Þrjár voru gefnar út af Dirt Crew Recordings en tvær af Bobby Donny.
Áður var hann annar hluti tvíeykisins Davíð & Hjalti en útgáfa þeirra RVK Moods frá 2017 vakti töluverða athygli.
Von er á sjöttu útgáfunni frá Felix 29. mars næstkomandi, en hún er fyrsta útgáfan í nýrri seríu frá Lagaffe Tales sem er titluð BROT.
Hann var einnig gestur Áskels, sem iðulega er kallaður Housekell, í þættinum Háskaleik á útvarpi 101 fyrir viku síðan.
Listann segir Felix ekki vera með neitt spes þema, bara „house og smá electro.“