Tíska og hönnun Glee stjarna í gegnsæjum kjól Glee stjarnan Lea Michele skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar hún sást yfirgefa sýningu í Hollywood um helgina. Tíska og hönnun 11.9.2012 12:15 Lady Gaga mætti í brúðarkjól Poppstjarnan Lady Gaga virðist ekki ætla að verða uppiskroppa með aðferðir til að láta á sér bera þegar kemur að fatnaði og stíl. Tíska og hönnun 11.9.2012 11:15 Victoria Secret fyrirsæta í myndatöku á sundlaugarbakka Veturinn er svo sannarlega ekki kominn allstaðar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á tökustað á meðan fyrirsætan Erin Heatherton sat fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir Victoria Secret á dögunum. Tíska og hönnun 11.9.2012 10:30 Vorlína 2013 - Victoria Beckham Í meðfylgjandi myndasafni má sjá vorlínuna fyrir næstkomandi ár sem Victoria Beckham sýndi á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10.9.2012 21:00 Sjónvarpsstjörnur á Tískuvikunni í New York Sjónvarpsstjörnurnar, Lauren Conrad, Mandy Moore, Mariska Hargitay og fleiri til mættu á Lela Rose Spring 2013 tískusýninguna á Mercedes-Benz Tískuvikunni í New York um helgina. Tíska og hönnun 10.9.2012 10:00 Þessar þóttu flottastar Það var allt morandi í stórstjörnum á rauða dreglinum á árlegu MTV tónlistarhátíðinni í gær. Tíska og hönnun 7.9.2012 15:30 Sumarleg Sarah Jessica Parker Leikkonan og tískuíkonið Sarah Jessica Parker mætti í sumarlegum kjól á hátíðlega athöfn sem tileinkuð var Oscar de la Renta... Tíska og hönnun 7.9.2012 09:00 Óvinsæll skófatnaður Rihanna hefur verið harðlega gagnrýnd af PETA-samtökunum fyrir að hafa klæðst stígvélum úr snákaskinni. Tíska og hönnun 6.9.2012 15:00 Kim Kardashian í djörfum kjól Það virðist vera nóg að gera hjá Kim Kardashian því varla líður dagur án þess að hún sjáist í fullum skrúða í partýum, á rauða dreglinu eða á förnum vegi með nýja kærastanum. Tíska og hönnun 6.9.2012 12:00 Glóandi kinnar og glansandi augu Það var skemmtileg stemmning baksviðs á Hailwood tískusýningunni á tísuvikunni í Nýja Sjálandi á dögunum... Tíska og hönnun 5.9.2012 20:00 Nemur hjá prjónadrottningu Þetta er draumur og ég er í skýjunum að komast að hjá Rykiel sem er kölluð drottning prjónsins í tískuheiminum, segir fatahönnuðurinn Sigríður María Sigurjónsdóttir sem heldur út í starfsnám til franska tískuhússins Soniu Rykiel í vikunni. Tíska og hönnun 5.9.2012 16:00 Rihanna og Stella McCartney mögulega í samstarf Það ríkir mikil spenna í tískuheiminum þessa dagana en sá háværi orðrómur er uppi um að þær Rihanna og Stella McCartney séu að hanna fatalínu saman. Tíska og hönnun 5.9.2012 13:30 Hádegiserindi fyrir hönnuði Þýski iðnhönnuðurinn Mareike Gast heldur fyrirlesturinn Tomorrow´s Materials í Listaháskóla Íslands á morgun. Tíska og hönnun 4.9.2012 16:30 Leður og eldrauðar varir Söngkonan Beyonce og barnsfaðir hennar og eiginmaður, rapparinn Jay-Z, skemmtu sér saman um helgina. Þau mættu á Made in America tónlistarhátíðina glöð að sjá. Beyonce var með eldrauðan varalit klædd í leður buxur og pinnahæla - algjör pæja eins og sjá má í myndasafni. Jay-Z steig á svið og söng meðal annars hittarann 99 Problems - það var ekki að spyrja að því áhorfendur trylltust, greinilega ánægðir með frammistöðu rapparans. Tíska og hönnun 4.9.2012 15:00 Gwen Stefani klikkar aldrei á dressinu Það virðist vera alveg sama hvar og hvenær ljósmyndarar góma söngkonuna Gwen Stefani hún er alltaf vel til höfð... Tíska og hönnun 4.9.2012 11:00 Mila Kunis hversdagsleg og afslöppuð Leikkonan Mila Kunis var vægast sagt afslöppuð að sjá á dögunum er hún þræddi um götur Kaliforníu, kíkti í búðir og fór á snyrtistofu að láta lagfæra neglurnar. Tíska og hönnun 4.9.2012 10:00 Kynnir íslenska list fyrir Pólverjum „Ég hef gengið með hugmyndina í maganum í nokkurn tíma en opnaði síðuna nú fyrst í ágúst,“ segir Magdalena Dybka sem heldur úti bloggsíðunni showrum.wordpress.com. Á síðunni fjallar hún ítarlega um íslenska hönnun, tónlist og myndlist og er ætlunin að kynna íslenska list fyrir pólskum lesendum. Tíska og hönnun 1.9.2012 10:00 Matreiðsluþáttur fyrir tískuunnendur Tíska Vefsíðan Fashionista.com hefur farið af stað með matreiðsluþætti er nefnast Haute cuisine. Þar munu þekktir einstaklingar úr tískuiðnaðinum elda uppáhaldsrétti sína með þáttastjórnandanum David Yi. Tíska og hönnun 1.9.2012 09:00 Fagrir kjólar í Feneyjum Kvikmyndahátíðin í Feneyjum fer fram þessa dagana en þetta er í 69. sinn sem hátíðin er haldin. Opnunarhátíðin fór fram með pompi og prakt á miðvikudagskvöldið þar sem ekki síst síðkjólarnir vöktu athygli. Kate Hudson kastaði stjörnublæ á samkomuna þar sem hún kom í gullkjól með unnusta sinn Matt Bellamy upp á arminn. Hudson leikur aðalhlutverkið í myndinni The Reluctant Fundamentalist sem var opnunarmynd hátíðarinnar. Tíska og hönnun 31.8.2012 17:00 Herratískan í vetur - Leðurklæði og lopapeysur Herratískan breytist ekki jafn mikið milli ára og kvenfatatískan en þó er hægt að greina ákveðna tískustrauma fyrir komandi haust og vetur. Lopapeysur, síðir frakkar og hversdagsleg jakkaföt voru mest áberandi á tískupöllunum. Tíska og hönnun 31.8.2012 11:00 Dásamleg í buxnadragt Það vakti ánægju ljósmyndara þegar Kate Hudson mætti á rauða dregilinn á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær Tíska og hönnun 30.8.2012 18:00 Falleg í fjólubláu Fyrirsætan fagra og eiginkona Matthew McConauhey, Camila Alves hefur verið mikið á ferðinni í New York undanfarna daga með börn þeirra hjóna en ástæðan er sú að McConauhey er við tökur í borginni. Tíska og hönnun 30.8.2012 15:00 Í gegnsæjum kjól á rauða dreglinum Það verður eiginlega að dást að fólki sem þorir að mæta á rauða dregilinn eins og þokkafulla leikkonan Laetitia Casta gerði á frumsýningu myndarinnar The Reluctant Fundamentalist í gær. Tíska og hönnun 30.8.2012 12:15 Húðflúraðar fyrirsætur Fyrirsætur með húðflúr er mun algengara en fólk heldur. Myndirnar í meðfylgjandi myndasafni segja allt... Tíska og hönnun 30.8.2012 08:30 Vill alls ekki léttast Tíska Alber Elbaz, yfirhönnuður Lanvin, segist ekki hafa neitt á móti því að tískukeðjur á borð við Topshop og H&M hermi eftir hönnun hans. Tíska og hönnun 30.8.2012 08:00 Best klæddu konur vikunnar Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Tíska og hönnun 27.8.2012 15:23 Rokkuð Miley Söngkonan Miley Cyrus, 19 ára, var mynduð með nýju hárgreiðsluna, sem fer henni bara mjög vel, að versla í New York í gærdag. Hún keypti notaðan fatnað í kílóavís áður en hún stökk í leigubíl. Útlit söngkonunnar hefur breyst töluvert síðan hún aflitaði og klippti hárið stutt úr saklausu syngjandi Disney-stúlkunni yfir í skvísu með drengjakoll klædd í grófa skó með keðjur um hálsinn. Tíska og hönnun 24.8.2012 22:00 Bæ bæ ljóska - halló brúnetta "Ljóskan var kvödd í dag woohhaa!!," skrifar Marín Manda Magnúsdóttir athafnakona á Facebooksíðuna sína í gær ásamt mynd sem hún póstaði af sér með nýja háralitinn sem er ljósbrúnn... Tíska og hönnun 24.8.2012 09:45 Dallas hópurinn í sparifötunum í London Í meðfylgjandi myndasafni má sjá leikara Dallas þáttanna í frumsýningarpartýi sem fram fór í London í gær en þar hafa leikararnir dvalið undanfarna daga til að kynna þættina. Eins og sjá má voru leikararnir prúðbúnir og flottir. Þættirnir hafa fengið góðar viðtökur hér á landi en þeir eru sýndir á stöð 2. Tíska og hönnun 23.8.2012 17:00 Skemmtilega skrýtnir skór Söngkonan Rihanna, 24 ára, var í skemmtilega skrýtnum skóm í gær í Los Angeles. Rihanna, sem er vissulega leiðandi í tísku á heimsvísu, var á leiðinni á fund en hún hefur eflaust í mörgu að snúast fyrir utan það að syngja og skemmta eins og henni einni er lagið. Eins og sjá má á mynd voru skórnir hennar allsérstakir - þá sér í lagi hællinn. Tíska og hönnun 23.8.2012 12:00 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 94 ›
Glee stjarna í gegnsæjum kjól Glee stjarnan Lea Michele skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar hún sást yfirgefa sýningu í Hollywood um helgina. Tíska og hönnun 11.9.2012 12:15
Lady Gaga mætti í brúðarkjól Poppstjarnan Lady Gaga virðist ekki ætla að verða uppiskroppa með aðferðir til að láta á sér bera þegar kemur að fatnaði og stíl. Tíska og hönnun 11.9.2012 11:15
Victoria Secret fyrirsæta í myndatöku á sundlaugarbakka Veturinn er svo sannarlega ekki kominn allstaðar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á tökustað á meðan fyrirsætan Erin Heatherton sat fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir Victoria Secret á dögunum. Tíska og hönnun 11.9.2012 10:30
Vorlína 2013 - Victoria Beckham Í meðfylgjandi myndasafni má sjá vorlínuna fyrir næstkomandi ár sem Victoria Beckham sýndi á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10.9.2012 21:00
Sjónvarpsstjörnur á Tískuvikunni í New York Sjónvarpsstjörnurnar, Lauren Conrad, Mandy Moore, Mariska Hargitay og fleiri til mættu á Lela Rose Spring 2013 tískusýninguna á Mercedes-Benz Tískuvikunni í New York um helgina. Tíska og hönnun 10.9.2012 10:00
Þessar þóttu flottastar Það var allt morandi í stórstjörnum á rauða dreglinum á árlegu MTV tónlistarhátíðinni í gær. Tíska og hönnun 7.9.2012 15:30
Sumarleg Sarah Jessica Parker Leikkonan og tískuíkonið Sarah Jessica Parker mætti í sumarlegum kjól á hátíðlega athöfn sem tileinkuð var Oscar de la Renta... Tíska og hönnun 7.9.2012 09:00
Óvinsæll skófatnaður Rihanna hefur verið harðlega gagnrýnd af PETA-samtökunum fyrir að hafa klæðst stígvélum úr snákaskinni. Tíska og hönnun 6.9.2012 15:00
Kim Kardashian í djörfum kjól Það virðist vera nóg að gera hjá Kim Kardashian því varla líður dagur án þess að hún sjáist í fullum skrúða í partýum, á rauða dreglinu eða á förnum vegi með nýja kærastanum. Tíska og hönnun 6.9.2012 12:00
Glóandi kinnar og glansandi augu Það var skemmtileg stemmning baksviðs á Hailwood tískusýningunni á tísuvikunni í Nýja Sjálandi á dögunum... Tíska og hönnun 5.9.2012 20:00
Nemur hjá prjónadrottningu Þetta er draumur og ég er í skýjunum að komast að hjá Rykiel sem er kölluð drottning prjónsins í tískuheiminum, segir fatahönnuðurinn Sigríður María Sigurjónsdóttir sem heldur út í starfsnám til franska tískuhússins Soniu Rykiel í vikunni. Tíska og hönnun 5.9.2012 16:00
Rihanna og Stella McCartney mögulega í samstarf Það ríkir mikil spenna í tískuheiminum þessa dagana en sá háværi orðrómur er uppi um að þær Rihanna og Stella McCartney séu að hanna fatalínu saman. Tíska og hönnun 5.9.2012 13:30
Hádegiserindi fyrir hönnuði Þýski iðnhönnuðurinn Mareike Gast heldur fyrirlesturinn Tomorrow´s Materials í Listaháskóla Íslands á morgun. Tíska og hönnun 4.9.2012 16:30
Leður og eldrauðar varir Söngkonan Beyonce og barnsfaðir hennar og eiginmaður, rapparinn Jay-Z, skemmtu sér saman um helgina. Þau mættu á Made in America tónlistarhátíðina glöð að sjá. Beyonce var með eldrauðan varalit klædd í leður buxur og pinnahæla - algjör pæja eins og sjá má í myndasafni. Jay-Z steig á svið og söng meðal annars hittarann 99 Problems - það var ekki að spyrja að því áhorfendur trylltust, greinilega ánægðir með frammistöðu rapparans. Tíska og hönnun 4.9.2012 15:00
Gwen Stefani klikkar aldrei á dressinu Það virðist vera alveg sama hvar og hvenær ljósmyndarar góma söngkonuna Gwen Stefani hún er alltaf vel til höfð... Tíska og hönnun 4.9.2012 11:00
Mila Kunis hversdagsleg og afslöppuð Leikkonan Mila Kunis var vægast sagt afslöppuð að sjá á dögunum er hún þræddi um götur Kaliforníu, kíkti í búðir og fór á snyrtistofu að láta lagfæra neglurnar. Tíska og hönnun 4.9.2012 10:00
Kynnir íslenska list fyrir Pólverjum „Ég hef gengið með hugmyndina í maganum í nokkurn tíma en opnaði síðuna nú fyrst í ágúst,“ segir Magdalena Dybka sem heldur úti bloggsíðunni showrum.wordpress.com. Á síðunni fjallar hún ítarlega um íslenska hönnun, tónlist og myndlist og er ætlunin að kynna íslenska list fyrir pólskum lesendum. Tíska og hönnun 1.9.2012 10:00
Matreiðsluþáttur fyrir tískuunnendur Tíska Vefsíðan Fashionista.com hefur farið af stað með matreiðsluþætti er nefnast Haute cuisine. Þar munu þekktir einstaklingar úr tískuiðnaðinum elda uppáhaldsrétti sína með þáttastjórnandanum David Yi. Tíska og hönnun 1.9.2012 09:00
Fagrir kjólar í Feneyjum Kvikmyndahátíðin í Feneyjum fer fram þessa dagana en þetta er í 69. sinn sem hátíðin er haldin. Opnunarhátíðin fór fram með pompi og prakt á miðvikudagskvöldið þar sem ekki síst síðkjólarnir vöktu athygli. Kate Hudson kastaði stjörnublæ á samkomuna þar sem hún kom í gullkjól með unnusta sinn Matt Bellamy upp á arminn. Hudson leikur aðalhlutverkið í myndinni The Reluctant Fundamentalist sem var opnunarmynd hátíðarinnar. Tíska og hönnun 31.8.2012 17:00
Herratískan í vetur - Leðurklæði og lopapeysur Herratískan breytist ekki jafn mikið milli ára og kvenfatatískan en þó er hægt að greina ákveðna tískustrauma fyrir komandi haust og vetur. Lopapeysur, síðir frakkar og hversdagsleg jakkaföt voru mest áberandi á tískupöllunum. Tíska og hönnun 31.8.2012 11:00
Dásamleg í buxnadragt Það vakti ánægju ljósmyndara þegar Kate Hudson mætti á rauða dregilinn á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær Tíska og hönnun 30.8.2012 18:00
Falleg í fjólubláu Fyrirsætan fagra og eiginkona Matthew McConauhey, Camila Alves hefur verið mikið á ferðinni í New York undanfarna daga með börn þeirra hjóna en ástæðan er sú að McConauhey er við tökur í borginni. Tíska og hönnun 30.8.2012 15:00
Í gegnsæjum kjól á rauða dreglinum Það verður eiginlega að dást að fólki sem þorir að mæta á rauða dregilinn eins og þokkafulla leikkonan Laetitia Casta gerði á frumsýningu myndarinnar The Reluctant Fundamentalist í gær. Tíska og hönnun 30.8.2012 12:15
Húðflúraðar fyrirsætur Fyrirsætur með húðflúr er mun algengara en fólk heldur. Myndirnar í meðfylgjandi myndasafni segja allt... Tíska og hönnun 30.8.2012 08:30
Vill alls ekki léttast Tíska Alber Elbaz, yfirhönnuður Lanvin, segist ekki hafa neitt á móti því að tískukeðjur á borð við Topshop og H&M hermi eftir hönnun hans. Tíska og hönnun 30.8.2012 08:00
Best klæddu konur vikunnar Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Tíska og hönnun 27.8.2012 15:23
Rokkuð Miley Söngkonan Miley Cyrus, 19 ára, var mynduð með nýju hárgreiðsluna, sem fer henni bara mjög vel, að versla í New York í gærdag. Hún keypti notaðan fatnað í kílóavís áður en hún stökk í leigubíl. Útlit söngkonunnar hefur breyst töluvert síðan hún aflitaði og klippti hárið stutt úr saklausu syngjandi Disney-stúlkunni yfir í skvísu með drengjakoll klædd í grófa skó með keðjur um hálsinn. Tíska og hönnun 24.8.2012 22:00
Bæ bæ ljóska - halló brúnetta "Ljóskan var kvödd í dag woohhaa!!," skrifar Marín Manda Magnúsdóttir athafnakona á Facebooksíðuna sína í gær ásamt mynd sem hún póstaði af sér með nýja háralitinn sem er ljósbrúnn... Tíska og hönnun 24.8.2012 09:45
Dallas hópurinn í sparifötunum í London Í meðfylgjandi myndasafni má sjá leikara Dallas þáttanna í frumsýningarpartýi sem fram fór í London í gær en þar hafa leikararnir dvalið undanfarna daga til að kynna þættina. Eins og sjá má voru leikararnir prúðbúnir og flottir. Þættirnir hafa fengið góðar viðtökur hér á landi en þeir eru sýndir á stöð 2. Tíska og hönnun 23.8.2012 17:00
Skemmtilega skrýtnir skór Söngkonan Rihanna, 24 ára, var í skemmtilega skrýtnum skóm í gær í Los Angeles. Rihanna, sem er vissulega leiðandi í tísku á heimsvísu, var á leiðinni á fund en hún hefur eflaust í mörgu að snúast fyrir utan það að syngja og skemmta eins og henni einni er lagið. Eins og sjá má á mynd voru skórnir hennar allsérstakir - þá sér í lagi hællinn. Tíska og hönnun 23.8.2012 12:00