Tónlist

Bókagleypirinn tekinn á Borgarbókasafninu

Nýju bækurnar stoppa vart í hillum, bókaverðir standa í ströngu við að skrá, plasta, raða, lána, þrífa og finna efni fyrir gesti safnanna og á sama tíma er verið að skipuleggja viðburðadagskrá fram á vor.

Tónlist

Óvænt ævintýri í Kína

Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma.

Tónlist

Ævintýraland Hjaltalín snýr aftur

Hljómsveitin Hjaltalín hefur verið þögul síðustu þrjú ár en í dag breytist það. Nýtt lag, Baronesse, og myndband við það koma út í dag og einnig tilkynnir sveitin stórtónleika. Ævintýrið heldur áfram.

Tónlist

Hljómsveit æskunnar endurvakin

Frændurnir Kristján og Halldór Eldjárn hófu að semja tónlist 12 og 14 ára gamlir. Þegar kemur að tísku er hljómsveitarfélagi þeirra í Sykri, Stefán Finnbogason, helsta tískufyrirmyndin.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Hatara

Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Hér má hlýða á þeirra endalokalagaval.

Tónlist

Ný framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar

Sigríður Ólafsdóttir er elskuð og dáð innan íslenska tónlistarbransans þar sem hún hefur unnið í fleiri ár. Nú er hún nýráðin framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar sem fer fram í apríl.

Tónlist