórri auglýsingaherferð fyrir franskt ilmvatn Íslenska fyrirsætan Brynja Jónbjarnardóttir landaði stórri ayglýsingaherferð fyrir fyrsta ilmvatn franska fatamerkisins Carven. Tíska og hönnun 1.3.2013 09:30
TREND – Hvítir skór Hvítir skór við hin ýmsu tilefni hafa náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Tíska og hönnun 1.3.2013 01:00
Mjúkar línur frá hinu ítalska Missoni-húsi Hönnun Missoni vakti athygli á tískuvikunni í Mílanó. Enn hefur ekkert spurst til forstjóra fyrirtækisins sem hvarf ásamt eiginkonu sinni í byrjun ársins. Tíska og hönnun 28.2.2013 18:00
Einn stuttur, einn síður Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors. Tíska og hönnun 28.2.2013 17:00